Alþýðublaðið - 28.05.1976, Side 10

Alþýðublaðið - 28.05.1976, Side 10
Fimmtudagur 27. maí 1976. biiu£i<t> Hver eru kjör aldraðra á Islandi? ÞESSI HÓPUR A SÉR FÆRRI BARÁTTUMENN EN MARGIR AÐRIR „ÞaB er til lttils sóma ef viö, sem nú búum aö dagsverki þeirra öldruöu reynumst ekki menn til aö greiöa þeim þau eftirlaun, sem þeir verö- skulda,” segir Guörún Helga- dóttir, deildarstjóri, I grein um kjör aldraöra á Islandi I nýút- komnu tölublaöi Timarits Hjúkrunarfélags íslands. Guörún rekur þar stööu hinna 20 þúsund Islendinga, sem nú eru á aldrinum 67 ára og eldri og rétt þeirra til lifeyris. Grein Guðrúnar fer hér á eftir: Láta mun nærri, að um 20.000 manns séu nú i landinu yfir 67 ára aldri, eða um 10% lands- manna. Meö bættri heilbrigöis- þjónustu og aöbúö allri hækkar meöalaldur manna aö sjálf- sögöu, svo aðhér er um aö ræöa hóp, sem fjölgar ennþá ört. Þessi hópur gerir sér í æ rikara mæli ljóst, að hann á sama rétt til þjóöarteknanna og aörir þegnar þjóöfélagsins, en litur ekki lengur á sig sem ölmusu- menn sem þiggja þakklátir þaö sem hinum yngri þóknast aö rétta þeim. Þessi hópur manna á sér eflaust færri baráttumenn en margir aðrir, en sú tiö hlýtur aö koma, aö þetta fólk bindist samtökum til verndar rétti sinum. Hlutverki þessa fólks er siöur en svo lokiö, a.mJi. sýnist vera talsverör áhugi á þvi á kosningadögum, og þar ætti gamla fólkið aö þekkja vopn sitt. Þaö getur ráöiö þvi, hverjir sitja meö stjórnartaumana I höndunum, og þaö á aö hugsa vandlega um, hverjir bera hag þess fyrir brjósti, og svara kjaraskeröingum á réttan hátt. 20.000 atkvæöi geta ráöiö tals- veröu i þjóðfélaginu. Þaö er svo aö sjá, sem mönnum sé aö veröa þetta ljósL Sérstök ástæöa er til aö fagna þvi, aö i nýafstöðnum kjara- samningum var lögö sérstök áherzla á að leiörétta óréttlátar eftirlaunagreiöslur hinna óverötryggöu llfeyrissjóöa, og þaö er fagnaöarefni aö Alþýöu- samband íslands skuli lita á sig sem málsvara gamla fólksins, sem hefur skilaö sinu dags- verki, ekki siöur en þeirra, sem enn stunda vinnu. Þaö veröur aö teljast eölilegt, aö vinnuþrekiö fariö aö minnka, þegar maöur nær 67 ára aldri. Enda gera lög um almanna- tryggingar ráö fyrir þvi meö þvi aö greiöslur ellilifeyris hefjast viö þann aldur. Hver sá, sem oröinn er 67 ára, getur sótt um ellilifeyri, og um allar bætur almannatrygginga þarf aö sækja. Hefur stofnunin reynt aö sjá svo um, aö öllum sé þetta ljóst, meö þvi aö sérhvejum einátaklingi, sem er aö veröa 67 ára, er sent bréf meö upplýsingum um réttindi og nauðsynlegum umsókna,reyöu- blööum. Sé einstaklingur, sem á rétt á ellilifeyri, ennþá I fullri vinnu, getur hann frestað töku elli- lifeyris I allt aö 5 ár. Hækkar þá mánaöarleg upphæö meö hver ju ári, sem töku lifeyrisins er frestaö. Svo aödæmisé tekiö, er ellilifeyrir tekinn viö 67 ára aldur nú kr. 18.640,OOá mánuöi, ellilifeyrir tekinn viö 68 ára aldur krónur 20.224.00, viö 69 ára aldurkrónur 22.564,00 viö 70 ára aldur krónur 24.891,00 viö 71 árs aldur krónur 27.956.00 og ellilifeyrir tekinn viö . 