Alþýðublaðið - 08.12.1976, Side 15

Alþýðublaðið - 08.12.1976, Side 15
AAiðvikudagur 8. desember 1976 SJÖNARMBIÐ 15 Bíóin / Leikhúsin *3 3-20-75 Vertu sæl Norma Jean Ný bandarisk kvikmynd sem seg- ir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Misty Rowe, Terr- ence Locke o.fl. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanan. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. pMLili 3 2-21-40 Aðventumyndin i ár: Bugsy AAalone Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sumar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim siðan. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingönguleikin af börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góða skemmtun. i&MOflLEIKHUSÍfi ÍMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Siðustu sýningar. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Litla sviðið: NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1- 1200 ’ LF.IKF£LAG3f1 v. REYKIAVlKUR PP SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. STÓRLAXAR fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20,30. Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. iiiixíMhr Grensásvegi 7 Simi ,<2655. Bráðskemmtileg ný bandarisk litmynd gerð eftir endurminning- um kennarans Pat Conroy. Aðalhlutverk: John Voight. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tðnabíó 3 3-11-82 Helkeyrslan Death Race Hrottaleg og spennandi ný amer- isk mynd sem hlaut 1. verðlaun á Science Fiction kvikmyndahátið- inni i Paris árið 1976. Leikstjóri: Roger Corman Aöalhlutverk: David Carradine, Sylvester Stallone Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnri ki 5, 7, og 9, Sími 11475 Hjálp í viðlögum Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd með tSLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. SIMAR. 11798 oc 19B33. Myndasýning (Eyvakvöldl verður i Lindarbæ niðri, miðvikudaginn 8. des. kl. 20.30. Bergþóra Sigurðardóttir, læknir sýnir. Ferðafélag tslands. Árásin á fikniefnasalana Hit Spennandi, hnitmiðuð og timabær litmynd frá Paramouth um erfið- leika þá, sem við er að etja i baráttunni við fikniefnahringana — gerð að verulegu leyti i Mar- seille, fikniefnamiðstöð Evrópu. Leikstjóri: Sidney Furie. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk Billy Dee Williams, Richard Pryor. .Sýnd kl. 9. InnlánMiidMkipli leid .Éll IÚllNTÍ(>Nl4Í|>ta :RÚNAi);\RBANKI \C\J ÍSLANDS AusTurstræti 5 iim.i 21-200 3 1-89-36 AAaðurinn frá Hong Kong ISLENZKUR TEXTI mt Æsispennandi og viðburðarrik ný ensk-amerisk sakamálamynd i litum og cinema svope með hin- uin frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lög- reglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ENTERTAINMENT INTERNATIONAL PICTURES RELEASE ZEBRA FORCE | Drápssveitin Hörkuspennandi or viðburðahröð ný bandarisk Panavision litmynd um ófyrirleitin rán og ósigrandi hörkukarla Mike Lane, Richard X. Slattery. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 'Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 1112 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Fremur létt í vasa ! Bændur ókyrrast Bændastéttin hefur löngum lát- ið að þvi liggja, að ekki sé hún i verkfalls- eða kröfuhugleiðing- um, eins og launþegasamtök þéttbýlisins. Löngum hefur það fallið i fyrnsku þar á bæ, að verkafólkið i bæjum og þorpum hefur brotið isinn i kjarabóta- málum bænda jafnhliða sinum. En hvað sem þvi liður virðist nú svo komið að uppúr sé að sjóða. í>að má vissulega vekja all- mikla furðu, að einmitt nú þegar við stjórnvöl sitja „hinir einu sönnu bændavinir”, Framsókn og Sjálfstæðið, skuli svo að skjólstæðingunum þrengt, að þeir sjái sérstaka ástæðu til að kurra. Menn geta velt vöngum fram og aftur yfir réttmæti niður- greiðslna og útflutningsupp- bóta, og komizt að niðurstöðum eftir geðslagi. En hitt stendur þó óhaggað, að.