Alþýðublaðið - 08.08.1976, Síða 2

Alþýðublaðið - 08.08.1976, Síða 2
8. r Sunnudagur 8. ágúst 1976 blá&fð aaar Sunnudagur 8. ágúst 1976 VETTlfANGUB 9 nyjung í gerð NÝIR FRÁ abecita ate of Sweden^ það nýjasta í brjóstahöídurum, brjóstahaldari án skálasaums gerir brjóstalagið fegurra þegar fötin falla þétt að. brjóstahaldara frá abecita abecita' Gloobie abecita' Sonette abecita' Amulette $ "2’ ^Söluaðilar: abecita bubblon Parísarbúðin Austurstræti 8 Hagkaup Skeifunni 15 Hagkaup KjörgarBi Hagkaup Akureyri Verzl. óculus Austurstræti 8 Verzl. óculus Austurstræti 8 Verzl. Evubær Keflavik Verzl. Lindin Selfossi Kaupfélag Árnesinga Selfossi Kaupfélagið Þór Hellu Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli Kaupfélag Skaftfellinga Vik Verzl. Askja Húsavlk Verzl. Einars og Kristjáns Isafiröi Verzl. ósk Akranesi. Sölufólk! Hringið til okkar og pantið föst hverfi til að selja blaðið í Alþýðublaðið - afgreiðsla sími 14900 BERKLAVEIKIN A ISLANDI Stórmerk yfirlitsgrein dr. Sigurðar Sigurðssonar, fyrrum landlæknis, um sjúkdóminn Fyrsti hluti SÖGULEGT YFIRLIT Sigurður Sigurðsson, dr. med., fyrrum land- læknir, hefur ritað mjög itarlega grein um berklaveiki á íslandi. Greinin hefur nú verið birt i Læknablaðinu. — Höfundurinn hefur góðfúslega leyft Alþýðublaðinu að birta hluta úr greininni. Nokkrir kaflar verða birtir á næstunni. Yngstu kynslóðir íslendinga vita ekki hvilikar hörmungar berklaveikin hafði i för með sér hér á landi. Fullorðið fólk þekkir hins vegar þennan bölvald, sem kvistaði niður æskufólk i rikum mæli og skildi aðra eftir örkumla menn. Saga baráttunnar gegn veikinni snýst ekki hvað sizt um verk dr. Sigurðar Sigurðssonar og samstarfsmanna hans, og er vafalaust merki- legasti þátturinn i heiibrigðismálum íslendinga. En dr. Sigurður leggur á það höfuðáherzlu, að þjóðin haldi vöku sinni, þótt nú hafi tekizt að út- rýma veikinni að mestu: „Höfum ávallt hugfast, að berklaveikinni hefur ekki verið að fullu útrýmt, meðan einstaklingar eru til i landinu, sem smitast hafa af berklaveiki”. í fyrsta kafla greinar sinnar fjallar dr. Sig- urður um upphaf veikinnar hér á landi. Sá kafli nefnist „Sögulegt yfirlit”. Þessi kafli fer hér á eftir: Sögulegt yfirlit Allt viröist benda i þá átt, aB berklaveikin hafi borist til landsins á landnámsöld. Þannig telur Jón Steffensen, aö ótviræö einkenni um berklaveiki (spond. tub. lumbal.) hafi fundist i einni beinagrind, er grafin var upp úr grafreit aö Skeljastööum I Þjórsárdal áriö 1939. Ennfremur telur sami höfundur mjög sennilegt, aö einkenni berklaveiki (tub. sacroiliacae) hafi fundist I annarri beinagrind úr sama grafreit, þó eigi telji hann þetta fullsannaö. Hér var alls um 55 heillegar beinagrindur aö ræöa, og auk þess einstök bein, sem gætu veriö úr 11 beinagrindum fulloröinna i viöbót. Er nú talin svo til full vissa fyrir þvl, aö byggö sú, er grafreitur þessi til- heyröi, hafi lagst i eyöi áriö 