Alþýðublaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 3
biattd1' Sunnudagur 16. maí 1976.
— s,------------------------------
VETTVANGUR 9
ð Alþýðublaðið
„viðlagastjórn"
ngin hefur
✓éltæknifræðingur. Hann hefur
n iðnaðog atvinnulíf. Leó hefir
l segir þær umbúðalaust.
íag-
rir-
& fá-
leysi
nzks
tinni
5ni i
u að
i á
í af
i og
sem
■am-
ekst
40%
0.000
2.500
12.500
6.000
1.500
7.500
C-.
ians
r. á
gæri
ykst
leið-
egar
íark
:i er
tala-
ögu-
litlir
;sað-
lum.
ilað
t í
ngar
■tæki
■i að
ir þá
írafa
i von
ð at-
lið i
ppa-
með
rysta
nvöld
ð ef
;rði i
egur
íafla-
g er,
ri lifs
hafa
m ég
irn”.
irð út
efna-
iandi
látin
ernig
itlum
mleg
anna
hefir verið látin sitja á hakanum
og skuldabagginn virðist nánast
óviðráðanlegur.
Hér vantar allar markmiðs-
rannsóknir. Hvað er það sem
við eiginlega viljum? Þvi geta
vist allir svarað. „Gott og rétt-
látt þjóðfélag með traustu at-
vinnulifi.” En það er bara
meira en að segja það.
— Hvernig væri æski-
legast að standa að slíkri
atvinnulífsuppbyggingu?
Ég skal bara nefna eitt lifandi
dæmi. t austurhéruðum
Canada, sérstaklega i Nova
Scotia, er nú af kappi unnið að
uppbyggingu- atvinnuveganna.
Þar eru aðstæður um margt
svipaðar þvi sem hér er. ibú-
arnir hafa lengst af lifað af
iandbúnaði og fiskveiðum. A
undanförnum árum hafa fiski-
stofnar minnkað verulega og
það valdið samdrætti i útgerð.
Velmegunin I stóru nágranna-
fylkjunum, Ontárió og Queebec,
hefir verkað eins og segull á
ibúa sírandfylkjana, svo litið
hefir mátt útaf bera til að ekki
hæfust stórfelldir búferlaflutn-
ingar, enda eru engar hömlur
lagðar á flutning fólks milli
fylkja. ^
Stjórnvöld hafa þvi þurft að
beita skipulögðum aðgerðum til
þess að tryggja lifsafkomu
fólksins.
Eins og ég sagði áðan hegr
fiskiðnaður dregist mjög saman
vegna minnkandi afla i Atlants-
hafi.<Til þess að draga úr snögg-
um sveifluáhrifum hefir fyikis-
stjórnin beitt sér fyrir þvi að
beina starfskröftum fisk-
iðrthðarins meir að nýtingu
grunnsjávardýra, svo sem hum
ars og krábba, og að smábáta-
útgerð til handfæraveiða. Aðal-
stefnan er sú að minnka
reksturseiningar útgerðarinna?
i hlutfalli við minnkandi
heildarmagns, en örfa til betri
nýtingar og meiri gæða þess
afla sem á land kemur.
& Samhliða þessum aðgerðum
er meginaherzla lögð á)að efla
framleiðsluiðnað og ^máiðju.
Sérstaklega hefir fylktsstjórnin
i samvinnu við alrikisstjórnina i
OttaWá lagt sig i framkróka við
að laða að erelnd iðnfyrirtæki
sem þegar hafa áunnið sér
markaðsfótfestu i U.S.A. og
Canada.
Að þessari uppbyggingu,
vinna Canadamenn eftir föstuiH,
áætlunum gerðum af OECD
(efnahags og framfarastofnun
Evrópu), en ekki með handa-
hófskenndum skyndiákvörð-
unum eins og hér tiðkast.
— Á hverju eigum við
þá að byrja?
Viö eigum að byrja á aö láta
framkvæma slika markmiða-
rannsókn, gera okkur grein
fyrir þvi að hverju við stefnum.
Siðan eigum við að láta gera
áætlun i sama dúr og nú er unnið
eftir i Canada, og þá fyrst get-
um við hafist handa. Viö eigum
fyrst og fremst að keppa að þvi
aö fullnægja innanlandsmark-
aði. Koma á skipulögðum inn-
flutningshöftum á erlendar iön-
ALLT0F ALGENGT AÐ
vandamAl DAGSINS
SEU LEYST A K0STN-
AÐ EFTIRK0MENDANNA
&
vörur i formi ýörugjalda. Þetta
kann að kosta okkur einhver út-
lát i byrjun en þegar fram i
sækir mun þetta mai^þorga sig.
