Alþýðublaðið - 29.10.1976, Qupperneq 14
14 LISTIR/MENNING
Föstudagur 29. október 1976
alþýi
b!adi
óu-
ió
ÞEGAR AUGLÝS-
INGAR RÁÐA GÆÐ-
UM SJÓNVARPSINS
SIÐflRI
HLUTI
I Bretlandi ríkir trú á
handverkiö
1 Bretlandi rikir, fjarstæðu-
kennt að visu i sumum störfum,
trú á handverkið, gamaldags
þrá til að nota hæfileika sina til
að fullnægja sjálfum sér ekki
siðuren þeim, sem greiðir fyrir
verkið. Þessi afstaða er að
hverfa óöum þar lika. Hug-
myndir Bandaríkjamanna um
neytendatækni hafa spillt lifi
Breta og annarra Evrópubúa.
Þvi er ekki hægt að neita, að
lifskjör almennings batna, gæð-
in minnka. Sjónvarpið, og aðrar
listgreinar i Bretlandi, eru eitt
af þvi, sem Bretar spara ekki
sköpunargleði sina í.
Það eru önnur atriði, sem
skýra, hvers vegna Bretar geta
framleitt framhaldsmyndir eins
og „Saga Forsyte-ættarinnar”,
„Elisabet drottning”, „Gullna
skálin”, „Uppi — niðri” og
fleiri, sem hrifa svo mjög
bandariska áhorfendur— atriði,
sem ekkert koma skipulagning-
unni við. London, ólikt New
York, er miðstöð alls i Bret-
landi: leikhúsa, tónlistar, kvik-
mynda, og sjónvarps. Hæfi-
leikamenn fara úr einu i annað.
Oft leikur leikari samtimis i
leikriti á West End, framhalds-
þætti hjá BBC og aukahlutverki
i kvikmynd.
Og það, sem meira er, brezka
sjónvarpi hefur haldið virðingu
skapandi rithöfunda, þvi að þar
hafa þeir alltaf getað selt verk
sin. Frumleg leikrit dóu ekki
drottni sinum i brezka sjón-
varpinu eins og þau gerðu i þvi
bandariska eftir fyrstu hrifn-
inguna á sjötta tug aldarinnar.
Þau héldu áfram að blómstra.
BBC og siðar IT voru sifellt
verndarar rithöfunda, tónlista-
manna, leikara, hannaða, leik-
stjóra og fatahannaða. Hæfi-
leikahópurinn er fyrir hendi i
London, og hæfileikamenn
þurfa ekki að fara i gegnum sál-
fræðilega þrýstiklefa til aö
hverfa úr einni starfsgrein i
aðra. 1 stuttu máli sagt hafa
hæfileikamenn i Bretlandi ekki
orðið að fyrirlita sjónvarpið eins
Kvartana-
sími!
Til lesenda blaðsins:
Ef þið þurfið að koma
á framfæri kvörtunum
vegna dreifingar blaðs-
ins er tekið við þeim
í síma 14-900 frá
klukkan 13 til 17 dag
hvern. - Vinsamlega
látið vita, ef blaðið
kemur ekki.
Robert MacNeil, höfundur þessarar greinar, er
bandariskur sjónvarpsmaður, sem um skeið
starfaði fyrir brezka sjónvarpið BBC, síðar fyrir
Reuters fréttastofuna og NBC sjónvarpsstöðina. í
þessari grein gerir»hann m.a. samanburð á
ameriska sjónvarpinu og þvi brezka — og þeirri
fréttamennsku, sem einkennir sjónvarp i þessum
löndum.
Robert MacNeil er til hægri á myndinni.
Amerlskt sjónvarpsefni fyrir börn er fram úr hófi lélegt.
og þeir gera i Bandarikjunum:
Þetta er eitt mesta hneyskli
bandariska sjónvarpsins. Það
hefur hrakið frá sér, eytt eða
spillt eigin hæfileikamönnum.
Menn eins og Arthur Miller
kæra sig ekki um að sniða hug-
myndir sinar við hæfi heimskra
táninga, en bandariska sjón-
varpið virðist miðað við það
gáfnastig.
Barnaefni í bandaríska
sjónvarpinu er lélegt
En aðalspillingin, sem ásaka
má bandariska sjónvarpið fyrir
að hafa orðið valdandi _ aö,
er meðferð þess á börnum.
