Alþýðublaðið - 15.06.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.06.1976, Blaðsíða 4
4 ÚTLÖND Þriðjudagur 15. júní 1976 biartö ÞANN12. JUNI 1926 VAR KEXVERKSMIÐJAN FRON STOFNSETT úr handverki í vélvæddan iðnað Nú hafa 40 manns atvinnu við Eflum innlendan iðnað I KEXVERKSMIÐJAN FRÓN 50ÁRA Knud Frydenlund, utanríkisráðherra Noregs Hefur ætíð verið og mun áfram verða mikil- menni hvað sem formlegheitunum viðvíkur Danska hermálaráðuneytið hefur nú ákveðið að láta rifa húsaþyrpingu á s.n. Islands- brvgg.iu á Amager. Hús þessi hafa um langan aldur ýmist staðiö auð, eða ver ið notuð sem geymsluhús, ein- kum fyrir herinn, en þó hafa ýmis fyrirtæki einnig haft þar nokkurt geymslurými. Islandsbryggjunafnið mun höfða til þess, að á einokunar timunum fór Islandsverzlun þ.e. að- og fráflutningar, þar fram. Hér er þvi um að ræða gamlar byggingar, sem þrátt fyrir háán aldur eru margar nýtilegar, ef menn eru ekki alltof kröfuharð- ir, eða hafa að minnsta kosti sitt minjagildi. Arum saman hefur verið reynt að selja borgarstjórn Kaupmannahafnar þessa að- stöðu, en allt svæðið, sem húsin standa á og þeim tilheyrir, mun vera um niu hektarar að flatar- máli. Fram að þessu hefur borgar- stjórn verið treg til kaupanna. „Bryggjusamtökin” dönsku hafa uppi mar'gháttaðar hug- myndir um til hvers mætti nýta húsin og svæðið, til dæmis telja þau, að þarna megi koma upp aðstöðu fyrir allskonar klubba- starfsemi, nokkuð megi nýta til ibúða, iþróttamiðstöð væri þar vel staðsett, dagvistarheimili fyrir börn og gamalt fólk, tennis og badmintonsvæði, baðhús, enda sé ástandið slikt i bað- málum að nú geti aðeins komist að þrifabaði helmingur nær liggjandi ibúa daglega. Að auki séu svo möguleikar til að koma á fót litlum iðnstofnun- um af ýmsum tegundum. Full þörf fyrir allt þetta sé fyrir hendi, en hinsvegar sé ■ ■■■....................... : Al|iýðublaði&< : á fivert heimili kynnast. Áhugamál hans var að nema lög, enda þótt hann væri stúdent frá verzlunarskóla, og þegar viö höfðum uppfyllt herskylduna, hvarf hann aftur til Þýzkalands, til þess að afla sér fjár til frekara náms. Hann hlaut doktorsnafnbót hjá Þjóðverjúm, enda þótt hann lyki ekki kandidatsprófi i lögfræöi fyrr en ári siöar! Það kom svo i ljós, að hann hélt sinu striki um óformlegan klæðaburð eftir að hann gekk i utanrikisþjónustuna, en ástund- aði vinnuna þvi betur og vann Torfusamtök með dönskum íslands- bryggju- húsin rifin sloppið við skyssur, sem gætu hafa oröið afdrifarikar. Innsæi hans i erfið mál hefur ekki brugðist, en ýmsir sakna samt úmsvifa i fari hans. Félaga hans og vini, Lars Ekland, farast svo orð um Frydenlund: „Knud er yfir- lætislaus maður og ekkert á- hugasamur um tilhald i klæða- burði. Þegar við vorum saman i Þýzkalandi eftir ósigur Þjóö- verja og gegndum þar her- skyldu okkar, var stundum tölu- vert örðugt að fá hann til að klæðast í samræmi við yfir- mannsstöðu. En þrátt fyrir það hirðuleysi, var hann glaðlyndur og góður félagi, sem menn sóttust eftir að KNUD Olav Frydenlund, hinn 49 ára gamli utanrikisráðherra Noregs var nýlega i sviðsljós- inu, sem gestgjafi utanrikisráð- herra Nató landanna á fundin- um i Osló. Hann hefur nú bráðum verið utanrikisráðherra Noregs i þrjú ár, fyrst i stjórn Brattelis og siðar I stjórn Nordlis. Að visu verður ekki sagt, að hann hafi verið umsvifamikill, en hann hefur verið farsæll og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.