Alþýðublaðið - 01.06.1976, Page 1
ÞRIÐJUDACUR 1. JÚNI
Mikil hætta á
ingu þorskstofnsins
- bls. 6 og 7
I BLAÐINU I DAG
Uggvænlegt ástand í
fangelsum á Bretlandi
í Bretlandi eru fangelsismál I miklum
ólestri. Fangelsin eru yfirfull af fólki en
vegna fjárskorts er ekki hægt aö meö-
höndla fangana sem skyldi.
— bls.8og9.
soLI
lí
l
fiacz
^scjccicch
UTLÖND
Hvaða bifreiðategund
er bezt að kaupa?
Könnun sem var gerð á bifreiöum i Svi-
þjóð ekki alls fyrir löngu leiddi i ljós aö
umtalsveröum göllum á nýjum bilum fer
fjölgandi með hverri nýrri árgerð.
— 4 og 5.
JU”occ
jprt
□
Ml
50'
□ Dca'
ccc
FRÉTTIR
Deilur Vísis og
Dagblaðsins leystar
Eins og kunnugt er hafa siödegisblööin
átt i langvinnum erjum vegna eignaraö-
ildar Dagblaðsins að Reykjaprenti o.fl.
Nú hafa þessar deilur veriö leystar á far-
sælan hátt og ættu báöir aöilar að geta
unaö glaöir viö sitt. —2.
ICOJ
acz
|2j
?Q^
0
^sngg^aocrjcrgs
Getur stafað hætta af því
að hafa bílbeltin spennt?
Hefur reynsla siöustu tima sýnt þaö og
sannað að oft getur veriö betra aö hafa
bilbeltið óspennt, ef slys ber að höndum
og að ekki sé timabært aö lögleiða
bilbelti? Um þetta er fjallað i Horninu i
dag- — bls.8
■iM< hji
s
:a’
sops
i raa
Þegið þið - við
ætlum að tala!
A sama tima og rikisstjórnin tók
trúnaðareiða af stjórnarandstæöingum
um að skýra ekki frá efni samkomulags-
draga i landhelgisdeilunni, greindu
Morgunblaðið o.fl. frá ýmsum efnis-
atriðum þeirra.
— bls.2.
doccizig
crCT___
003C3'
=U\___I
í
DCDJ
>ot
7Co
o:
^L^ocpo:
ÍOC
Verður samið um síð-
asta þorskinn í Osló?
Þessa dagana eru þeir Einar
Ágústsson og Matthias Bjarnason
staddir i Oslo ásamt með um-
boðsmönnum Bretastjórnar að
reyna að finna lausn á fiskveiði-
deilu Breta og íslendinga.
Sættir takast vart nema með
samningum þar sem báðir aðilar
verða aö láta eitthvað undan, og
liklega fá brezkir togarar heimild
til veiða innan islenzku fiskveiði-
takmarkanna eitthvað fram á
þetta ár.
En höfum við i raun og veru
efni á samningum sem slikum* A
blaðsiðu 6 og 7 i blaðinu i dag er
grein eftir Reyni Hugason, verk-
fræðing, þar sem leidd eru rök að
þvi að minnka þurfi sóknina i
þorskstofninn um allt að 80%.
Um sexleytiö i gær kviknaöi i þessum skúr, á horni Skólastræt-
is og Amtmannsstlgs og var hann aleida þegar siökkviliöiö kom
á vettvang. Slökkvistarfiö gekk fljótt fyrir sig, en skúrinn er
gjörónýtur. Grunur leikur á aö um ikveikju hafi veriö aö ræöa.
Islenzkuþættir
í Alþýðublaðinu
- eftir Guðna Kolbeinsson
I dag byrjar Alþýðublaöiö að
birta þætti um islenzkt mál eftir
Guöna Koibeinsson. Með birt-
ingu þessara þátta vill blaöiö
leggja sitt af mörkum til inál-
vöndurnar, en mjög hefur verið
deilt á fjölmiöla fyrir óvandaö
mál. — Guöni Kolbeinsson er
kunnur fyrir þætti sina i útvarpi
„Daglegt mál” og ættu þessir
nýju islenzkuþættir i biaðinu aö
vera iesendum kærkomnir.
Nýtt búvöruverð:
Smjörkílóið hækk-
ar um 45 krónur!
VVerð á búvörum hækkar frá og
með dcginum i dag. Astæðan er
hækkun á verðlagsgrundvelli til
bænda og breyting á smásöluá-
iagningu. Sem dæmi um hækkun-
ina má nefna, að mjóikurlítri
hækkar um. þrjár krónur út úr
búð, smjör um 45 kr. hvert kg og
kóteiettur um 40 krónur kilóið.
Aö undanförnu hefur sex-
mannanefndin setiö að störfum
og rætt um breytingar á verðlagi
húvara, sem ieiöir af hækkunum
rekstrarvara og annars tilkostn-
aöar, er oröiö hefur siöan sföast
var verölagt. Helztu atriöin eru
þessi:
Kjarnfóöur hækkar um 1,05%,
áburðarliöurinn um tæp40%,
varahlutir i vélar um 30% og verð
á bcnini um 18,44%. Þessar
hækkanir samsvara 4,89% af upp-
hæð verðlagsgrundvailar.
Vinnslu— og heiidsölukostnaöur á
kjöti og mjólk helzt óbreyttur.
Breyting á smásöluálagningu er á
þann veg, að „annar kostnaöur”
sem er um 1/3 smásöluálagning-
ar aö krónut. hækkar um 4,5%.
Þvi til viðbótar hækkar smásölu-
áiagningin i krónutölu i réttu
hiutfalli viö hækkun á heildsölu-
veröi varanna.
Hefztu hækkanir.
Smásöluverð helztu vara i 1.
flokki hækkar sem hér segir:
Súpukjöt, frampartar og siöur.
hækkar úr 553 kr. i 584, eða um 31
krónu hvert kg. Súpukjöt, læri,
hryggir, frampartar hækka úr 595
kr. I 629 eða um 34 kr. Kótelettur
hækka úr 680 i 720 eða um 40 kr.
Heil læri hækka úr 612 i 647 eöa
um 35 kr. Aðrar kjöttegundir
hækka hlutfalislega.
Mjólk i tveggja lítra fernum
liækkar um sex krónur eða þrjár
krónur hvcr litri. Rjómi i kvart-
hyrnum hækkar úr 141 i 146.
Smjör hækkar úr 825 i 860 eöa um
45 krónur hvert kg. Ostur 45%
hækkar úr 779 i 808 eða um 29 kr.
hvert kg. Hækkanir á öörum
mjóikurvörum eru hlutfallslcga
þær sömu.
—SG