Alþýðublaðið - 29.10.1976, Qupperneq 16
Verður lögð hitaveita úr
Borgarfirði til Akraness?
60 kílómetra leið, sem yrði lengsta hitaveitulögn
Veröur ráðizt t að
leggja 60 km langa hita-
veituæð ofan úr Borgar-
firði alla leiðtil Akraness
á næstunni? Hitaveita/
sem þjónaði einnig
Borgarnesi og Hvann-
eyri, og ef til vill fleiri
aðilum i Borgarfjarðar-
héraði. Þetta mál verður
til umræðu á fundi bæjar-
stjórnar Akraness föstu-
daginn 29. október.
Bæjarráð Akraness fjallaði
um hitaveitumál Akurnesinga á
fundi i siðustu viku og fór einnig
á fund orkumálaráðherra,
Gunnars Thoroddsen, til
viðræðna við hann um málið.
óhagstæður árangur af
Leirá.
Alþýðublaðið leitaði frétta af
þessu máli hjá Guðmundi
Vésteinssyni, bæjarráðsmanni
á Akranesi. Sagði Guðmundur,
að frá þvi á árinu 1974 hafi
staðið yfir boranir og rann-
sóknir á jarðhitasvæöinu að
Leirá i Leirársveit. Arangur
hefurekki orðið nógu jákvæður,
þar eð efnainnihald vatnsins á
þessu svæði hafi reynzt mjög
óhagstætt fyrir hitaveitu og
vatnsmagnið takmarkað. Nýjar
kostnaðaráætlanir sýna einnig,
að hugsanleg hitaveita þaðan
mundi vart verða ódýrari en
veita frá hinum stóru jarðhita-
svæðum i Borgarfirði, þar sem
vatnið er talið mjög hagstætt
fyrir hitaveitu, bæði hvað
varðar hitastig og efna-
samsetningu.
undirtektir hjá ráðherra já-
kvæöar varðandi þetta
þýðingarmikla atriði.
Byrjaðá innanbæjarkerfi
— A áðurnefndum fundi
bæjarráðs i siðustu viku var
gerð samþykkt um að hefja
bera,Svo stór hitaveita sem hér
er um að ræða þarf verulegt
vatnsmagn strax i byrjun og
siðar til að mæta aukningum.
Það mun geta komið til greina
að nýta sameiginlega fáanlegt
vatn i Bæjarsveit óg vatn að
Kleppsjárnreykjum, en þar eru
sjálfrennandi um 75 sek. 2 1.
landsins
ár beðið með eftirvæntingu eftir
hitaveitu, en hægt hefur miðað
áleiðis. Upphitað húsnæði i
bænum hefur undanfarið vaxið
um 6-7% á ári. A næstunni mun
óhætt að gera ráð fyrir enn örari
vexti m.a. vegna tilkomu
járnblendiverksmiðjunnar rétt
fyrir innan bæinn. Rekstrar-
Uppdrátturinn sýnir leið hitaveitulagnar frá Deildartunguhver til Hvanneyrar, yfir brú á Borgarfirði til
Borgarness og slðan út á Akranes, yfir ósa Leirárvogs. Hugsanlegt er einnig, að leiðin verði inn fyrir
voginn.
Áhrif tolla og söluskatts
— Þær kostnaðaráætlanir,
sem gerðar hafa verið sýna hins
vegar, að hér er óhjákvæmilega
um dýrar hitaveitu-
framkvæmdir að ræða. Niður-
felling tolla og söluskatts
af hinu mikla innflutta efni i
aðveituæðar mundi hafa veru-
lega þýðingu fyrir afkomu
veitunnar og ræður sennilega
úrslitum um það, hvort hægt er
að ráðast i þetta fjármagns-
freka fyrirtæki á næstunni.
Þegar bæjarráð gekk á fund
orkumálaráðherra var þetta
atriði rætt sérstaklega og voru
hönnun innanbæjarkerfis með
tilliti til þess, að Akranes
tengdist hitaveitu á næstu árum
(ef til vill i kringum 1980), en
strax á næsta ári yrðu hafnar
lagnir dreifikerfis i nýjum
ibúðahverfum og komið upp
kyndistöð, sem þjónaði hluta af
bænum þar til hitaveitan kæmi,
en yrði þá vara- og toppstöð.
