Alþýðublaðið - 15.06.1976, Síða 14

Alþýðublaðið - 15.06.1976, Síða 14
14FRA MORGNI... Þriðjudagur 15. júní 1976 SS£Xid** Vtvarp 7.00 Morgunútvarp Veöurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morg- unleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl ). 9.00 og 10.00. Morg- unbæn kl 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson byrjar að lesa söguna „Fýlupokana” eftir Valdisi Oskarsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Tón- leikarkl. 10.25. Morguntónleik- ur kl. 11.00: Kirsten Flagstad syngur „Haugtussa”, lagaflokk op. 67 eftir Grieg: Edwin Mc Arthur leikur á pianó: Vladi- mir Horowitz leikur Pianó- sónötu i f-moll op. 57 eftir Beet- hoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Myndin af Dorian Grey" eftir Oscar Wilde Valdimar Lárusson les þýðingu Sigurðar Einarssonar (14). 15.00 Miödegistónleikar Amster- dam kvartettinn leikur kvartett nr. 6 i e-moll fyrir flautu, fiðlu, selló og sembal eftir Telemann. Claude Monteux og félagar úr St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitinni leika Konsert í C-dúr fyrir flautu, tvö horn og strengjasveit eftir Grétry: Neville Marriner stjórnar. Christian Ferras og Kammer- sveitin í Stuttgart leika Fiðlu- konsert nr. 3 i G-dúr eftir Mozart: Karl Munchinger stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tonleik- ar. 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjór- anna” eftir Grey OwlSigríöur Thorlacius les þýðingu sina (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Guðjón B. Baldvinsson full- trúi flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Ahrifamáttur kristninnar. Páll Skúlason prófessor flytur erindi. 21.30 islenzk tónlist a. „Þjóð- visa”, rapsódia fyrir hljóm- sveit eftir Jón Asgeirsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leik ur: Páll Pampichler Pálsson stj. b. Flautukonsert eftir Atla HeimiSveinsson. Robert Aitkin og Sinfóniuhljómsveit Islands leika: höfundur stj. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Hækkandi stjarna” eftir Jón Trausta Sigriður Schiöth les (4). 22.45 Harmonikulög Tommy Gumina leikur. 23.00 A hljóðbergi Lotte Lenya les á ensku sex stuttar frásögur eftir Franz Kafka. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ofdrykkjuvandamáliö Ann- ar þáttur. Joseph P. Pirro frá Freeport sjúkrahúsinu i New York ræðir við sjónvarpsáhorf- endur. Stjórn upptöku Orn Haröarson. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 20.50 McCloud Bandarlskur saka- málamyndaflokkur. Sambönd i Nýju-Mexikó Þýðandi Krist- mann Eiösson. 22.05 Listahátið Umræðuþáttur Listahátið: Til hvers og handa hverjum? Umræðum stýrir Thor Vilhjálmsson. 22.45 Dagskrárlok Markavélar Vals orðnar þrjár! 1ÞROTTAEFNI AD NÝJU í ALÞÝÐUBLAÐINU Siðan í marz hafa iþróttafréttir ekki verið birtar i Alþýðu- blaðinu að staðaldri. Nú hefur verið ákveðið að hefja að nýju birtingu þeirra, en það verður þó með nokkuð frábrugðnum hætti. i fyrsta íagi ver'öur umfang þessara frétta og greina nokkuö látið ráðast af þvi hversu mikiö er á seyði I iþróttaheiminum svo og hversu mikið gildi þær fréttir hafa fyrir alla lesendur blaðsins. i öðru lagi munum við ieitast við að birta fréttir af ýmsu þvl, sem gerist i iþróttum, en oft nær ekki plássi á sérstakl. merktum iþróttasiðum dagblaðanna. Einkum viljum við kynna eftir mætti iþróttagreinar, sem ástundaðar eru þótt með þeim sé ekki fylgzt af öllum þorra iþróttaunnenda. i þriðja lagi verða iþrótta- fréttir okkar unnar á sama hátt og almennar fréttir. Þannig höfum við áhuga á að skrifa þær svo að fleiri lesi þær en þeir einir, sem eru fastir lesendur hins hefö- bundna fþróttaefnis blaðanna. Það vill einnig segja, að við munum leita fanga á fleiri sviðum iþróttalifsins en móts- staönum eða æfingastað — og á iþróttasiðum blaösins verður að finna efni, þar sem fjallaðerum útivistog trimm, akstursiþróttir og jafnvel þær greinar, sem kalla mætti iþróttir hugans, svo sem skák. Við vonum að lesendur iþróttasiðu blaðsins að fornu og nýju verðiólatir við að hafa samband við okkur, sim leiðis og bréfleiðis, og láti I ljós álit sitt á þessari tilraun okkar. Einnig veröum við þakklátir öllum ábendingum um nýjar leiðir i efnisvaii og ábend- ingum um það sem fréttnæmt getur talizt á sviði iþróttanna. Tveir blaðamenn Alþýöu- blaösins munu einkum annast þær iþróttafréttir, sem i blað- inu birtast, en þeim til að- stoöar verða aðrir blaðamenn og sjálfboöaliöar. Þeir, sem