Alþýðublaðið - 01.06.1976, Side 11

Alþýðublaðið - 01.06.1976, Side 11
tt-'Þnðiudag.r 1. júní 1976 DÆGRADVÖL 11 Grein eftir Nikulás Sigfússon yfirlækni, rituð upphaflega fyrir Tímarit Hjúkr- unarfélags Islands og birt í nýút- komnu tölublaði þess framt dælir hjartaö meira blóöi i hverju slagi. 1 blóöinu sjálfu ver&a þær breytingar aö blóbmagn og blóörauöi eykst en kolesterol blóösins lækkar. Ýmislegt bendir einnig til aö hækkaöur blóöþrýstingur geti verulega lækkaö viö heppilega likams- þjálfun. Reglubundin þjálfun stu&lar einnig aö þvi aö halda llkamsþyngd eðlilegri. Margir halda a& allar tegundir llkamsþjálfunar séu hollar fyrir hjartaö. Þvi er þó ekki þannig fariö, þvi ýmsar æfingar þjálfa hjartaö litiö sem ekkert eöa geta jafnvel veriö skaölegar. Meginreglanerþessi: Til þess aö einhver þjálfun eigi sér staö á hjarta og æ&akerfi þarf æfing- in aö krefjast mikillar og lang- varandi súrefnisnotkunar. Nauösynlegt er aö æfingin standi þaö lengi aö hjartsláttur og öndun veröi nokkurn veginn stööug, púls á ekki aö breytast um meira en 6—8 slög á minútu eftir fyrstu 3—5 minúturnar. t ljós hefur komiö a& mest þjálfun fæst á hjartanu ef hjart- sláttur er um 140—150 siög á minútu. Gildir þetta um fólk undir fimmtugu, en þeir sem eru eldri ættu aö miöa viö 110—130 slög á minútu. Segja má aö allar æfingar, sem geta framkallaö hjartslátt um 150/mta. og standi a.m.k. 5. min., hafi styrkjandi áhrif á hjartaö. Ahrifin veröa þvi meiri sem æfingin stendur lengur. Einföldustu og vinsælustu tegundir æfinga eru fullnægja þessum skilyröum eru: 1. göngur 2. skökk 3. hlaup 4. hjólreiðar 5. sund 6. fjallgöngur 7. sklðagöngur. Minni áhrif, en samt nokkur, hafa boltaleikir ýmiss konar, handbolta körfubolta- tennis- leikir, róöur og skautahlaup. Minni áhrif til þjálfunar hjartans hefur leikfimi en æski- legterþóaðhefja hverja æfingu með leikfimi í 5—10 min. til aö mýkja upp vööva og til af- slöppunar. Þegar einstaklingur, sem er i litilli þjálfunbyrjar æfingutil a& styrkja hjarta og blóörás er nauðsynlegt að vinna skipulega og fara eftir ákveðinni áætlun. Best er aö hefja þjálfun meö byrjunaræfingum, þá er fariö hægtafstaöen álagiösmá aukiö I 5—6 vikur. Næst tekur viö hin eiginlega þjálfunsem hægt er aö ljúka á ca. 4 mán. Rétt er þá aö halda sig viö eina tegund æfinga. Loks þarö viöhaldsæfingu til aö áunninn árangur glatist ekki. Til þess aö meta álag og þjálfunargildi hverrar æfingar er æskilegt aö gefa fyrir þær stig eftir ákveönu kerfi. 1 meö- fylgjandi töflu eru sýnd stig fyrir hlaup (skokk) og sund, sem hæfilegt er fyrir byjendur aö fara eftir. Smátt og smátt er siðan aukiö á álagiö meö þvi aö lengja vegalengdir eöa stytta timann, sem notaöur er til aö komast ákveöinn spöl. Þanniö er réttaösafna stigum uns komiö er upp i um þaö bil 30 stig á vik> en þá getur þjálfun talist hæfileg og þarf nú ekki annaö en aö halda viö þvl sem áunnist hefur. Viöhaldsþjálfun þarf aö fara fram a.m.k. 3svarlca. 20min. i senn. Æskilegt er aö æfingin fari fram utanhúss. 