Alþýðublaðið - 28.05.1976, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 28.05.1976, Qupperneq 4
4 VETTVANGUR Fimmtudagur 27. maí 1976. alþýðu- blaöiö 10 sekúndum frá því að vinna mótið? Friðrik Ólafsson, stór- meistari, er nýkominn heim frá Amsterdam, þar sem hann tók þátt i afmælismóti dr. Euwe. í þvi móti tóku þátt, auk Friðriks, þeir Timman frá Hollandi, sovézki heimsmeistarinn Karp- ov og Bandarikjamaðurinn Browne. Byrjunin góð. Við töluðum við Friörik i gær og spurðum hann um mótið. Hann byrjaði vel og vann Timman. Timman lék óná- kvæman leik og náði Friörik fri- peði, sem erfitt var að stööva. Siðan gerði Friörik jafntefli við Karpov. Skákin var tefld af mikilli varúð og engin áhætta tekin enda voru þeir jafnir, þegar hér var komið sögu. Þriðja skákin var við Browne og voru farnar mjög óhefðbundnar leiðir. Staðan varð mjög flókin og skákin öll hin einkenni- legasta og þvi vissast að taka enga áhættu og var þvi samið um jafntefli. Áframhaldið lakara Svo kom að seinni umferöinni. Friðrik tefldi þá við Timman og fór skákin rólega á stað. Þegar Karpov og Browne sömdu um jafntefli, fannst Friöriki óhætt aöljúka sinni skák með jafntefli lika, þvi að þannig yrðu þeir Friörik og Karpov efstir og jafnirfyrirnæstsiðustu skákina, svo að samið var stórmeistara- jafntefli. 1 næstsiöustú skákinni tefldi Friörik svo viö Browne. Náði Friðrik fljótlega yfirburðar- stöðu, og hafði mann yfir. Nú sömdu Karpov og Timman um jafntefli og hafði Friörik þvi kost á þvi að vera efstur fyrir siðustu skákina. En þá gerðist það. Friðrik féll á t&na. Að sögn Friðriks var hann nýbúinn aö lita á klukkuna og sýndist vera 2-3minútur eftir. Oft hefurhann séð hann svartari en þaö. En það var erfitt að sjá á klukkuna, þvi hún var svo litil. Honum fannst hann eiga meiri t&na eft- ir en hann hafði.,',Ettir aö hafa teflt svona lengi, fer maöur að hafa tilfinningu fyrir timanum, og fannst mér vera nægur timi til stefnu. Timi Browne var enn minni, þvi ef ég hefði náð að leika einum leik i viðbót, hefði hann falliö á tima en ekki ég, svo tæpt stóð það”, sagði Frið- rik. Þetta þýddi þaö, að fyrir sið- ustu umferð var Karpov meö hálfum vinning meira en Frið- rik og hafði Friðrik þvl á brattann að sækja. Sótti hann heldur stift og tapaði skákinni. Þar með vann Karpov mótiö en Friörik sat eftir með sárt ennið á botninum ásamt Timman. Meiri samvinna fjöl- miðla. Friðrik kvað aðstööuna i Hol- landi hafa veriö skinandi i alla staði og undan engu aö kvarta. Honum fyndistþó, að fjölmiölar á Islandi mættu hafa meiri sam- vinnu og betra skipulag á fréttaöflun um slik mót. Það gæti verið mjög þreytandi að svara sömu spurningum e.t.v. sex sinnum sama kvöldið og nota til þess kannski tvo klukku- tbna, en tók fram, að að sjálf- sögðu vildi hann svara spurningum fréttamanna og hafa góða samvinnu við þá. Guðmundur og Friðrik á sama móti. Næsta mót sem Friðrik mun taka þátt i, verður einnig I Amsterdam I júni, svokallað IBM-mót, oger það mjög sterkt að vanda. Þátttakendur verða 16. þar af eru 10 stórmeistarar, þeirra á meöal bæöi Friðrik og Guðmundur Sigur jónsson. Verður mótið sennilega af styrkleikagráðunni 11. Siðan verður mót hér i Reykjavik i ágúst, og taka bæði Guömundur og Friörik þátt I þvi. Það er enn á huldu, hverjir veröa erlendir þátttakendur á þvi, en Friörik taldi vist, að Hollendingarnir Timman og Sozonko væru reiðubúnir til þátttöku, ef þeim væri boðið. Sennilega verða um 8 stór- meistarar á þessu móti. — ATA Friðrik ein af skák- hetjum Hollendinga Meftal þeirra, sem fylgdust meft mótinu i Amsterdam, var Gunnar Steinn Pálsson, blafta- maftur Þjóftviljans. Vift ræddum örlitiö vift hann. Vildu allt gera fyrir is- lenzka blaðamanninn. „AUt frá þvi, aftégkom ásamt Friöriki til Amsterdam, fann ég aftalltvargertfyrir okkur. Þaft var skipulögft fréttamanna- þjónusta i sambandi vift mótift og okkur hjálpaft á aUan hátt, meira segja meft ýmsar skák- skýringar, ef meft þurfti.” „Þaft er greinilegt, aft Friftrik er geysilega vinsæll i HoUandi og þaft var nóg aft nefna, aft maftur væri blaöamaftur frá Is- iandi og fylgdarmaöur hr. Ólafssonar, þá vildu menn allt fyrir mig gera. Ég veit þaft ekki fyrir vist, en Ijósmyndari sem ég ræddi vift þarna, sagftist hafa nokkrar tekjur af þvi að selja myndir af Friörik, svo vinsæli er hann. Þetta er held ég I 