Alþýðublaðið - 08.10.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.10.1976, Blaðsíða 15
bíaófcj1 Föstudag ur 8. október 1976 TIL KIÍÖLDS 15 Úr kvikmyndahúsunum: Saga indíánanna var aldrei sögð HAFNARBBló hefur tekiö til endursýninga bandarisku kvik- myndina Soldier Blue, sex ára gamla mynd, sem á eftir aö skipa sess meðal vegmerkja i bandariskri kvikmyndagerö. Blástakkur hratt af staö baráttunni fyrir rétti Indiána i Bandarikjunum i byrjun þessa áratugs, en minnisstæðast úr þeirri baráttu er ef til vill seta Indíána við Wounded Knee og sá atburöur er Marlon Brando mætti ekki til aö taka viö Óskarsverðlaununum til að vekja athygli á réttindabaráttu Indiána. I áratugi hafa höfundar kvik- mynda sýnt okkur Indjánana likt og sigurvegarar i styrjöld- um hafa jafnan lýst hinum sigr- uöu, villimönnum, sem engu eiröu og hikuðu ekki viö aö myröa konur og börn. En þá er þess að gæta aö Indfánar voru aldrei til frásagnar. Þeirra saga var aldrei sögö i þessum mynd- um. Soldier Blue, og svo nokkrar myndir, sem geröar hafa verið siöan, einmitt aö segja sögu Indi'ánanna, sem stóöu i striöi viö moröööan atvinnuherfor- ingjann Iverson. Aörar myndir hafa sýnt blóbbað Custers her- foringja, en lengi vel þótti dráp á Indíánum vera hluti af sjálf- stæðisbaráttu bandarisku þjóö- arinnar. Kvikmyndin Soldier Blue er máske ekki bezt geröa mynd i heimi, og leikur og umbúðir verða á köflum full ,,naiv”. En þaö fer þó aldrei niöur á það plan aö veröa myndinni i heild til skaða. Donald Pleasence i hlutverki vopnasalans Isaac Cumber verður einhver eftir- minnilegasta persónan. Candice Bergen (Cresta Marybelle Less) og Peter Strauss sem Blástakkur gera hvorki að spilla myndinni né vekja sérstakan fögnuð. Jorge Riviero sem Indíánahöföinginn á hins vegar hvergi heima i þessari mynd, hefur annaðhvort villzt úr Trinity-mynd eöa einhverri kennslumynd fyrir biflfubréfa- skóla. En annmarkar á leik og leik- stjórn eru sem fyrr segir ekki til stórskaða. Hrikafengnar lýs- ingar á moröæði Iversens hers- höföingja og mönnum hans, sem i lifhræðslu fylgja skipunum hans um að brenna^tjöld og hálshöggva litil indíánabörn, sem koma hlaupandi til þeirra, þessar lýsingar vaða sem blóö- bylgja af tjaldinu og yfir áhorf- endur. Þetta er mynd, sem sýn- ir aö raunveruleikinn sjálfur hefur verið margfalt hryllilegri en allar glæsiprýddar breiö- tjalds sviösetningar stórmynda- smiðanna i Hollywood gátu orö- iö. —BS —■ Maöurinn sem hringt var i, heitir Luke. Röddin i simanurn sagöi: Paula og Max Calger fara i leikhús i London. Þú getur hitt þau á heimleiöinni, Luke! Þaö fór hrollur um Shirley. — Hringdi stúlka? hvislaði hún. —Nei! Maöur, svaraöi stúlkan. Siðast haföi kona hringt. Voru tveir njósnarar á Tolbury Manor? Shirley þakkaöi stúlkunni fyrir og flýtti sér út. A leiðinni tók hún eftir fátæklega klæddri konu, sem benti henni aö nema staöar. Shirley lét eins og i ekkert hefði i skorizt og hélt áfram. Þær voru á eyöilegri götu mitt milli þorpsins og herrasetursins. Konan jók hraðann eins og hún væri ákveðin i að ná i Shirley. Þegar herra- setrið sást, nam Shirley staöar og sneri sér viö. — Hvað viljið þér? spurði hún. — Hvers vegna eltiö þér mig? —Til aö ná þér, asnakjálki! hvæsti konan meö rödd Paulu. Shirlev staröi. hún trúöi þvi naumast, aö þessi fátæklega kona væri hin fagra kvikmyndaleik- kona. — Hættu þessu glápi! hvislaði Paula. — Komdu mér inn fyrir án þess aö nokkur þekki mig! Kannski eru þeir aö leita min! — Hverjir, Paula? Menn Luk es? stundi Shirley. Paula kinkaði kolli. Hún heyrði bil nálgast, og þrýsti sér aö girðingunni, meðan