Alþýðublaðið - 20.10.1976, Síða 9

Alþýðublaðið - 20.10.1976, Síða 9
•oooooooooooooooooooooooo# Miðvikudagur 20. október 1976 al Miðvikudagur 20. október 1976 VETTVANGUR 9 ÚRVAL GÓÐRA BÓKA VÆNTAN- LEGT A JÓLABÓKAMARKAÐIN N — Þetta hefur gengiö alveg ljómandi vel hérna hjá okkur, sagBi Jón Arnþórsson, formaður undirbúningsnefndar iBnkynning- ar á Akureyri i viBtali i gær. — 1 gær hófst þessi iðn- kynningarvika formlega með at- höfn á klöppunum norðan Þór- unnarstrætis, og var þar margt manna i yndislegu veBri. Flutt voru ávörp, þar sem fjallað var um iönaðaruppbygginguna á Akureyri og þýðingu iðnaBar fyrir okkur, rakin dagskrá iðn- kynningarvikunnar og aB lokum var fáni islenzkrar iönkynningar dreginn aB húni I fyrsta sinn þarna á klöppunum. Fjölbreytileg dagskrá. Þá hófst sýning á Islenzkum iönaBarvarningi i nokkrum verzlunargluggum á Akureyri i gær, og farandsýningum meö upplýsingum I um iBnaB hefir verið komiö fyrir i afgreiðslu- sölum Búnaðarbankans, IBnaöar- bankans og Landsbankans á staönum. A morgun gefst skóla- fólki og almenningi i höfuöstað Noröurlands kostur á þvi aö skoða ýmsar verksmiöjur og fyr- irtæki. A föstudag veröur hápunktur vikunnar, en þá munu iönaöar- ráöherra, Gunnar Thoroddsen, og kona hans, Vala Thoroddsen, heimsækja Akureyri og skoöa þar fyrirtæki og stofnanir. Þau munu einnig þiggja hádegisverBarboö bæjarstjórnar aö Hótel KEA, en þar verBur sérstök kynning á matvælaframleiðslu fyrirtækj- anna K. Jónsson & Co og Kjöt- iönaðarstöövar KEA. Kl. 2 hefst fundur i Sjálfstæðishúsinu, þar sem fjallað veröur um iðnaöinn. Þar flytur iönaðarráöherra erindi um „Framtið iðnaðar á Islandi”, en framsögu af hálfu heima- manna hefur Hjörtur Eiriksson framkvæmdastjóri. Um helgina verða dansleikir i Sjálfstæðishúsinu, meö skemmti- atriöum, tizkusýningum og fleira gamni. Einnig veröa fjöldskyldu- skemmtanir i Sjálfstæöishúsinu um miöjan dag, bæöi á laugardag og sunnúdag. ókeypis kaffiveitingar á götum úti Jón Arnþórsson sagöi, aö á föstudaginn myndi veröa mikiö um dýröir i bænum. Meöal annars yröi Hafnarstræti lokað allri bila umferö og þar sett upp ósvikiö Hagaeldhús meö tilheyrandi út- búnaöi. Þarna ætlum viö aö gefa Bragakaffi á báöa bóga allan föstudaginn, sagöi Jón, og má nærri geta h;/ort það á ekki eftir Sjávarútvegsráöuneytiö hefur ákveöið aö efna til ráöstefnu um brennslu svartoliu i islenzkum fiskiskipum. Ráðstefna þessi veröur haldin aö Hótel Loftleiöum 13. nóvember n.k. Tilgangur ráðstefnunnar er sá, að fá sem réttasta og gleggsta mynd af ástandi þessara mála i dag, fjalla um fræðileg vandamál i sambandi viö brennslu svartóliu, reynslu af svartoliu brennslu hér á landi fram til þessa og áhrif hennar á hag islenzkra fiskiskipa. Til þess að tilgangi ráöstefn- unnar veröi náð sem bezt, hefur aö falla vegfarendum vel I geö. Þá verða fluttir hlutar úr verki frá Slippstööinni inn I miöbæ, og þar sýnd fáein vinnubrögö viö skipasmiöi. — Þaö er þvi