Alþýðublaðið - 01.06.1976, Síða 13
UR VMSUM ATTUM 13
blaSfö' Þriðjudagur 1. júní 1976
ksins
stæöustu sókn er átt við að
minnsta vinnu þarf aö legga i aö
ná hverjum fiski þegar tíl langs
tima er litið meö þvl aö hafa
fiskveiöidánartöluna einungis
0,2. Þ.e. hver róöur gefur þá
mestan afrakstur og mestan
afla á sóknareiningu. F 0,2 er
fundiö meö fræöilegum aöferö-
um sem óþarfi er aö fara nánar
inn á hér,en ekkiveröa hraktar.
Meö þessum forsendum sem aö
framan eru greint frá er nú
fundin spá miöaö viö annars
vegar F = l,05 og hins vegar
F 0,2. Ef litið er á spárnar sést
aö meö þvi aö halda áfram
þeirri sókn sem viö nú gerum
stefnir þaö þorskstofninum I
mjög bráöa hættuinnan næstu 4
ára. Ef viö snúum hins vegar
viö og lækkum fiskveiöidánar-
töluna niöur i F = 0,2 þá vex
hrygningastofninn hröbum
skrefum og er oröinn um 500
þús. tonn árin 1980. Geta má
þess aö i fyrri spánni þ.e. fyrir
óbreytta sókn má gera ráö fyrir
aö hrygningastofninn veröi
kominn niður i 60 þús. tonn
áriö 1981. Ekki er unnt aö segja
aö þessi spá byggi á lakari for-
sendum en aðrar spár sem
geröar hafa veriö um afdrif
þorskstofnsins, þar sem tölurn-
ar, stofntölurnar frá 1971-75
hanga hvort sem er meira eöa
minna I lausu lofti.
Ef blindur maöur gengur niö-
ur afliöandi brekku I áttina aö
snarbröttum klettahömrum þá
fer hann væntanlega ekki þann-
ig aö þegar hann metur hversu
nærri klettahömrunum hann sé
kominn aö hann mæli hallann
siöustulOO metrana finni út aö
hann sé fremur litill og dragi af
þvi þá ályktun aö framundan
hljóti einnig aö vera þægilega
afliöandi halli og honum sé þvi
óhætt að halda áfram göngu
sinni ótrauöur.
þaö er ekki vandasamt aö heyra
samúöar snöktiö yfir þeim
spæni, sem Bretarnir misstu úr
askinum, meö þvi aö hætta aö
stunda hér sjórán!
Sæmilega vitibornu fólki mun
þykja það undarleg afstaða, aö
meöan beöiö er eftir „skýring-
unum”, sjálfsagt I þeirri veru
aö vita aö hverju viö gætum
gengiö og liklega ekki siöur til
aö fá bætt um tilboöiö, sé þaö
snjöll ráðabreytni, aö hafa uppi
harösoöinn áróöur fyrir ágæti
tilbobsins!
Meö þessum og þvilikum til-
buröum, hefur rikisstjórninni
tekizt aö rjúfa þann einhug,
sem rikt hefur meöal allra
landsmanna um landhelgismál-
ið. Slikt er ákaflega illa fariö og
ber vott um stórfuröulegt gæfu-
leysi.
Þaö er engum vafa bundiö, aö
ekkert mál heföi veriö þess um-
komiö aö þjappa fólkinu ein-
huga saman aö baki stjórnvalda
eins og útfærsla fiskveiöilög-
sögunnar. Það er hart til þess aö
vita, aö stjórnin skuli nú, þegar
útgönguversiö er aö hefjast,
springa fyrirfram svo hat-
rammlega á þvi, sem nú litur út
fyrir, einungis fyrir þann skort
á manndómi, sem öllum frjáls-
um mönnum á aö vera i brjóst
laginn.
Oddur A. Sigurjónsson
axi
Hreinsað verður til í þjóð-
félaginu - 200 milljón kr.
tekjur af I
og
í landinu eru
■ x»
iál
Hreinsað verðtir til
i þjóðfélaginu.
1 leiðara Nýrra þjóömála er
fjallaö um þau glæpamál sem
veriö hafa I rannsókn aö undan-
förnu. Þar segir: „Aundanförn-
um misserum hefur sifellt kom-
ið betur i ljós, hversu margvis-
leg hættuleg spillingaröfl hafa
grafiö um sig i þjóöfélaginu.
Alvarlegust eru aö sjálfsögðu
þau öfl, sem augsýnilega hafa
stundað margháttaöa glæpa-
starfsemi, sem Islendingar hafa
hingaö til taliö sig vera lausa
viö. Enginn vafi er á þvi, aö
þessir „skipulögöu bófaflokk-
ar”, svo notaö sé orðalag Pét-
urs Benediktssonar, hafa meö
heföbundnum vinnuaðferðum
slikra aöila komiö sér vel fyrir
og tryggt sig eftir föngum, bæöi
fjárhagslega og pólitiskt.
Hluti starfsemi þessara aöila
ernú ieinhvers konar rannsókn.
