Alþýðublaðið - 28.05.1976, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 28.05.1976, Qupperneq 12
12 SJÖNARMIÐ Fimmtudagur 27. maí 1976. bSaSiö' Yfirlæknir við Sjúkra- hús Suðurlands Staða yfirlæknis við Sjúkrahús Suðurlands er hérmeð auglýst laus til umsóknar. Staðan verður veitt með þeim fyrirvara að læknirinn hefji störf þegar húsið verður tekið i notkun eða eftir nánara samkomu- lagi. Fram að þeim tima er lækninum ætlað að vera ráðgefandi um lokaáfanga byggingarinnar. Kaup og kjör samkvæmt samningi. Upplýsingar veitir formaður stjórnarinn- ar. Páll Hallgrimsson sýslumaður, simi 1507 Selfossi. Umsóknum sé skilað til landlæknis en stilaðar til stjórnar Sjúkrahúss Suður- lands Selfossi. Stjórn Sjúkrahúss Suðurlands. Lífeyrissjóður Austurlands UMSÓKNIR UM LÁN Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur ákveðið að veita sjóðfélögum lán úr sjóðn- um i júli n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins, og á skrifstofu sjóðsins að Egilsbraut 11, Neskaupstað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út, og að umbeðin gögn fylgi. Umsóknir um lán skulu hafa borizt til skrifstofu sjóðsins fyrir 20. júni n.k. Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands Frá Skólagörðum Reykjavíkur Innritun fer fram sem hér segir: í Laugardalsgarða mánudaginn 31. mai kl. 9—11 fyrir börn búsett austan Kringlu- mýrarbrautar og norðan Miklubrautar. í Aldamótagarða við Laufásveg sama dag kl. 1—3 fyrir börn búsett vestan Kringlu- mýrarbrautar. 1 Ásendagarða þriðjudaginn 1. júni kl. 9—11 fyrir börn búsett sunnan Miklu- brautar og austan Kringlumýrarbrautar ásamt Blesugróf. í Árbæjargarða á sama tima fyrir börn úr Árbæjarskókn. í Breiðholtsgarða við Stekkjarbakka sama dag kl. 1—3 Innrituð verða börn fædd 1963—1967 að báðum árum meðtöldum. Þátttökugjald kr. 1.500.- greiðist við inn- ritun. Skólagarðar Reykjavikur Félagsstarf eldri borgara Yfirlits- og sölusýning eldri borgara á handunnum munum verður að Norður- brún 1, dagana 29., 30. og 31. mai, kl. 13:00 til 19:00. 35! Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 □ Magnús Torfi og Vilhjálmur á Brekku: TVÆR STEFNURI MENNTAMÁLUM Þegar Vilhjálmur Hjálmar- son tók vió embætti Magnúsar Torfa, sem menntamálaráö- herra, ráku ýmsir menn upp stór augu. Flest höföu menn lát- iö sér detta fremur i hug en aö Vilhjálmur á Brekku yröi sett- ur sem æösti yfirmaöur mennta, visinda og lista á Is- landi. Skýringin á þessu var hins vegar sögö sú, aö Sjálf- stæöismenn og Framsóknar- menn heföu verið búnir aö setja dæmiö upp ööruvisi, þannig aö búiö var aö ákveöa fyrirhugaöa ráöherra en ekki hver færi i hvaö, nema aö litlu leyti. Þegar svo búiö var aö ráðstafa flestum ráöuneytunum fór allt i hnút þvi enginn vissi hvaö gera ætti viö menningarmálin. Staöan varö sú, aö annaö hvort yröi þaö Halldór Sigurösson eöa Vil- hjálmur Hjálmarson, sem setjast átti á stól menntamála- ráöherra. Halldór mun hafa af- tekiö þaö meö öllu, enda haföi hann þá þegar mikinn áhuga á samgöngumálum Vesturlands- kjördæmis. Landbúnaöarmálin þóttu hins vegar of litil fyrir Víl- hjálm og þvi fór sem íór. ' \ □ Magnús fór hægt af stað Magnús Torfi fékk fljótlega orö á sig fyrir aö vera fremur svifaseinn i sinni ráöherratiö. Hann haföi nokkru áöur en hann hófsttil mannvirðinga á stjórn- málasviðinu slegiö i gegn i spurningaþætti, en frá þeirri stundu var alþjóö sannfærö um aö Magnús væri enginn moö- haus. Fyrstu mánuöirnir i ráö- herratiö Magnúsar Torfa fóru i aö kynna sér málavexti og starfshætti ráöúneytisins. Fyrst i staö sættu menn sig viö þessa skýringu, en þegar á leiö fóru menn aö verða ókyrrir. Sumir sögöu aö Magnús væri alls ekki að kynna sér menntamál heldur sæti hann þarna inni hjá sér og læsi Time og Newsweek. □ Grunnskólaf rumvarpið Þegar litiö er yfir starfstima Magnúsar, sem menntamála- ráöherra veröur þó aö viöur- kennast, aö eftir hann liggur mun meira en ætla hefði mátt. Grunnskólalögin, sem byggja á ýmsum nýjum viðhorfum I upp- eldismálum marka aö vissu leytitimamót i Islenzkum skóla- málum. Aö visu eru lögin mjög klúöurslega samin, alltof lang- orö og smásmuguleg og bera þess merki aö höfundarnir höföu takmarkaö vit á raun- verulegu skólastarfi. Yfirborös- mennskan skúi þvi hvarvetna í gegn viö lestur þessa þrautleiö- inlega lagabálks. Er þaö meö ó- likindum hversu mjög grunn- skólanefndinni tókst aö klúöra' jafn ágætum hugmyndum, sem lágu til grundvallar þessum lög- um. Þaö var svo aö Magnús Torfi, fékk frumvarpið samþykkt og þaö alls ekki meö sældinni. Þurfti hann ýmsa góöa liös- menn úr stjórnarandstöðunni til þess aö koma frumvarpinu i gegn og þar á meöal guöfööur frumvarpsins, Gylfa Þ. Gisla- son. Ekki er hér ástæöa til aö rekja fleiri af lagasetningum Magn- úsar. A hinn bóginn er vert aö vekja athygli á þvi, aö Magnús Torfi setti fram ákveöna stefnu i menntamálum, sem telja verö- ur eitt hiö athyglisveröasta, sem eftir hann liggur. 1 ræöum og nokkrum blaöa- viötölum frá þessum tima kem- ur fram aö Magnús Torfi lagöi megináherzlu á nokkur tiltekin stefnumál. 1 fyrsta lagi varö þaö stefna Magnúsar, aö efla skyldi verkmenntun I landinu. í ööru lagi skyldu sérkennsluvanda- málin tekin til gagngerrar endurskoðunar og lagfæringar m.a. á þann hátt aö allir sér- skólar skyldu reknir af rikinu og tekiö yröi fullt tillit til mis- munandi námsgetu nemenda i skólum skyldunámsins. 1 þriöja lagilagöiMagnús mikla áherzlu á bætta menntunaraöstööu i dreifbýlinu og i fjóröa lagi beitti Magnús sér fyrir þvi aö svo- nefnt fjölbrautarkerfi yröi tekiö upp á gagnfræöa- og mennta- skólastigi. [j Framkvæmd skv. stefnu eða án stefnu Um framkvæmd þessara stefnumála Magnúsar mætti fara mörgum oröum og þar hef- ur gengið svona upp og niöur svo sem viö mátti búast. Þó veröur aö viöurkenna, aö þessi stefnumörkun ráöherrans i menntamálum er meö þvi at- hyglisverðasta, sem gert hefur veriö af islenzkum mennta- málaráöherra til þessa. En eins og flestir vita er stefnumörkun eitt en framkvæmd annaö. Framkvæmd án ákveöinnar stefnu hiyturhinsvegaralltaf aö vera fálm og þvi miöur höfum við of oft oröiö aö sætta okkur viö þessháttar vinnubrögö I þessu ágæta ráöurieyti. Spjall um veginn Vegir og vegleysur Eitt af siöustu verkum Alþingis, sem nú var aö