helzt munu sjá um þessar fréttir eru Axel T. Ammen- drup og Jón Einar Gunitars- son. —BS Leikur helgarinnar að okkar mati er að þessu sinni leikur Vals og FH Valsmenn ætla ekki að gera það endasleppt. A laugardaginn voru það vesalings FH-ingarnir, sem lentu i klónum á þeim. A vellinum má segja, að hafi að- eins sézt eitt lið, Valsliðið. FH-ingar áttu fáar sóknarlotur og engar hættulegar. Aftur á móti var sifelld hætta við mark FH-inga. Má segja, að ágæt markvarzla Ómars Karlssonar hafi bjargað FH-ingum frá stærra tapi. Að visu var hann ekki nógu öruggur á gripin, en vikjum nú að gangi leiksins. Hermann á skotskón- um. FH-ingar kusu að byrja með boltann og var honum spyrnt svo til beint til markvarðar. Þetta gaf visbendingu um það, hvernig leikurinn yrði. Strax á 9. minútu skoraði Hermann með hörkuskoti eftir fallega send- ingu frá Atla Eðvaldssyni. Siðan fylgdi hver sóknarlotan annarri hættulegri hjá Valsmönnum og má nefna til gamans nokkur dæmi. A 15. minútu skýtur Ingi Björn þrumufleyg, sem ómar varði og missti til Guðmundar Þorbjörnssonar sem skaut af stuttu færi en ómar varði aftur. A 25. minútu á Hermann Gunnarsson rosaskot, sem Ómar ver og missir til Inga Björns, sem á fallega hjólhesta- spyrnu rétt framhjá. Svona mætti len gi telja, en fleiri urðu mörkin ekki i fyrri hálfleik. Eins og fyrr sagði, áttu FH-ing- ar láar sóknarlotur og enga hættulega. Síðari hálfleikur. Ekki var siðarihálfleikurorð- inn gamall þegar Valsmenn bættu viö marki númer tvö. Er 30 sekúndur voru liðnar, gaf Guömundur á Inga Björn sem sendi boltann viðstöðulaust i markið meö góðu skoti. A fimmtu minútu gaf Albert Guðmundsson góðá sendingu á Guðmund sem skýtur, en ómar varði vel, en missti boltann til. Atla, sem skaut 1 þverslá. A tiundu minútu einlék Ingi Björn upp allan vallarhelming FH-inga og skoraði laglega. Mjög fallega gert hjá Inga. 3-0. A 21 minútu einlék Ingi aftur ogskaut þrumuskoti, sem Ómar varði en hélt ekki, þá náöi Her- mann boltanum og skoraði örugglega. Mark Guðmundar. Nú var farið að fara um menn. 17 minútúr eftir og Guð- mundur ekki búinn að skora. En nú var bætt úr þvi. Atli tók aukaspyrnu út við endamörkin og gaf á Guðmund, sem stóð einn og óvaldaðtir við markið og skoraöi. 5-0. Valsmenn valsa um vörnina. Nú gerist fátt markvert. Vals- Úrslit um helgina Vikingur-tBK 2-1 Mörkin: Lúðvik Gunnarsson (s jálfsmark), Stefán Hail- dórsson, Steinar Jóhannsson. tA-Breiðablik 2-0 Mörkin: Sigþór ómarsson, Pétur Pétursson. menn prjóna sig inn og út um vörn FH-inga, en ekki skora þeir, ef til vill orðnir feimnir viö aö skora meira. FH-ingarnir börðust allan timann, en meira af kappi en forsjá. Sáust oft til þeirra ljót brögð og voru sumir þeirra komnir nálægt þvi aö fá gult spjald. A meðan taka Vals- menn lifinu rólega og setja tvo varamenn inná. A meðan Vals- menn biða þess, að leikurinn sé flautaður af, gerir Helgi Ragnarsson hjá FH sér lítið fyrir og skorar, öllum aö óvör- um. Þannig endaði leikurinn, 5-1. FH-ingar slappir. Það kom manni á óvart, hvað Hafnfirðingar voru lélegir i þessum leik. Þarna eru margir ágætir einstaklingar, en sem lið er FH afar lélegt. tsókninni var Ólafur Danivalsson langbeztur, en hann er nánast einn I fram- linunni. 1 markinu var Ómar svolitiö óöruggur, var i öllum boltum en greip illa. Einnig var Viðar Halldórsson sæmilegur, en langt frá því vera i landsliðs- klassa. Valsmenn sannfær- andi. Það er enginn vafi á þvi, að Valur leikur langbeztu og skemmtilegustu knattspyrnuna á Islandi i dag. Þar er engan veikan hlekk að finna og furðu- legt, að menn eins og Hermann, Ingi Björn og Magnús Bergs skuli ekki hljóta náð fyrir aug- um landsliðsþjálfarans. Það viröist aðeins vera ein aðferð til þess að stoppa Valsmenn, og það er að reyna að vera fljótari á boltann og gefa þeim engan frið. Fái þeir smá tima.eru þeir illstöðvandi. Það má mikið vera, ef þeir verða ekki tslands- meistarar i ár. Þeir hafa verið ótrúlega heppnir með veður á leikjum sinum, en þeir eru sér- staklega viðkvæmir fyrir slæmu veöri, þar sem þeir leika svo fina knattspyrnu. Dómari leiksins var Steinn Guðmundsson og dæmdi hann ágætlega. ATA KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Siini 7120« — 74201 *9'M? s>* © * PðSTSENDUM TROLOFUNARHRINGA ^3íol)mmtSlfi(68on ttaugnbeai 30 Smm 19 209 Dunn Síðumúla 23 /ími 04200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 Önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.