12. skipti, sem Friftrik teflir i HoUandi, og einu sinni ferftaftist hann um iandiö og tefldi fjöltefli vift fjölda ungra hoUenzkra skákmanna og hefur verift gey^ilega vinsæll siftan”!. Prjár skákhetjur Hollendinga. ,,Þaft voru þrjár hetjur Hollendinga, sem stóftu I sam- bandi vift þetta mót, dr. Euwe, sem varft heimsmeistari 1935, og varft þjóðhetja þá, og er enn, siöan Timman og loks Friörik. Þess vegna var fylgst meft mótinu af mikilU athygli. Þess vegna þótti HoUendingum þaft súrt i broti, aft Timman og Friftrik skyldu báftir vera á botninum.” ,,Ef maftur talar vift HoUendinga, virftast þeir bara vita tvennt um tslendinga, fisk- veiftideiluna og Friftrik. Þeir vissu ekki hvort hér væru bUar, götuljós o.s.frv.” AO lokum kvaftst Gunnar vera mjög þakklátur fyrir aft hafa fengift tækifæri til að vera með Friftriki I þessari ferð og hafa fengift aft kynnast honum svona vel. ATA. Tóbaks- skákmótið verður haldið - Taflfélagið með bindindis- skákmót á sama tíma Nú hafa 69 manns látift skrá sig til keppni á Winstonskák- mótinu svokallaöa, sem haidift verftur 8. og 13. júni n.k. Davift Pitt á umboftsskrifstofu Rolfs Johansen sagfti i vifttaii viOblaftiftaftnú mætti telja full- vfst aö mótift yrfti haldift eins og ákveftift var i upphafi. Haffti þaft fengift mjög góftar undirtektir og aösókn farift fram úr öllum vonum... „Enda má segja aft vift séum aft styrkja kúltúrinn” á Is- landi’.’sagfti Davift.„Vift megum ekki styrkja dagbiöftin meft aug- iýsingum, og þá viljum vift gjarnan styrkja eitthvaft annaft, og þaft eru engin lög sem banna þetta.” Taflfélagið með bindindismót á sama tíma. Eins og kunnugt er hefur Skáksamband tslands sent frá sér yfirlýsingu þar sem þaft iýsir vanþóknun sinni á skák- móti þvi sem vindlingafram- leiftendur ætla aft gangast fyrir og telur þaft ekki samræmast hugsjónum iþróttahreyfingar- innar. Einar S. Einarsson formaftur Skáksambandsins tjáfti blaftinu aft nú hyggöist Taflfélag Reykjavfkur gangast fyrir skákmóti, þar sem hvatt yrfti til reykingarvarna. Verftur þaö mót haldift á sama tima og tó- baksmótiö og reynt aft fá gófta skákmenn tii aft taka þátt í þvi. Sagfti Einar aft þetta væri beinlinis gert til aft reyna aft forfta þvi aft börn og unglingar tefldu undir tóbaksfánanum meft vindlingaauglýsingar I baksýn, og væri leitt til þess aö vita aft þetta tóbaksmót skyldi leyft eftir þau miklu samtök gegn reykingum, sem börn og unglingar hefftu gengist fyrir I skólum i vetur. „Annars er verift aft fara þarna i kringum lögin, sagfti Einar. Eins og allir vita er bannaft aft auglýsa tóbaksvörur utan dyra en svo er Winston-mótiö auglýst bæfti I dagblöftum og viftar, Þetta er ekkert annaft en dulbúin sigarettuauglýsing.” —JSS 24 ÞÚSUND PEYSUR fl BANDARÍKJAMARKAÐ Gengið hefur veriö frá sölu á 24 þúsund alullarpeysum til Bandarikjanna. Hekla á Akur- eyri mun framleiða þessar peysur. Sala þessi er gerð i beinu framhald af ullarvörusýningu sem Iðnaðardeild Sám- bandsins efndi til I New York I samvinnu við DuPont. Á sýningunni var alls konar fatnaður eins og kápur, peysur, stakkar, slár og ýmislegt annað sem vænlegt þótti aö sýna þar vestra. Innkaupastjórar og blaða- menn voru boðaðir til sýningar- innar og að sögn vöktu þessar islenzku vörur óskipta athygli. Á sýningunni voru auk al- ullarfatnaðar, flikur sem gerðar eru úr blöndu af islenzkri ull og gerviefni sem DuPont fram- leiðir og ber heitið Normelle. Efni þetta hefur þann eigin- leika að laga sig mjög vel að þráðum ullarinnar, og flikur úr blöndu þessari eru mýkri iveru en þær sem gerðar eru af ull einni saman. Þá má og geta þess aðullarblöndufllkurnar má þvo i venjulegum þvottavélum án þess að þær aflagist eða skemmist eins og oft verður raunin á með ullarfatnað. Tilkoma þessarar blöndu hefur aukið starfssvið Islenzks ullariðnaöar og gefur eúinig möguleika á þvi að hefja mun fjölbreyttari framleiðslu en verið hefur til þessa. Það erþvi nauösyn að stækka Ullarverk- smiðju Gefjunar og er þegar hafizt handa um það verkefni. Keypt veröur m.a. ný kembi- og spunavélasamstæða til vift- bótar þeim þrem sem fyrir eru. Þá verða byggð ný lager- og verksmiðjuhús. Gefjun mun framleiða garn og dúka sem slðan verður unnin úr fullbúin vara til útflutnings hjá prjóna- og saumastofum um land allt. EB.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.