1 þjálf un af þessu tagi sem hér er lýst geta flestir tekið þátt. Æfingar sem þessar eru oft notaöar viö endurhæfingu kransæöasjúklinga. Þó æskilegt væri aö allir sem hefja þjálfun færu i læknisskoðun fyrst þá er slfkt varla mögulegt. Nau&syn- legt er þó aö þeir sem vita til þess aö þeir hafi hjarta- sjúkdóm, háþrýsting, sykur- sýki, verulegan blóöskort eöa eru mjög feitir, hafi samráð viö lækni áöur en þeir hefja æfingar. Aö lokum þetta: Likamsþjálfun er mikilvægur þáttur i þeirri viöleitni aö verjast hjarta- og æöa- sjúkdómum, en bestur árangur fæst ef tillit er tekið til allra áhættuþátta sem hægt er aö hafa áhrif á, þ.e. halda likamsþyngd eðlilegri, fara sparlega I neyslu mettaðrar fitu og sykurs, hætta reykingum, fara reglulega i eftirlit hjá lækni. unni á Prosker og hrópaði: „Prosker! „Komdu!” Prosker reyndi að láta eins og hann héti Doe eða Roe. Hann stóö garfkyrr og lét eins og Dortmund- er væri ekki aö horfa á sig. Dortmunder hrópaði: „A ég að skjóta I lappirnar á yöur og láta bera yður hingaö? Komið!” Kvenlæknir meö svört horn- spangargleraugu og i hvitum kyrtli, kallaði: „Þér ættuð að skammast yðar! Skiljiö þér ekki, hvaö þér geriö við þann raun- veruleika, sem viö erum að reyna aö gera þessu fólki skiljanlegan? Hvernig er unnt að búast viö þvi, aö þaö geti greint milli raunveru- leika og ofsjóna, þegar þér geriö svona?” „Þegiöu,” sagöi Dortmunder og hrópaöi til Prosker: „Ég er aö missa þolinmæöina.” En Prosker stóö kyrr og lézt vera saklaus, þangað til einn varöanna nálægt honum, gekk til hans og ýtti viö honum hrópandi: „Fariö þangaö! Hver veit, hve hittinn hann er? Viljiö þér láta drepa saklaust fólk?” Kór heyr-kalla komu i kjölfar þessara oröa og flokkur manna sem minnti helzt á röö peða á skákboröi — fór aö ýta Prosker frá hönd til handar eins og vatns- fötu viö elsvoöa, þvert yfir túnií> aö járnbrautinni. Prosker fékk málið, þegar þangaö var komiö: „Ég er veik- ur!” veinaöi hann. „Ég er veikur, áhyggjufullur, ég hef misst minn- ið! Ég vil ekki vera hér, hvers vegna ætti ég aö vera hér, ef ég væri heilbrigður? Ég segi ykkur þaö dagsatt, aö ég hef misst minnið, ég veit ekki neitt.” „Komið bara hingað,” sagöi Dortmunder. „Viö getum læknað þaö minnisleysi.” Prosker komst inn i eldsneytis- vagninn enda var honum ýtt að aftan og hann togaöur upp aö framan. Kelp og Greenwood héldu honum, meðan Dortmunder skipaöi hópnum aö biöa þar, sem hann væri, meöan þeir færu. „Og,” sagöi hann, „sendiö ein- hvern til aö breyta sporstill- ingunni, þegar viö erum farnir. Ekki viljum viö aö nein lest fari af sporinu.” Hundruö höföa hristu kollinn. „Gott,” sagöi Dortmunder, og viö Chefwick: „Bakkaðu.” „Ó-kei,” sagöi Chefwick og lágt sagöi hann: „Fútt-fútt.” Hann vildi ekki segja þaö upphátt innan um hóp geösjúklinga, sem heföu kannski misskiliö hann. Járnbrautarlestin bakkaði hægt út úr blómabeðinu. Dort- munder og Kelp og Greenwood hópuðust utan um Prosker, gripu um olnboga hans og lyftu honum upp. Hann hékk þarna i lausu lofti innan um froskmannsbúninga i öllum áttum, og fætur hans dingluöu nokkra sentimetra yfir gólfi. Hann sagöi: „Hvaö eruö þiö aö gera? Hvaö eruö þiö að gera?” Skak 15. MEDINA— SCHAUFELBERGER Malaga 1972 B 1. ? tLausn •' annars staðar á siðunni. Brridge Fleiri breyzkir en Ingi- mundur! Okkur miölungsspilurum