72 ára aldur kr. 31.142.00. Tdijutrygg- ingin greiðist án tillit tÖ hækk- unarinnar. Þess ber einnig aö geta, aö hafi töku ellilifeyris verib frestað, getur rétthafinn fengiö alla upphæðina greidda allt aö tveim árum aftur I timann, en ekki lengra, og þá nýtur hann ekki hækkunarinnar. En sá, sem nýtur hækkaös lifeyris, heldur hækkuninni til dauöa- dags, og maki erfir hana viö dauðsfall hans. Leikur tæplega vafi á, að betri kostur er aö velja hærri mánaöarlegan lif- eyri en aö fá upphæöina greidda aftur I timann, þar sem gildi upphæöarinnar hefur þá rýrnaö verulega. Hafi ellilifeyrisþegi ekki yfir kr. 46.380,00 I árstekjur fyrir utan lifeyrinn, á hann rétt á tekjutryggijjgu. Full tekju- trygging einstaklings er nú kr. 15.112,00 á mánuði. Einstak- lingur sem ekki hefur yfir kr. 46.380.00 I aðrar árstekjur, á þvi aö fá kr. 33.752,00 á mánuöi i ellilifeyri og tekjutryggingu. Hjón sem ekki hafa yfir 83.460 I árstekjurogbæöieru ellillfeyris- þegar, eiga aö hafa kr. 59.099.00 á mánuöi i ellilifeyri og tekju- tryggingu. Þær tekjur, sem kunna aö vera umfram lögboönar lág- marksupphæöir, skeröa tekju- trygginguna eftir ákveönum reglum, þ.e. 55% umframtekn- anna skeröa tekjutrygginguna. Ellilifeyrisþegar, sem hafa mjög litlar tekjur, ættu þvi alltaf aö kanna rétt sinn á tekju- tryggingu, og til þess þurfa þeir aö koma til Tryggingastofnunar rikisins eöa umboða hennar utan Reykjavikur. Sjálfur elli- llfeyririnn skerðist ekki. Þá er komiö aö þriöja bóta- flokknum, en þaö er svokölluð uppbót á lifeyri. 1 lögum um almannatryggingar er ákvæöi um, aö geti bótaþegi ekki lifaö af ellilifeyri og tekjutryggingu, sé heimilt aö veita honum frekari uppbót. Ber þá aö taka sérstaklega tillit til þess, ef hann þarf aö greiða háa húsa- leigu eöa hefur sérstaklega mikil útgjöld af lyfjakaupum eöa læknishjálp. Einnig er sllk uppbót greidd þeim, sem eru umönnunar þurfi I heima- húsum. Rétt er aö taka fram, aö þeir sem slikrar uppbótar njóta, geta fengið felld niöur afnota- gjöld af útvarpi og sjónvarpi, ef ekki eru aörir vinnandi menn á sama heimili. Þarf þá aö fá vottorð frá tryggingaumboöi um, aö uppbótin sé fyrir hendi, og koma þvi til innheimtu- deildar útvarps og sjónvarps aö Laugavegi 176, Reykjavik. Hafi ellillfeyrisþegi, sem litlar eöa engar tekjur hefur, barn undir 17 ára aldri á framfæri sinu, getur hann sótt um barnalifeyri. Þarf sú umsókn að fara fyrir Trygg- ingaráö. Barnalifeyrir er nú kr. 9.539,00 á mánuði. I lögum um tekjustofna sveitarfélaga er ákvæöi um, aö heimilt sé að lækka fasteigna- gjöld tekjulitilla elli- og örorku- lifeyrisþega. I Reykjavik er þessi lækkun nú afgreidd sam- kvæmt skattskýrslum, en á flestum öörum stööum hygg ég aö vissara sé aö sækja um þessa lækkun til viökomandi bæjar- eöa sveitarstjórna. Margir hafa spurt um, hvort fyrir dyrum sé aö fella niöur afnotagjöld af sima, sem elli- lifeyrisþegar hafa afnot af. A s.l. alþingi var samþykkt heim- ild til samgönguráðherra um aö þessi felling tæki gildi, en ráö- herra hefur ekki beitt heim- ildinni ennþá. Hér hefur eingöngu veriö rætt um kjör ellilifeyrisþega sem i heimahúsum dveljast. En hér á eftir verður vikiö að þvi sem máli skiptir fyrir þá, sem dveljast á