Alþýðublaðið - 28.05.1976, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 28.05.1976, Qupperneq 14
14 Fimmtudagur 27. maí 1976. /öu- blaöiö Útvarp Fimmtudagur 25. mai Uppstigningardagur 8.00 Létt morgunlög. (8.15 Veðurfregnir. Fréttir). 8.45 Morgunstund barnanna Sig- rún Sigurðardóttir les fram- hald sögunnar „Þegar Frið- björn Brandsson minnkaði” eftir Inger Sandberg (8). 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Orgelkonsert í a-moll eftir Vivaldi-Bach. Fernando Germani leikur á orgel klausturkirkjunnar i Selby. B. „Lofið Drottin himin- hæða”, kantata nr. 11 eftir Bach, til flutnings á uppstign- ingardegi. Elisabeth Griimm- er, Marga Höffgen, Hans-Joa- chim Rotzsch, Theo Adam, Tómasarkórinn og Gewand- haushljómsveitin i Leipzig flytja. Stjórnandi: Kurt Thomas. c. Vatnasvita nr. 1 i F-dúr eftir Handel. Hátiðar- hljómsveitin i Bath leikur, Ye- hudi Menuhin stjórnar. 11.00 Messa i Aðventkirkjunni Sigurður Bjarnason predikar. Blandaður kvartett og kór safnaöarins syngja. Kórstjóri: Elvar Theódórsson. Einsöng- ur: Jón Hj. Jónsson. Tvisöng- ur: Jeanette Snorrason og Marin Gestsdóttir. Pianóleik- ari: Ingrid Nordheim. Organ- leikari: Lilja Sveinsdóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðuríregnir. Til- kynningar. Á frivaktinni Mar- grét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.25 llimnaförin Rósa B. Blöndals les kvæði úr Bibliu- Ijóðum eftir Valdimar Briem. 14.40 óperukynning: „Hvit- klædda konan” eftir Francois Adrien Boieldieu Flytjendur: MichelSénéchal Adrien Legros, Aimé Doniat, Francoise Lou- vay, Jane Berbie, Germaine Baudoz, kór og hljómsveit Ray- monds Saint-Pauls. Stjórnandi: Pierre Stoll. — Guömundur Jónsson kynnir óperuna. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Kórsöngur: Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi syngur Söngstjóri: Jón Ingi Sigurmundsson. 16.40 Litli barnatiminn Finnborg Scheving hefur umsjón á hendi. 17.00 Spurningakeppni skóla- barna um umferðarmál Umsjón: Baldvin Ottósson lög- regluvarðstjóri. 17.35 Einsöngur i útvarpssal: Ragnheiður Guðmundsdöttir syngurlög eftir Edvard Grieg, Jean Sibelius, Richard Strauss, Jón Ásgeirsson, Ingibjörgu Þorbergs og Jórunni Viðar. Guðmundur Jónsson leikur á pianó. 18.10 Stundarkorn með norska pianóleikaranum Liv Glaser Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.30 Leikrit: „Rosmershólmur” eftir Henrik Ibsen Þýðandi: Tryggvi Gislason Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: Johannes Rosmer: Róbert Arnfinnsson. Rebekka West: Briet Héðinsdóttir. Kroll rektor: Rúrik Haraldsson. Ul- rik Brendel: Gisli Halldórsson. Peter Mortensgard: Baldvin Halldórsson. Frú Helseth: Guðbjörg Þorbjarnardóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.25 Kvöldtónleikar: „Vor” og „Sumar” úr Árstiðunum eftir Joseph llaydn Franz Crass, Edith Mathis, Nicolai Gedda og suður-þýzki madrigalakórinn syngja með óperuhljómsveit- inni i Miínchen, Wolfgang Gönnenwein stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Kristnihald Gísli Halldórsson (séra Jón Prímus) Akureyringa leggur land undir fót Nú um helgina leggur 15 manna leikhópur frá Leikfélagi Akureyrar af stað í leikferðalag um Austur- og Suðurland með „Kristnihald undir jökli" eftir Halldór Kiljan Lax- ness. Leikstjóri er Sveinn Einarsson, en leikmynd gerði Steinþór Sigurðsson og með eitt af aðaihlut- verkunum, séra Jón Prí- mus, fer hinn góðkunni leikari Gísli Halldórsson, en það hlutverk hefur hann leikið bæði hjá Leik- félagi Reykjavíkur og Leikfélagi Akureyrar við miklar vinsældir. Er áætlað að ferðalagið taki u.þ.b. 15 daga og er stefnt aö því að hafa siðustu sýningarnar I nágrenni Reykjavikur, þvi þar mun svo hluti af hópnum sýna „Glerdýrin” eftir Tennessee Williams á Listahátið og leik- stýrði GIsli Halldórsson þeirri sýningu. Vegna anna hjá Leikfélagi Akureyrar sér það sér ekki fært að anna nema Austur- og Suður- landi i þetta sinn, en það er von þess að geta heimsótt Vestur- og Norðurland á komandi timum. Þórir Steingrimsson Ferðaáætlun Leikfélags Akur- eyrar laugard. 29. mal — Þórshöfn sunnud. 30. mai —Vopnafjörður mánud. 31. mai — Raufarhöfn þriðjud. 1. júni — Skjólbrekka miðvikud. 2. júni — Egilsstaðir fimmtud. 3. júni — Reyðarfjörður föstud. 4. júni — Seyðisfjöröur laugard. 5. júni — Eskifjörður sunnud. 6. júni — Neskaupstaður mánud. 7. júni — Fáskrúðsfjörður þriðjud. 8. júni — Höfn Hornafirði miðvikud. 9. júni — Kirkjubæjarkl. fimmtud. 10. júni — Hvoll föstud. 11. júni — Arnes laugard. 12. júni — Borg * LEIKFÉLAG SELTJARNARNESS: [„Hlauptu af þér Ihornin” tekið til sýninga Leikfélag Seltjarnarness hef- ur ákveðið að hefja á ný sýningar á gamanleiknum „Hlaúptu af þér hornin” eftir Verðlækkun í Hofi Þar sem garndeildín hættir, eru 30 tegundir af prjónagarni á lækkuðu verði og af- sláttur af hannyrða- vörum. Hof Þingholtsstræti 1. að nýju bandariska rithöfundinn Neil Simon, en sýningar hafa legið niðri frá þvi um páska vegna prófa og annarra anna leikenda. Ákveðnar hafa verið tvær sýningar i félagsheimilinu á Seltjarnarnesi, föstudaginn 28. og sunnudaginn 30. mai. Eftir sýningar á Seltjarnar- nesi er ætlunin að halda meö gamanleikinn til nálægra byggðarlaga, aðallega á Suður- landi. Áður en hlé var gert um pásk- ana var gamanleikurinn sýndur 8 sinnum og hlaut mjög góðar viðtökur áhorfenda. Leikendur eru sjö, en leikstjóri er Helgi Skúlason, og leiktjöld gerði Steinþór Sigurðsson. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Sirni 7120(1 — 74201 Dúnn Síðumúla 23 /ími 64900 Heimiliseldavélar, 6 litir -7 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari sími 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.