þegar bændur verða fyrir broti á siðferðilegum rétti, ef ekki beint lagalegum, þarf sannarlega engan að furða á, þó þvi sé misjafnlega tekið. Hér er enn um að ræða eina skrautfjöðrina i höttum núver- andi rikisstjórnar, og voru þó nógar fyrir. Bændafundurinn á Hvolsvelli, sem haldinn var 30. fyrra mán- aðar afhjúpaði heldur ömurlega mynd af framferði stjórnvalda. Þar kom sem sé bert fram, að rikissjóður skuldar bændum hundruð milljóna af lögbundn- um greiðslum fyrir fyrra árs framleiðslu! Alltaf má nú segja, að sá sé vinur, sem i raun reynist! Þegar á þessu siðastliðna vori kom það i ljós, að viðskiptafélög bænda voru illa á vegi stödd með að greiða fyrir búrekstri, enþangað hafa bændur oft flúið með vanda sinn i þessum efn- um. Eitt er vist, að hvernig sem þeim málum hefur verið til lykta ráðið, hefur það ekki gerzt þrauta- eða átakalaust. Og það hefur örugglega ekki gerzt, nema viðskiptafélögin hafi inn- heimt eða skuldfært um vexti, sem allir vita að er enginn smá- ræðisbaggi. En hvernig er svo viðhorf rikisins gagnvartþeim,sem þar eiga inni? 1 stuttu máli að segja greiðir rikið aldrei vexti af inn- eignum einstaklinga eða félaga- samtaka, hvort sem þær eru smærri eða stærri og hvort fénu er haldið fyrir eigendum lengur eða skemur! Menn þurfa hins- vegar ekki oft aö setjast að mat- borði til þess að fá bæði i fyrir- ogeftirréttallvæna sköfu af hót- unum frá opinberri hálfu um refsivexti ef ekki harðari að- gerðir, standi eitthvað á greiðsl- um til rikis eða opinberra aðila! Hvort þessir starfshættir rikisins eru lagabrot eða ekki, skal hér ekki dómur á lagöur. En vant er að sjá hvernig einn aðili, getur haft siðferðilegan rétt til slikrar framkomu, þó máske sé valdið fyrir hendi. Þar endurtekur þá gamla sagan sig um vald.sem hvorki máttur eða dýrð var samfara! Oddur A. Sigurjónssor Það upplýstist á fundinum, að Halldór „brúarsmiður” og sauðfjármálaráðherra m.m., hefði lýst því yfir, að þvi aðeins yrði skuld rikisins við bænda- stéttina greidd fyrir áramót, að staða rikissjóðs leyfði! Þarf þá vist ekki að efast um málalok. Það mun sammæli flestra vitiborinna manna, að rikis- valdið sjálft hafi staðið fyrir drjúgum skerfi að óðaverðbólg- unni, sem nú hefur geisað á landi hér um ekki allskainma hrið. A henni hafa bændur vissulega fengið að kenna ekki siður en aðrir þegnar þjóðfé- lagsins. Þegar svo þar við bæt- ist að þetta sama rikisvald held- ur réttmætum greiðsl'im fyrir bændastéttinni og ypptir bara öxlum ef krafið er, sýnist höfuð- ið bitið af skömminni. Það væri fróðlegt að fá upplýst hvaða öðrum skuldunaut héldist uppi að viðhafa slikt háttalag. 1 upphafi þessa greinarkorns var að þvi vikið, að barátta verkalýðs og annarra launþega væri ekki ætið rétt skilin eða metin i hópi landbúnaðar- manna. Ef til vill fer nú að renna upp ljós fyrir þeim við hvað launþegar þurfa að etja þar sem fjandsamlegt rikisvald er annars vegar. Einmitt þetta rikisvald, sem æ ofan i i hefur gengið á gefin loforð um kjara- samninga. Og það er ástæða til að spyrja. 1 krafti hvers hefur það vogað sér að 'gera slikt? Brot af þessu svari ætti að veranærtækt. Bændur skyldu bara leggja höndina á hjarta og spyrja sjálfa sig að þvi, hvort ekki geti nú verið, að einmit brautargengi þeirra við pen- ingavaldið, hvort sem það birt- ist i liki Framsóknar eða Sjálf- stæðis, eigi ekki drjúgan þátt i dirfsku þessara kumpána við að ganga si og æ i berhögg við vinnustéttirnar. Ef það er rétt- mætt, sem hér skal ekki um fjallað en komið mun hafa fram á nefndum fundi, að bændur ættu skilið Fálkaorðuna upp til hópa fyrir þrældóm sinn, ættu þeir ekki lengi að þurfa að velkjast i vafa um, hvort þeir standi nær vinnustéttunum eöa hundraðshöfðingjum ihaldsins. Og ef svara yrði leitað i einlægni og alvöru, mætti koma i ijós hverjir þaö eru, sem liklegri væru til raunverulegs brautar- gengis — vinnubræðurnir eða hinir. En þaðan væri máske færri Fálkakrossa að vænta, enda mundu þeir trúlega léttir i vasa þó þeir fengjust! I HREINSKILNI SAGT

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.