Alþýðublaðið - 17.07.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.07.1976, Blaðsíða 10
14DJEGRADVÖL HELGARKROSSGÁTAN Lausn annarsjstaðar í blaðinu 1 lik %w Æ ^ KfíF ' VoTuR BRRKR' L'ETT' TfíLfí TRfí/fí FuóLfíR SVfíRfíJ) Mjöa RyoTt 'fíTT UKtKV FRF.IS STofífí V£//</ BKK 1 FULL- ó£/?r v KENfí- /NórK LS/s/Ð i VÆÆU í>of?á W Fr- UR ■ þVO £LVS N£/r/ f N/ÐuRL. ORS . 5ÆC/ROÐ ‘Jn:/YfíL»1 fíGN/R. V/RÐ/R. PoTtuR 5 Ý&UR HunDuR AN T>- VftNfi SfRBKG fíuÐ- U<jUR EnD/St H'fíRUÓ fíR f 6 LOF- fíP SRFn/R FÝlf/ /LL. úlvm -s- o L i//VZ> /3ÁL, fíí>/ST ‘fíKÆR/R '//.'FjT FOK m'oD/R V£- SÆL/ ( KLfíUST- UKBÚRR H/r/N t> FfíJfílS/ : Tfífífí OR iRó/ SLfíruR U 1 0 '0 V . GfíT si<sr fímÆ.L\ f ’ STRfíK UR Tfífíóft Fu/jL- SKR'/VUR. F/RIR Ðó/Vl/ai VÆóJfí V T/fílfí S’£RHL. 5/Ðfí Tjb/T (bfíNS bl ö r VONbfí TfíLFO r '4 L/Z/fiJN FNZ>. ffí'fíN- uOuR. 1 StRfíL. HIÍTN I /NN ||AV)a/V/ 1 J VJ "> SfímHL. Brridgc Hálfur skaði — eða allur Margir bridgespilarar hafa þann sið, að taka heldur áhættu á stórtapi en sætta sig viö minnsta mögulegt tap. Hér er dæmi um það.en geturoröið ör- lagarikt i harðri keppni. Noröur ♦ 32 V DG9 ♦ D96 Jk A8642 Austur ♦ 8 y K42 G852 KG1097 ♦ 4 Vestur 41097654 V A1076 4 A10 45 Suður 4 AKDG V 853 ♦ K743 4 D3 Sagnirnar gengu: Norður Austur Suöur Vestur Pass lgr. 3lauf Pass Pass Pass dobl 3 gr. 2sp. Pass Þetta er mikil bjartsýnissögn hjá Suöri, þótt ekki hefði þurft að veröa mikill skaöi. Vestur sló út hjartasexi, sem tekið var á drottningu I blindi og hann fékk aö eiga slaginn. Litlu laufi var nú slegið út og Austur fékk slag- inn á kóng og spilaði út spaða- einspilinu. Sagnhafi tók slaginn á kónginn og síöan á laufdrottn- inguna heima og þá kom hin slæma lauflega i ljós. Sagnhafi spilaði smátigli og fékk slaginn á drottningu blinds og tók þá á laufásinn. Ef sagnhafi hefði nú tekið sina öruggu spaðaslagi og sætt sig viö einn niður var ekki hægt að áfellast hann. En hann var nú ekki á þeim buxunum. Hann spilaði nú smátigli úr borði og lét hann flakka til Vest- urs, auðvitað i þeirri von aö fá spaðaútslátt þaðan og koma sögninni i höfn. Þetta heppnað- ist þannig, að Vestur varð að taka á tigulásinn. En i stað þess að spila spaðanum laumaði hann út smáhjarta! Austur tók á kónginn, hirti laufslagi slna og spilaði svo siðasta hjart- o sinu til Vesturs. Þrir niður og alger toppur hjá vörninni! Svör •gBUI ‘PUBD ‘U9SISJBAQP8 UQf '01 'jnBi 9 6 %0I ’8 ■jnu9J>| 00S1 'L •pauBuio^ BipBN '9 •jsngp iz •£ •851 0S I’ •uiioqjapups njjg 'E IZ Z spuB]Sj 'qs'iiaAnuuiA 'ISAqUIBJJ ‘uossupr JnjBIQ 'I vmrp LAUGARDAGUR 17. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstundbarnannakl. 8.45: Sigriður Eyþórsdóttir les söguna „Lækjarlontuna” eftir Lineyju Jóhannesdóttur. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. FRÉTTA- GETRAUN Margir hafa kvartað undan þvi, að inngang að getrauninni hafi vantað að undanfömu. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. En hvað um það. Laugardagur 17. júli 1976 ■■■■■■■■■■■■ Af öllum þeim fyrir- spurnum og bæna- bréfum, sem okkur hefur borizt eftir að formálamir hættu að koma, sjáum við að vinsældir halda áfram aðaukast. 1. Hver er maöurinn? 2. Númer hvað eru Ólympiu- leikarnir, sem haldnir verða I Montreal? 3. Hvað heitir nýji forstjóri Norræna Hússins? 4. Hvað er talið aö þú þyngist mikiðáfimm árum.efþú neytir, sem nemur 100 hitaeiningum of mikið á dag? 5. Hvenær veröur lands- leikurinn i knattspyrnu við Luxemburg leikinn? 6. Hvaö heitir yngsti Evrópu- meistari sögunnar i iþróttum? 7. Hvað kostar aö flytja 5 m anna bil til Vestamnnaeyja með nýja Herjólfi? 8. Nú nýlega geröi FÍB samning við eitt stærsta bilaleigufyrir- tæki heims, Interrent. Fá félagsmenn afslátt á allri leigu hjá fyrirtækinu. Hvaö er af- slátturinn mikill? 