1104, þó S. Þórarinsson hafi i fyrstu talið llklegt, aö eyöing dalsins hafi orðiö um aldamótin 1300. Sé þetta rétt og jafnframt tekiö tillit til þess, aö hér var eigi um stóran grafreit aö ræða og ennfremur hlutfallsins milli beinaberkla og lungna- berkla, mætti álykta, aö tiöni sjúkdómsins hafi eigi veriö lltil i þessari sveit á þeim stutta tíma, sem grafreiturinn hefur veriö i notkun. A hinn bóginn veröur ekkert meö vissu fullyrt um tiöni sjúkdómsins f landinu öllu á þessum tima né um næstu aldir. Þaö biöur frekari rann- sókna. Ekkert veröur hér fullyrt um, hvort beinagrind sú, er grafin var upp úr grafreit islensku nýlendunnar aö Herj- ólfsnesi i Grænlandi, hafi haft einkenni berklaveiki eöa ekki, þar sem hún var svo illa farin. Af ýmsum sögulegum heim- ildum einkum 17. og 18. aldar má þó telja nær vlst, aö sjúk- dómurinn hafi komiö fyrir I landinu ööru hvoru eöa jafnvel stööugt. Þannig er þaö nálega vist, aö berklaveiki hefur veriö f Skálholti, aöalmenntastofn- uninni sunnanlands i tlö Brynj- ólfs biskups Sveinssonar (1639- 1674). Dóttir hans 22 ára deyr 1663, einu ári eftir barnsburö, sonur hans 24 ára 1666, aö visu viö nám f Englandi, og var banamein hans taliö tæring (consumption), þá dó dóttur- sonur biskups 11 ára áriö 1673, aö þvi er best veröur séö,en aö vert, aö eftir 18(84 byrja einstaka læknar aö greina frá heilabólgu- sjúklingum. Viröist þetta hvort tveggja ótvirætt benda I þá átt, aö berklaveikin sé annaö hvort aö breiöast út i landinu eöa aö læknar gefi henni meiri gaum en áöur og hafi betri aöstööu til aö greina hana. T.d kveöur J. Jónasen upp úr um þaö, aö einkum hafi „fariö að bera til muna á veikinni eftir 1886”. Þrátt fyrir þetta getur Schier- bek landlæknir þess i skýrslu sinni fyrir áriö 1888 (Medicinal Indberetning fra Physicatet pa Island 1888), aö vafasamt sé, hvort berklaveiki sé til á Islandi. Hann kveðst hafa fram- kvæmt margar hrákarann- sóknir án þess aö finna berkla- sýkilinn. Þessi skýrsla er dag- sett 31. desember 1889, en fyrst send með bréfi til landshöfö- ingja, dagsettu 31. janúar 1890. Þar bætir hann viö á milli lina á viðeigandi stað f skýrslunni: ,/Jeg fandt Tuberkelbacillen - den 16. januar 1890. Tidligere har den ikke været pavist pa Island”. I næstu ársskýrslu sinni getur hann einnig þessa viöburöar. Ariö 1888 hefja læknar, fyrir áeggjan landlæknis, reglulega skráningu bráöra farsótta. Þó ársins 1896. Hafa slikar skýrslur stööugt komiö út siöan, þó aö oft hafi oröiö nokkur biö á útkomu þeirra. Þótt þær hafi verið ófull- komnar, einkum á fyrstu árun- um, gefa þær samt langtum betri hugmynd um heilbrigöis- ástand þjóöarinnar en áöur haföi fengist. Markar útgáfan aö þvi leyti tímamót i sjúk- dómasögu þjóöarinnar. Þar sem þó fá eöa engin fyrirmæli voru til um það, hvaöa sjúklinga héraöslæknar skyldu skrá i skýrslunum eöa hvernig, er auðsætt, aö mikillar ónákvæmni hlýtur aö gæta um skrásetn- inguna yfirleitt (t.d. um skrán- ingu sjúklinga, sem fóru milli héraöa og endurskráningu sjúk- linganna). Þó má telja fullvlst, aö sjúklingar meö farsóttir og aöra smitandi sjúkdóma hafi yfirleitt verið skráöir meö þeirri nákvæmni, sem unnt var aö afla. Sjúkrahús voru einnig fá og aöstaöa öll til aö aögreina sjúkdóma mjög öröug. Er hér var komiö haföi læknum I landinu fjölgað mjög, og héraöslæknar voru um alda- mótin (1899) komnir upp i 42, og flest héruö fengust setin. Skýrslur þeirra uröu þá jafn- framt nákvæmari siöasta tug nítjándu aldarinnar en áöur, visu samkvæmt ófullkominni sjúkdómslýsingu, úr berkla- veiki. Fimm börn haföi biskup áöur misst kornung og áriö 1670 dó kona háns 55 ára aö aldri, eigi ósennilega úr berklaveiki. Ekki er heldur loku fyrir þaö skotiö, aö berklaveiki hafi oröið fööur hennar aö bana áriö 1638 (hæmoptysis). Á hinu biskupssetrinu, Hólum i Hjaltadal, aöalmenntastofn- uninni á Noröurlandi, viröist lika hafa komiö upp berkla- veiki. Ariö 1787 andaðist þar Arni biskup Þórarinsson aöeins 46 ára að aldri. Verður tæpast dregiö I efa, aö dánarorsökin hafi veriö berklaveiki. Liklegt má hins vegar telja, að tlöar landfarsóttir hafi dregiö úr fjölda hinna berklaveiku og allra, er þjáöust af langvinnum sjúkdómum. Þannig má gera ráö fyrir, aö plágan mikla 1402-4 og hin siöari 1495, svo og bólusettarfaraldr- arnir, einkum 1707-9 og Móöuharöindin 1783-85 hafi allt að þvi útrýmt berklaveikum sjúklingum, er kunna aö hafa veriö fyrir i landinu. Fyrsti háskólalæröi lækn- irinn, Bjarni Pálsson land- læknir, hefur starfsemi slna hér á landi áriö 1760. Hvorki hann né fyrstu eftirmenn hans virðast hafa oröiö varir viö berklaveiki í landinu svo aö nokkru nemi. Þaö má þó heita furöuleg til- viljun, aö fyrsta krufning, sem hann framkvæmdir áriö 1761, og væntanlega er fyrsta krufning, sem er gerö af læröum lækni i landinu, viröist frekar benda til berklaveiki en lifrarsulls. Fyrir kom, aö læknar gætu þess i skrifum slnum um heil- brigöismál aö berklaveiki væri frekar fátíö i landinu, þó aö aörir nefndu sjúkdóma, er bent gætu til berklaveiki. Þaö er ekki fyrr en um og eftir miöja 19. öld, aö sjúkdómsins er getið og sér- staklega á siöustu áratugum þeirrar aldar fara héraöslæknar aö nefna hann i ársskýrslum sinum til landlæknis. Fjölgar nú ejnnig læknishéruöum og læknum jafnt og þétt, og áriö 1875 er f jöldi héraöa meö lögum aukinn svo aö þau veröa alls 20. A timabilinu frá 1880-90 láta æ fleiri héraðslæknar berklasjúk- linga getiö i skýrslum sinum, þó sjaldan nema örfárra i hvert sinn. Þá er þ^ö og eftirtektar- Jákvæö svörun á berklaprófi. aö berklaveiki sé eölilega ekki talin þar meö, fjölgar um- getnum eöa skráöum berklatil- fellum ört á þessum og næstu árum,einkum eftir 1890. Þannig veröur héraöslæknir á Noröur- landi á tæpum tveimur árum (1892-1894) var viö 18 sjúklinga meö lungnaberkla og 5 meö út- vortis berkla. Og á tæpu einu ári (júll 1894 — mai 