elli- og hjúkrunar- heimilum. Ef ellilifeyrisþegi þarf aö leggjast á sjúkrahús, fellur greiösla hans frá almanna- tryggingum niöur, þegar hann hefur dvaliztmeira en 4 mánubi samanlagt á sjúkrahúsi á siöastliönum 2 árum og sjúkra- samlagið greitt dvölina. Fólk, sem fer á hjúkrunardeild eöa sjúkradeild elliheimilis missir hinsvegar llfeyrisinn strax, þar eö sjúkratryggingar greiöa dvölina þar. Hafi sjúklingurinn þá alls engar tekjur afgangs, á hann rétt á svokölluðum „vasa- peningum” frá Trygginga- stofnun rikisins, en sú upphæö er nú kr. 4.000,00 á mánuði. Ef ellilifeyrisþegi fer hins vegar til dvalar á elliheimili, en þarf ekki að vera á sjúkra- eöa hjúkrunardeild, er gengið þannig frá greiöslum hans, að Tryggingastofnun rikisins greiöir uppbót á ellilifeyrinn einsog til þarf, svo aðnægi fyrir dvölinni á elliheimilinu. Og hafi vistmaðurinn þá engar tekjur, á hann rétt á „vasapeningum”. Annast skrifstofur elliheimil- anna umsóknir um þá. Sé vistmaöurinn meö eftir- laun úr lifeyrissjóöi veröur upp- bótin frá Tryggingastofnuninni minni og jafnvel engin, ef eftir- launin og ellilifeyririnn nægja fyrir dvölinni. Þó er ævinlega séö um, aö vistmaðurinn hafi a.m.k. 4000,00, eöa sem svarar vasapeningunum, i afgang. Þvi er ekki aö neita, aö mörgum eftirlaunamönnum hefur þótt það haröur kostur, að eftir- launin þeirra skuli ganga upp i dvöl á elliheimili, en þar þarf lagabreytingu til, ef úr á aö bæta. Og vissulega má þaö kostulegt heita, aö maöur sem er á sjúkradeild og fyrir hann er þar meö greitt úr sjúkratrygg- ingum, skuli halda eftirlaunum óskertum, en sá, sem dvelst á venjulegri vist, skuli missa sin eftirlaun upp I dvölina. En skýr- ingin er sú, aö sjúkratryggingar greiöa dvölina á sjúkradeild aö fullu, þar sem ellillfeyrir fellur þá niöur meö öllu, en eftirlaun haldast óskert. Væri sannarlega ekki úr vegi aö lagfæra þetta. Þá ættu allir þeir, sem dvelj- ast á venjulegri vist á elliheim- ili, aö hafa 1 huga, aö hafi þeir frestab töku lifeyris, og eiga þar meö að fá aldurshækkun, eiga þeir ævinlega aö fá aldurs- hækkunina óskerta. Elliheimilisuppbótin er greidd aö fullu, þó aö aldurshækkunin séfyrir hendi, og á hún aö greiö- ast vistmanninum sjálfum. Samkvæmt lögum frá 1974 eiga allir ellilifeyrisþegar aö fá FRAMHALDSSAGAN „Auðvitað,” sagöi majórinn. Kelp hörfaði til dyra og hikaöi þar andartak en fannst hann mega til að segja eitthvað upp- örvandi. „Yður hefur farið mikið fram i billjarð majór,” sagði hann loks. „Auðvitað,” sagði majórinn. 5. kafli Iko majór stóð við vörubilinn áhyggjufullur á svip. „Ég verö aö skila þessari járnbrautarlest,” sagði hann. „Þið megið ails ekki skemma hana og verðið að skila henni. Ég verð að skila henni, ég fékk hana lánaða.” „Við skilum henni,” sagöi Dortmunder. Hann leit á klukk- una ogbætti viö: „Við verðum að fara.” „Fariö vel með járnbrautar- lestina,”sagði majórinn biöjandi. „Ég bið ekki um meira.” „Ég gef yður drengskaparheit mitt, majórlko,” sagði Chefwick. „Það kemur ekkert fyrir þessa lest. Ég hélt, að þér vissuð viðhorf mitt til járnbrautariesta.” Majórinn kinkaði kolli. Honum var heldur