Alþýðublaðið - 20.10.1976, Side 13

Alþýðublaðið - 20.10.1976, Side 13
AAiðvikudagur 20. október 1976 ,...TIL KVÖLDS13 ÚlYarp Miðvikudagur 20. október 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Grænn varstu, daiur” eftir Richard Llewellyn.Ólafur Jóh. Sigurös- son islenzkaöi. Óskar Halldórs- son les (29). 15.00 Miödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveitin i Bam- berg leikur „Baba-Yaga” op. 56 og „Töfratjörnina” op. 62, hljómsveitarverk eftir Anatolý Ljadoff: Jonel Perlea stjórnar. Suisse Romande hljómsveitin leikur „Eldfuglinn”, ballett- músik eftir Igor Stravinský: Ernest Ansermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagiö mitt. Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Nói bátasmiöur. Erlingur Daviðsson ritstjóri á Akureyri f lytur þætti úr minningum hans (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Verndun fugla. Magnús Magnússon prófessor flytur erindi. 20.00 Sónötur Mozarts (VI. hluti) Zoltan Kocsis leikur Sónötu í A- dúr fyrir pianó (K331). 20.20 Sumvarvaka. a. Þegn þagnarinnar. Guömundur Þóröarson segir frá Jóni Matthiassyni frá Jónsseli og les kvæði eftir hann. Síðan les Rósa Ingólfsdóttir leikkona smásöguna „Svuntuna” eftir hann.b. „Méreru fornu minnin kær”. Þorsteinn Björnsson frá Miklabæ segir frá. Hjörtur Pálsson flytur. c. Kveðið I grini. Valborg Bentsdóttir flyt- ur siöasta visnaþátt sinn i létt- um dúr. d. Kórsöngur. Karla- kórinn Stefnir i Mosfellssveit syngur. Félagar úr Skóla- hljómsveit Mosfellssveitar leika meö: Lárus Sveinsson stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Breyskar ástir” eftir óskar Aðalstein. Erlingur Gislason leikari les (6). 22.00 Fréttir 22.15. Veöurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldsson- ar frá Balaskarði. Indriöi G. Þorsteinsson lýkur lestri fyrri hluta bókarinnar (25). 22.40 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp' Miðvikudagur 20. október 18.00 Þúsunddyrahúsið Norsk myndasaga. 2. þáttur Pönnu- kökuveislan. Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir. Þuiur Þórhailur Sigurðsson (Nordvision-Norska sjónvarpið). 18.20 Skip br ots m e n n irn ir Ástralskur myndaflokkur i 13 þáttum. 2. þáttur. Hvað er til ráða? Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Refurinn Bresk fræðslu- mynd um refinn og lifnaöar- hætti hans áriö um kring. Þýö- andi og þulur Óskar Ingimars- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungi Bandariskur myndaflokkur. Gyllivonir. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.05 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liöandi stund. Umsjónarmaöur Magdalena Schram, Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.55 Auglititil auglitisNý, sænsk framhaldsmynd i fjórum þáttum. Leikstjóri og höfundur handrits Ingmar Bergman. Kvikmyndum Sven Nykvist. Aöalhlutverk Liv Ullmann. Er- land Josephson, Aino Taube, Gunnar Björnstrand og Sif Ruud. 1. þáttur. Brottförin. Aöalpersónan, Jenny, er yfir- læknir á geösjúkrahúsi. Henni fellur starfiö vel, hún hefur góðar tekjur, og hjónaband hennar er farsælt. Er sagan hefst, hafa Jenny og maöur hennar fest kaup á húsi, sem þau fá eftir nokkra mánuði, en þangað til ætlar hún aö búa hjá afa sinum og ömmu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord- vision-Sænska sjónvarpiö) 22.40 Dagskrárlok. Sjonvarp ...lágfóta í dæld unum bjó... Margir menn sem tii þekkja Þýðandi og þulur telja refinn óvenjugáfað dýr. Og myndarinnar er óskar