Alþýðublaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 10. desember 1976 + Eiginmaður minn, faöir, tengdafaöir og afi Þorleifur Sigurðsson Einholti 9 veröur jarösettur fra Frfkirkjunni laugardaginn 11. des- ember kl. 10.30 f.h. Sigriöur Benjaminsdóttir Hjördis Þorleifsdóttir Þráinn Þorleifsson Hrefna Pétursdóttir Trausti Þorleifsson Friöur Guömundsdóttir ■ barnabörn og barnabarnabarn. Skipaafgreiðsla Suðurnesja s.f. Keflavík Aðalfundur Skipaafgreiðslu Suðumesja s.f. verður haldiin föstudaginn 17. des- ember kl. 14.00 i Framsóknarhúsinu Keflavik. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna mun á næstunni veita lán til sjóðsfélaga. Lánin verða eingöngu veitt þeim, sem eru að byggja/kaupa eigið húsnæðl, og gegn veði i hlutaðeigandi fasteign. Lánstiminn verður 12 ár, og ársvextir 18% miðað við núgildandi vaxta kjör. Þeir sjóðsfélagar ganga fyrir, sem hafa verið i sjóðnum frá upphafi, enda hafi iðgjöld verið greidd skilvislega að minnsta kosti til 1. október s.l. Umsóknir um lán skulu sendast stjórn sjóðsins Freyjugötu 27, Reykjavik, á eyðublöðum sem sjóðurin lætur i té, eigi siðar en 31. desember 1976. Reykjavik 9. desember 1976 Stjóm Lifeyrissjóðs rafiðnaðarmanna. Allt í jólamatinn Jólahangikjötið, jólasteikur, jólaávextir, mjólk, rjómi og brauð Opið til kl. 8 í kvöld og til kl. 6 á morgun, laugardag Dalmúli Síðumúla 8-Sími 33800 Kjörbúðin Nóvember 1 frá fyrri árum, en taldi söluna ágæta nú fyrir jólin. Mikil sala i vefnaðar- vöru Július S. Ólafsson hjá Félagi is- lenzkra stórkaupmanna sagöist ekki hafa kynnt sér ástandið sér- staklega fyrir þessi jól. Hins veg- ar heföi hann heyrt aö salan á matvöru hefði veriö meö daufara móti i nóvembermánuði, en bjóst við að hún tæki fjörkipp nú þegar dregur að jólum. Július sagði aftur á móti, að » salan i vefnaðarvöru hefði verið óvenjulega mikil núna og væru innflytjendur hennar hinir hress- ustu vegna þess. Af þessu má ef til vill draga þá ályktun, að saum- ur í heimahúsum sé farinn að aukast i harðindunum. —hm SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitlBgasalar meö ajálfaafgrelösla opin aila daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur. oplnn alla daga vlkunnar. HÓTEL SAGA Griilift opift aila daga. Mfmisbar og Astrabar, oplft alla daga nema mkftvikndaga. 8lml 2MM. INGÓLFS CAFE vlft llverfisgfttu. — Gftmlu og nýju dansarnlr. Sfml 1ZS2«. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garöars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Verkakvennafélagið Framsókn Basar félagsins verður laugardaginn 11. des. kl. 2 e.h. i Alþýðuhúsinu. Skrif- stofan er opin til 9 i kvöld og til kl. 12 á laugardaginn. Kökur vel þegnar. Stjórnin. Hringið til okkar og pantið föst hverfi til að Innkaupasf jórar Nýkomið frá Vestur-Þýzkalandi: Hálsfestar Armbönd Nælur — Men Eyrnalokkar, 30 gerðir Gull og silfurplett H.A. Tulinius — Heildverzlun Austurstræti 20 — Slmar 1-14-51 & 1-45-23 selja blaðið í. Alþýðublaðið - afgreiðsla Léttar vattfóöraöar kápur meö og án hettu sími 14900 VIPPU - BltSKURSHURÐIN X>k«ra«r Lagerstærðir miðað við jnúrop: Hæð* 210 sm x breidd: 240 sm 2»0 - x . 270 sm Aðror etéorðir. smiSaðor eftir bfóðn^ QLUO^AS MIÐJAN Stæröir: 92 — 164 Verð: 7.495.- til 13.728.- Úrval af jolafatnaði á börn og unglinga Barnafataverslun Glæsibæ Álfheimum 74 sími 3-38-30 ' Siöumúta 2ð. simi 38220

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.