Alþýðublaðið - 10.12.1976, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 10.12.1976, Qupperneq 13
SSSX*- Föstudaqur 10. desember 1976 ...TIL KVÖLDS 13 ( nofchsstarlld Framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins er boðuð til fundar í félagsaðstöðu Alþýðuflokksins I Kópavogi, að Hamraborg 1 n.k. laugardag klukkan 12á hádegi. Eyjólfur Sigurðsson, form. FRAM TIL BARATTU ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK - Seljið og kaupið happdrættismiða flokksins - Styðjið með því flokksstarfið - Eflið Alþýðuflokkinn J 1 HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUFLOKKSINS | Upplag miða 3 vinningar: SólarlandaferSir meS FerSamiSstöSinni hver aS upphœS kr. 60.000,- Samtal* kr. 180.000,- 12.500 20 vinningar: VöruúHekt aS eigin vali, hver aS upphœS kr. 15.000,— Samtai* kr. 300.000,— Dregið verður Vcrð miðans MiSi þo**i er númer 15. desember aðcins 200 kr. JVr 1 Upplýtingar 1 slma 1 50 20 Utvarp Föstudagur 10. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15(forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les spánskt ævintýri „Prinsessan sem fór á heimsenda” i þýðingu Magneu J. Matthias- dóttur. Siðari hluti. Tilkynning- ar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05 Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Löggan sem hló” eftir Maj Sjövall og Per Wahlööólafur Jónsson les þýðingu sina (9). 15.00 Miðdegistónleikar Kohon- kvartettinn leikur Strengja- kvartett i g-moll op. 19 eftir Daniel Gregory Mason, byggðan á negralögum. Stan- ley Black og Hátiðarhljómsveit Lundúna leika „Rhapsodie in Blue” eftir George Gershwin: Stanley Black stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leik- ari les sögulok (21). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar kl. 19.35 19.20 Landsleikur i handknattleik Þýzka alþýðulýðveldið — ls- land. Jón Asgeirsson lýsir Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok — Geymslulok á Woikswagen f allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Löggan sem hló, en ekki Nýjar raddir nýir staðir ...TIL KWÖLPS13 siðari leiknum i Austur-Berlin. 19.55 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.25 Fiðlukonsert i D-dúr eftir Tsjaikovski Leonid Kogan og hljómsveit Tónlistarháskólans, i Paris leika: André Vander- noot stjórnar. 21.00 Myndlistarþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.30 Útvarpssagan : „Nýjar raddir, nýir staðir” eftir Tru- man Capote Atli Magnússon lýkur lestri þýðingar sinnar (15). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: Njörður P. Njarðvik. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. SJónYarp Föstudagur 10. desember 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnirBreskur skemmtiþáttur, þar sem leik- brúðuflokkur' Jim Hensons sér um fjörið. Gestur i þessum þætti er Ruth Buzzi. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastijós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Gúðjón Einarsson. 22.05 öli sund lokuð (He Ran All The Way) Bandarisk biómynd frá árinu 1951. Aðalhlutverk John Garfield og Shelley Wint- ers. Nick rænir miklu fé, sem ætlað er til greiðslu launa. A flóttanum verður hann lög- reglumanni að bana, en kemst undan og felur sig i al- menningssundlaug. Þar hittir hann unga stúlku og fer með henni heim. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.20 Dagskrárlok HORNIOI Framhaldssagan - tugga úr dagblaði K.S. hringdi. Mér datt i hug, i framhaldi af þeim um- ræðum sem hafa orðið um unglingavanda- málið svokállaba, aíT lenda á nokkuð sem fram i þættinum innað” ekki skap sem þar er aö finna. Þegarmaöur heyrir svo nokk- uö, þá dettur manni ósjálfrátt i hug, aö þessir blessaöir ung- lingar hafi nóg umleikis, og meir en þaö. EÖa ekki getur þaö veriö aö þeir lendi I vandræöum. ^ö-þfiixMf L ekki.nóg handa á milli og geti leikiö sér aö vild. Lausninsem menn hafa fund- iö á unglingavandamálinu okk- er aö gera meira fyrir þá. gömul upp- þá þarf aö gera eitthvaö sem styttir þeim stundirnar og þeir þurfa þess meö, miklu fremur en unglingarnir. En þaö var annaö atriöi, sem mig langar einnig til aö minnast á og þaö er framhaldssagan, sem veriö er aö lesa i útvarpinu. Ég held aö hann hljóti aö vera i miklum auravandræöum, sá sem sér um flutning þessarar sögu. Þetta er nefnilega gömul lumma' sem heíur hirxt - sem undirmálssaga i einhverju dag- blaöanna, og þar meö komiö fyriraugu einhvers hluta lands- manna. ^nimnst haö-óttaleea bunn Að gefnu tilefni viil Al- þýðublaðið taka fram, að í lesendabréfi K.S. sem birtist fyrir skömmu vegna f ramhaldssögu í útvarpi, var ekki átt við söguna Nýjar raddir, nýir staðir, í þýðingu Atla AAagnússonar. K.S. mun hafa haft í huga miðdegissöguna, „Löggan sem hló" en þá sögu telur hún hafa birzt sem f ramhaldssögu í ein- hverju dagblaðanna. IHÍIÍNGEKJAN Jólasveinar einn og átta Þeir verða líka að læra sitt fag Þegar amerískir krakkar fara með foreldrum sín- um í stórverslani r geta þeir átt von á því að f yrir- hitta þár „alvöru" jóla- svein. Þessir jólasveinar eru sérþjálíaðir til þess- ara starfa og vita hvernig þeir eiga að ræða við litla fólkið. Og börnin eru síð- ur en svo hrædd við þessi hvítskeggjuðu góðmenni, Þau þjóta í fang þeirra er þau koma auga á þá. AAyndin hér að ofan er frá Jólasveinaskólanum í Los Angeles. Hér eru 26 jólasveinar i fyrirlestri, sem fjallar um hvernig vel siðuðum jólasveini ber að haga sér i návist góðra barna. Bandaríkin og Sovét sameinast - í baráttunni gegn gigt AAOSKVU (APN). Sovésk-bandarisk lækna- ráðstefna í AAoskvu hefur rætt aðferðir til að berj- ast gegn gigt. Bandariski flokkurinn var undir for- ustu prófessors John Decker og hinn sovéski undir forustu prófessors Valentinu Nasanovu. Læknarnir voru sammála um, aö samstarf myndi bera miklu fljótar árangur heldur en löndin gætu náð hvert fyrir sig. Læknar i báðum löndunum vinna að rannsóknum á kenn- ingum um að sumir gigtarsjúk- dómar séu veirusjúkdómar, og unnið er að sameiginlegum rannsóknum á eðlilegu ónæmi, náttúrulegum varnaraðferðum likamans, svo og aðferðum til sjúkdómsgreiningar og meðferð sjúkdómsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.