Ingi- víst er um það aö ekki gefur marsson. skolli auðveldlega færiá sér. KI.I Þeir sem stóðu fyrir trimm- 18.45 I dag sýnir sjónvarpið herferðinni sögðu, a'ð til þess að brezka fræðslumynd um lágfótu öölast iengra líf ættu menn að og lifnaðarhætti hennar árið um hlaupa eins og dauðinn væri á kring. hælunum á þeim. ÉRTÞO maðurinn SEM ÉG LEITA AÐ? Ég las grein Sig. Hauks Guðjónssonar i lesbókinni sunnudag þ. 26. sept. 1976, og fannst hún mjög athyglisverð. Að visu var ég ekki sammála greinarhöf- undi, er hann nefndi Saltvik á Kjalarnesi ákjósanlegan stað til þess skóla er hann nefndi i greininni. En þegar hann benti á annan stað, miklu fjær bænum (Reykja- vik), Laugaland i Eyja- firði og fegurri á allan hátt, þá sá ég fyrir mér starfsemina alla risa á friðsælan og notalegan hátt. Ég sá fyrir mér friösæld staöarins og rósemi ungling- anna, þegar þeir voru komnir burt úr skarkala bæjarins, og fengju að njóta sin og sýna hvaö i þeim býr. Skóli, fyrir menn eöa þaö æskufólk, sem stendur halloka i lifinu segir Sig. H. En þaö eru ekki aöeins þeir unglingar, sem standa hallt i lifinu, eins og hann segir, heldur einnig þeir unglingar, sem eru ráðvilltir og finna ekki fótfestu i lifinu. En þeir eru margir og allt of marg- ir. Allir vilja kenna foreldrum um, en þaö eru bara ekki ein- göngu foreldrar, sem þar ráöa, heldur þjóðfélagið I heild, og sú breyting á þjóöfélaginu, sem orðiö hefur á nokkrum árum. Allt of margir unglingar eru ráövilltir og þarf ekki unglinga til. (sbr. grein sem GIsli Sigurðsson ritaði i Morgun- blaöið fyrir stuttu og nefndi: Þegar dekurbörnin fara út í lif- ið.) Það var einnig góö grein og á erindi til margra i þjóöfélag- inu nú. Hvers vegna veröa allir þessir hjónaskilnaöir? Þaö er vegna þess aö fólk er ekki til- búiö til að fara út i lifiö og ekki tilbúiö til aö takast á viö þau vandamál sem biöa þess. Sér- staklega þegar kröfurnar eru orðnar eins miklar og nú er raunin á. Þá gefst fólk hrein- lega upp. Allir hamast viö aö eignast hús og Ibúðir, fylla þær af finum húsgögnum' og mega svo aldrei vera aö þvi að njóta þess. Þvi aö allir vinna svo mik- iö. Já, börnunum er hiklaust fórnað á altari „finheitanna” og allir vinna úti og enginn má vera að neinu og lifiö gengur áfram, án þess aö nokkur megi vera aö þvi aö njóta þess. Þeir, sem hafa tima til þess, eru orönir svo þreyttir af dag- legu striti, aö þeir vilja helzt sofa.” Þannig er okkar blessaö þjóð- félag orðiö i dag. En margir vilja nú bæta þar um, sem betur fer. Og er ég ein þeirra, sem gjarna vildi hjálpa (ef timi vinnsttil), þviauðvitað erég ein af þessum útivinnandi hús- mæörum, sem aldreihef tima til neins. Vonandi fær þetta bréf rúm i einhverjum dálka ykkar. Viröingarfyllst ValborgSoffia Böðvarsdóttir fóstra. Forstööukona barnaheimilis. Hr. Al- heims- kjöt- fjall Fegurðarsamkeppn- ir eru alltaf vinsælar. Yfirleitt eru það ungar og spengilegar stúlkur sem keppa um ein- hvern eftirsóttan titil. Það kemur þó fyrir að karlmenn stilla sér upp fyrir framan dómar- ana i von um að vera valdir nr. 1. Þeir sem komnir eru til ára sinna muna vafalaust eftir keppninni „Herra Reykjavik” sem fram fór hér i Vetrargarð- inum, sællar minning- ar. Ekki vitum við hvort einhver af þeim köppum sem þar kepptu um titilinn fall- egasti Reykjavikingur- inn hefur verið eitt- hvað líkur honum þess- um i laginu. Þetta er Tony Emmott sem hlaut titilinn hr. Alheims kjötfjall fyrir skömmu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.