1895) finnur sami læknir I Reykjavfk, sem þá haföi um 4500 ibúa, eigi færri en 16 sjúklinga meö lungnaberkla og 4 meö útvortis berkla. Hann telur ástæöurnar vera auknar samgöngur viö útlönd og langdvalir Islendinga erlendis, ennfremur útbreiddan og þungan mislingafaraldur 1882 og tvo inflúensufaraldra árin 1890 og 1894, sem tóku nálega hvert heimili á landinu. Þá telur hann lélegan aöbúnaö almennings og mjög slæm húsa- kynni eina meginástæöuna. Hvetur hann til þess, aö reynt verði aö reisa skoröur viö út- breiöslu sjúkdímsins þegar i staö. Ariö 1897 komu út fyrstu heil- brigöisskýrslur, sem gefnar voru út f landinu og ná þær til Ekki var allsstaðar rafmagn á fyrstu árum berklarannsókna hér á landi, þvf varö oft aö grlpa til þess ráös aö láta bll knýja rafal, sem framleiddi rafmagn fyrir Röntgentækin. þar sem fleiri sjúklingar fengu nú betri og meiri rannsókn. Telja má þvl vist, aö mynd sú, sem læknar gefa af heilsufari landsmanna i skýrslum sinum um aldamótin siöustu sé aö þessu leyti sem næst hinu sanna. A fimm ára tlmabilinu 1896- 1900 voru á öllu landinu taldir skráöir frá 167-266 berklasjúk- lingar árlega, en á fyrsta tug tuttugustu aldarinnar, 1901-10, voru skráöir frá 204-459 berkla- sjúklingar ár hvert. Ekki fengust skráningarskýrslur úr öllum héruðum. Vegna hinnar hraövaxandi aukningar berklaveikinnar, var héraöslæknirinn i Reykjavlk, Guömundur Björnsson, fenginn áriö 1898, til þess aö þýöa rit- gerö úr dönsku, sem bar nafniö ,,Um berklasótt”. Var hún gefin út af landssjóði og útbýtt meðal almennings til að vekja athygli hans á sjúkdómnum. Fáum árum síöar (áriö 1902) fól Alþingi landsstjórninni aö láta semja og gefa út „alþýöurit um berklaveiki og varnir gegn henni”. Var sami læknir fenginn til þess. Þýddi hann kver um þetta efni, sem kom út i tveimur útgáfum árin 1903 og 1904. Um gang berklaveikinnar á Islandi fram til ársins 1911, er dánarvottorö voru lögleidd, viröist mega álykta eftir- farandi: Þaö má telja fullvist, aö berklaveiki hafi veriö hér* á landi þegar á landnámsöld. Um útbreiöslu veikinnar þá og fram á miöja 17. öld er þó ekkert vitaö meö vissu. Úr þvl veröur vart einstakra sjúkdómstilfella og dánarlýsinga, sem benda.i þá átt, aö sjúkdomurinn hafi stööugt veriö til meöal þjóöarinnar og víst má telja aö svo hafi veriö eftir 1760. Fram yfir miöja 19. öld viröist hann hafa náö mjög litilli útbreiöslu og gengiö hægt yfir, enda þótt gera veröi ráö fyrir, aö hann hafi veriö mun útbreiddari en I skýrslum segir og læknar greina frá. Á siöustu tveimur tugum 19. aldarinnar viröist veikin gripa um sig og aukast jafnt og þétt út þetta timabil. Fyrsta löggjöf, sem ein- vöröungu varöar berklaveiki, var sett árið 1903 og tók gildi í byrjun næsta árs. Merkilegasta ákvæöi laganna var án efa, aö læknum bæri skylda til aö skrá alla berklasjúklinga, er leituöu þeirra, svo aö ákveöa mætti fjölda berklasjúklinganna og þar meö útbreiöslu