Alþýðublaðið - 28.05.1976, Page 6

Alþýðublaðið - 28.05.1976, Page 6
6 Fimmtudagur 27. maí 1976. bia&iö1' Lögtaksú rsku rðu r Samkvæmt beiöni innheimtumanns rikissjóös úrskuröast hér meö aö lögtak geti fariö fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti/sölugjaldi fyrir mánuöina janúar, febrúar og marz, nýálögöum hækkunum söluskatts/sölu- gjalds vegna fyrri timabila, gjaldfallinni en ógreiddri fyrirframgreiöslu þinggjalda ársins 1976 og nýálögöum hækkunum vegna fyrri ára, öryggiseftirlitsgjöidum, skoöunargjaidi bifreiöa, þungaskatti af bifreiöum, vá- tryggingargjaldi vörugjaldi, framleiöslugjaldi af innlend- um tollvörutegundum, útflutningsgjöldum lesta og vita- gjöldum, tryggingargjöldum skipshafna, skipaskoöunar- gjöldum og skráningargjöldum, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi. Lögtökin geta fariö fram aö liönum átta dögum frá birt- ingu úrskuröar þessa. Hafnarfirði 21. maí 1976. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Frá Sjómannafélagi Reykjavíkur Orlofshús Sjómannafélagsins að Hraun- borgum i Grimsnesi verða tilbúin til út- lána fyrir félagsmenn frá og með 12. júni næstkomandi. Félagar Sjómannafélags- ins sem áhuga hafa á orlofsdvöl i húsum félagsins hafi samband við skrifstofuna Lindargötu 9, sem fyrst þar sem dvalar- beiðnum er veitt móttaka gegn stað- greiðslu. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur Trúnaðartannlæknir Staða trúnaðartannlæknis er auglýst til umsóknar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun rikisins fyrir 28. júni n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið veitir stöðuna. Reykjavik 25. mai 1976. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Innköllun: Samkvæmt ákvæðum laga nr. 52. 27. mai 1975 skal Viðlagasjóður hætta starfsemi sinni og leggjast niður frá næstu áramót- um að telja. Er hér með skorað á þá sem enn kunna að telja sig eiga óafgreiddar kröfur á hendur Viðlagasjóði að lýsa þeim skriflega fyrir skrifstofu sjóðsins fyrir lok júnimánaðar n.k., ella má búast við að þeim verði ekki sinnt. Viðlagasjóður AÐALFUNDUR Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda verður haldinn i hliðarsal Hótel Sögu föstudaginn 11. júni n.k. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda I tilefni í tilefni af 25 ára afmæli Krabbameins- félags íslands verður haldinn hátiða- og kynningarfundur i Domus Medica við Egilsgötu, föstudaginn 28. mai 1976, kl. 17.00. Prófessor ólafur Bjarnason, núver- andi formaður, mun rekja sögu félagsins. Avörp og kveðjur: Heilbrigðismálaráð- herra, Matthias Bjarnason: dr. med. Jón Sigurðsson: Alfreð Gislason læknir og e.t.v. fleiri. Allir velunnarar félagsins eru velkomnir á fundinn. Stjórn Krabbameinsfélags íslands UTBOÐ Tilboð óskast i smiöi á 500 sorpilátum 175L, fyrir Hreinsunardeild. Crtboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn, 16. júni 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Aðalfundur Samvinnutrygginga g.t., Liftryggingafélagsins Andvöku og Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga h.f. verða haldnir föstudaginn 25. júni n.k. að Kirkjubæjarklaustri og hefjast kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félaganna. Reykjavik, 25. mai 1976. Stjórnir félaganna ÚTB0Ð Tilboö óskast i aö byggja sex dreifistöövarskýli úr stáli og timbri fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Ennfremur aö byggja eitt dreifi- og rofastöövarhús úr steinsteypu viö Flúöasel. ÍJtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000.00 skilatryggingu (f. hvort verkefni fyrir sig). Tilboöin veröa opnuö & sama staö þriöjudaginn 15. júni n.k. kl. 14,00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Fimmtudagur 27. mai kl. 9.30 1. Gönguferð, fuglaskoðunar- ferð á Krisuvlkurberg. Ef veður leyfir gefst mönnum kostur á aö sjá bjargsig. Hafið sjónauka meöferðis. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. 2. Gönguferð meöfram austur- hli’ðum Kleifarvatns. Gengiö á Gullbr ingu. Fararstjóri: Hjálmar Guðmyndsson. Verö kr. 700 gr. v/bilinn. Brottför frá Umferöamiðstöðinni (að austanverðu). 3. Föstud. 28. mai kl. 20.00 1. Ferö til Þórsmerkur. 2. Ferð um söguslóðir I Dala- sýslu undir leiðsögn Arna Björnssonar, þjóðháttafræð- ings. Veröur einkum lögð áhersla á kynningu sögustaöa úr Laxdælu og Sturlungu. Gist að Laugum. Komið til baka á sunnudag. Sala farseöla og nánari uppl. á skrifstofunni. 4. Laugardagur 29. mai. kl. 13.00 Gönguferð um nágrenni Esju. Gist eina nótt I tjöldum. Þátt- takendum gefst kostur á að reyna sinn eigin útbúnað undir leiðsögn og fararstjórn Sigurðar B. Jóhannessonar. Gönguferðin endar i Kjósinni á sunnudag. Verö kr. 1200. Nánari uppl. á skrifstofunni. Laugardagur 29. mai kl. 13.00 Fjöruganga i nágrenni Reykjavikur. Hugað að skelj um kuðungum og fjörulifi. Leiðbeinandi: Olafur Astþórs- son. Hafið litlar skóflur og ilát meðferðis. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöö- inni (aö austanverðu). FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Hinar marg-eftirspurðu kommóður trísmiðjan komnar aftur, VIÐIR H.F. w auglýsir: 4,6,8, skúffu — tekk — birki — palesonder. TRÉSMIÐJAN VÍOIR GOTT VERÐ - GOÐIR GREIÐSLUSKILMALAR.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.