rórra, en þó var hann áhyggjufullur ennþá. Hann hafði fjörfisk i vanganum. „Af stað,” sagði Dortmunder. „Við sjáumst, majór.” Vitanlega sat Murch undir stýri, og Dortmunder settist við hlið hans i framsætinu, meðan hinir þrir klifu inn i yfirbyggðan pallinn til járnbrautarlestarinn- ar. Majórinn stóð og horfði á eftir þeim, og Murch veifaði til hans og ók vörubílnun til norturs burt frá New York i áttina að New Mycenæ. Þetta var óásjálegur vörubill með venjulegu rauöu húsi og yfir- byggingu, sem var olivugrænn strigi, svo að engum, sem þeir mættu, kom til hugar að lita tvisvar á þá. En undir striganum var skrautlegur vörubill og á báðum hliðum hans voru litrikar myndir af járnbrautarlestum og skrautlegir hálfs metra hárauðir bókstafir prýddu listana að ofan og neðan. Þar stóðu þessi orð: FUN ISLANDS SKEMMTI- GARÐUR — TUMI ÞUMALL. Og að neðan með smærri letri: JARNBRAUTARLESTIN HEIMSÞEKKTA. Dortmúnder hafði hvorki hug- mynd um né kærði sig kollóttan, hvaða strengi majórinn hafði kippt i, hvaða sögur hann hafði sagt, hvaða mútur hann hafði greitt, hvaða þrýstingi hann hafði beitt til aö ná i lestina. Honum fannst nóg að hafa fengið hana há-Lfum mánuðieftir að hann kom listanum á framfæri, og nú var Dortmunder lagður af staö til að þurrka brosið af andliti Proskers. Þvi var óhætt að treysta. Þetta var annar sunnudagur i október sólin skein en það var svalt, og það var ekki mikil ferð á þeim hliðargötum, sem þeir óku, svo að þeim sóttist vel leiðin til NewMucenæ. Murch ók i gegnum bæinn og út veginn að Clair de Lune hælinu. Þeir óku fram hjá þvi og Dortmunder leit þangað. Friðsælt og rólegt. Sömu verðirnir að masa við aðalhliðið. Allt eins og áður. Þeir óku enn fimm kilómetra til hægri, en þá beygði Murch út á hliðargötu. Kilómetra seinna ók hann útað vegarbrúninni ognam þar staðar tók I handhemlana, en hafði vélina enn i gangi. Þetta var skógivaxið kjarr, sem þeir voru staddir i. Hundrað metra frá var skilti sem á voru sýnd sporskipti. Dortmunder leit á klukkuna. „Hún ætti að koma eftir fjórar minútur,” sagði hann. Undan- farnar tvær vikur höfðu þeir félagar kannað allt umhverf ið svo nákvæmlega, að nú þekktu þeir þaö eins og fingurna á höndum sér. Þeir vissu, hvar umferðin var mest, og hvar svo til engin. Þeir vissu, hvert margir slóðarnir lágu, þeir vissu, hvernig lögreglubilarnir litu út, og hvar þeir voru yfirleitt á ferðinni á sunnudögum, þeir höfðu fundið fjóra eða fimm staði i nágrenninu, sem vel var hægt að fela vörubíl á, og þeir kunnu lest- aráætlunina utan að. Areiðanlega kunnu þeir hana betur en lestarstjórinn, þvi að lestin, sem Dortmunder beiö eftir var fimm minútum of sein. Loks heyrðist þó flaut i fjarlægð og þarna birtist hún skröltandi — sama lestin, sem þeir fimm- menningarnir höfðu ekið með fyrir nokkrum vikum. „Þarna er rúðan þin, Dort- munder,” sagði Murch og benti á holuna. ,,Ég bóst ekki við að þeir settu nýja i,” sagði Dortmunder. Það liður smástund frá þvi að lest birtist unz hún er komin fram hjá, og þá sérstaklega ef hún ekur ÞAÐ VAR EINU SINNI DEMANTUR...

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.