ekki hægt að segja annað en það að það er mikið um aö vera hjá okkur, og áhugi bæjarbúa fyrir þessu er aö von- um mikill. A sunnudagskvöldið ætlúm viö svp aö slita iönkynn- ingarvikunni meö flugeldaskot- hrið hér i bænum. Þá veröur væntanlega mikiö um dýröir hér, sagði Jón Arnþórsson. —ARH. ráöuneytið leitað til margra um framlag til hennar og lagt á þaö kapp, aö öll aðalatriöi þessa áhugaverða máls veröi tekin fyrir og jákvæöar og neikvæöar hliöar þess ræddar. Tiu samtök, stofnanir og ein- staklingar, þar á meöal einn fiaeði- maður frá Noregi, hafa tekiö að sér aö flytja erindi á ráðstefnunni. Ráöstefnan er opin öllum sem áhuga kunna aö hafa á málefni þess og skal tilkynna um þátttöku til ráðuneytisins sem fyrst, en i siöasta lagi fyrir 5. nóvember n.k. 30 námskeið Ráðstefna um svart- olíubrennslu skipa um stjórnun fyrirtækja „Inni er bjart við yl og söng, en úti svarta myrkur” „Inni er bjart viö yl og söng, en úti svarta myrkur”. Nú eru kórar landsins óöum aö taka til starfa og æfa af kappi einu sinni , tvisvar og jafnvel þrisvar á viku i allan vetur. Sum- ir eru meö ódauöleg verkefni heimstónmenntanna á dagsskrá, aðrir eru meö „gömlu lögin sung- in og leikin”, enn aörir syngja sálma og svo eru þaö þeir sem bara hittast til þess aö sjá hina söngvinina. En hvort sem humm- uö er stemma eöa röddin þanin I ómstriöum hrynjandi, þá vikur „vetrarþokan grá” fyrir birtu tónanna og nóttin hikar viö and- dyri Disarhallar. Svo kemur upp- skeran i vor. Allir listamennirnir keppast við aö halda tónleika eins og þrösturinn, sem vildi,, aö allur heimurinn heyröi, hvaö hann syngi listavel”. Meö ósk um góöa skemmtun ljúkum viö þessu með visunni góðu: Nóttin vart mun veröa löng vex mér hjartastyrkur. Inni er bjart viö yl og söng en úti svarta myrkur. —GTK i vetur mun stjórnunarfélag tslands gangast fyrir 30 nám- skeiöum um ýmsar hliöar fyrir- tækjarekstrar, og munu nám- skeiðin fjalla um 27 mismunandi efni á þessu sviöi. Þeir sem hafa áhuga á námskeiöunum, þurfa ekki aö sækja þau öll, heldur geta menn valið úr eftir þörfum slnum, og þannig er mögulegt aö mynda röð námskeiöa á einstökum sviðum fyrirtækjarrekstrar, svo sem á framleiðslusviði, bókhaldssviöi o.fl. Þátttökugjald er nokkuð mis- munandi, eftir þvi um hvaöa námskeiö er aö ræöa, en þeir sem ekki eru félagar i Stjórnunarfél- aginu, þurfa aö greiöa heldur hærra gjald, en hinir sem eru meölimir. Er þess vænzt aö sem flestir finni hjá sér áhuga til að sækja þessi námskeið, og auö- velda starf sitt um leiö. —jss. Jólabækur frá Erni og örlygi munu vera á bilinu frá 2-3000 kr. eftir stærð og gerð. Allir ættu aö fá eitthvaö viö sitt hæfi, i úrvali jólabókanna frá Setberg.