og þar fyrir neðan veröa oft á slæmar skyssur viö spilaboröiö. En vist eru meistararnir ekki alveg frásneyddir þeim, eins og þetta spil úr heimsmeistara- keppni sýnir! Noröur 85 K3 AG1073 KD82 Vestur Austur A6 KG109742 G84 A K652 D8 10654 973 Suöur D3 D1097652 94 AG Sagnirnar gengu: Austur Suöur Vestur Noröur 3sp. Pass Pass 4hj. Pass Pass Pass 4 tígl. Pass Vestur sló út spaðaás og aftur spaöa. Drepiö var á kóng i Austri og spaöa spilaö enn. Sagnhafi stakk meö tromptiu, Vestur yfirtrompaði meö gosa og blindur enn meö kóngi. Nú þurfti sagnhafi ekki aö hafa frekari áhyggjur, þvi A-V gátu ekki fengið nema á hjartaásinn. Unniö spil. Yfirtrompun Vesturs var slæm skyssa. Hef&i hann kastað laufi i staðinn, heföi sagnhafi vissulega mátt vara sig. Eina von hans var þá, eins og spilin liggja, var aö spila sér inn á laufás og taka sina þrjá slagi á lauf, áöur en hann reyndi trompin. Ef hann hinsvegar t og svo var það þessi unt... ...manninn, sem rakst vel slompaöur inn í skála skógarvarðarins i Hallormsstað og spurði: — Afsakið, ekki hafið þér fundið skemmti- ferð starfsfólks? Gátan /ni rirtr/i 5 roF/vur/ 2 £'•/5 / -— 7 WDF /<R, L / . j */'■/> O V* •'v vam n. 6 FK'9 8 2z Vi un 2? cór QO-'H 5u.i 9 01 K/R Fft&UFj- ''j'LZ Hc '" ’ ftUuftR * TftNft/ — L f 7 <0 Ý-9 í 3 L//V5 &UÐ 'F$-ruH BLV FjftL- í j) 3 SÖGN DRFkK fiOCT'N 1 h PlSTl V i.y/<iLOR*)* fí£yntf&uR siær út hjartaþristi og Austur kemst inn á ásinn, spilar hann spaða enn og gefur Vestri kost á öðru laufafkasti. Þó trompaö sé áfram á blindur i vanda meö útspil. — Já það getur vel verið að ég hafi meiri áhuga á fótbolta en þér, en ég er hrifnari af þér en blaki, körfubolta og handbolta. FRÉTTA- GETRAUN Látið ekki getraun- ina aftra ykkur frá þvi að njóta góða veðursins og sólarinnar, sem við höfum notið undan- farna daga. Það er leikur einn, að taka Alþýðublaðið með sér út á svalir eða út á götu, og leysa getraun- ina þar á meðan sólin sleikir mann. 1. Þetta er formaður Krabba- meinsfélags Islands. Hvaö heit- ir hann? 2. Hvaö heitir yngsti stórmeist- ari i skák i heimi? 3. Hvað hefur Inúk veriö sýnt i mörgum löndum? 4. Hvaö heitir ritari Framsókn- arflokksins? 5. Eftir hvern er leikritið Skjaldhamrar? 6. Hver hlaut verðlaun fyiýr beztu þýddu og/eða frumsömdu barnabókina árið 1975? 7. Hverjum er heimilt aö halda hunda i Hafnarfirði* 8. Hvaö er taiið að Bandarikja- dalur kosti á svörtum markaöi hér á landi? 9. Hverjir hafa tekiö að sér dreifingu sjúkrasamlagsskir- teina I Reykjavik? 10. Hvaö heitir leiksýning Ferðaleikhússins? SKÁKLAUSN 15. MEDINA— SCHAUFELBERGER 1. Öd8! ®f6 2. Öe6 Öe6 3. de6 ga3! 4. f5! <g>f5 5. e7 b2 6. <§>f2 bl#! 7. g4!!= [7. gbl? ga8 A 8... ge8, 9... <£>e6T] <g>g5 [7... ®f6 8. e8£, <§>e7 9. gbl <§>e8 10. gb7 <§>f8 11. gd7 gb3 12. g5 = ; 7. . . ®>g4 8. gbl ga8 9. gg =] 8. gbl ga8 9. gdl gc8 10. <g>g3 ge7 11. h4 <g>f6 12. gd6 1/2:1/2 [Marié] ■jn)æu jeijerg oi ui8pi?jeié>iS '6 ■jnupjii 0SZ 8 mn liaASjediefp 3o iigpj npugg ■ l jillppsjjeCqSea SJoqpA '9 uosbujy seupp 'g uossuuemjag jnmjjSuiajs 'T ipueisj Qam ‘81 £ saiHAi Xuox z jossajpjd ‘uoseujefg jnjeio 'I 'JOAS

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.