Alþýðublaðið - 31.10.1976, Blaðsíða 4
10
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
SÉRFRÆÐINGUR i
barnalækningum óskast i hálft starf
á Barnaspitala Hringsins frá 15.
desember n.k.
Umsóknir, er greini aldur, náms-
feril og fyrri störf ber að senda
Stjórnamefnd rikisspitalanna fyrir
1. desember n.k.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa i námsstöðu á Lyflækninga-
deild spitalans frá 1. janúar n.k. i
eitt ár.
Umsóknir, er greini aldur, menntun
og fyrri störf ber að senda Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 1. desember
n.k.
VÍFILSSTAÐASPITALINN -
H J Ú KRUN ARF RÆÐINGUR Óskast
til starfa nú þegar eða eftir sam-
komulagi. íbúð á staðnum gæti
fyigt.
Upplýsingar veitir forstöðukonan,
simi 42800
KLEPPSSPITALINN
LÆKNARITARI óskast nú þegar,
eða ekki siðar en 15. nóvember.
Umsóknarfrestur er til 5. nóvember
n.k.
Nánari upplýsingar veitir lækna-
fulltrúi i sima 38160.
Reykjavik, 29. október, 1976
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765
Lóðaúthlutun -
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum fyrir
ibúöarhús. A. Einbýiishús. B. Raöhús 2ja hæöa.
Nánari upplýsingar um lóöir til ráöstöfunar veitir Skrif-
stofa bæjarverkfræöings Strandgötu 6.
Umsóknum skal skilaö á sama staö, eigi siöar en þriöju-
daginn 16. nóv. 1976. Eidri umsóknir þarf aö endurnýja.
Bæjarverkfræðingur
Þakka innilega auösýnda samúöog vinarhug viö andiát og
jarðaför móöur minnar
ólafar Möller
f.h. vandamanna
Ólöf Magnúsdóttir.
Þökkum innilega auösýnda samúö við andlát og jaröaför
Unnar Guðmundsdóttur
frá isafirði
Asgerður Bjarnadóttir
Þorsteinn Jakobsson
og börn.
Sunnudagur 31. október 1976 blaöið'"
Flokksstarf 16
Frá Alþýöuflokksfélögunum i
Kópavogi
Rabbfundur um
bæjarmálefni
veröur mánudaginn 1. nóvem-
ber klukkan 17.30 aö
Hamraborg 1.
Bæjarfulitrúi Aiþýöuflokksins
mætir.
m •f UTIVISTARFERÐIP
Engin laugardagsferö
Sunnud. 31/10 kl. 13
1. Bláfjöi! meö Þorleifi
Guömundssyni.
"2. Bláfjallahellar meö Einari
Þ. Guöjohnsen og Jóni I.
Bjarnasyni. Ferö fyrir alla
fjölskylduna aö skoöa undra-
heim hellanna áöur en snjór
iokar þeim. Hafiö góö ijós
með. Verö 800 kr. fritt f. börn
meö fullorðnum. Fariö frá
B.S.t. vestanverður. —
Útivist.
SIMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur 31. okt. ki. 13.00
1. gengið um slóöir Kjalnes-
ingasögu. Leiösögumaöur:
Siguröur Kristinsson.
2. Gengið um Esjuhliöar.
Farastjóri: Guörún Þóröar-
dóttir,
Verökr. 800 gr. v/bílinn. Fariö
frá' Umferöarmiöstööinni
(aö austanveröu).— Ferðafé-
lag tslands.
Vatnstæki
kolsýrutæki
dutttæki
slönguhjól
slönguvagnar
eldvarnarteppi.
Munið:
Á morgun
getur verið of
seint að fá sér
slökkvitæki
Ólafur Gíslason
& Co h.f.,
Sundaborg
Sími: 84800.
Fjármálafulltrúi
Staða fjármálalfulltrua Rafmagnsveitu
Reykjavikur er laus til umsóknar. Um-
sækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og
viðskiptafræðimenntun eða hliðstæða há-
skólamenntun.
Upplýsingar um starfið gefur rafmagns-
stjóri. Launakjör samkvæmt kjarasamn-
ingi Reykjavikur og Starfsmannafélags
Reykjavikurborgar.
Umsóknarfrestur er till5. nóvember 1976.
RAFMAGNSVEITA
T REYKJAVÍKUR
1
BAZAR!
Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykja-
vik, heldur Bazar þriðjudaginn 2. nóvem-
ber kl. 2, i Iðnó uppi.
Notið tækifærið — gerið góð kaup.
Vélstjóri
Hraðfrystihúsið á Vopnafirði vantar vél-
stjóra, eðamann vanan vélgæzlu i frysti-
húsi sem fyrst.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri
störf sendist Halldóri Halldórssyni, kaup-
félagsstjóra, á Vopnafirði eða starfs-
mannastjóra Sambandsins fyrir 10. nóv.
n.k.
Kaupfélag Vopnfirðinga
Læknaritari
1 staða læknaritara i Borgarspitalanum er
laus nú þegar.
Laun skv. kjarasamningum starfsmanna-
félags borgarinnar.
Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum
skal senda skrifstofustjóra fyrir 4. nóv.
n.k.
Reykjavik 30/10 1976
Borgarspitalinn
Norræna menningarmálaskrifstofan i Kaupmannahöfn
(Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde) er skrif-
stofa Ráðherranefndar Noröurlanda, þar sem fjallaö er
um samstarf á sviöi visinda, fræöslumála, lista og ann-
arra menningarmála á grundvelli norræna menningar-
sáttmálans frá 15. marz-1971.
1 skrifstofunni eru lausar til umsóknar 3 stööur fulltrúa.
Eins staöan er ný og auglýst meö fyrirvara um aö endan-
leg heimild fyrir henni fáist. Starfiö er fyrst og fremst á
sviði almennra menningarmála en þaö er skilyröi aö
starfsmaöurinn geti einnig fjallað um mál á sviöi fræöslu-
mála og visinda.
Starfiöveröur veitt frá 1. janúar 1977. Umsóknarfrestur er
til 12. nóvember 1976.
Hinar stööurnar eru tengdar norrænu samhæfingarstarfi
á sviði skólamála. Þvi starfi er stjórnaö af sérstakri nefnd
sem i eiga sæti fulltrúar fræösluyfirvalda á Noröur-
löndum.
Báðar þessar stööur veröa veittar frá 1. ágúst 1977. Um-
sóknarfrestur er til 15. desember 1976.
Stööurnar eru veittar til 2-4 ára. Launagreiöslur eru i
samræmi viö kjarasamninga danskra rikisstarfsmanna.
Umsóknir skulu stllaöar til Nordisk Ministerraad og
sendar til Sekretariatet for nordisk kultureit samarbejde
Snaregade 10, 1205 Köbenhavn K.
Mennta mála ráðuney tið
29. október 1976.