Alþýðublaðið - 08.12.1976, Page 13

Alþýðublaðið - 08.12.1976, Page 13
asr Miðvikudagur 8. desember 1976 ... TIL KWÖLDSl3 ( Flohhsstarfió Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 9. desember n.k. kl. 21 í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Hvaðerframundaníkjaramálum að afstöðnu A.S.l þingi? Frummælandi: Karl Steinar Guðnason, varaformaður Verka- mannasambands Islands. J Stjórnin. Kvenfélag Alþýðuflokksins i Kópavogi og Garðabæ Fundur verður haldinn i Hamraborg 1 4. hæð — fimmtudaginn 9. desember klukkan 8.30 siðdegis. Kaffi. Stjórnin. Framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins er boðuð til fundar I félagsaðstöðu Alþýðuflokksins i Kópavogi, að Hamraborg 1 n.k.laugardag klukkan 12á hádegi. EyjólfurSigurðsson, form. FRAM TIL BARATTU ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK - Seljið og kaupið happdrættismiða flokksins - Styðjið með því flokksstarfið - Eflið Alþýðuflokkinn HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUFLOKKSINS Upplag miða 3 vinningar: Sólarlandaferðir me8 Fer8ami8«lö8inni hver a8 upphasð kr. 60.000,— Samtals kr. 180.000,— 12.500 20 vinningar: Vöruúttekt að eigin vali, hver a8 upphœS kr. 15.000,— Samtals kr. 300.000,- Dregið verður Verð miðans Mi8i þossi er númer 15. desember aðeins 200 kr. Yr. 1 _ Upplýsingar I *fma 1 50 20 J IMfarp 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. 14.30 Miðdegissagan: 15.45 Frá Sameinuðu þjóðunum Svavar Gestsson ritstjóri flytur pistil frá allsherjarþinginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 tJtvarpssaga barnanna. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hraunhiti og háhiti Sveinbjörn Björnsson eðlis- fræðingur flytur þriðja erindi 20.00 Kvöldvaka jrfn sigurbjörnsson syngur Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Bóndinn á Brúnum Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur fimmta hluta frá- sögu sinnar. c. Tvö kvæði um útlagann i Drangey Jóhannes Hannesson á Egg i Hegranesi les „Grettir sækir eldinn” eftir Gísla Olafsson og „Illugadrápu eftir Stephan G. Stephansson. d. Eina viku á eynni Skye Gunnar ólafsson. Neskaupstað segir frá dvöl sinni á Suðureyjum. e. Um islcnzka þjóðhættiArni Björns- son cand mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Stúlknakór Hliða- skóla syngur. Söngstjóri: Guðrún Þorsteinsdóttir. Pianóleikari: Þóra Steingrimsdóttir. 21.30 Otvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir” eftir Truman C'apote Atli Magnús- son les þýðingu sina (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan: „Minnisbók Þorvalds Thorodd- sens” Sveinn Skorri Höskuldsson les (19). ’ 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. SJomrarp 18.00 Hviti höfrungurinn Nýr, franskur teiknimyndaflokkur i 13 þáttum, um krakka í sumar- leyfi og vin þeirra, hvita höfrunginn. 1. þáttur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Skipbrotsmennimir Ástralskur myndaflokkur. 9. þáttur. Segl við sjdndeiidar- hring Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Tassúla Heimildarmynd um litla griska stúlku, sem heitir Tassúla. Hún flyst með foreldr- um sinum til Sviþjóðar. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar ogdagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi Tölvustýrð löggæsla Steypumót úr viðartrefjum, Kafaraveikin Uppskurður i plastpoka o.fl. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Myndsmiðar Picassos Bresk heimildarmynd um höggm y ndalist Pablos Picassos. Þýðandi og þulur Aðalsteinn Ingólfsson. 21.35 Undir Pólstjörnunni Finnskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir VSinS" Linna. 3. þáttur. Efni annars þáttar. Hið nýstofnaða verkalýðsfélag berst fyrir bættum kjörum félagsmanna, en árangurinn er litill i fyrstu. Þýðandi Kristin MSntylST. 