Alþýðublaðið - 01.08.1976, Side 2
8 OBYMSUM ATTUM
Sunnudagur 1. ágúst 1976. bSaSiíð1
Tvennar
prest-
kosningar
í Reykjavík
í haust
Prestkosningar fara
fram i tveimur presta-
köllum i Reykjavik i
haust og má búast við að
þær verði hinar fjörug-
ustu að venju.
ni
i IS! II
m %
- .í
Samkvæmt upplýsing-
um Úlfars Guðmunds-
sonar hefur annað
prestsembættið við
Dómkirkjuna verið aug-
H ■
M P $#*
SAS flutti
Scandinavian Airlin-
es System, — S A S.
heldur upp á 30 ára af-
mæli sitt hinn 1. ágúst
1976.
Fulltrúar rikisflug-
félaganna i Danmörku,
Noregi og Sviþjóð, und-
irrituðu stofnsamning
SAS á fundi, sem hald-
inn var i Osló. Fundur-
inn stóð hvildarlaust
frá morgni 31. júli til
dögunar 1. ágúst 1946.
Árangur fundarins
varð sögulegur við-
burður i samstarfi
Norrænna þjóða, þar
sem þrjú smærri félög
lögðust á eitt um að
mynda félag, sem i dag
er eitt af stærstu flug-
f élögum heims.
A þeim þrem áratug-
um sem liðnir eru frá
stofnun þess, þá hefur
SAS flutt meira en 82
milljónir farþega, eða
nærri fimmfaldann
ibúafjölda stofnþjóð-
anna, og 1,3 millj.
tonna af fragt.
SAS hóf starfsemi slna sex
vikum eftir stofnunina hinn 17.
sept. 1946. Fyrsta flugleiöin
tengdi hinar Norrænu höfuö-
borgir viö New York og flug-
kosturinn var DC-4. önnur flug-
leiö var opnuö til Suö-
ur-Ameriku hinn 30. nóvember
sama ár.
Fyrsta flugáriö flutti SAS
meira en 21.000 farþega og 300
tonn af fragt á sínum tveimur
flugleiöum. Flugflotinn var sjö
DC-4 flugvélar og starfsmenn
voru samtals 1.100.
A siöasta ári 1975 þá flutti SAS
6,8millj. farþega og 115.000 tonn
af fragt. Flugleiöirnar eru sam-
tals 263.000 km og ná til 102
borga I53löndum I fimm heims-
álfum. í dag á SAS 73 flugvélar
og starfsfólkiö er um 15.000
manns.
Hinar Norrænu þjóöir höföu
komiztnálægt samkomulagi um
samstarf á N-Atlantshagsflug-
íeiöinni áöur en seinni heims-
styrjöldin skall á. A strlösárun-
um voru áætlanirnar lagöar á
hilluna en rekstraraöilarnir
héldu þó sambandi sin á milli.
Striöinu var jafnvel ekki lokiö
þegar flugréttindi til New York
höföu veriö tryggö og fulltrúar
hins veröandi flugfélags höföu
lýst laust til umsóknar,
en séra óskar J. Þor-
láksson lætur af embætti
fyrir aldurs sakir. Séra
óskar hefur jafnframt
verið dómprófastur i
Reykjavik og munu
prestar i Reykjavik þvi
kjósa nýjan dómprófast
i haust.
Þá er einnig laust til umsóknar
annaö prestsembættiö viö Há-
teigsprestakall
i Reykjavlkurprófastdæmi, en
séra Jón Þorvarösson hefur sagt
embættinu lausu vegna aldurs.
Umsóknarfrestur er til 27. ágúst
um bæöi embættin.
Prestkosningar fara einnig
fram i Hólaprestakalli i haust þar
sem séra Björn Björnsson próf-
astur hefur ákveöiö aö láta af em-
bætti. Þá er stutt i prestkosningar
á Siglufiröi, en umsóknarfrestur
um embætti sóknarprests þar
rennur út þann 10. ágúst.
