Alþýðublaðið - 20.10.1976, Side 12

Alþýðublaðið - 20.10.1976, Side 12
12 FRA morgni... Miðvikudagur 20. október 1976 alþýi)u- blaðid t ' • og svo var það þessi um». ..frúna sem kom inn á pósthúsiö og sagöi aö nú hlyti eitthvað mik- iö aö vera aö hjá póstinum. „Maöurinn minn er i verzlunar- feröiReykjavik, en bréfiö sem ég fékk frá honum i gær er stimplaö i Kaupmannahöfn. Bridge Allt með gætni! Spilið i dag: Norður * D G V 7 3 2 * A K D 10 6 * D 5 4 Austur ▲ A8 ý G 4 JG8743 K 9 8 6 Suður A K 10 9 7 5 2 tAK ▼95 * A 10 Sagnirnar gengu: Vestur A ¥ ♦ * 643 D 109865 2 G 3 2 Norður Austur Suður Vestur 1 tigull Pass 2 3 tigl. P 3sp. P 4sp. P 5lauf P 5sp. P P P. Vestur sló út tigultvisti, sem tekinn var á drottningu i blindi og spaðadrottningu spilað út. Austur tók sér nil umhugsunar- frest. Hann taldi liklegt, að tigull Vestur væri einspil, einnig að liklegt væri að Vestur ætti 3 tromp. Auðvitað gæti hann gefið makker stungu I tiglinum meö þvi að drepa trompdrottninguna með ásnum. En biöum nú við. Tigulsagnir Norðurs bentu til 5- litar, og þá gæti Suöur ekki átt nema 2 tfgla. Sýnt var að sam- bar\dið milli sóknarhandanna yröi erfitt, en ef hann dræpi trompdrottninguna, skapaöist innkoma i blind á spaðagosann. Hann gaf þvi drottninguna og gosinn fylgdi í kjölfarið. Austur tók á ásinn að sjálfsögðu og spil- aði tigli, sem Vestur trompaði. Vestur spilaði hjarta og tap var óumflýjanlegt, þvi tigull blinds nýttist ekki. t>að borgaði sig að hugsa I tima! spé kingurinn Honum Álfreð litla má standa á sama um þótt hann missti andlitið I sjónvarps- þættinum á föstudaginn. Hann notar höfuöiö hvort eö er aldrei. Hedlsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud föstud. ef ekki næst i heimilis lækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla vikuna 45. til 21. októ- ber er i Borgar apóteki og Reykjavikur apóteki. Það Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt. vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridöguin. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og ai- mennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsjngar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilánir£imi 85477. Símabilanir simi OÍ. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa vogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. ?ekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Ýmislcgt onæmisaögeröir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kiukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Bústaöakirkja. Væntanleg fermingarbörn eru beðin að koma i kirkjuna á föstudag kl. 6, og hafa meö sér ritföng. Sr. ólafur Skúlason. Árbæjarprestakall. Væntanleg fermingarbörn sr. Guömundar Þorsteinssonar áriö 1977 komi til viðtals f Framfara- félagshúsiö aö Hlaöbæ 2, 21. okt. Stúlkur komi kl. 18.00 og drengir kl. 18.40. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum I kring. Lyfta er upp I turninn. Minningarkort Styrktarfélags> vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaöir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzl- unin Hlin við Skólavörðustig. Minningarkort foreldra og styrktarfélags heyrnardaufra fást i Bókaverzlun Isafoldar Austurstræti. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra .Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga óg fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga ol föstu- daga kl. 1-5 Simi 11822. A fimmtu- dögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Fundur verður haldinn i Tjarnar- búð fimmtudaginn 21. október 1976, kl. 20:30. Fundarefni: 1. Helgi Björnsson, Magnús Hallgrimsson og Sigurður Þórarnsson spjalla um siðasta Skeiðarárhlaup og sýna myndir. 2. Kaffidrykkja. Munið árshátiðinni i Atthagasal 13. nóvember. stJórnin Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á .eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum,: Bókabúð Braga Brynjólfssonaíi Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá: Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum simi: 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 simi: 73390 og hjá Guðnýju Heígadóttur, simi' 15056. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendur drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. ~ ...... V spékoppurinn Þú verður að passa þig, Einar. Maðurinn minn er svo gasalega af brýðissamur, að hann sér ekki neitt nema mig í samkvæmum. - Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i veizluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru S. 17052, Agli S. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. Borgarsafn Reykjavikur, Útlánstimar frá 1. okt.1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16. Bústaöasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Hofsvaliasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga tilföstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka-og tal- bókaþjónusta við aldraða,fatlaö og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABILAR, Bækistöð I Bú- staðasafni, slmi 36270. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. íslenzk réttarvernd Pósthólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl 1-3 e.h. LJÓJA/KOÐUN LÝKUR 31. OKTÓDER UMFERÐARRÁÐ Kaupið bílmerki Landverndar Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreióslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustíg 25

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.