22.25 Dagskrárlok Úr fortíð og nútíð Sæmundur G. Lárusson skrifar eftirfarandi grein: Frá löngu liðinni tíð: Stóra bomban gegn Jónasi Jónssyni. Lengi verður mér og þeim sem þar voru saman komnir i minni framboðsfundur er hald- inn var i Búðardal i Dölum vestra og var sá fjölmennasti, sem ég minnist að hafa verið á og að sama skapi fjörugur. Þar leiddu saman hesta sina mælsku- menn og rökfastir þar sem voru þeir Jónas Jónsson og Tryggvi Þórhallsson mættir fyrir Fram- sóknarflokkinn. Þvi miður eru mér nú gleymd nöfn þeirra manna, sem mættu fyrir and- stöðuflokkana, en þetta var þá er flokkspólitikin var orðin hat- römm og einskis svifizt, enda gekk það svo langt hjá Sjálf- stæðisflokknum, aðförin að Jónasi, að liktist þvi að þeir ætl- uðu að koma honum á geð- veikrahæli. En Jónas Jónsson var þeim ofjarl og stóðst allar þeirra árásir. Jónas sem slikur hafði barizt fyrir skólamálum okkar og I sambandi við það vil ég minna á Laugarvatnsskóla og minnismerki það er honum var reist i hliðinni fyrir ofan skólann — og mun standa þar um ókomin ár honum til heiðurs. Þetta er eitt af þvi, sem ég vildi minnast frá fyrri tima þótt margs væri fleira að minnast, sem flýgur yfir hugann. Klúbbsmálið i Morgun- blaðinu laugard. 13. og 17. nóv. s.l. Laugardagsmorguninn við Lindargötu og húsleit inni við Lækjarteig. Fyrir ofan þessa feitletruðu yfirskrift er smá- letruð rammagrein sem byrjar orðrétt með þessum hætti: Fá sakamál hafa komið öðru eins róti á allar umræður i islenzku þjóðlifi og Klúbbsmálið, sem svo hefur verið nefnt, Ásakanir, yfirlýsingar og orðahnippingar um eðli og meðferð málsins inn- an dómskerfisins hafa kallað á mikið rúm á siðum dagblaðanna nú um eins árs skeið, verið helztu umræðuefni á manna- mótum, tilefni eilifra vanga- veltna og heilabrota, auk þess sem Framsóknarflokkurinn hefur dregizt inn i mál þetta með sérstökum hætti. Og svo framvegis og svo framvegis. Undir þetta rita nöfn sin Aslaug Ragnars, Björn Vignir og Sigtryggur Sygtryggsson. Svo mörg eru þau orð. Ég, sem þessar línur rita ætla mér ekki að fara að rekja alla þessa löngu grein og hina ýmsu kafla hennar, aðeins nefna upphaf og endi og myndir þær, sem sýndar erú. Upphaf fyrsta kafla byrjar svo: TEXTI: AR.BV. og SS. Hverfum þá rösklega fjögur ár aftur i timann. Tollgæzlu- menn og laganna verðir hafa grunsemd um það að mikið af smygluðu áfengi sé i umferð á svörtum markaði á þéttbýlis- svæðinu suðvestanlands. Næsti kafli ber yfirskriftina 17 kassar á ferð. Siðan eru myndir af sex mætum mönnum, sem sagt er að hafi allir setið fundinn i toll- gæzlustöðinni. Nafna þeirra manna læt ég ógetið, þeir eru allir vel þekktir og myndir þeirra allar eðlilegar. Siðan kemur mynd af áfengissölunni við Lindargötu og önnur af Klúbbnum. Næsti kafli ber yfir- skriftina Þingað i tollstöðinni. Þar segir svo: Kristján og Ás- mundur óskuðu siðan eftir fundi með tollgæzlustjóra, fulltrúa ........ .......... ....... saksóknara, skattrannsóknar- stjóra, rikisendurskoðanda, fulltrúa sakadóms og lögreglu- stjóra og var sá fundur haldinn i húsakynnum tollgæslustjóra. Siðan vik ég að þvi, sem stendur i Morgunblaðinu miðvikudaginn 17. nóv. Þar er heldur feit- letruðu fyrirsögn: Sigurbjörn og húsbyggingarsjóður fram- sóknarfélaganna: SAMSKIPTIN EKKI EILIFUR DANS A RÓSUM — EN ALLTAF VAR ÞÓ SAMIÐ. Þarhafið þið það. En það þyk- ir mér furðu gegna, að mynd- irnar, sem birtast i þessum kafla eru til dæmis myndir af landbúnaðarráðherra, Halldóri E. Sigurðssyni, sem væri hann litardökkur, og svo er litar- háttur Kristins Finnbogasonar ekki mjög bjartur, en út yfir tekur myndin af Sigurbirni Eirikssyni. Hann er sýndur sem alger svertingi og með svört gleraugu. Guðjón Styrkársson hefur þó hlotið réttan litarhátt. Ekki myndi mér hafa líkað svona aðfarir ef væri ég Fram- sóknarflokks eins og ég var, og flokkurinn i rikisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. En það getur vel verið að Framsóknar- flokkurinn verði að gera sér það að góðu, og þykir mér það næsta ótrúlegt að blóð þeirra allra sé farið að seytla það hægt að engum