Alþýðublaðið - 08.10.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.10.1976, Blaðsíða 12
12 FRÁ MORGNI... Föstudagur 8. október 1976b!aSföU Btvarp Föstudagur 8. október 7.00 Morgunutvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund harnanna ki. 8.45: Hólm- friður Gunnarsdóttir les söguna ,,Herra Zippo og þjófótti skjór- inn” eftir Nils-Olof Franzén (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Spjallað við bændurkl. 10.05. Tónleikar ki. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin i Moskvu leikur Konsert i d-moll fyrir strengjasveit eftir Vivaldi, Rudolf Barchai stjórn- ar/Vitya Vrosnky og Victor Babin leika Fantasiu i f-moll fyrir tvö pianó op. 103 eftir Schubert/ Félagar i Vinarok- tettinum leika Strengjakvintett i C-dúr op. 29 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar . Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir . Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Lleweliyn Ólafur Jóh. Sigurðs- son islenzkaði . óskar Halldórsson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar Otvarps- kórinn i Leipzig og Fil- harmoniusveitin i Dresden flytja dansa frá Polovetsiu úr óperunni ,,Igor fursta” eftir Borodin, Herbert Kegel stjórnar. Fernando Corena syngur „Hljómsveitarstjórann á æfingu”, gamanþátt eftir Cimarosa. Sinfóniuhljómsveit Lunduna leikur „Moldá”, þátt úr tónaljóðinu „Föðurlandi minu” eftir Smetana, Antal Dorati stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir . Tilkynningar . (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 A slóðum Ingólfs Arnars- sonar i Noregi Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur fyrsta ferðaþátt sinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinni. 19.40 tþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Frá fyrstu tónleikum Sin- fóniuhljómsveitar tslands á nýju starfsári, höldnum i Há- skólabiói kvöldið áður, — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Kar- sten Andersen frá Noregi Sinfónia nr. 3 i F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. 20.45 „Sjö dauðasyndir smá- borgaranna”, ballet i ljóðum eftir Bertolt BrechtÞýðandinn, Erlingur E. Halldórsson, les. 21.15 Sönglög eftir Gustav Mahler Jessye Norman syngur þrjú lög úr „Des Knaben Wunderhorn”. , Irwin Gage leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir” eftir óskar Aðalstein Erlingur Gislason leikari les (4) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. t deiglunni Baldur Guðlaugsson sér um umræðuþátt. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ~SJcnirarp Föstudagur 8. október 20.00 Fréttir og veður. 20.30Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.40 Votlendi. Norsk fræðslu- mynd, sem gerð var I tilefni votlendisársins, sem nú stendur yfir. Hún fjallar um votlendi og fuglalif og þá hættu, sem þvi er búin vegna ýmissar röskunar af manna völdum i náttúrunni. Myndin er sýnd að tilhlutan Náttúruverndarráðs. 22.05 i greipum óttans. (Panic in the Streets). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1950. Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk Richard Widmark og Paul Douglas. Myndin gerist i New Orleans. Maður nokkur er skot- inn til bana af spilafélaga sinum, sem hafði tapað miklu fé i póker. Við krufningu kemur i ljós, að hinn myrti hafði verið þungt haldinn af bráðsmitandi sjúkdómi, og þvi er talin hætta á, að farsótt breiðist út. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Ýmislegt Islenzk réttarvernd Pósthólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. Minningarkort foreldra og styrktarfélags heyrnardaufra fást i Bókaverzlun Isafoldar Austurstræti. Onæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmis- skirteini. Minningarkort Styrktarfélags van gefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðlí. Aðrir sölustaöir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzl- unin Hlin við Skólavörðustig. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á ei'tirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum simi: 18156, Bókabúð Braga Brynjolfssonar Hafnarstræti 22, simi: 15597. Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 simi: 73390 og hjá Guðnýju Helgadóttur, simi 15056. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um : A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Frá Árbæjarsafni Árbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á .eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort óháða safnaðar- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Kirkjumunir Kirkju- stræti 10 simi 15030 Rannveig Einarsdóttir Suðurlandsbraut 95E simi 33798 Guðbjörg Páls- dóttir Sogavegi 176 simi 81838. Guðrún Sveinbjörnsdóttir Fálka- götu 9, simi 10246. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Borgarsafn Reykjavíkur, Útlánstimar frá 1. okt.1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Hofsvaiiasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga tilfóstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka-og tal- bókaþjónusta við aldraða.fatlað og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, Bækistöö i Bú- staðasafni, simi 36270. Kvikmyndasýning i MíR-salnum 1 sambandi við Bolsoj-sýning- una i MIR-salnum Laugavegi 178, verður efnt til kvikmyndasýninga nokkra næstu laugardaga kl. 3. Laugardaginn 9. október verð- ur óperan „Boris Godúnof” eftir Músorgski sýnd og þar fer hinn frægi söngvari Boris Púrogof með aðalhlutverkið. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga ol föstu- daga kl. 1-5 Simi 11822. A fimmtu- dögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Munið frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendur drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud föstud. ef ekki næst i heimilis lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvarslai lyfjabúö- um vikuna 1.-7. október: Háa- leitis Apótek og Vesturbæjar Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og a>- mennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Iiafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzia: Upplýslngar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er I sima 51600. fteyóarsímar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Stofnfundur Gigtarfélags íslands verður haldinn i Domus Medica, laugar- daginn 9. október kl. 15.00. Skorað er á áhugafólk að koma á fundinn. Undirbúningsnefndin. Lögbirtingablað og Stjórnartíðindi hafa flutt skrifstofur sinar að Hverfisgötu 21, inngangur við hliðina á Þjóðleikhúsinu. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 6. október 1976 Aðstoðarmaður á efnaransóknarstofu Orkustofnun óskar að ráða aðstoðarmann á efnarannsóknarstofu i Keldnaholti strax. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Orkustofnun Lauga- vegi 116, fyrir 13. október n.k. Orkustofnun f ÚTB0Ð Tilboð óskast i eftirfarandi fyrir nýja dælustöö á Norður-Reykjum, fyrir Hitaveitu Reykjavlkur: 1. Dælur og mótora. — Opnunardagur tilboða 9. nóv. 1976,kl. ll.OOf .h. 2. Krana. — Opnunardagur tilboða 4. nóv. 1976, kl. 11.00 3. hMæli- og stjórtæki. — Opnunardagur tilboða 10. nóv. 1976, kl. 11.00 f.h. , Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorn, Frlkirkjuveg 3, Reykjavik. Tilboðin opnuð á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcqi 3 — Sími 25800 Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Allsherjar atkvæðagreiðsla vegna kjörs fulltrúa á 37. þing Al- þýðuflokksins fer fram á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfis- götu 8-10, á morgun ilaugardag, klukkan 1 til 7 og sunnudag klukkan 10 til 6. Kjörstjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.