Alþýðublaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 14
14 USTIB/MEMNINa__________________ Þriðjudagur 16. nóvember 1976 Nýjar bækur: SVÆÐAMEÐFERÐIN FJÓRAR BÆKUR EFTIR DR. GYLFA Þ. GfSLASON - Zone terapi - Bókaútgáfan örn og örlygur hf., hefur gefið út bókina SVÆÐAMEÐFERÐIN - Zone Terapi — eða frásagnir fóta eft- ir Eunice D. Ingham, en bók þessi hefur fengizt hér á landi á erlendum málum. Hér er um mjög sérstæða bók að ræða; lækningabók, og i formála höf- undar sem er heimsþekktur, segir m.a.: t þessari litlu bók minni ætla ég að kappkosta að draga fram i dagsins ljós og skýra taugaviðbrögð, sem koma fram i fótum manna. I löngu starfi minu sem sjúkraþjálfari hef ég komizt að raun um að hver likamshluti og liffræði eiga TEFLT Á TÆPASTA VAÐ Hjá Hörpuútgáfunni á Akra- nesi er komin út ný bók eftir enska metsöluhöfundinn GAV- IN LYALL. tslenzkir lesendur kannast við Lyall af bók hans HÆTTULEGASTA BRAÐIN, sem út kom hér á landi fyrir þemur árum. Keith Carr. fyrrv. orrustu- flugmaður, aðstoðar skæruliða, sem berjast fyrir frelsi föður- landsins. Sekúndubrot ráða úr- slitum um lif eða dauða. Það þarf karlmennsku og klókindi i t>eim hildarleik. Þetta er snilld- arlega skrifuð bók eftir marg- faldan metsöluhöfund. ,,Hann er sannkallaður meistari full- kominnar rittækni og heldur lesendum sinum i stöðugri spennu og eftirvæntingu”, segir Liverpool Daily Post.,,Bækur eins spennandi og þessi eru sjaldgæfar” THE Daily Tele- graph. Desmond Bagley segir um Gavin Lyall: „Hann er frægur fyrir sérþekkingu sina á flugi og flugvélum. Lýsingar hans á flugferðum eru svo á- hrifamiklar að lesandanum finnst hann i raun og veru sjálf- ur vera i flugmannssætinu”. Gavin Lyall er fæddur i Birm- ingham i Englandi. Hann var um tveggja ára bil flugstjóri i brezka flughernum og um skeið sina taugasvörun i skýrt mörk- uðum stöðum fótanna. Með nuddi réttra staða á fæti, eða fótum, má þvi hafa heillarik áhrif á aumt liffæri, hversu fjarri sem það er nuddstað. Hundruð sjúklinga minna hafa fengið undraverðan bata. A læknamáli hefur þessi aðferð hlotið nafnið svæða-meðferð (svæða-terapi). Frumkvöðull þessarar með- ferðar erdr. Wm. H. Fitzgerald, maður i mestu virðingarstöð- um. Hann lauk háskólaprófi frá háskólanum i Vermont og var flugmálafréttaritari SUNDAY TIMES. Hann starfaði einnig við PICTURE POST, THE SUNDAY GRAPICH og B.B.C. Fyrsta skáldsaga hans kom út siðan hálft þriðja ár við Borgar- spitalann i Boston. Hann var fastráðinn við spitala i London fyrir háls- og nefsjúklinga og tvö ár- aðstoðarmaður pro- fessoranna Politzer og Otto Chi- ari i Vin, en nöfn þeirra eru þekkt i læknabókum um heim allan. Ég átti þvi láni að fagna að vinna með þeim i nokkur ár að lækningum, en einmitt þá beittu þau þeim aðferðum sem hér verður lýst, við sjúklinga svo skipti hundruðum, og það með ágætum árangri. Bókin Svæðameðferðin sem er i kiljuformi er sett i Prent- stofu G. Benediktssonar, prent- uð hjá Offsetmyndum hf., og bundin i Arnarfelli hf. 1961. Hann hefur hlotið „Silfur- ritinginn”, sem er verðlaun sambands glæpasagnahöfunda. Bækur Lyalls hafa þegar verið þýddar á 12 tungumál. Bókaútgáfan Iðunn gefur út fjórar bækur eftir dr. Gylfa Þ. Gislason. Þrjár þeirra, Bók- færsla, Þættir úr viðskiptarétti og Þættir úr rekstarhagfræði, eru samdar til notkunar i menntaskólum og öðrum fram- haldsskólum, en þar hefur til Björn Jónsson, skólastjóri, þýddi bókina. _Prentverk Akra- ness hf. annaðist prentun og bókband. Hilmar Þ. Helgason gerði káputeikningu. þessa verið skortur slikra bóka til kennslu. Þar að auki má ætla, að þessar bækur geti orðið nota- drjúgar