—SG
pantaö DC-4 vélarnar frá
Douglas flugvélaverksmiöjun-
um
1948 stofnuöu aöildarflugfélög
SAS til samskonar samstarfs á
Evrópuflugleiöum og gilti á
N-Atlantshafsflugleiöinni og
1951 var síöan geröur sam-
starfssamningur á breiöum
grundvelli sem náöi til alls
milliálfuflugs, Evrópuflugs og
innanlandsflugs. Samningurinn,
sem var bakverkandi til 1. okt.
1950, var endurnýjaöur á siöasta
ári og mun gilda til 1995.
Saga SAS hefur aö geyma
fjölda dæma um frumkvæöi til
nýjunga i alþjóölegri flugstarf-
semi og siglingafræöi, sem
rekja má aftur til Vikingatiína-
bilsins. Félagiö varö fýrst til
þess aö nýta skemmri leiöina
yfir Noröurpólinn I almennu
áætlunarflugi áriö 1950, og ára-
tug siöar varö félagiö fyrst til aö
fljúga þvert yfir Asiu (yfir
Rússland og Siberiu). SAS varö
fyrsttilaö taka Caravelle þotur
I notkun 1959, og einnig fyrst
meö flugvélageröirnar DC-8-62,
DC-9-41 og DC-9-21.
Jafnframt þvl aö auka flug-
starfsemina, þá hefur SAS á siö-
ari árum fariö út I ýmsan skyld-
an rdtstur. 1 dag tekur félagiö
þátt I rekstri veitingahúsa og
flugfélagseldhúsa um allan
heim, rekur hótel um alla
Skandinavlu og einnig feröa-
skrifstofur og innanlandsflug-
félög i hinum þremur aöildar-
löndum.
Stofnfélög aö SAS eru Danish
Airlines (stofnaö 1918), Nor-
vegian Airlines (stofnaö 1927)
og Swedish Airlines (stofiiaö
1924).
Þessi þrjú hlutafélög eru aö
hálfu I eigu einkaaöila, en viö-
komandi rikisstjórnir eiga hinn
hlutann.
...er hann settur I hakkavél sem skilur fiskinn frá roöinu og beinun-
um...
VETTVANGUR 9
btaSfö* Sunnudagur 1. ágúst 1976.
Veiðarfæri og dýpi
Kolmunninn heldur sig að
mestu á 50 til 125 faöma dýpi.
Þeir á Runólfi hafa aðallega j
notað stóra sildarvörpu viö |
veiöarnar. Hefur hún reynzt
mjög vel. Eínnig hafa þeir notað
loönuvörpu samskonar og 1
loönubátarnir hafa verið meö.
Þær veiöar gengu einnig mjög :
vel, nema hvaö varpan sprakk
og er nú rétt komin um borö aft-
ur.
Þá hefur einnig aöeins veriö
reynt aö veiöa Kolmunna meö
botnvörpu klæddum poka, en
þaö liggur þaö mikiö á botninum
aö þaö hefur ekki reynzt vel.
Fengu þeir aöeins um sex tonn ...þvl næst er marningurinn vigtaöur og...
meö þeirri veiöiaöferö.
... siöan er Kolmunnamarningnum pakkaö I kassa og hann geymdur
þar til hann fer á Bandarfkjamarkaö. A.b. myndir Jón Einar.
Undanfarna daga hef-
ur mikið verið rætt og rit-
að um tiiraunaveiðar á
Kolmunna. Sumir hafa
gert sér vonir um að þessi
f isktegund geti með tíð og
tima orðið okkur jafn
þýðingamikil og loðnan er
okkur nú.
En hvar er þessi fiskur
veiddur og hvernig?
Hvernig fer vinnslan
fram og hvar er markað-
urinn fyrir afurðirnar?
I þessari viku hefur
blaðamaður Alþýðu-
blaðsins kynnt sér þessi
mál og gefur hér að lita
árangur þess.
10 eða 20
milljónir tonna
Sumir fiskifræðingar telja að
10 milljónir tonna af Kolmunna
séu I sjónum aörir fiskifræö-
ingarsegja aö mun meira magn
sé fyrir hendi. Hafa þeir nefnt
töluna 20 milljónir.
Taliö er aö taka megi um
milljón tonn af þeim stofni.
