Alþýðublaðið - 20.10.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.10.1976, Blaðsíða 10
10 Greiðsla olíustyrks í Reykjavík Samkv. 2. gr. 1. nr. 6/1975 og rgj. frá 30.5. 1974 verður styrkur til þeirra, sem nota oliukyndingu fyrir timabilið júni — ágúst 1976 greiddur hjá borgargjaldkera, Aust- urstræti 16. Greiðsla er hafin. Afgreiðslutimi er frá kl. 9.00-15.00 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvisa per- sónuskilrikjum við móttöku. 18. október 1976. Skrifstofa borgarstjóra. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir - Vélarlok — Geymstulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einóm degi meö \lagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Keyniö viöskiptin. Bflasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. UTB0Ð Tilboð óskast I stálsmíöi fyrir lyftiturn viö Aöveitustöö 11, (viö Elliöaár), fyrir Kafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 15.000.- skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 11. nóvember 1976, kl. 14.00 e.h. INNKMJPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 -- Sími 25800 AAiðvikudagur 20. október 1976 FloBcksstarfdd Aðalfundur Alþýöuflokksfélag Hafnarfjaröar heldur aöalfund sinn miövikudaginn 20. október kl. 20.30 i Alþýöuhúsinu i Hafnarfiröi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýöuflokksins 3. önnur mál. 37. þing Alþýöuflokksins veröur haldiö dagana 22.-24. október næst komandi. Þingiö hefst klukkan 20 föstudaginn 22. okt. Benedikt Gröndal formaöur Björn Jónsson ritari f Fulltrúaráð Alþýðu- flokksins i Reykjavik Fundur verður haldinn fimmtu- daginn21. okt.kl. 20.301 Alþýöu- húsinu viö Hverfisgötu. Fundarefni: Kosning fulltrúa I flokksstjórn. önnur mál. Stjórnin Alþýðuflokksfélag Reykjavikur. Félagsvist Félagsvistin hófst með þriggja daga keppni laugardaginn 16. október kl. 2 e.h. Siðan heldur félagsvistin áfram eftir talda daga: 30. október, 13. nóvember og 27. nóvember. Byrjað verður stundvislega kl. 2 e.h. Góð verðlaun að venju. Spiiað veröur i Iðnó, uppi. Skemmtinefndin. Ferskfisksmatsmaður óskast til starfa i Reykjavik. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir er tilgreini m.a. menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir n.k. mánaðarmót. Framleiðslueftirlit sjávarafurða, Hátúni 4 a. Rekstrarstyrkir til sumardvalarheimila Eins og undanfarin ár mun menntamálaráöuneytiö veita styrki til rekstrar sumardvalarheimila og vistheimila fyrir börn úr bæjum og kauptúnum á árinu 1976. Styrkir þessir eru einkum ætlaðir félagasamtökum, sem reka barnaheimili af framangreindu tagi. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar ráöuneytinu, ásamt upplýsingum um tegund heimilis, tölu dvalarbarna og aldur, dvalardaga samtals á árinu miöaö viö heils dags vist, upphæö daggjalda, svo og upplýsingar um húsnæöi (stærö, búnaö og aöra aöstöðu) og upplýsingar um starfs- fólk (fjölda, aldur, starfsreynslu og menntun) ennfremur fylgi rekstrarreikningur heimilisins fyrir áriö 1976. Sérstök umsóknareyöublöö fást i menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, en umsóknir skulu hafa borizt ráöuneytinu fyrir 20. nóvember n.k. Menntamálaráðuneytið 21. október 1976. 1“ SK!t’\'>Tfi€RÖ KlhlS! ÍX.S m/s Esja fer frá Reykjavík þriöjudag- inn 26. þ.m. vestur um land i hringferö. Vörumóttaka: fimmtudag og föstudag og til hádegis á mánudag til Vestfjarðahafna, Noröurfjarðar, Siglufjaröar, Ólafsfjaröar, Akureyrar, Húsavfkur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjaröar. Hringið til okkar og pantið föst hverfi til að selja blaðið í Alþýðublaðið - afgreiðsla sími 14900 Ég var búinn að segja þér, að þú mættir ^ekki hafa kokteilinn of þurran. Og þessi hérna er svo ódýr, að þú getur meir að segja sagt mannin- um þínum hvað hann kostar. Plastmlif Grensásvegi 7 Sfmi 82655. InnlánwvidNkiptfi lei<) Hafnartjarðar Apotek lúnNvitkkipta Afgreiðslutimi: rrBÚNAÐARBANKI Virka daga kl. 9-18.30 'Laúgardaga kl. 10-12.30. , V/l/ ISLANDS Helgidaga kl. 11-12 Austurstræti 5 Eftir lokun: Simi 21-200 i Upplýsing^simi 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.