Þar eiaðfinna Urval barnabóka, skáldrit, ástarsög- ur, þjóösögur, æviminningar o.fl. Fyrst skal nefnd viötalsbók eftirGuömund Danielsson. Bók- in nefnist „Skrafaö viö skemmtilegt fólk”. Guömundur ræöir við fólk af ólikum stéttum. T.d. móöur sina og tengdaföður, Tómas i ölgeröinni, Stefaniu vigslubiskupsfrú, Ragnar i Smára o.fl. Allt liflegar og skemmtilegar frásagnir um fyrri tima. Sigurbjörn Einarsson hefur ritað bókina „Helgar og hátiö- ir”. Biskupinn predikar hér jólaboöskapinn, páska, hvita- sunnu og fleiri helgar hátiöar. Rauöi þráöurinn i gegnum bók biskupsins er trúin á Frelsar- ann, trúin á sannleikann og manngildiö. „Svanasöngur” er ný bók eft- ir Björn J. Blöndal. Höfundur fléttar saman náttúruskoöun- um, þjóösögum og veiöisögum. Björn lýsir fegurö ánna og gæö- um þeirra. Segir skemmtilegar og sérstæöar sögur af vinum sinum og félögum. Skemmtileg bók þar sem fléttar er saman sögum og sögnum i skáldrænni frásögn. Næst ber aö nefna skáldsögur tvær eftir tvo nýja höfunda „Fram i rauðan dauöann”eftir Douglas Reeman, og „Astin er blind” eftir Dorothy Eden, einn vinsælasta ástarsagnahöfund nú á dögum. Báöar bækurnar eru léttar aflestrar. „Hjónaband” er bók eftir norska stúlku, Ann Marie Ras- mussen Rockefeller. Má meö sanni segja aö Anna Marie hafi uppplifaö öskubusku-ævintýriö. Anna Marie var dóttir fiski- manns i Noregi, en fór ung til Bandarikjanna. Fyrir 20 árum gerðist hún vinnukona á heimili Nelsons Rockefellers, núver- andi varaforseta Bandarikj- anna. Það skipti engum togum, Steven sonur Rockefellers varö yfir sig ástfanginn af þessari ljóshæröu, glaölegu norsku stúlku. Þau Anna Marie og Steven eignuöust þrjú mann- vænleg börn, en hjónaband þeirra leystist upp fyrir nokkr- um árum. Hér er á ferðinni raunveruleg ástarsaga. Saga um hjónaband, hamingju, sam- búðarvandamál, rikidæmi Rockefeller-fjölskyldunnar. Hlýleg frásögn og mannleg. Bókina prýöa margar myndir, en þýöinguna geröi frú Guörún Guðmundsdóttir. Þeir sem lásu „Papillon”, sem út kom i fyrra, fá nú seinni bók Henri Charriéres „Banco”. Papillon er nú laus viö hlekkina, en nú er að fylgjast meö hvernig honum vegnar i frjálsu mann- legu samfélagi. Samafrása>nar- gleöin og i fyrri bók höfundar. Full af spennu frá upphafi til enda. Þýðandi er Jón O. Ed- wald. En Setberg lætur yngri kynsl- oðina ekki vanta lesefni yfir jól- in. „Svona erum viö” nefnist bók fyrir börn á aldrinum 6-13 ára. Segir þar I máli og mynd- um frá þvi hvemig viö veröum til, hvernig likami okkar vex og starfar, hvernig við lærum og hvaö viö þurfum til aö halda heislu. Börnin eru forvitin, vilja allt fá að vita. Oft er spurt um fleira en foreldrarnir vita full- komlega svar viö. Þessi bók ætti að hjálpa bæði börnum og full- orðnum um rétt og fullnægjandi svör. Bókin er I stóru broti og prýdd fjölda mynda. Þýðandi er örnólfur Thorlacius. Sex smábarnabækur koma út frá Setberg. Þýöendur þeirra eru Vilbergur Júliusson, Jón O. Edwald og Sonja Diego. Bæk- umar eru: Niunda og tiunda bókin um Snúö og Snældu, það eru bækurnar „Kópur” og „Lappi lærir aö synda”. Hrói höttur kemur i verzlanir fyrir jól. „Flugfillinn Dumbó”, „Doppuhundarnir” og „Gosi”. Einnig fjórar Disney-bækur, lit- prentaðar