Alþýðublaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 4
10
Sunnudagur 7. nóvember 1976 ISSSr
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
DEILDARSJÚKRAÞJÁLFI óskast
til starfa á endurhæfingardeild
spitalans frá 1. jan. n.k. Nánari
upplýsingar veita yfirsjúkraþjálfi
og yfirlæknir deildarinnar.
Umsóknir, er greini aldur, menntun
og fyrri störf ber að senda skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 15. des. n.k.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765
JONATHAN MOTZFELÐ,
prestur i Julianehab heldur fyririestur er
hann nefnir Heimastjo'rn á Grænlandi i
samkomusal Norræna hússins sunnu-
daginn 7. nóvember 1976 ki. 16:00.
Verið velkomin. NORRÆNA
HUSIÐ
Hjúkrunarfræðingur
óskast að Sjúkrahúsi Skagfirðinga,
Sauðárkróki. Upplýsingar gefur hjúkr-
unarforstjóri i sima 95-5270.
Rafveita Hafnarfjarðar
Óskar að ráða
lokunar- og innheimtumann
K^rl eða konu. Laun samkvæmt launa-
flokki B-7 Leggja þarf til bifreið við starfið,
gegn greiðslu. Starfið er laust nú þegar.
Umsóknarfrestur er til 9. nóvember næst-
komandi. Umsóknum skal skila á sér-
stökum umsóknareyðublöðum til
Rafveitustjóra, sem veitir nánari
upplýsingar um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar
Kaupfélagsstjóri
Lausn gát-
unnar í dag
R E R k
á u Z> F / N H u R
6 u 5 u á fí N á u R O
/< /9 N £ L L fí N Þ 'fí L
m a L L fí R fí Z> fí m
V fí 2 1 R fí F fí m ö K
‘fí L / H £ 6 N fí fí T fí
T H R / N fí s ‘o s fí N
V £ / Ð / S k / p fí
H o H F / 2 'fí N / N á
m E T T / R fí N V /< u L
ö F L U N £ á á / R 'fí
L £ m Ö N N u 'fí L 5
6 fí N N V / R O L fí
V 'o L á fí R F fí R á
R 1 S P U R m fí 3 fí R
V / J> T /? L m fí H fí R ö
Laugardagur 6. nóv. kl. 08.00
Þórsmörk: Gengið um Goða-
land.
Fararstjóri: Böðvar Péturs-
son. Nánari upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofunni.
Sunnudagur 7. nóv. kl. 13.00
1. Bláf jallahellar Leiðsögu-
menn: Einar 'Olafsson og Ari
T. Guðmundsson, Jarðfræð-
ingur.
2. Gengið á Vifilsfell.
Ferðafélag islands,
I Sunnudagur 7. nóv. kl. 13.00
i 1. Gengið á Vifilsfell. Farar-
j stjóri: Finnur Fróðason.
2. Bláfjallahellar. Leiðsögu-
menn: Einar Ólafsson, og Ari
T. Guðmundsson, jarðfræð-
ingur. Hvaða skýringu gefur
jarðfræðingur á hellunum?
Hafið góð ljós með ykkur.
Verð kr. 800 gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðarmiöstöð-
inni (að austanverðu).
Ferðafélag islands.
H
Laugard. 6/11 kl. 20.
Tunglskinsganga við Lækjar-
botna Hafnarfirði, tungl-
myrkvi, hafið sjónauka með.
Fararstjórar Kristján Bald-
ursson og Gisli Sigurðsson.
Verð 600 kr. fritt f. börn m.
fullorðnum.
Sunnud. 7/11. kl. 11
1. Þyrill með Þorleifi Guð-
mundssyni
2. Kræklingafjara og ganga á
Þyrilsnesi með Friðrik Dani-
elssyni.
Ath. breyttan brottferðar-
tima. Verð 1200 kr. fritt f. börn
m. fullorðnum. Fariö frá
B.S.Í. vestanverðu.
Útivist.
UTIVISTARFERÐIP
TRÚLOFUNARHRINGAR
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag
Stykkishólms er laust til umsóknar. Skrif-
legar umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist formanni
félagsins Kristni B. Gislasyni Stykkis-
hólmi eða Baldvini Einarssyni starfs-
mannastjóra Sambandsins fyrir 20. p.m.
Kaupfélags Stykkishólms
Fljót afgreiösla.
Sendum gegn póstkröfu
GIIÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
HORHID
Skrifið eða hringið
í síma 81866
Ólafur Jóhannesson hirtur...
Framhald af bls. 3.
sóknarstjóra" og rannsóknar-
manni i Fikniefnadeild lög-
reglunnar um mat hans á umferð
fikniefna hér á landi, þá vil ég
taka það fram, að þessi orð eru að
visu ekki til skriflega fest á blað.
Þetta voru yfirlýsingar, sem
þessir 2 menn gáfu allsherjar-
nefnd þessarar háttvirtu deildar
á fundi, sem allsherjarnefnd átt
með þessum mönnum. Þar voru
þeir sérstaklega spurðir um þessi
atriði og ég hygg að allir þeir alls-
herjarnefndarmenn sem hér eru
staddir geta vitnað með mér um
það, að þarna skýri ég rétt frá.
Ólafur gleymdi að nefna
Göbbels.
Þá fjallaði hæstvirtur ráðherra
mikið um þingræðið i Banda-
rikjunum. Ekki væri ástæða til
þess að beita þeim aðferðum hér,
sem reynst hefði árangursrikar i
Bandarikjunum til þess að fá
málið á hreint, vegna þess að
Bandarikin stæðu svo langt að
baki okkur i þingræöislegu tilliti.
Það er ekkert smáræði. Styrkur
þingræðis og lýöræöis á Islandi,
sem stendur og fellur með
hæstvirtum ráðherra Ólafi
Jóhannessyni, er miklu miklu
meiri en styrkur lýðræðis og
þingræðis i Bandarikjunum.
Hann var fljótur að skera úr um
það, hæstvirtur ráðherra.
En hann lét ekki þar við sitja.
Hann hnykkti enn frekar á með
þvi að benda á, að ákveðnir menn
hefðu haft með að gera for-
mennsku i slikum rannsóknar-
nefndum i Bandarikjunum og til-
greindi þar sérstaklega ofsóknar-
ann McCarthy og dæmdan saka-
mann Richard Nixon og afgreiddi
þar með hæstvirtur ráðherra
hlutverk rannsóknarnefnda
bandariska þingsins i eitt skipti
fyrir öll. En hann lét sér ekki einu
sinni það nægja, heldur lét þess
jafnframt getið, að ég ætti heima
i hópi þessara tvimenninga, þar
sem hugarfar mitt væri það sama
og þeirra. Þessum viðbrögðum
erum við nú satt að segja farnir
að venjast. Ég átti fyllilega von á
þvi, að eitthvað svona félli af
vörum hæstvirts ráðherra. Það
var aðeins eitt sem ég saknaði.
Hann gleymdi Göbbels.11
—BJ
Volkswageneigendur
Ilöfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir -■ Vélarlok —
Geymshilok á Wolkswagen I allflestum litum. Skipium á
einum degi með \lagsfyrirvara fvrir ýkveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssortar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Móðir okkar
Oddný Hjartardóttir
frá Teigi Seltjarnarnesi
andaðist á Elliheimilinu Grund föstudaginn 5. nóvember.
Fyrir hönd systkina
Hreinn Halldórsson