Hvernig getur nokkur annar en
fyrirlitiö kerfi, sem með ýtrustu
kaldhæðnistefnir viljandi aö þvi
að gera börn á aldrinum þriggja
til þrettán ára að æstum neyt-
endum? Mér verður ómótt, þeg-
ar ég horfi á venjulega barna-
dagskrá á laugardagsmorgni —
alls staöar úir og grúir af of-
beldisverkum, óskynsamlegum
smámunum, lélegri uppsuðu
klassiskra verka og við-
kvæmnisvellu, sem krydduð er
með stöðugum auglýsingum á
leikföngum úr fjöldaframleiðslu
og sykursætum kornflögum. Ég
varð æfareiður, þegar ég sá til-
hlökkun fimm ára sonar mins
þegar hann átti að fá leikfang,
sem var i pakka með ákveöinni
tegund af kornflögum, og sjá
svo svip hans, þegar hann fékk
loksins viðbjóðslega figúru úr
plasti, miklu minni en hún var
sýnd i sjónvarpinu. Þó að menn
i Washington hafi gert sitt til að
stöðva þennan hrylling heldur
hann enn áfram.
Auk þessa kemur allt ofbeld-
ið, sem framreitt er á mörkum
útsendingatima fyrir börn og
fullorðna. Mér finnst óskiljan-
legt, að ómótaðir barnshugar
geti drukkið i sig þúsundir
klukkustunda af myndum, sem
sýna ofbeldisverk, sem virðast
framin með samþykki hinna
fullorðnu i heimi þar, sem of-
beldi er siðfræðilega viðurkennd
lausn á vandmálum, án þess að
formyrkvast.
...en í Bretlandi er aðra
sögu að segja
Það er mun betur hugsað um
börnin i brezka sjónvarpinu.
Innihald dagskrár er gert til að
vikka sjóndeildarhring þeirra
og þroska þau, og það eru
strangar reglur um allar aug-
lýsingar fyrir börn. Og þetta
segir ýmislegt um þessi tvö riki,
meira en uppbygging sjón-
varpskerfisins eins. Mér finnst
það hámarks misnotkun aö gera
litil börn að hlýðnum vélmenn-
um hins frjálsa framtaks. Gild-
ismat slikrar þjóðar er alvar-
lega gruggugt.Það leyfir heið-
viröum mönnum — vafalaust
kirkjuræknum og löghlýðnum
borgurum — að leggja meiri á-
herzlu á sölumennsku og tryggð
við fyrirtæki sin en sjálfs sin
samvizku og eigið gildismat.
Fréttaþættir bandaríska
sjónvarpsins lélegir*
Vikjum að lokum að þvi sviði,
sem sjónvarpið skiptir kannski
hvað mestu máli — að fréttun-
um — þar er samanburðurinn
flóknari, en jafnóhagstæður
Bandarikjunum.
I vestrænum löndum er sjón-
varpið nú aðalfjölmiðillinn, ein-
faldlega vegna þess áhorfenda-
fjölda, sem treystir á það i upp-
lýsingaskyni. Eftir þvi, sem ég
veit bezt, er þjónustan hvergi
fullkomin, en mikið verri i
Bandarikjunum en i Bretlandi.
Litill munur er á fréttum eða
fréttaþáttum hjá stöðvunum
tveim. Atvinnumenn geta haldið
þvi fram, að þessi eða hin stöðin
sýni meiri dómgreind eða geri
fréttir dagsins skiljanlegri, en
munurinn er smávægilegur.
Hingað til hefur Bretland verið
laust við þá þjakandi tilhneig-
ingu bandariska sjónvarpsins,
að gera fréttir að skemmtidag-
skrá og fréttamennina að glott-
andi trúðum.
Betra i Bretlandi
Brezka kerfið sigrar á til-
raunum sinum til að lýsa og
skýra fréttirnar með fréttaauk-
um. Allar rásirnar þrjár i Bret-
landi hafa fréttaþætti af mjög
mismunandi gerðum á bezta út-
sendingatima, heimildalegar
fréttaskýringar, sem eru til fyr-
irmyndar, samræður i sjón-
varpssal, og sérfræðilega þætti
um stjórnmál, efnahagsmál,
visindi, listir. Slikar dagskrár
eru ekki aðeins nær óþekktar I
bandariska sjónvarpinu, heldur
eru þær fáu, sem fyrirfinnast
settar á versta útsendingatima
um helgar, og gæðin yfirleitt,
bæði hvað snertir frétta-
mennsku og myndatöku, standa
brezkri framleiðslu langt að
baki.