Þaö fer hins vegar ekki á milli
mála, aö ef uppræta á þessi al-
varlegu spillingaröfl, þarf aö
ganga til verks af mun meiri
krafti og hörku en hingað til hef-
ur veriö gert. Til þess þarf bæöi
fjármagn og mannafla, og svo
aö sjálfsögöu viljann.
Vekur ugg?
Siöan segir blaöiö: „Það fer
ekki á milli mála, ab sú litla inn-
sýn, sem almennir borgarar
hafa fengiö i undirheima þjóö-
félagsins, hefur vakiö ugg i
brjóstum manna. Þaö er þvi
eðlileg krafa almennings, aö
ekkert veröi látiö ógert til aö
uppræta spillinguna og hreinsa
til I þjóðfélaginu.
Hérerum ab ræöa alvarlegan
sjúkdóm I þjóðarlíkamanum.
Hann verður þvi aöeins læknað-
ur, aö grafizt verði fyrir rót
Frá vinsiri: — Donald Stoneson, ræðismaður, Frú Kröyer,
Frú Stoneson, sendiherrann og börn beirra hjóna.
meinsemdarinnar og hún skorin
burt.”
200 milljón króna
tekjur af laxi
og silungi.
1 Nýjum þjóömálum birtast
ööru hvoru mjög fróölegar
greinar um lax- og silungsveiö-
ar hér á landi. Þær eru skrifað-
ar af mikilli þekkingu á þessum
málum og þar koma fram upp
lýsingar, sem hvergi annars-
staöar er aö finna. 1 síðasta
blaði er fjallaö um verömæti I
ám og vötnum landsins.
Þar segir meðal annars, aö
Veiöimálastofnunin hafi áætlaö,
aö áriö 1974 hafi heildartekjur af
lax og silungsveiöum numiö 200
milljónum króna. Þar er um aö
ræöa leigutekjur og sölu á laxi
og silungi, sem veiddur er I net.
Siöan segir: „Auövitaö er mun
meira fjármagn i þessari at-
vinnugrein, svo sem endurleiga,
ýmiskonar þjónusta henni sam-
fara, eins og fæöi, húsnæöi og
ferðakostnaöur.
Hér er þvi um mikil verömæti
að ræöa, sem væntanlega skila I
opinber gjöld um 50 milljónum
króna á ári, og er þá eingöngu
átt við skattlagningu á veiöi-
tekjum til eigenda veiöi. Vitaö
er, að fiskstofnar i stööuvötnum
eru víöa vannýttir og þar liggja
veruleg verömæti ónotuö.”
90 veiðihús i
landinu.
Siöan segir: „Til þess aö búa
betur I haginn fyrir veiöimenn
hafa veribbyggö mörg veiðihús,
sum þeirra eru einfaldir skálar
eöa kofar, en önnur ákaflega
vönduö hús með öllum þægind-
um. Nú munu vera hér á landi
um 90 sllk hús viðsvegar um
landið..
Sem dæmium beztu veiöileig-
ur má nefna, aö ein af betri
laxveiðiám landsins, eigi fjarri
Reykjavik, er leigö á þessu ári
fyrir 14 milijónir króna. Aö
vatnasvæði þessu eiga aðild um
30 jaröir, og má þvi segja, aö
um miklar tekjur sé aö ræða
fyrir jarðirnar.”
Sendiherra heiðraður.
Lögberg-Heimskringla skýrir
frá því, að sendiherra íslands i
Washington, Haraldur Kröyer,
hafi veriö heiöraöur 2. aprfl
siöstliðinn i háskóla Kaliforníu i
Berkeley. Hafi honum veriö
veitt verölaun, sem nefnist
Elise og Walter A. Haas al-
þjóöaverölaun.
Þessi verölaun eru veittþeim,
sem útskrifast hafa frá há-
skólanum og talin eru hafa
skarað fram úr i þjónustu fyrir
land sitt. Af þessu tilefni hélt Is-
lendingafélagið I Noröur-Kali-
forniu hóf fyrir sendiherrann og
konu hans og var mikiö um
dýröir.
jjslenÆngur/
Sjálfsbjörg á Akureyri
reisir miðstöð fyrir
fatlaða.
I Islendingi á Akur-
eyri er sagt frá þvi, aö Sjálfs-
björg, félag lamaöra og fatlaðra
á Akureyri hefji i sumar smiöi
fyrsta áfanga nýrrar miöstööv-
ar fyrir fatlaöa á Akureyri. Mib-
stööin á aö risa i iönaðarhverf-
inu viö Hörgárbraut.
I fysta áfanga verður reist
endurhæfingarstöö og er ráö-
gert aö ljúka aö steypa plötu
hennar á þessu ári. Endurhæf-
ingarsjóöur hefur veitt 15 millj-
ónir króna til framkvæmdanna
á þessu ári. Einnig hefur Akur-
eyrarbær gengiö I ábyrgö fýrir
láni til verksins og félagiö sjálft
vinnur ötullega aö fjáröflun.
Gert er ráö fyrir að ljúka
fyrsta áfanga á þremur árum.
—AG—