ýmsum öðrum en skólanemendum. Tvær fyrst töldu bækurnar eru þegar komnar út, en s,ú þriðja er i prentun og væntanleg innan skamms. Fjórða bókin nefnist Bók- færsla og reikningsskil. Hún er notuð sem námsbók i viðskipta- fræði við Háskóla íslands, en er jafnframt hugsuð sem handbók fyrir alla þá, er annast bókhald, uppgjör og endurskoðun. — Allar eru bækurnar prentaðar i Prentsmiðjunni Eddu hf. BREYTING- AR ( GRISABÆ OG MYNDA- SÖGUR UM BARBAPABBA Bókaútgáfan Iðunn hefur sent á markað bókina Breytingar í Grisabæ. Þetta er þroskandi leikbók, prentuð i litum, eftir Annette Tison og Talus Taylor, höfunda hinna vinsælu bóka um Barbapapa. Þýðandi er Njörður P. Njarðvik. Þá eru komnar út hjá Iðunni Myndasögur af Barbapapa. 1 bókinni eru 17 myndasögur af Barbafjölskyldunni og ævin- týrum hennar. Þýðandi er Anna Valdimarsdóttir. Aður eru komnar út fjórar bækur um furðuveruna Barbapapa, en bækurnar og sjðnvarpskvik- myndirnar um þessa óvenju- legu fjölskyldu hafa nú birst i 17 löndum og hvarvetna átt mikl- um vinsældum að fagna,- Landsmót Votta Jehóva i þessari viku halda vott- ar Jehóva landsmót er nefnist Heilög þjónusta. Mótið verður haldið í Ríkissal votta Jehóva að Sogavegi 71, Reykjavik, dagana 17. til 21. nóvem- ber. Dagskráin býður upp á hagnýt- ar leiðbeiningar fyrir fjölskyldur, bent verður á hvernig hið kristna skipulag nú á dögum ber rikulega ávöxt i mynd nýrra lærisveina og lögð verður áherzla á að hjálpa öllum viðstöddum að vera stað- fastir I trúnni og varðveita rétt hugarfar á þessum erfiðu timum. Opinber ræða sem ber heitið: „Mun það leysa vandamál þin að þjóna Guði?”, verður flutt sunnu- daginn 21. nóvember kl. 16:00, ræðumaður verður Bergþór Bergþórsson. Bibliuleikrit verða sýnd á hverju kvöldi frá og með fimmtudegi en kl. 17:15 á sunnu- dag. Dagskráin, sem i sannleika má kalla andlegan veizlumat, verður sú sama og verið hefur á þeim mótum, með sama einkennisorði, sem haldin hafa verið út um Öll Bandarikin, Kanada og Evrópu á nýliðnu sumri, þar sem um þrjár milljónir manna hafa sótt mótið. Dagskráin verður sem hér seg- ir: Miðvikudag kl. 19:25-22:00. Fimmtudag kl. 19:25-22:35. Föstudag kl. 19:00-22:30. Laugar- dag kl. 09.:55, siðan kl. 11:00 skirnarræða og skirn. Eftir há- degi kl. 13:55-16:35 og 18:50-21:45. Sunnud. kl. 10:00-11:55 og 15:45- 19:10. öllum er heimill aögangur. SÝNIR ISLENZKA MYNDLIST Ein glæsilegasta skartgripa- verzlun New York borgar, Cartier, á fimmtu breiðgötu, sýn- ir um þessar mundir þrjár batik- myndir frú Sigrúnar Jónsdóttur. Cartier mun sýna myndirnar i gluggum sinum frá 10. nóvember, n.k. og i tvær vikur. Frú Sigrún er þekkt viða um heim fyrir batik- og kirkjumyndir sinar og hefur hún hlotið mörg verðlaun fyrir þær, m.a. i Monaco 1968. Aðalræðisskrifstofa Islands i New York og Loftleiðir i New York hafa haft milligöngu um þetta mál. Tækni/Vísindi 1. Skömmu eftir uppgötvun ' rafmagns og segulmagns hófu ' menn að reyna að nota þessar uDDeötvanir til lækninea. þessari viku: Lækning með rafsegulbylgjum L 1788-/ /\ 2. Þeir sem stunda segul- bylgju lækningar hafa hingað til ekki getaö útskýrt til fulln- ustu hvernig lækningin i raun fer fram. Þvi hafa visinda- menn hingað til litið slikar lækningar nokkru hornauga. 3. En nú fyrir stuttu var gefin útskýrsla um lækningar þess- ar, þar kemur fram að i nokk- uð mörgum tilfellum hafa háti'ðni segulbylgjur reynzt árangursrikt tæki til lækning- -ar á skemmdum vefjum. 4. Það sem veldur mönnum mestum heilabrotum nú er að ekki er hægt að skýra með viðunandi rökum hvernig bylgjurnar verka á likamann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.