— Hvað um stóriðju?
Hér á landi hafa ráðamenn
farið i kringum vandamál fram-
leiðsluiðnaðarins eins og köttur
i kringum heitan graut, en
„orkufrek innlend stóriðja”
hefir verið eins konar pólitiskt
lykilorð.
1 huga almennings fer hug-
takið stóriðja oftast með öðru„
hugtakinu mengun. En það er
ekki öll stóriðja svo bölvuð og
stóriðju þurfum viö að vissu
marki. Það er okkar að velja og
hafna. Við eigum að hafna
mengandi og eiturspúandi efna-
verksmiðjum, en snúa okkur aö
stóriöju sem byggir á innlendu
hráefni og getur jafnvel oröið
umhverfinu til góðs.
— Dæmi?
Þau eru fjöldamörg á enn
eftir að fjölga.
1 skýrslu sem FAO (matvæla-
st. S.Þ.) og UNESCO (flótta-
mannast. S.Þ.) gáfu út ekki alls
fyrir löngu kom fram að fram til
ársins 2000 mun fólksfjöldi i
heiminum tvöfaldast.
Aætlað er að árleg fiskveiði i
heiminum nemi nú um 75 millj.
tonna. Sérfræðingar FAO áætla
að árið 1985 verði fiskmetisþörf
mannkynsins 100 millj. tonn.
Þessari aukningu verður ekki
mætt með aukinni veiði i úthöf-
unum vegna þverrandi fiski-
stofna og vérndaraðgerða. Þvi
er sjávarböskapur ein af fáum
leiðum sem mannkynið á um að
velja til þess að komast hjá al-
varlegri hungursneyð i stórum
hluta heims.
Nú þegar eru 5 millj. tonna af
fiski ræktaðar árlega i heim-
inum, aðallega I Asiu. Þar af
eru 3,7 millj. tonna ferskvatns
fiskur. Verömæti þess fiskjar
sem Filippseyingar ræktuðu
árið 1950 var 500 þúsund banda-
rikjadalir, en er nú um 21
milljón bandarikjadalir. Arlega
fá Filippseyingar um þaö bil 400
kg. af fiski af hverjum tjarnar-
hektaraO
— Þú telur þá að við
eigum einhverja mþgu-
leika £ sviði fiskiræktar?
Já tvimælalaust. Firðirnir
sem ganga inn úr Isafjarðar-
djúpi eru likiega með hag-
kvæmustu stöðum á jörðinni,
með tilliti til fiskiræktar. Þeir
eru margir það þröngir að auð-
velt ætti að verða að girða fyrir
mynni þeirra. Og vegna hag-
stæðra hafstrauma endurnýjast
sjórinn i Isafjaröardjúpi um það
bil einu sinni á sólarhring.
— Einhverjir fleiri
möguleikar?
Já, já, ég get til dæmis nefnt
framleiðslu á byggingarein-
ingum úr vikri. Nú er fyrir-
hugað að flytja út gifurlegt
magna af óunnum vikri til
Noregs, Sviþjóöar og Þýzka-
lands. Þar er hann notaður i ein-
angrunarefni og i byggingar-
steina. En þvi i ósköpunum
erum við að flytja út óunnið hrá-
efni.þegar við getum sem bezt
unnið það hér heima.
Ég fæ ekki séð að við þurfum
að vera að hýsa hér eiturspú-
andi efnaverksmiðjur sem
hvergi annarstaðar fá að vera,
þegar við eigum völ á einhverju
betra.
— Eitthvað að lokum?
Já. Það þarf að blása nýju lifi
i islenzkan framleiðsluiðnað
með það að markmiöi að skapa
mannleg skapandi og uppbyggi-
leg störf. Það þarf að veita is-
lenzkum hugvitsmönnum skil-
yrði til þess að starfa hér,
hvetja unga tslendinga til að
afla sér tæknimenntunar. Og
siöast en ekki sist þarf að skapa
islezkum iðnfyrirtækjum þann
rekstrargrundvöll að þau geti
nýtt þá menntun og reynslu sem
þjóðin sannanlega býr yfir. —
ES