Alþýðublaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 4
10
Sunnudagur 7. nóvember 1976
S&r
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
DEILDARSJÚKRAÞJÁLFI óskast
til starfa á endurhæfingardeild
spitalans frá 1. jan. n.k. Nánari
upplýsingar veita yfirsjúkraþjálfi
og yfirlæknir deildarinnar.
Umsóknir, er greini aldur, menntun
og f yrri störf ber að senda skrif stof u
rikisspitalanna fyrir 15. des. n.k.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU5,SÍM111765
?;..______e
JONATHAN MOTZFELD,
prestur i Julianehab heldur fyrirlestur er
hann nefnir Heimastjorn á Grænlandi i
samkomusal Norræna hússins sunnu-
daginn 7. nóvember 1976 kl. 16:00.
Verið velkomin.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Hjiikrunarfræðingur
óskast að Sjúkrahúsi Skagfirðinga,
Sauðárkróki. Upplýsingar gefur hjúkr-
unarforstjóri i sima 95-5270.
Rafveita Hafnarfjarðar
óskar að ráða
lokunar- og innheimtumann
Karl eða konu. Laun samkvæmt launa-
flokki B-7Leggja þarf til bifreið við starfið,
gegn greiðslu. Starfið er laust nú þegar.
Umsóknarfrestur er til 9. nóvember næst-
komandi. Umsóknum skal skila á sér-
stökum • umsóknareyðublöðum til
Rafveitustjóra, sem veitir nánari
upplýsingar um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar
Kaupfélagsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag
Stykkishólms er laust til umsóknar. Skrif-
legar umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist formanni
félagsins Kristni B. Gislasyni Stykkis-
hólmi eða Baldvini Einarssyni starfs-
mannastjóra Sambandsins fyrir 20. p.m.
Kaupfélags Stykkishólms
Lausn gát-
unnar í dag
Ólafur Jóhannesson hirtur...
R E R k
G u z> F 1 N N u /?
6 u 5 U á Fl N <_ U R 0
K fí N E L L /? N 7> 'fí L.
m fí _ _ fí R fí Þ fí m
V fí T> / R fí F fí m 'o R
'f) L 1 H £ 6 N fí fí T fí
T H R l N fí _ b s fí N
V £ / Ð ! 5 K 1 p fí
H o R r / V 'fí N i N G
m £ T T 1 R fí N V i< U L
o F L U N £ 6 6 1 R 'fí
L £ m O N N U 'fí L s
6 a N fí N Z> I R a L fí
V 'o L á fí R F fí R 6
/? 1 5 P U R /» fí s 'fí R
V / _ r fí _ m 'fí N fí R 'o
A SIMAR. 11T9S0Gl_B33.
Laugardagur 6. nóv. kl. 08.00
Þórsmörk: Gengiö um Goða-
land.
Fararstjóri: Böövar Péturs-
son. Nánari upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofunni.
Sunnudagur 7. nóv. kl. 13.00
1. Bláfjallahellar Leiðsögu-
menn: Einar 'Olafsson og Ari
T. Guðmundsson, Jarðfræð-
ingur.
2. Gengið á Vifilsfell.
Ferðafélag tslands,
Sunnudagur 7. nóv. kl. 13.00
1. Gengið á Vifilsfell. Farar-
stjóri: Finnur Fróðason.
2. Bláfjallahellar. Leiðsögu-
menn: Einar Ólafsson, og Ari
T. Guðmundsson, jarðfræð-
ingur. Hvaða skýringu gefur
jarðfræðingur á hellunum?
Hafið góð ljós með ykkur.
Verð kr. 800 gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðarmiðstóð-
inni (að austanverðu).
Ferðafélag Isiands.
12
UTIVISTARFERÐIP
Laugard. 6/11 kl. 20.
Tunglskinsganga við Lækjar-
botna Hafnarfirði, tungl-
myrkvi, hafið sjónauka með.
Fararstjórar Kristján Bald-
ursson og Gisli Sigurðsson.
Verð 600 kr. fritt f. börn m.
fullorðnum.
Sunnud. 7/11. kl. 11
1. Þyrill með Þorleifi Guð-
mundssyni
2. Kræklingafjara og ganga á
Þyrilsnesi með Friörik Dani-
elssyni.
Ath. breyttan brottferðar-
tima. Verð 1200 kr. fritt f. börn
m. fuliorðnum. Farið frá
B.S.t. vestanverðu.
tltivist.
^0*>pfu
TRÚLOFL'NARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
HORHID
Skrifið eða hringið
í síma 81866
Framhald af bls. 3.
sóknarstjórá\ og rannsóknar-
manni i Fikniefnadeild lög-
reglunnar um mat hans á umferð
fikniefna hér á landi, þá vil ég
taka það fram, að þessi orð eru að
visu ekki til skriflega fest á blað.
Þetta voru yfirlýsingar, sem
þessir 2 menn gáfu allsherjar-
nefnd þessarar háttyirtu deildar
á fundi, sem allsherjarnefnd átt
með þessum mönnum. Þar voru
þeir sérstaklega spurðir um þessi
atriði og ég hygg að allir þeir alls-
herjarnefndarmenn sem hér eru
staddir geta vitnað með mér um
það, að þarna skýri ég rétt frá.
ólafur gleymdi að nefna
Göbbels.
Þá fjallaöi hæstvirtur ráðherra
mikið um þingræðið i Banda-
rikjunum. Ekki væri ástæða til
þessaftbeita þeim aðferðum hér,
sem reynst hefði árangursrikar i
Bandarikjunum til þess að fá
málið á hreint, vegna þess að
Bandarikin stæðu svo langt að
baki okkur i þingræðislegu tilliti.
Það er ekkert smáræði. Styrkur
þingræðis og lýðræðis á tslandi,
sem stendur og fellur með
hæstvirtum ráðherra Ólafi
Jóhannessyni, er miklu miklu
meiri en styrkur lýðræðis og
þingræðis i Bandarikjunum.
Hann var fljótur að skera úr um
það, hæstvirtur ráðherra.
En hann lét ekki þar við sitja.
Hann hnykkti enn frekar á með
þvi að benda á, að ákveðnir menn
hefðu haft með að gera for-
mennsku i slikum rannsdknar-
nefndum í Bandarikjunum og til-
greindi þar sérstaklega ofsóknar-
ann McCarthy og dæmdan saka-
mann Richard Nixon og afgreiddi
þar með hæstvirtur ráðherra
hlutverk rannsóknarnefnda
bandariska þingsins i eitt skipti
fyrir öll. En hann lét sér ekki einu
sinni það nægja, heldur lét þess
jafnframt getið, að ég ætti heima
í hópi þessara tvimenninga, þar
sem hugarfar mitt væri það sama
og þeirra. Þessum viðbrögðum
erum við nú satt að segja farnir
að venjast. Ég átti fyllilega von á
þvi, að eitthvað svona félli af
vörum hæstvirts ráðherra. Það
var aðeins eitt sem ég saknaði.
Hann gleymdi Göbbels."
—BJ
Volkswageneigendur
Ho-um tyrirliggjandi: Bretti — Hurðir - Vélarlok —
Geymslulok _ Wolkswagen f allflestum litum. Skipium á
elnum degi með \iagsfyrirvara fyrir ^kveðið verö.
Keyniö viftskiptin.
Bitasprautun Garðars Sigmundssortar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
t
Móðir okkar
Oddný Hjartardóttir
frá Teigi Seltjarnarnesi
andaðist á Elliheimilinu Grund föstudaginn 5. nóvember.
Fyrir hönd systkina
Hreinn Halldórsson