hafi volgnað i hamsi, en mér er sama úr þessu. Tryggingarstofnun rikisins og Gjaldheimt- an i Reykjavik. NU langar mig að gera smá- vegis grein fyrir þvi hvernig Gjaldheimtan ætlaði að fara árið 1976. Þeir lögðu á mig i fyrirframgreíðslu kr. 14.000,oo. Ætla ég siðan að skýra frá ellilifeyri þeim, sem Tryggingarstofnunin lét mánaðarlega. Janúar: kr. 16.130. Afgangur þegar 14.000 hafa verið greiddar er kr. 2.130. Febrúar frá TR: kr. 17.760,- af- gangur er þá kr. 3.760. I marz er upphæðin kr. 16.940 og afgang- urinn þá kr. 2.940, en i april er upphæðin komin i 18.640. Af- gangs hef ég þá kr. 4.640. Sú tala er óbreytt i mai og júni, en i júli var hún 18.648. Þessar afgangs- upphæðir duga skammt fyrir matarkaupum þó aðeins sé um tvær manneskjur að ræða. Hins vegar bregður svo við i ágúst að mér er send tekjutrygging án þess að ég hafi endurnýjað um- sókn mina frá árinu 1973 þegar ég missti starfsþrek og lá rúm- . fastur, enda þá orðinn 77 ára gamall— og sannast fannst mér varla geta komið til greina að mér yrði neitað, en samt var það gert. Nú i águst er mér send tekjutrygging 29.849 krónur og þótti mér það gott. En Adam var ekki lengi i Paradis. I september var upphæðin felld niður ikr. 12.021 ogi október var upphæðin sú sama. I nóvember var hún svo 13.626. Hver svo sem jólaglaðningurinn verður. Það sem ég gerði þegar ég var búinn að borga iþrjá mánuði kr. 14.000 mánaðarlega og sá að þetta var ómögulegt skrifaði ég skattstjóra og lýsti fyrir honum ástæðum heimiiisins og lét hon- um i té tölur og gögn sem hann gat sannprófað. Eftir fáa dag fékk ég svar frá honum þar sem hann tjáði mér að fyrirfram- greiðsla skyldi vera kr. 27.000. Sömuleiðis lækkaði hann launa- skattana um kr. 18.431 og i þriðja lagi sjúkratrygginga- gjald úr kr. 4.500 i kr. 2.600. Þetta gerðist allt án kæru, að- eins með bréfaskriftum sem höfðu að geyma gögn, sem hann gat sannprófað. Gjaldheimtan ætlaði mér að borga krónur 70.000 i fyrirframgreiðslu, en það mistókst. Að öðru leyti visa ég til framtalsskýrslu. Ég geri að visu út bil, en afrakstur hans var ekki meiri en sá að við ára- mót var til bankabók viö Lands- bankaútibúið Langholtsvegi 43 með innistæðu kr. 155.000. En þá komu fram afborgun þunga- skatts ásamt ökumannstrygg- ingu, sanianlagt kr. 68.080, svo það var ekki til fyrir þessum greiðslum þegar þær féllu i gjalddaga. En það var góðkunn- ingi minn, Valdimar Magnús- son, framkvæmdastjóri Hag- tryggingar, sem bjargaði mér og auðvitað borgaði ég honum strax og inn komu peningar. Sannleikurinn er sá að þessir dfselbflar taka það mikið til sín og með það stuttu millibili, að undrum sætir. Ofan á þetta bæt- ast svo sihækkandi allir hlutir, sem til útgerðarinnar þarf og minnkandi vinna, sem auðvitað er mjög svo eðlilegt. Þarna hef ég lýst i stórum dráttum útkomunni eins og hún er i dag. Það litur helzt út fyrir að rikisvaldið vilji koma i veg fyrir það að nokkur maður geti átt bil. Hvernig myndi innflytj- endum lika þviumíikar ráðstaf- anir? Ég trúi trauðla að þeim liki það eins skarpt og þeir aug- lýsa bilana núna. Ekki þýðir að flytja inn ef enginn getur keypt Ég sá nú einn daginn að lög- regluþjónar klipptu númer aí þremur bilum hér i götunni Haldið þið virkilega að eigendur þessara bila hefðu látið gera það ef þeir gætu borgað af þeim eða gert þá út? Nei og aftur nei Það er farið að sverfa að mönnum þegar svona er komið og þaö er engin furða með sliku ráðslagi stjórnvalda. Og með sama áframhaldi verður fjöldi manna að leggja bilum sinum, og hvað kemur þá inn til toll- stjóra. Og hvaðan taka þeir þær upphæðir, sem hafa komið inn með þessum hætti? Væri ekki nær að létta eitthvað þessa skatta svo almenningur gæti átt þessi farartæki, sem að manni virðast jafn nauðsynleg og manni fannst hesturinn vera meðan hann var eina farartækið sem við Islendingar höfðum og notuðum að öllu leyti i stað vél- anna nú.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.