Alþýðublaðið - 17.07.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.07.1976, Blaðsíða 4
4 ÍÞROTTIR Laugardagur 17. júli 1976 MINNINGAR FRÁ MUNCHEN Gullkóngurinn Fyrir fjórum árum voru Olympiuleikarnir haldnir i Munchen. Sagt hefur verið að þar hafi 01. risið hvað hæst — aldrei verði hægt að halda slika leika, svo gott var skipulagið á leikunum. En hvað skyldi mönnum vera efst i huga nú þegar fjögur ár eru liðin frá þeim leikum. Sennilega er það þrennt sem ofar- lega er i hugum margra. í fyrsta lagi, hryðjuverk Palistinu- Araba þegar þeir réð- ust inn i Olympiuþorpið og myrtu iþróttafólk frá ísrael. í öðru lagi hinn frábæri árangur bandariska sund- mannsins Mark Spitz er hann sigraði i sjö greinum. Árangur sem enginn hafði náð áður. Og i þriðja lagi, litla stúlkan frá Sovétrikj- unum, Olga Korbut, sem með barnslegu andliti sinu og frábærri fimni varð eftirlæti allra sem á hana horfðu. Hér birtum við grein um Olgu Korbut og Mark Spitz. — JEG — Komi hann í vatns- poli þá fellur eitthvert heimsmetið. Þessi orð sagði bandariskur sund- maður um Mark Spitz. Þessi ummæli eru skilj- anleg þegar það er haft í huga að eftir Munchen- leikana var Spitz ókrýnd- ur konungur Ólympíu- leikanna '72 Sjö sinnum kom þessi hái og vinsæli Amerikani i mark sem sigurvegari á leikunum ’72 — og sjö sinnum steig hann upp á hæsta þrepiö á verölaunapallin- um. Og það voru margir sem dáðu Mark Spitz. Hann var mjög vin- sæll, ekki sizt hjá þvi kyninu sem naut þess að sjá hann i sundlauginni. Útlit hans færði honum marga aðdáendur. Ætlaði sér fimm gull i Mexíkó Með þvi að vinna sjö gullverð- iaun i Munchen setti Mark Spitz nýtt met i sögu Ólympiuleik- anna. Engum hafði tekizt að krækja sér i svo mörg gullverð- laun á einum leikum. En Spitz vann ekki aðeins gullverðlaun i sjö greinum heldur setti hann lika heimsmet öllum sigur- sundunum sjö. Á 01. sem haldnir voru i Mexikó 1968 var Mark Spitz átján ára. Hann hafði heitið þvi áður en hann fór á leikana, að vinna fimm gullverðlaun. Ekki tókst honum að standa við það. Hann vann ..aðeins” tvenn eull- Korbut - eftirlæti áhorfenda Af áhorfendapöllun- um virtist hún ekki til stórræðanna, aðeins 159 sm á hæð — en þess var ekki langt að biða að þessi 17 ára rúss- neska fimleikastúlka beygði og sveigði sinn netta Hkama svo að áhorfendur stóðu á öndinni. Það varð hljótt i hinni glæsilegu höll i Munchen þar sem fim- leikarnir fóru fram, fyrir fjórum árum. Og svo var það þetta ómót- stæöilega bros sem ekki aöeins heillaöi áhorfendurna i Munch- en, heldur og einnig þá fjöl- mörgu sem horföu á hana i sjón- varpi út um allan heim. Olga litla Korbut átti hug og hjörtu áhorfenda I Munchen, hún var ókrynd drottning þeirra leika. En hún lét þessar vinsældir ekki á sig fá. Framkoma hennaijþar sem yndisþokkinn skein út úr hverri hreyfingu, er kapituli útaf fyrir sig. Tvögull ogeittsilfur voru þau verölaun, sem hún fékk i Munchen. Og hvaö snerti áhorf- endur — ja þar fékk hún öll verölaunin. Þaö er margur maöurinn sem bíöur þess með eftirvæntingu aö fá aö sjá Olgu Korbut á leikun- um i Montreal eftir nokkra daga. Gagnrýnisraddir, sem Mark Spitz f verðlaun. I 4x100 og i 4x200. Á þessum leikum varð hans bezti árangur i flugsundi þar sem hann náði i silfurverðlaun- in. Eftir '68 leikana töldu marg- ir að Spitz myndi hætta keppni. En þar skjátlaðist þeim hrapa - lega. bó svo að aðrir hefðu misst trúna á Mark Spitz, hafði hann trú á sjálfum sér. Hann var sannfærður um að það sem ekki tókst i Mexikó tækist i Munchen — og þar rættust óskir hans. telja aö hún tefli á of mikla hættu i æfingum sinum breyta þar litlu um. Ahorfendur biöa þess aö sjá Korbut keppa viö rúmenska fimleikasnillinginn Nadig Comaneci og hver muni bera sigurúr bitum. En Korbut hefur Þegar Alþýöublaðið hóf aö birta greinar um Ólympfuieik- ana, var ákveðið aö hafa tal af tveim islenzkum iþróttamönn- um. Annarsvegar einum sem keppthafðiá ólympiuleikum og svo hinsvegar sem nú færi i fyrsta sinn. i opnu blaösins i dag er birt viðtal viðLilju Guðmundsdóttir, 21 árs hiaupadrottningu, sem nú tekur i fyrsta sinn þátt 1 Ól: Lilja hefúr undanfariö dvalið f Svi- þjóö þarsem hún hefur undirbú- ið sig fyrir keppnina i Montreal. Næstkomandi þriðjudag mun 921 milljón Nú býr Mark Spitz i Marina del Rey i Californiu. Eftir Ólympiuleikana i Munchen gift- ist hann. Ekki þurfa hjónakornin að hafa áhyggjur af peningum, þvi Spitz mun hafa fengið 5 milljón- ir dala (921 milljónir isl. kr.) i tekjur af þvi að koma fram i auglýsingum. Sjö gullverðlaun hafa fært honum auð og hamingju. —JEG einn sigur unniö áður en hún kemur til Montreal. Hún hefur sigrað áhorfendurna, þeir eru hennar meginn. Gegn hennar barnslega brosi og persónutöfr- um, hefur hin rúmenska stúlka engin vopn. — JEG svo birtast viðtal viö Guö- mund Gislason sundkappa. Guð mundur hefur keppt á fjórum Ólympiuieikum — I Róm ’60, i Tókió ’64, I Mexikó ’68 og i Munchen ’72. Enginn annar is- ienzkur iþróttamaður hefur keppt á fjórum Olympiuleikum. í viðtalinu viö Guömund kem- ur fram gagnrýni á undirbúning Islenzka ólympiuliösins. Telur hann aö islenzka Ólympíunefnd- in hefji undirbúning fyrir leik- ana of seint. JEG Ólympíuleikarnir frá degi til dags L S MTOl FLSMTOTFl S Setningarhá- 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 tíöin * Frjálsar íþróttir Róöur Körfuknatt- 4 leikur Hnefaleikar • é Kanó- og • o • kajakróður Hjólreiöar * * • • • • Skylmingar » • • » • • • • • • Knattspyrna »i • » • • » » • • • • Fimleikar • • • • • » » » • Kraftlyfting- ar Handknatt- leikur Hockey Judo Glima • • » • » » • » Sund & Ný fimm- þraut • • • • Reiömennska • • • • • » • • Skotfimi Bogfimi • • • • Blak » Siglingar • 1 )• • • • • Lokaathöfnin Landar á Olympíleikum v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.