með greinilegu letri. Allar smábarnabækurnar eru litrikar og ættu aö vera auöveld- ar fyrir börn til lestrar. Allir ættu þvi aö fá nóg til aö lesa yfir jólin, þó ekkiværi valiö út ööru en bókum frá Setberg og Erni og örlygi. —AB OOOOOOOOOOOOOOOOO^ Bókaútgefendur eru nú i óöa önn aö undirbúa jólabókamark- aöinn. Aö venju veröur úr nógu aö velja, fyrir alla aldurshópa. Alþbl. reyndi árangurslaust aö ná i nokkra bókaútgefendur I Reykjavik. Svörin sem fengust voru, annaö hvort á þá leiö, aö ekki væri tilbúinn bókalisti yfir jólabækurnar, eöa útgefendur hreinlega vildu ekki gefa upp listann. Við náöum þó i tvo útgefend- ur, og hér sést úrval lesefnis þeirra. Um tuttugu bækur koma á jólabókamarkaö frá Erni og örlygi þetta áriö. Er þaö svip- aöur fjöldi og veriö hefur áöur. Fyrsta bókin á jólamarkaö var I fyrra lagi. Var þaö bókin Dýrariki Islands eftir Benedikt Grimdal, sem kom út fyrir u.þ.b. 1 1/2 mánuöi siöan. Verö þessarar bókar er vafalaust meö þeim hæstu, en bókin mun kosta um 60 þús. krónur. Dýra- riki Islands er á við ársfram- leiöslu á öllum 20 bókum Arnar og örlygs til samans. Fimmta október sl. kom út bók eftir Magnús Magnússon fréttamann i London. Bókin nefnist Hammer of the North, og hefur á Isl. fengið nafniö Hamar noröursins. öm og ör- lygur eru þátttakendur I útgáfu bókarinnar og hafa einarétt á dreifingu hennar hér á landi en hún var gefin út á ensku I Lond- on. öm og örlygur hafa einnig hafið endurútgáfu Hornstrand- arbókareftir Þorleif Bjarnason. Hornstrandarbók er nú gefin út i þremur bindum, en kom áöur út i tveimur. Bætt var bæöi viö mynd- og lesefni bókarinnar. Hornstrandarbók kom áður út fyrir þrjátiu árum hjá Norðra. Einnig koma á markaöinn fjöldi barna- og ungl.bóka, auk annars konar bóka. Iðnkynningarvika í höfuðstað Norðurlands Ókeypis kaffiveit- ingar á götum úti Kosningar til 1. des.-nefndar stúdenta ALMENNUR STÚDENTA- FUNDUR FJALLAR UM breytingarAreglugerð kl. 2 í dag Kosningar til 1. des nefndar stúdenta hafa verið mikið tilumræöu i fjölmiðl- um og manna á meðal undanfarið. i háskólanum eigast nú við tvær fylk- 'ingar, Vaka, félag lýöræðissinnaðra stúdenta (af andstæðingunum nefnt útibú ihaldsins i háskólanum) og Verð- andi, kosningabandalag vinstrimanna (af andstæðingunum nefnt ofbeldisfé- lag byltingarsinna). Það mál sem hvað mesta athygli hefur vakið i kosningabaráttunni und- anfarna daga er fyrirkomulag sjálfra kosninganna. Arið 1971 var sett ný reglugerð um kosningar þessar. Þar er kveðiö á um að þær skuii fara fram á stúdenta- fundi, þar sem frambjóðendum er gef- in kostur á að kynna mál sitt. Eins og málum er nú háttað er kosningafund- inum lokað kl. 8.30 og þeir sem ekki eru mættir þá, hafa ekkirétt til þess að kjósa. Vaka lagði fram framboð sitt með . þeim fyrirvaraað þessu fyrirkomulagi yrði breytt og fundurinn yrði ekki lok- aður og fólki gefinn kostur á þvi að kjósa allt kvöldið. Vegna þeirra deilna sem af þessu