Deildartunguhver álit-
legastur
— Undanfarið hafa farið fram
boranir i Bæjarsveit á vegurn
Borgarneshrepps, sem ekki er
enn að fullu ljóst hvern árangur
Frá Borgarnesi.
Sterklega kemur einnig til
greina, að leggja veituna frá
vatnsmesta hver landsins,
Deildartunguhver. Þvi
samþykkti bæjarráð að óska
eftir að teknar yrðu upp
sameiginlegar viðræður
Akranesbæjar og Borgarnes-
hrepps við eigendur jarðhita-
réttindanna um hugsanleg kaup
á þessum réttindum fyrir
hitaveitu og fá úr þvi skorið með
hvaða kjörum þau væru
fáanleg.
Vaxtarskeiö framundan
Akurnesingar hafa undanfarin
legur grundvöllur hitaveitu ofan
úr Borgarfirði, sem til þessa
hefur virtst tvisýnn kann þvi
vera traustari, en áður hefur
verið talið, en hér ræður
sennilega úrslitum, eins og áður
sagði, hvort aðflutningsgjöld og
söluskattur verður felldur niður
af efni til hitaveitunnar, en slikt
hlýtur að teljast sjálfsagt
sanngirnismál, þar sem hér er
verið að nýta innlenda orku i
stað oliu, sem flutt er inn i land
tollfritt og seld án söluskatts og
raunverulega greidd verulega
niður til notenda i formi oliu-
styrks.
FOSTUDAGUR 29.
OKTÓBER 1976
alþýöu
blaöíð
Lesið: 1 Visi i gær: „Sigfús
Daðason, rithöfnundur og
fyrrum forstjóri bókaút-
gáfu Máls og menningar,
hyggst nú stofna bókafor-
lag. Stofnfundur bókaút-
gáfunnar verður haldinn i
þessari viku. Sigfús Daða-
son veitti Máli og menn-
ingu forstöðu á siðasta ári.
Þá urðu, sem kunnugt er,
mikil átök i félaginu, og
leiddu þau til þess að Sigfús
var gerður að bókmennta-
legum ráðunauti i félaginu.
Sigfús vildi ekki, er Visir
ræddi við hann, skýra frá
hvert yrði markmið félags-
ins, þar sem ekki væri búið
að halda stofnfund. Hann
vildi heldur ekki upplýsa að
svo stöddu hverjir væru
með honum i hinu nýja
fyrirtæki.”
o
Lesið: 1 Búnaðar-
ritinu i skýrslu ylræktar-
ráðunauts: „Innflutningur
blóma var talsverður, eins
og á undanförnum árum,
en tekið var upp kvóta-
kerfi, þannig að ekki munu
hafa orðið eins aivarleg
brögð að miklum innflutn-
ingi ofan i innlenda fram-
leiðslu, eins og á undan-
förnum árum.” Þótt flestir
vilji frjálsan innflutning
hlýtur það að vera hámark
gjaldeyrissóunar, að flytja
inn blóm.
o
Heyrt: Að kunnur verzl -
unarmaður i Reykjavik
hafi verið við laxveiðar i
Grimsá' i Borgarfirði einn
af fáum sólardögum i sum-
ar. Laxinn tók ekki og
ákvað verzlunarmaðurinn
að fá sér sólbað. Hann fór
úr öllum fötum, kastaði
maðki i ána og lagði sig
með stöngina i hendinni.
Og auðvitað tók stærðar lax
fljótlega. Hann reif alla lin-
una út af hjólinu, verzlun-
armaðurinn komst i klof-
stigvélin, en ekki meira, og
þannig æddi hann eftir ár^
bakkanum i örvæntingar-
fullri tilraun til að halda
laxinum. 1 þann mund bar
að áætlunarbifreið, sem i
voru 50 til 60 norrrænar
hjúkrunarkonur. Þær höfðu
aldrei séð svona veiömann,
allsberan i klofstigvélum,
og var hann myndaður
óspart á meðan hann land-
aði laxinum sigri hrós-
andi.