Alþýðublaðið - 13.06.1976, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.06.1976, Blaðsíða 3
biaSfó1' Sunnudagur 13. júní 1976 13 t ; ;XxX;‘.;X;X;:;X;: £':: ;■ ■ RINN jgurinn er fyrst og fremst sjómenn hafa helgað sér, rei verið hugsaður sem fyrir hagsmunamálum” innar, eins og hún birtíst okkur á þessari stundu?” „Þar eru nú auövitaö ekki allir á eitt sáttir, og sjómenn eru engir eftirbátar i þvl aö sjá al- vöruna vegna ástands fiski- stofna okkar. Hækkun á veröi karfans er þó þarna ljós blettur, þvi ætla má, aö hér eftir veröi snúiö sér meira aö karfa- veiöum og þorskstofninn þá hvildur aö sama skapi.” „En er nokkur hreyfing á samningum fyrir stéttina I heild?” ,,Nei, og þess er áreiöanlega ekki aö vænta átakalaust. Þaö hefur enn ekki gerzt, aö sjó- mannastéttinni væru færöar kjarabætur, hvorki á silfurfati, eöa i öörum Ilátum.” ,,En hvaö um viöhorf til samninganna viö Breta?” „Um þá er fátt aö segja, annaö en þá þetta. Sjómenn eru enn sem fyrr nógu raunsæir, til þessað vita, aö gert er gert, og I bili veröur ekki aftur snúiö. 5ur með samn við Breta Hjörtur Jónsson aö dytta aö bátnum sinum, Rúnu frá Akureyri. nokkrir bátar fyrir og vorum viö i ágætis fiskiríi. Þá komu á stuttum tima um 30 brezkir og þýzkir togarar og toguðu innan um handfærabátana og skemmdu veiðarfæri fyrir þeim. Tilkynntum við Land- helgisgæzlunni þetta og kvörtuöum yfir framferöi út- lendinganna. Við fengum ekkert svar og engar aðgerðir voru hafnar gegn veiðiþjófunum, svo að við urðum að yfirgefa miðin og leyfa útlendingunum að kasta upp i kartöflugarðana hjá Norðlendingunum.” Hjörtur ætlar að fylgjast með hátiðarhöldunum á sjómanna- daginn, ef hann verður i landi, en ef vel gefur á sjóinn verður vinnan að ganga fyrir. Myndir og tcxti ATA Frá höfninni. Sendum sjómannastéttinni heillaóskir í tilefni Sjómannadagsins Bæjarútgerð Reykjavíkur Olíuverzlun íslands hefur keypt eignir British Petroleum hér á landi. Á næstunni mun nýtt, íslenskt einkenní, stuttnefniö OLÍS taka viö af BP merkinu. Bensíntankar, birgðageymslur, bifreiðar og tæki félagsins verða m.a. þannig merkt framvegis. Olís hefur þó áfram umboð fyrir BP og MOBIL olíur og aðrar vörur þessara framleiðenda. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.