Alþýðublaðið - 01.06.1976, Side 6
6 SlAVARSfÐAN
Þriðjudagur 1.
VERÐUM VIÐAÐ MINNKASÓ
INA I ÞORSKINN UM 80%?
Þorskurinn er
íslendingum dýrmæt
auðlind. Af heildar út-
flutningi sjávarafurða
1974, var þorskurinn
47%. Sjávarafurðir
voru hins vegar 75% af
heildarútflutningi
landsmanna. Þannig
stendur þorskurinn
einn undir um 34% af
heildarvöruútflutningi
af Islandi.
Hætt er viö aö islenskt efna-
hagslif stæöist þaö ekki, ef
þorskinum yröi útrýmt. Arö-
semi fiskveiöaiheiminum hefur
fariö stööugt minnkandi á
undanförnum árum og einnig
hér á landi. Þetta sést kannski
best á þvi aö ýms riki eru farin
aö þurfa aö styrkja fiskveiðar
slnar meö beinum fjárfram-
lögum. Hér á landi má helzt
likja ástandinu viö þaö aö gerö
væru út 4-5 álver af sömu stærö
og álveriö i Straumsvik og ein
Búrfellsvirkjun.
Um fiskveiðar
segir svo
í skýrslu um þróun
sjávarútvegs
sem gefin var út af
Rannsóknaráði
ríkisins í nóvember
í fyrra:
„Fiskveiöar eru ennþá aö
mestu hrein veiðimennska, þótt
fariö sé aö brydda á aögeröum
til verndunar fiskstofna, meöal
annars meö nokkurri stjórnun
veiðiálags. Þótt útgerö hafi til-
einkaö sér nýjungar og tækni
viö öflun hráefnis, meö hrööum
hættieimir enn verulega eftir af
veiðimanna hugsunarhætti og
ákveönum mótþróa eöa van-
mati gagnvart visindalegum
aöferöum, og þeim liffræöilegu
forsendum sem aö baki þeim
liggja. Viðhorf á hverjum tima
geta beinlinis veriö afgerandi
um þaö, hvort takast megi aö
viöhalda ákveönum fiskstofnum
nálægt hámarksafrakstursgetu
eöa hvort stofnarnir hrynji
saman. Landbúnaöur, hefur til
dæmis fyrir löngu lært aö meta
gildi útsæöis og, aö enginn upp-
sker meir en hann sáir. Hvort
fiskveiöi á ákveönum tlma er
eölileg uppskera eöa ávöxtun
höfuöstóls, getur auöveldlega
veriö ágreiningsmál, þótt
visindalegar rannsóknir séu
óyggjandi um þaö aö veriö sé aö
éta útsæöiö.
Erfitt er að spá um þaö hvort
takas t muni aö byggja upp ný og
jákvæö viöhorf I nánustu
framtið gagnvart nýtingu
islenskra fiskstofna á sam-
eignargrundvelli eins og veriö
hefur.”
I sömu bók getur ennfremur
aö lesa, á öörum staö þar sem
rætt er um lifrænt og hagrænt
eðli þeirra auölinda sem fólgnar
eru i fiskstofnunum. „Frá
náttúrunnar hendi eru þessar
auölindir þannig geröar, aö þær
endurnýjast.
Til eilífðar afnota
Fræöilega eru þær þvi til
staöar til eiliföar ef þaö hugtak
er skiliö mannlegum skilningi,
þ.e. óþarft er aö óttast aö þær
hverfi eöa þær eyöist innan þess
timabils, sem hefur einhverja
efnahagslega þýöingu. Þannig á
aö vera hægt aö nýta þessar
auölindir um ófyrirsjáanlega
framtiö sé skynsamlega aö
nýtingu þeirra staöiö og ekki
gert ráö fyrir slysum t.d. vegna
náttúruhamfara. Hins vegar
eru þessar auölindir yfirleitt
nýttar á sameignargrundvelli
þ.e. enginn einn aöili hvort sem
hann nefnistriki, félag, eöa ein-
staklingur hefúr einkarétt á aö
nýta þær. Þvi gilda hér önnur
hagræn lögmál, en um þær auö-
lindir sem nýttar eru á grund-
velli einkaréttar.
Áöur var þetta sameignaform
mun algengara en nú og náöi
meöal annars til nýtingar beiti-
landa, skóglendis, oliu og fleiri
auðlinda.
Nú á timum má hins vegar
telja til undantekninga aö
auölindir séu nýttar á
sameignagrundvelli og er
ástæöan sú aö reynsla af þessu
fyrirkomulagi er afleit. Má
heita aö fiskveiðar séu eina
umtalsveröa atvinnugreinin i
landinu, þar sem þetta fyrir-
komulag er enn viö lýöi.
Einstaka dæmi eru tiltæk i
öörum greinum svo sem land-
búnaði, þar sem beitarlönd eru
nýtt sameiginlega. Eru gróöur-
löndin á islenzkum afréttum ef
til vill lýsandi dæmi um þetta
fyrirkomulag. Munurinn er
bara sá aö auöveldara er aö
bæta skaðann á beitarlönd-
unum, en ef fiskstofnar eyöast.
Þá dugar vart 50 millj. kr.
þjóöargjöf. Sem dæmi um gagn-
stæöa þróun má nefna oliuna.
