Alþýðublaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 10
1G
Miðvikudagur 12. janúar 1977 œ*
Ný sending af
SUBARU
væntanleg fyrir
miðjan janúar —
Fyrri pantanir
óskast staðfestar
BÍLLINN - SEM ALLIR
TALA UM
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Símar 84510 og 8451 1
fjórhjóladrifsbíll m«ð
einu handtaki inni í
bílnum — sem þýðir
ab þú kemst nærri
hvert sem er á hvaða
vegi sem er.
SUBARU
fjórhjóladrifsbíllinn, sem klifrar eins
og geit, vinnur eins og hestur en er
þurftarlítill eins og fugl.
Verð ca. kr. 1.950.000
framhjóladrifsbíll
sem verður
Skipuiagssýning að
Kjarvalsstöðum
Á sýningunni i kvöld miðvikudaginn 12.
jan. mun Trausti Valsson arkitekt hjá
Þróunarst. Reykjavikurb. kynna aðal-
skipulag Olfarsfellssvæðisins. (Kynningin
er endurtekin).
Kynningarfundur hefst kl. 20.30 stundvis-
lega.
ÞRÖUNARSTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Floflcksstarfiö
- <, % •• •..•
Hafnarf jörður
Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins
i Hafnarfiröi eru til viötals i
skrifstofu Alþýöuflokksins i Al-
þýöuhúsinu 3. hæö fimmtudaga
kl. 6-7.Næstkomandi fimmtudag
mæta Kjartan Jóhannsson og
Haukur Helgason.
Kvenfélag Alþýðu-
flokks i Kópavogi og
Garðabæ
heldur fund i Hamraborg 1
mánudaginn 17. jan. kl. 8.30.
Gestur fundarins verður Arni
Gunnarsson ritstjóri.
Stjórnin.
Samband Alþýðu-
flokkskvenna
Stjórnmálanefnd. Fundur verð-
urhaldinn i Hamraborg l,Kópa-
vogi.miðvikudag 12. janúar kl.
8.30. Asgeir Jóhannesson talar
um Sameinuðu þjóðirnar.
Stjórnin.
Við höfum 8
og þar á enginn athvarf. A
Upptökuheimilinu hefur starfs-
fólki af skilningi og hjálpsemi
tekist að aöstoöa unglinga viö
lausn á sinum vandamálum, en
það er þegar þau koma þaðan
sem erfiöleikarnir endurtaka
sig vegna þess hve umhverfiö er
þeim andsnúiö og óvinveitt.
Hið bölvaða brennimark
almenningsálitsins
Sama er uppi á teningnum
þegar fulloröiö fólk brýtur af sér
og afplánar dóm, þaö á sér
varla viöreisnar von úr því, og
er engu líkara en aö þaö sé bók-
staflega brennimerkt fyrir lifs-
tiö.
Fyrrverandi fangar eru
hraktir úr vinnu fyrir þaö eitt aö
hafa orðiö á i messunni og tekiö
út sitt straff. Fyrir bragöiö eru
þeir á fartinni inn og út um
gluggann á þvi figúruverki, sem
viö köllum islenzkt réttarfar, á
meðan aörir viröast hafa borg-
arbréf til aö stunda rányrkju og
eru ósnertanlegir.
Spyrnum við fótum
Viö ættum aö geta sett okkur i
spor hins almenna launþega,
sem berst að þvi viröist von-
lausri baráttu viö aö láta end-
ana ná saman, þótt ekki bætist
við nýjar hækkanir svo til dag-
lega, en ofan á þetta basl kemur
svo kviöi fyrir þvi að veröa
gamall.
Einhvern veginn veröum viö
aö ráöast gegn vandamálunum
og stefna aö þvi aö gera okkur
lifið auöveldara i staö þess aö
skapa hamingjusnautt sam-
félag sniöiö fyrir sálarlaus vél-
menni þar sem sá sem minna
má sin er borinn út á sjálfvirk-
an hátt.
Viö höfum nógu lengi ætt
áfram af trylltri fýkn eftir fölsk-
um lifsgæöum eins og nýrikir
skransalar.
Raunveruleg lifsgæöi verða
ekki keypt fyrir peninga, sú
hamingja fæst meö þvi aö skila
sinu dagsverki og hafa þá bæöi
efni á og tima til aö lifa eins og
manneskja I þvi félagslega um-
hverfi sem er aölagað mann-
eskjum en ekki öfugt.
Garðar 7
,,Ég finn inn á aö ég stend svo
til einn i þessu máli. Ég hef ekki
fengið neinn stuðning frá hinum
svokölluðu herstöðvaandstæð-
ingum og þeir hafa ekkert sinnt
málinu. Allir dómar þeirra
Þjóðviljamanna sem dæmdir
voru um svipað leyti hafa birzt i
Þjóðviljanum, en enginn minna
dóma”.
Sem fyrr segir hefur Garðar
áfrýjaö málinu til Hæstaréttar
og mun mál hans tekið upp i
febrúar. Það vekur nokkra at-
hygli að Garðar Viborg hyggst
verja mál sitt sjálfur fyrir rétti i
stað lögmanns. Ekki mun það
einsdæmi hér á landi, en ekki
mjög algengt.
—AB.
Tilkynning
til launagreiðenda
er hafa í þjónustu
sinni starfsmenn
búsetta í Kópavogi
Samkvæmt heimild i 7. tölulið 103. gr.
reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með
krafist, af öllum þeim er greiða laun
starfsmönnum búsettum i Kópavogi, að
þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfs-
manna hér i umdæminu, sem taka laun
hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og
gjalddaga launa.
Jafnframt skal vakin athygli á skyldu
kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg-
ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda
og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á
sig ef hann vanrækir skyldur sinar sam-
kvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda
eftir af launum upp i þinggjöld samkvæmt
þvi sem krafist er, en i þeim tilvikum er
hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreið-
anda, svo sem um eigin skuld væri að
ræða.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
Hamraborg 7, Kópavogi.
ÚTB0Ð
Hitaveita Suðurnesja
- Njarðvíkuræð
Ákveðið hefur verið að fresta opnun til-
boða i Njarðvikuræð til iöstudagsins 21.
janúar kl. 14.00 og verða tilboð þá opnuð á
skrifstofu Hitaveitu Suðumesja Vestur-
braut 10 A Keflavik að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem mættir verða.
Skrifstofustarf
Starf við véiritun og simavörslu á skrif-
stofum Sauðárkrókskaupstaðar er laust til
umsóknar.
Umsóknir berist fyrir 25. janúar n.k.
Góð islensku- og vélritunarkunnátta æski-
leg. Nánari upplýsingar veita skrifstofu-
stjóri og bæjarstjóri. Simi (95) 5133.
Félag íslenzkra
bifreiðaeigenda
minnir á að frestur til að skila tillögum til
fulltrúakjörs, er til 15. janúar n.k. sam-
kvæmt lögum félagsins.
f.h. stjórnar
Sveinn Oddgeirsson
framkvæmdastjóri
Áskriftarsími
Alþýðublaðsins
er 14900