hafa sprottið átti Alþýðublaðið stutt viðtal við frambjóðendur úr hópi Vöku og Verðandi og spurði þá álits á mál- inu. Rætt við Viðar Má Matthiasson, einn fram- bjóðanda Vöku til 1. des- nefndar Hvenær skilar Vaka framboði slnu? — Vaka skilar framboði sinu hinn 12. október, meö þeim fyrirvara aö fyrirkomulagi kosninganna veröi breytt frá þvi sem veriö hefur siöan áriö 1974, þaö er aö kosið sé á lokuðum fundi. Hver var ástæðan fyrir þvi að þið settuð þetta skilyrði? Viö teljum að fyrirkomulag kosning- anna eins og þaö hefur veriö undanfar- in tvö ár sé ólýöræöislegt og takmarki rétt stúdenta til þess að neyta kosn- ingaréttar sins. 1 fyrra kusu milli 8 og 900 manns af þeim 3000 stúdentum sem þá voru skráöir i háskólanum, eöa einn þriöji hluti. Þess má svo geta i leiðinni aö aöeins eitt hús i Reykjavik er þaö stórt aö það rúmi alla skráöa stúdenta viö Háskólann, en þaö er Laugardals- höllin. Nú halda Verðandi-menn þvi fram að þau reglugerðarákvæði sem fariö er eftir um fyrirkomulag kosninganna séu sett af Vöku-mönnum, hvað um það? Rétt er þaö. Þau ákvæöi sem hér um ræöir voru sett árið 1971, en þaö er ekki fyrr en árið 1974 aö þau eru túlkuö svo þröngt sem nú er raunin á. Aöur voru þessi ákvæöi túlkuð mjög rúmt og kos- iö á opnum fundi. Hvernig lyktaði þeirri beiðni Vöku um að fyrirkomulagi kjörfundar yrði breytt? Meirihluti kjörstjórnar, skipaöur tveim mönnum Verðandi hafnaöi þeirri beiöni. Þá lagöi Vaka fram til- lögu á stúdentaráösfundi um að ráðið skori á kjörstjórn aö breyta fyrri úr- skuröi sinum. Viö leynilega atkvæöa- greiöslu var þessi tillaga samþykkt með 17 atkvæöum gegn 9. Sem sagt, 5 af fulltrúum Verðandi i Stúdentaráöi greiddu tillögu Vöku atkvæöi sitt. Þessari samþykkt er siöan komiö á- fram til kjörstjórnar. Eftir aö fram- boösfrestur rann út, á föstudag i siö- ustu viku, breytir kjörstjórn fyrri úr- skuröi sinum. Fyrir þeirri breytingu stóðu ólafur Isleifsson fulltrúi Vöku og Emil Bóasson fulltrúi Veröandi. Hinn verðandimaöurinn Skuli Thoroddsen sagði þá umsvifalaust af sér. Verðandi skipaöi þá nýjan mann i staö Skúla. Siöan fengu þeir tvo lög- fræöinga til þess aö telja Emil hug- hvarf. Lögfræöingarnir, Ingi R. Helgason og Sigurður Baldursson vitn- uöu til tveggja greina i reglugeröinni og taldi Emil Bóasson rök þeirra nægj- anlega sterk til þess aö hann i gær breytti sinni fyrri ákvöröun og kjör- stjórnarmeirihluti Verðandi felldi úr gildi f yrri ákvöröun sina um að fara aö beiðni Vöku um fyrirkomulag kosning- anna. Hvernig standa þá málin I dag? Vaka hefur nú safnaö 50 undirskrift- um, sem er nægjanlegt til þess að krefjast almenns stúdentafundar. Sli'kur fundur hefur vald til þess aö breyta reglugerðinni, sé fyrir hendi vilji 2/3 hluta fundarmanna. Viö telj- um þó nægjanlegt ef meirihluti fund- armanna tekur undir kröfu okkar og teljum aö þá sé komin fram viljayfir- lýsing meirihluta stúdenta. Við viljum hins vegar taka það fram aö þaö er