hann ók fram hjá. — Þetta hefur verið hreinasta helviti! tautaöi hún og þerraði á sér ennið. — Hvar er Max? — í rúminu! sagöi Shirley. — Þeirrotuðu nann. Náöuþeir ekki i þig? — Þá væri ég ekki hérna núna! Ég hef gengib I alla nótt. Ég skipti um föt viö einhverja kvensu i tat- aravagni. Komdu! Ég verö aö losna við druslurnar og fara i bað! Verðirnir viö hliöiö voru vanir að sjá þvottakonur koma og fara, aö þeir litu naumast við Paulu, Bíórin HASKOLABÍO ?2m«. Einu sinni er ekki nóg is not enough avenues of love. Snilldarlega leikin amerisk lit- mynd i Panavision er fjallar um hin eilifu vandamál, ástir og auö og allskyns erfiöleika. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aðalhlutverk: Kirk Dougias, Alexis Smith, Brenda Vaccar- Debora Raffin. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 Fáar sýningar eftir Bandarískur kór. kl. 9 Lerikhúsrin íSMÓÐLEIKHÚSÍfi SÓLARFERÐ 10. sýning föstud. kl. 20 Uppselt. laugardag kl. 20 Uppselt IMYNDUNARVEIKIN sunnudag kl. 20 INtlK laugardag kl. 15 þriðjudag kl. 20+ Aðeins þessar 2 sýningar. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15 Miðasala 13,15-20. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SAUMASTOFAN 90. sýn. i kvöid kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 STÓRLAXAR laugardag — Uppselt miövikudag kl. 20.30 SK J ALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Iönó kl. 14-20.30 Simi 1-66-20. VIPPU - BltSKURSHURBIf Lagerstærðir miðað við ^núrop: ldæði. 210 sm x brekJd: 240 sm J&O - x - 270 sm Aðrar stáarðir. smSadar eftir beiðné GLUCÍ^AS MIÐJAN Siöumúia 2«, simi 38220 Hreint k ^land I j r I LANDVERND ÍIÝJA BIO 'Slrni 115411; Þokkaleg þrenning ISLENZKUR TEXTI. Ofsaspennandi ný kappaksturs- mynd um 3 ungmenni á flótta undan lögreglunni. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi50249 Meö djöfulinn á hælunum Aðalhlutverk: Peter Fonda Warren Oads Sýnd kl. 9 TÓMABÍÓ Sími31182 Hamagangur á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd, sem margir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi ,8936 Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum. Mynd þessi er allsstaðar sýnd viö metaösókn um þessar mundir i Evrópu og viöa. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Un- berto Orsini, Cathaerine Rivet. Enskt tal, tSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkaö verö. Miðasala frá kl. 5 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Auc^sencW! AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 14906 iHAFNARBlb Simi, 16444 SOLDIER BLUE CAHDICE BERGEN • PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Sérlega spennandi og viöburðarr- ik bandarisk Panavision litmynd. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. LflUGABASBlð Ahrifamikil, ný brezk kvikmynd með Óskarsverðlaunaleikkonunni Glenda Jackson i aðalhlutverki ásamt Michael Caine og Helmuth Berger. Leikstjóri: Joseph Losey. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6. Amen var hann kallaður Nýr hörkuspennandi og gaman- samur italskur vestri með ensku tali. Abalhlutverk: Luc Merenda, Alf Thunder, Sydne Rome. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. GAMLA BIO Sími 11475 fi Þau gerðu garðinn frægan Bráöskemmtileg viðfræg banda- risk kvikmynd sem rifjar upp blómaskeið MGM dans- og söngvamyndanna vinsælu á árun- um 1929-1958. ISLENZKUR TEXTI. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. * Grensásvegi 7 Sfmi 82655. Auglýsingasími Alþýðu blaðsins 14906 Hafnarfjaröar Apótek Afgreiðslutími: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.