ljúka störfum, var að samþykkja áætlun um vegagerö— nýbygg- ingar og viöhald — á þessu herrans ári. Vissulega mátti segja, aö I þeim ákvöröunum skyggöi Skuld fyrir sjón, þvi aö til þess var gripiö, aö gera furöulega lagabreytingu um að ákveöa aöeins aögeröirnar i eitt ár I staö fjögurra! Þetta er vitanlega á sömu bókina lært og annað, aö tjalda til einnar nætur, eins og i sér- hverju atriði hjá ráöamönnum, sem þeir fá fram komiö. Þaö liggur I hlutarins eðli, aö forystumönnum vegamála hér hafi ekki þótt um gleöitiöindi aö ræöa, þessi ráöabreytni. Vega- og brúargeröir eru ekki augnabliksmál, sem unnt sé aö vinna undirbúningslaust eöa litiö. En þetta eru mál, sem varöa alla landsmenn og þvl full þörf aö geta byggt á staögóöum áætlunum bæöi fyrir þá, sem inna eiga verkin af höndum og þá, sem njóta eiga. A siöari árum hefur veriö brugöiö á þaö ráö, aö byggja nokkuð af hraöbrautum meö varanlegu slitlagi út frá aðal þéttbýliskjörnum, og er vitan- iega ekki nema gott um þaö aö segja. En þá hefur aftur komið enn berar i ljós en áöur, hversu geysilegur er aöstööumunur þeirra, sem geta notiö slikra vega, og hinna, sem enn þurfa aö notast viö gömlu malar- vegina. Aö vonum vekur þaö tals- veröa og ekki órökstudda óánægju hjá fólki, sem þarf aö skrykkjast um allskonar tor- leiöi, þó kallaö sé vegir, meöan aörir landsmenn geta brunaö um sómasamlega eöa ágæta vegi I nálægö helzta þétt- býUsins. Fáar þjóöir eru liklega fremur háöar greiöum sam- göngum en viö Islendingar, og bifreiöarnar, sem leyst hafa hin fornu farartæki, hestana, af hólmi, eru auðvitaö háöar veg- unum um alla möguleika til nytja. Þegar svo hér viö bætist, aö stór og mannmörg byggöarlög eiga litinn eöa engan sómasam- iegan kost þungaflutninga nema á landi vegna hafnleysis, er sizt að furöa þótt aðstööumunur skeri I augu. Þarflaust ætti aö vera aö minna á, aö hér á landi liggja allir vegir til höfuöborgarinnar, rétt eins og allir vegir lágu til Rómaborgar forðum i rómverska rlkinu. Meginhlutinn af innflutningi landsmanna fer hér um höfuö- borgarsvæðiö, og þar aö auki er ekki vertaögleyma þvi, aö bæði áburöarverksmiöjan og sementsverksmiöjan eru á og rétt utan við sama svæöi. Þegar svokallaöur hring- vegur komst á um landiö var þaö mikiö og merkilegt átak, sem allir fögnuöu. En þvi miöur er um þaö aö segja, aö viöa er þaö meira nafniö en staöreynd, og þá er komiö aö þvi, hvernig um skuli bæta. Viö íslendingar erum ekki á neinn hátt sneyddir þvi aö horfa til úrlausna annarra þjóöa, þegar viö stöndum frammi fyrir þvi aö leysa okkar vanda, sviplikan. Hversu sára þörf sem viö höfum á þvi aö bæta og fullgera vegakerfi okkar, takmarkast þaö auðvitað af getunni, og fátæktin hefur löngum veriö okkar fylgikona, eins og þar stendur. Vitanlega er ekki til nein ein lausn, sem allsstaöar gildi en ekki ættum viö aö þurfa aö blygöast okkar neitt fyrir, aö hverfa aö ráöum, sem öörum hefur þótt sdmasamlegt aö hag- nýta. Bandarikjamennhafa löngum veriö taldir I hópi gagnauö- ugustu þjóða heims, og eiga i samgöngum á landi margra í HREINSKILNI SAGT

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.