Nú þekkist þaö ekki aö oliufélag
gangi til eyðileggjandi sam-
keppni, þar sem engin rikis-
stjórn sem umráöarétt hefur á
oliuauölindum leyfir slikt. Hún
veitir leyfi til vinnslu og þau eru
seld. Þannig er aröur tryggöur
af vinnslunni.
Hvert skal stefnt
Ot frá þessum hugleiöingum
hlýtur sú áleitna spurning aö
vakna, hver stefna okkar eigi aö
vera i sambandi viö nýtingu
þessara sjávarauölinda, sem
þjóöin á. Ætlum viö aö nota
þetta sem uppsprettu auölegöar
fyrir þjóöina, eöa á aö halda
áfram á þeirri braut sem farin
hefur veriö, en hún leiöir óhjá-
kvæmilega til þess aö sjávarút-
vegurinn veröur aldrei sá
buröarás öflugs efnahags sem
hann getur veriö. Þetta er
spurning sem taka veröur af-
stööu til hiö bráöasta þvi á
þeirri afstöðu byggist framtiö
sjávarútvegsins og efnahagsleg
framtiö þjóöarinnar allrar.”
Svo mörg voru þau orö.
Úr skýrslunni svörtu
I „svörtu skýrslu” Hafrann-
sóknastofnunar sem gefin var út
I október siöastliöiö haust getur
aö lesa eftirfarandi klausu:
„Fiskiskipastóll sá sem
stundar fiskveiöar á islands-
miöum, er allt of stór. Ariö 1954
veiddust nær 550 þús. tonn af
þorski. Þá mun fiskveiöidánar-
stuöull (sóknareining) I kyn-
þroska hluta stofnsins hafa
veriö innan viö 0,5. i dag er afli
flotans verulega minni en fisk-
veiöidánarstuöull er 0,9-1,0 þ.e.
sóknin hefur aö minnsta kosti
tvöfaldazt án þess að afli hafi
aukizt. "
Ef sóknin yröi minnkuð um
helming myndislikt ekki aöeins
þýöa nokkurn veginn sama afla-
magn á land þegar til lengdar
lætur heldur mundi afli á
sóknareiningu vaxa verulega
strax, sem þýöir I raun mun
aröbærari veiöar en áöur.
Tilþess aöná þessu markmiöi
þarf aö friöa algjörlega þriggja
ára þorsk og yngri, draga veru-
lega úr sókn i eldri hluta stofns-
ins á næstu árum þannig aö
þorskaflinn 1976 fari ekki fram
yfir 230 þús. tonnum, en vegna
hins óvenju sterka árgangs frá
1973 má auka aflahámarkiö á
árinu 1977 I 290 þús. tonn. Ef
þorskveiöum veröur framhaldiö
meö núverandi sókn mun afli
næstu 2-3 árin haldast i 340-360
þús. tonnum, en fara siðan ört
lækkandi. Stærö hrygninga-
stofnsins hefur minnkaö ört á
siöustu árum eins og afli undan-
farnar tvær vetrarvertiðar ber
vitni um. Þó mun vertiöarafli
minnka enn frá þvi sem nú er,
þar sem meginhluti aflans viö
óbreytta sókn yröi smáfiskur.
Er fram liða stundir mun smá-
fiskveiöi valda enn frekari
rýrnun hrygningastofnsins. Meö
tilliti til þess alvarlega ástands
sem nú rikir i þorskstofninum
einsog rakiö varhér aö framan,
leggur Hafrannsóknastofnunin
eindregiö til aö heidarafli
þorsks á Islandsmiöum fari ekki
fram úr 230 þús. lestum 1976.”
Úr skýrslu
Alþjóða
Hafrannsóknar-
ráðsins
I skýrslu alþjóöa Hafrann-
sóknaráðsins frá þvi 12. marz
1976 getur aö lesa eftirfarandi
klausu um þorskinn á islands-
miöum:
„Bæöi stofnstærö þorsksins
(þyngd 3 ára fisks og eldri) og
hrygningarstofninn hafa fariö
minnkandi á siöustu árum. A
árabilinu 1955-73 hefur fjöldi 3
ára fisks i stofninum á hverju
ári breytzt fram og til baka.
Ekki hefur veriö hægt aö sýna
fram á neitt samband milli
stofnstæröar og viökomu i stofn-
inum enn sem komiö er. Ekki
veröur sýnt fram á viökomu-
brest i stofninum, aö minnsta
kosti fram til þorskárgangsins
frá 1970, en þaö er yngsti ár-
gangurinn þar sem vitaö er um
meö sæmilegri vissu, fjölda
fiska I sjónum umhverfis
Island.
Þaö skal tekiö fram aö hrygn-
ingarstofninn er aöeins 30% af
þvi sem hann var áriö 1970.
Veiðispár
Veiðispár hafa veriö gerðar
og notast VPA fiskveiöidánar-
stuðla frá 1975 (Virtud Populat-
ion Analysis (VPA) þ.e. reikni-
tækni til aö mæla meöal annars
samhengimilli aldursdreifingar
afla i veiöi og fjölda fiska af
mismunandi árgöngum i
sjónum). Gert er ráö fyrir i
spánni aösóknarhlutfaliiö í hina
einstöku árganga haldist
óbreytt og fiskveiöidánarstuö-
ullinn veröi sá sami frá
*
í