ekki þörf á þvi að breyta reglugerðinni. Hér er um aö ræöa túlkunaratriöi við leggjum á þaö á- herslu að reglugeröin veröi túlkuö sem frjálslegastog sem flestum stúdentum þar meögefinnkostur á aö neyta kosn- ingaréttar sins, Veröandimenn hins vegar viröast halda fast við þrengstu túlkun reglugeröarinnar og þar meö stórskertan kosningarétt. Rætt við Össur Skarphéðins- soa formann stúdentaráðs og íulltrúa Verðandi Nú hafa risið upp nokkrar deilur um túlkun á reglugerð varðandi kosningar til 1. des-nefndar stúdenta.vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta hefur sett það skilyrði fyrir f ramboði sinu að fyr- irkomulagi kosninganna veröi breytt þannig að stúdentafundur sá sem kosið erá verðiopinn og menn getikomið og kosið og farið siðan. Að sögn Vöku- manna er hér um túlkunaratriði að ræöa og það sé i valdi kjörstjórnar að breyta fyrirkomulaginu frá þvi sem tiökast hefur. Hver er skilningur ykk- ar Verðandi-manna á þessu atriði? — Sú reglugerö sem nú er i gildi var sett árið 1971. Þaö ár var kosiö sam- kvæmt reglugerðarákvæöum og þau túlkuö á sama hátt og gert var i fyrra og tvö næstu árin þar á undan. Ariö 1972 bauö Vaka ekki fram til 1. des- nefndar. Ariö 1973 gerist það svo aö fram- bjóöendur gera með sér þaö sam- komulag aö veita kjörstjóm fyrir sitt leyti heimild til þess aö túlka reglu- geröina nokkuö rýmilegar en áöur hafði veriö gert. Kjörstjórn féllst á þetta meö þvi skilyröi aö frambjóö- endur hvettu fylgismenn sina til þess að mæta á framboðsfundinum og hlýða þar á mál manna,Þessi tilmæli kjörstjórnar virti Vaka að vettugi. I 3. grein umrzeddrar reglugeröar er kveðið á um að 1. des-nefnd skuli kosin leynilegri listakosningu á stúdenta- fundi á timabilinu 16.-20. okt. Á fundi þessum skal frambjóðendum gefin kostur á aö kynna mál sitt og einnig leyföar frjálsar umræöur. Þessa grein túlkum viö þannig aö hér sé um að ræða lokaöan stúdenta- fund, og höfum þar fyrir okkur orð tveggja lögfróöra manna þeirra Inga R.ogSiguröar Baldurssonar, sem sæti á i landsyfirkjörstjórn. Þá segir i 5. grein reglugeröarinnar að henni megi aöeins breyta á almenn- um stúdentafundi, þar sem fyrir hendi séu 2/3 hlutar atkvæða. Og nú hefur verið boðað til sllks fundar á morgun. Já, Vökumenn hafa látið aö þvl liggja i dreifibréfum, sem þeir hafa dreift hér i Háskólanum aö við værum andvígir slikum fundi. Þetta sýnir bezt sannleiksást þeirra, þvi þeir kröföust þessa fundar kl. 22.30á fóstudag, en þá höföum viö þegar stungið upp á þvi aö þessi fundur yröi haldinn. Ég vil taka þaö fram aö viö munum aösjálfsögöu ganga til kosninganna aö hvaöa niöurstööu sem fundurinn kemst. Viö teljum þaö sýna bezt lýöræösást Vöku hvert fyrirkomulag þeir vilja hafa á kosningunum. Þeir vilja færa kosningabaráttuna fram ádagana fyr- ir kosningar og heyja hana i blööum og bæklingum sem þeir hafa nægilegt fjármagn til þess aö gefa út.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.