Alþýðublaðið - 13.06.1976, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.06.1976, Síða 4
14 Laugardagur 12. júní 1976. Til þess að mæta umframeftirspurn í orlofsbúðum verkalýðsfélaganna býðij ferðaskrifstofa okkar upp á viku eða lengri dvöl á eftirtöldum stöðum á kostakjörum: Laugarvatni, Nesjaskóla, Hallormsstað, Reykjahlíð, Flókalundi og Víðar. Hægt er að fá hálft eða heilt fæði. Skipuleggjum einnig ferðir á fyrrgreinda staði á hagkvæman hátt. Einnig geta viðskiptavinir farið á eigin bílum, Sums staðar verða skipulagðar skoðunarferðir um nágrennið, svo sem á Nesjaskóla. sem ætti að gera dvölina skemmtilegri og gagnlegri. Kynnið ykkur kjörin og dragið ekki að panta, þar sem takmarkað gistirými er á hverjum stað. LANDSYN - ALÞYÐUORLOF Ferðaskrifstofa launþegasamtakanna SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 28899 Afslóttarkort, sem gilda til 8. september, eru afhent í skrifstofu KRON, Laugavegi 91, DOMUS, alla virka daga nema laugardaga. Nýir félagsmenn fá einnig afsláttarkort ^|(ro3| KAUPFÉIAG REYKJAVÍKUR OG NÁGREMNIS SEHOUM SJOMANHASTETTIHNI HEILLAÓSKIR í TILEFH SJÚMANHADAGSINS Brunabótafélag Islands ' Simi 20055 SENDUM SJÓMANNASTÉTTINNI HEILLAÓSKIR í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS Hraðfrystihúsið Skjöldur hf. Patreksfirði SENDUM SJÓMANNASTÉTTINNI HEILLAÓSKIR í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS Ríkisútvarpið Hraðfrystistöð Eyrarbakka sendir sjómönnum hugheilar kveðjur á sjómannadaginn. Þökkum ánægjuleg samskipti. Gúmm íbátaþ jónustan Grandagarði - Sími 14010, sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra beztu kveðjur vegna Sjómannadagsins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.