1 „Bláu skýrslunni” sem
Rannsóknarráð gaf út spáir
Jakob Jakobsson þvi að hægt sé
aö veiöa 120 þúsund tonn af Kol-
munna á ári.
1 vor voru veidd nokkrir tugir
þúsunda tonna á hryggningar-
stöövunum, norö-vestur af Bret-
landseyjum. Það fór allt saman
i bræöslu. Það munu hafa veriö
færeyskir bátar sem voru aðal-
lega á þeim veiöum.
Sennilegt er að sá árstimi sem
beztur er fallinn til að veiö Kol-
munna hér viö land á á sé seinni
hluta sumars. Sá Kolmunni sem
hingaö til hefur verið veiddur
hefur fengizt aö mestu i Seyöis-
fjarðardjúpi.
Lítið geymsluþol
Eins og kunnugt er þá hefur
skuttogarinn Runólfur veriö
tekinn á leigu til þess aö annast
hráefnisöflun fyrir vinnslu-
stöövarnar.
Enn heíui' ekki gefizt tækifæri
á aö kanna fleiri miö en I Seyöis-
fjaröardjúpi, þar sem veiöin
hefur veriö. Geymsluþol Kol-
munnans er mjög litiö og veröur
Runólfur aö landa eftir tveggja
daga veiöitúr.
Ætlunin er aö kanna miöin á
Héraösdjúpi og noröur undir
Digranes nú um verzlunar-
mannahelgina. Er taliö aö þar
geti veriö talsvert magn af Kol-
munna.
wmi
toO *
■
Tilraunavinnsla á Kolmunna:
Allt á byrjunarstigi
Lítill og erfiður í
vinnslu
Kolmunninn er unninn á þrem
stööum, á Neskaupsstað, á Höfn
i Hornafiröi og I Þorlákshöfn. A
þessum stööum er Kolmunninn
unninn i marning.
Fiskurinn er hausaöur, slægö-
ur og flakaöur — allt I einni vél.
Eftir þaö fer hann i marnings-
vélina sem skilur roðið og beinin
frá fisknum. Marningnum er
siöan pakkaö og hann frystur.
Kolmunninn er litill fiskur,
aðeins um 30 cm langur. Þaö
liggur þvi I augum uppi að hann
er erfiður til vinnslu. Þó hafa
veriö gerðar tilraunir með aö
flaka hann. En erfiðlega hefur
gengið að hreinsa úr honum
beinin. Eöa eins og einn viömæl-
anda okkar oröaöi það — „þetta
er heilmikil handavinna”.
Þá hafa veriö geröar tilraunir
meö að verka hann i I skreið.
Talið er að með slikri verkun
megi jafnvel fá þó nokkuö gott
verö fyrir Kolmunnann.
Markaðurinn
Búið er aö ganga frá samning
viö sölufyrirtæki Sambandsins i
Bandarikjunum. Hljóöar hann
upp á sölu á 25 tonnum af Kol-
munna marningi. Nú mun vera
búiö aö vinna um 5 tonn upp i
þann samning.
011 vitneskja um markað fyrir
Kolmunnamarning er á frum-
stigi, þar á meöal um verö. Von-
ast er til aö það veröi á milli
verös á þorskmarningi og ufsa-
marningi. En þessar tvær eru
þær marningstegundir sem
mest eru fluttar út nú.
Á tilraunastigi.
Eins og aö framan sést þá er
nánast allt i sambandi viö veið-
ar og vinnslu Kolmunna á til-
raunastigi. Veiöarnar, vinnslan
og markaöurinn, allt þetta er,
enn sem komiö er, hárla lítiö
vitaö um.
Þaö eina sem vitaö er með
nokkurri vissu er aö stofninn er
nægjanlega stór. Hvort hann
verður nokkurn tlmann unninn
hér fer eftir þvi verði sem fæst
fyrir afuröirnar erlendis.
jeg
Heimildir: Rannsóknastofnun
fiskiönaðarins, Sveinn Svein-
björnsson, fiskifræöingur um
borö I Runólfi, Rlkharð Jónsson,
forstjóri Meitilsins i Þorláks-
höfn, Ólafur Jónsson hjá Sjáv-
arafurðadeild SIS.