9. Hver varð lokasögnin i bridgeþættinum i gær? 10. Hvað heitir formaður Félags menntaskólakennara? 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- 12.15 Dagskráin. Tónleikar. kynningar. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Frá 13.30 <Jt og suöur Ásta R. Jó- Ólympíuleikunum i Montreal. hannesdóttir og Hjalti Jón Jón Ásgeirsson segir frá. Til- Sveinsson sjá um siðdegisþátt kynningar. Tónleikar. með blönduðu efni. (16.00 13.20 Minir dagar og annarra Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). Einar Kristjánsson frá Her- 17.30 Eruð þið samferða tii Af- mundarfelli spjallar við hlust- riku? Ferðaþættir eftir Lauritz endur. Johnson. Baldur Pálmason lýk- ur lestri þýðingar sinnar (12) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok Þáttur i umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 óperutónlist: Þættir úr „Carmen” eftir Bizet Anna Moffo, Franco Corelli, Arleen Augen, Helen Donath og Piero Cappuccilli syngja með kór og hljómsveit þýzku óperunnar i Berlin. Lorin Maazel stjórnar. 20.45 Framhaldsleikritiö: ,,Bú- mannsraunir” eftir Sigurö Ró- bertssonlll. þáttur: „Inn milli fjallanna”. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Geirmundur Rúrik Haraldsson. Jósefina, kona hans, Sigriður Hagalin, Sigur- lina, kaupakona, Sigriður Þor- valdsdóttir, Alli á ýtunni. Bessi Bjarnason, Torfi bóndi á Sporði, Valdimar Helgason, Baddi, Hrafnhildur Guðmunds- dóttir. 21.35 Strausshljómsveitin I Vinarborg ieikur lög eftir Jo- hann Strauss 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. júlí 8.00 Morgunandakt.Séra Sigurð- ur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „Anakreon”, forleikur eftir Cherubini. Fil- harmoniusveitin i Vin leikur, 11.00 Messa i Bústaöakirkju (hljóðrituð 14. þ.m.) Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organ- leikari: Birgir As Guðmunds- son. 13.40 Miödegistónleikar: Frá út- varpinu I Köln. Flytjendur: Carl Seemann og blásarar úr Consortium Classicum. a. pianókvintett op. 41 eftir Franz Danzi. b. Fantasia I d-moll eftir Mozart. 15.00 Hvernig var vikan?Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 16.00 islensk einsöngslög Snæ- björg Snæbjarnardóttir syngur lög eftir Jón Björnsson og Eyþór Stefánsson. Ólafur Vign- ir Albertsson leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svav- ar Gests kynnir lög af. hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Agústa Björns- dóttir stjórnar. Kaupstaðir á tslandi: Akureyri. GIsli Jóns- son menntaskólakennari talar um Akureyri fyrr og siðar. Steinunn Bjarman les þýðingu sina á kafla úr bókinni islands- ferð eftir Estrid Ott. 18.00 Stundarkorn meö pianó- leikaranum Alexis Weissen- berg. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur Hannes Gissur- arson sér um þáttinn. 20.00 íslensk tónlist Björn Ólafs- son og Sinfóniuhljómsveit tslands leika Svitu nr. 2 i rimnalagastil eftir Sigursvein D. Kristinsson. Páll P. Pálsson stjórnar. 20.10 Dagskrárstjóri um stund. Ólafur Jónsson fil. kand. ræður dagskránni. 21.40 Æviskeið i útiöndum. Jó- hann Pétursson Svarfdælingur segir frá i viðræðu við Gisla Kristjánsson. Annar þáttur: Fimmtiu ár með sýningahóp- um i Vesturheimi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sig- valdi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. ■■■■■■■■■■■■! KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7 1200 71201 TRDLOFUNARHRINGA ^JofjatintS InfsSon InugnlitBÍ 30 i&imi 19 209 Dúnn Síðumúla 23 /ími 64200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óöinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.