sjúkdómsins i landinu. Næstu ár sýndu, eins og þegar hefur veriö getiö, si- fellda aukningu skráöra sjúk- linga og einnig dauösfalla af völdum berklaveiki. Vegna þessarar Iskyggilegu aukningar var áriö 1906 stofnaö félag, sem bar nafniö Heilsuhælisfélagiö. Aöalhvatamaöur félagsstofn- unarinnar var Guömundur Björnsson, þá nýskipaöur land- læknir, og nokkrir félagar hans úr Oddfellowstúkunni Ingólfi í Reykjavik. Tilgangur félagsins var aö koma hiö fyrsta á fót nýtísku heilsuhæli fyrir berkla- veika. Félagiö, sem aö öllu leyti liktistsams konar félögum, sem stofnuö höföu veriö 1 sama til- gangi meöalnágrannaþjóöanna, náöi þegar fullum stuöningi þjóöarinnar allrar. Samskot voru hafin um land allt og fé safnaö til hælisbyggingar. Þannig var Vlfilsstaðaheilsu- hæli komið upp, en þar voru i fyrstu rúm fyrir 80 sjúklinga, og tók þaö til starfa i september- mánuöi 1910. Stofnun þessi varö stærsta berklahæli landsins og veitti á árunum 1940-50 meira en 200 sjúklingum sjúkrarúm og meöferö, endaþámildu meira en fullsetiö. Til þess aö geta sem ná- kvæmast metiö rétt tiöni, út- breiðsluog garig sjúkdómsins i ákveönum héruöum landsins eöa þvl öllu eru eftirfarandi gögn talin vera nauösynleg. 1. Nákvæm skráning allra þekktra sjúklinga meö virka berklaveiki. Þetta er mikill, en þó engan veginn öruggur mælikvaröi á tiöni og út- breiöslu sjúkdómsins. 2. Dánarvottorö gefa til kynna fjölda dauösfalla úr ákveön- um sjúkdómum. Fjöldi dauösfallanna gefur eigi aöeins upplýsingar um út- breiöslu sjúkdómsins, heldur er hann ásamt sjúklingafjöld- anum einnig mælikvaröi á, hver gangur sjúkdómsins er, góökynja eöa illkynja, og um árangur meöferöar hans. 3. Mjög mikilsvert er, aö lík- skuröur fari fram á sem flest- um látnum. Rannsóknir viö lfkskurö gefa öruggasta vit- neskju um berklasmitun, berklasýkingu og berkla- dauöa og eru þvi nauðsyn- legar, til þess aö sem gleggst mynd fáist um útbreiöslu og gang sjúkdómsins. 4. Víötæk berklapróf segja til um berklasmitunartiöni á ákveönu svæöi og I ákveönum aldursflokkum. Til þess aö rannsókn þessi gefi sem nákvæmasta og örugga vit- neskju, verður hún aö fara fram meö æföu starfsliöi, völdu efni (tuberkulini) og samkvæmt ákveönum reglum um skammt og hvernig dæma beri árangurinn. Akjósanlegt er, aö röntgenrannsókn fari ætlö fram I kjölfar fjölda- berklaprófa, einkum á þeim, er jákvæðir reynast eöa eru ekki berklaprófaöir. Séu berklapróf endurtekin árlega eöa oftar í sömu aldurs- flokkum, (t.d. á börnum á skólaaldri eða ungu fólki i unglingaskólum) má fá vit- neskju um árlega smitunar- tiöni. Slik smitunartiöni hlýtur aö standa i beinu hlut falli viö fjölda smitandi ein staklinga, sem dveljast á um ræddu svæöi og eru upp- spretta smitunarinnar. Má á þennan hátt meö leit hafa upp á hinum smitandi sjúk- lingum. Röntgen-skyggnimyndatæki flutt yfir Jökulsá á Breiðamerkursandiljúll 1944.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.