Við sjáum veikleika Banda-
rikjanna i hnotskurn, þegar við
litum á þá staðreynd, að Bret-
land er litið land landfræðil.
séð, i þvi eru átta blöð, sem selj-
ast um land allt, og mjög góð
fréttaþjónusta i útvarpi. 1
Bandarikjunum eru engin
fréttablöð fyrir allt landið og
fréttaflutningur i útvarpi heldur
litill, svo að þar er nauðsynlegt
að fréttaflutn. sjónvarps sé
mjög góður og yfirgripsmikili.
Nauðsynin er mun meiri en i
Bretlandi. Bandarikjamenn fá
ekki nauðsynlegar fréttir, þvi að
á þeim timum, sem fréttaflutn-
ingur kæmi bezt að notum, eru
áhorfendur flestir og þvi meira
hægt að græða á gamanþáttum
og glæpamyndum — og auglýs-
ingum.
Astæðan fyrir þessum mun er
sú, að eitt landið ákvað, þegar
útvarpið kom fyrst til sögunnar,
að beita annarri tækni við út-
sendingar. Þetta voru ákvarð-
anir, sem sýndu styrk og veik-
leika beggja landa. 1 Bretlandi á
þriðja tug aldarinnar var eðli-
legt að taka föðurlegar ákvarð-
anir hjá stofnuninni „um það,
hvað væri bezt fyrir fjöldann.
Upp úr slikum jarðveg óx BBC.
I Bandarikjunum þar, sem
frjálsu framtaki var hampað
minna en nú er gert, þegar við-
skiptalög stjórnarinnar voru
enn i bernsku, var aðeins eðli-
legt að leyfa þeim djörfustu að
hrifsa til sin það, sem þeir náðu
i. Úr þeim jarðvegi óx útsend-
ingakerfi i hagsmunaskyni. Ef
Bandarikjamaðurinn hefði
hugsað málið þá hefði hann vor-
kennt Bretanum fyrir vanmátt-
ugt lýðræði þeirra, Bretinn hefði
brosað litillátlega að Banda-
rikjamönnum fyrir að setja
svona óreynda vöru beint inn i
ringulreið og græðgi markaðs-
ins. Það er enginn efi i minum
huga, hvor þjóðin bar skarðan
hlut frá borði.
Mikið siðar i Bretlandi varð
BBC, sem nýtur rikisstyrks,ekki
aðeins að risastóru einokunar-
fyrirtæki, heldur og að virtri
þjóðarstofnun, og þá var það til-
tölulega einföld ákvörðun fyrir
stjórnmálamenn að leyfa út-
sendingar i hagsmunaskyni. í
Bandarikjunum var mun erfið-
ara fyrir stjórnmálamenn að
komaá „almennri samkeppni”,
þegar einkarétturinn i höndum
stórfyrirtækja var orðin þjóðar-
stofnun.
Sú tilraun heldur áfram
enn og reynt er að komast að
einhverri fullnaðarlausn með
almennu framlagi til almenn-
ingssjónvarpsstöðvar. Það
gengur hægt og sigandi. Al-
mennngssjónvarpsstöðin, PBS,
býður upp á öðruvisi dagskrá,
og vaxandi f jöldi fólks er orðinn
gagnrýnni á sjónvarpið. En PBS
á langt i land til að standa jafn-
fætis i skapandi samkeppni.
Tækni/Vísindi
I þessari viku: Ný aðferð til aldursákvörðunar 4.
1. Beinaleifar þær sem dr.
Bada fékk til rannsóknar
lágu i magnanjarövegi, sem
hlaðist hafði utan á beinin
eftir dauða dýrsins.
* 3. Þá kom annar visinda-
maður fram með þá tillögu
að dr. Bada aldursgreindi
beinaleifar manna, sem lágu
á Sand San Diego safninu.
Beinaleifar þessar voru tald-
ar af elstu frumbyggjum
lAmeriku.
2. Niðurstöður aldurs-
ákvörðunar, sem byggð var
'á rannsókn á klofnun úran-
iums NI jarðveginum voru
mjög svipaðar og niöur-
stööur aldursákvörðunar á
beinaleifunum, sem gerðar
voru með aminó-sýru aðferð
dr. Bada.
4. Niðurstöður þeirrar
aldursgreiningar sýndu að
beinaleifar þessar, sem
fundust i Kaliforniu fyrr á
þessari öld, voru að minnsta
kosti 48.000 ára gamlar.