Alþýðublaðið - 28.05.1976, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.05.1976, Qupperneq 1
U t, JHJMMTUDAGUR 28. MAÍ Ritstjórn Alþýðublaðsins Sími 8 18 66 I BLAÐINU I DAG VETTVANGUR Atvinnulausir múrarar á skaki Þegar atvinnuleysi fór aö gera vart viö sig I múrverkinu, tóku þeir sig til, keyptu trillu og stunda núna handfseraveiðar á Faxaflóa. Sjá opnu. ídL isscmczjo ÚTLOND 10 sekúndum frá því að vinna mótið Friðrik Ólafsson stórmeistari er ný- kominn frá Hollandi þar sem hann tók þátt i afmælismóti dr. Euwe. I blaðinu i dag er stutt viðtal við Friðrik þar sem hann ræðir m.a. um skort á samstarfi milli blaðamanna. bis. 4. t3D FRÉTTIR lceland Shipping braskar í Noregi Fyrirtæki sem ber nafniö Iceland Shipp- ing, stendur um þessar mundir i stór- felldu eignabraski i Noregi, Hefur fyrir- tækiö keypt fjárskuldaábyrgð af norskri skipaútgerö og hyggst græða vel á þeim viðskiptum. Sjá bls. 3 p o 1 1 FQ QCDÍ VTTrnrTTTHHiiMl Púkar í prestgærum Prestarnir láta okkur trúleysingjana i friði,en erusifellt að naggaog naga utan i þá sem eru að bögglast við að öðlast ein- hverja trú. Sjá lesendabréf I opnu. =35= Málefni afbrotaunglinga Afbrot og glæpi má rekja til ýmissa ástæðna og oft eru það heimilin, sem hafa brugðizt skyldum sinum gagnvart börnunum. Meðferð og rannsókn á afbrot- um unglinga eru þvi viðfangsefni sem vanda þarf til. Sjá bls. 2 cnaerDCZJ^c PSl ILJI JL TTT!)' j i rj3CT3'ES cn czd □' , -,cc=.c=. 3 Ferða- helgin mikla nálgast Okkur var ekki kunnugt um hvað þessar stallsystur ræddu þegar ljósmyndari okkar var á ferö um borgina i gær að mynda eril mikils verzlunardags, en i dag er uppstigningardagur og viöast hvar lokað og læst. Þær brostu aðeins en héldu svo áfram rabbi sinu, ef til vill bolla- leggingum um hvað gera skyldi um hvitasunnuna, sem veröur að rúmri viku liðinni, fyrstu helgi i júni. Það verður ef að likum lætur fyrsta stóra feröahelgi árs- ins og margir eflaust farnir að undirbúa förina. GRAFARÞOGN LONDON ,,Það hefur rlkt slik grafarþögn um fundinn sem haldinn var með Crossland i gærdag, að ekkert hefur leikið út um þaö sem þar var rætt” sagði Helgi Lgústsson, sendiráðsritari við islandsdeild norska sendiráðsins I London, þegar biaðið hafði tal af honum i gærdag. Fulltrúar togaraeigenda áttu sem kunnugt er fund með Cross- land, og herma óstaðfestar fregnir að uppi séu áform um að herskipin haldi út fyrir 200 milna mörkin innan skamms og jafn- framt muni togararnir halda sig frá veiðum meðan umræður fari fram milli islendinga og Breta I lok þessarar viku eða byrjun þeirrar næstu. Helgi sagði að engar opinberar tilkynningar hefðu verið gefnar út um hvað gerist næst f málinu, og sér heyrðist á öllum sem hann hefði átt tal við að nú væri fram- haid mála komið undir þvf hvað gerðist hérheima á næstu dögum. Helgi sagðist hafa það eftir LANDAKOTS- SPÍTALI SKIL- AÐI HAGNAÐI BAKSIDA fundinum með Crossland heimUdum, að togaraútgerðar- menn héldu nú með sér fund og trúlega væri þar til umræðu það sem fram kom á fundi fulltrúa út- gerðarmanna með Crossiand, utanrfkisráðherra, sem haldinn var i gær. Helgi sagði það vera nokkuð sjaldgæft að slikri leynd væri haldið yfir fundum, eins og gert hefur verið með fundinn milli Crosslands og útgerðarmanna, þvf venjulega lekur eitthvað út um efni viðræðna. EB ílfef'# Ritstjórn Sföumúla II - Sími 81866

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.