Alþýðublaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 15
SSS1 Fimmtudagur 20. janúar 1977. SJÖNARMIÐ 15 Bíóin / Leikhúsin *& 2-21-40 Marathon Man 1 Ú JÍjjl Athriller verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtal- aðasta og af mörgum talin athyglisverðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Oliver Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bugsy Malone Myndin fræga Sýnd kl. 7,15 AUra sföasta sinn. Sama verð á öllum sýningum Sími 502,49 W.W. og Dixie BURT RETNOLDS W.W. AND THE DIXIE DJlNCEKINGS ___ CONNY VAN OYKE - JERRY REED - NED BEATTY OON WILLIAMS - MEL TILUS ARTCARNET Spenriandi og bráðskemmtileg, ný bandarisk mynd með islenzk- um texta um svikahrappinn sikáta W.W. Bright. Sýnd kl. 9. mKFÉLAG 2/2 aj •REYKJAVtKlíR WF MAKBEÐ 4. sýn. i kvöld kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýn. sunnudag kl. 20.30 Gul kort gilda STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir SAUMASTOFAN laugardag uppselt ÆSKUVINIR þriðjudag kl. 20.30. allra siðasta sinn SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20.30 Miðasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Austurbæjarbió KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 24 Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 21. Simi 11384. Ný leiðabók SVR Ný leiðabók fyrir Strætís- vagna Reykjavikur hefur ver- ið gefin út og verður seld á far- miðasölum SVR á Hlemmi og Lækjartorgi svo og i skrifstofu SVR að Hverfisgötu 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. l*l«'isl.os lil* Grensásvegi 7 Simi 42655. Sri-.89-36 Ævintýri gluggahreinsarans Confessions of a window cleaner ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og fjörug, nú amerisk gamanmynd i litum um ástarævintýri glrggahreinsar- ans. Leikstjór: Val Guest. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Antony Booth, Sheila White. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6.8. og 10. uS 3-20-75 Jólamynd Laugarásbíó 1976 Mannránin ALFRED HITCHCOCK’S fPGl <a® AINVEISAL PCUkE 1---1 TKHMCOUr Nýjasta mynd Alfred Hitchcoek, gerð eftir sögu Cannings „The Rainbird Pattern”. Bókin kom út i isl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. tsl. texti. Bruggarastríðið Boothleggers Ný, hörkuspennandi TODD-AO litmynd um bruggara og leyni- vinsala á árunum i kringum 1930. ISLENZKUR TEXTI Aöalhlutverk: Paul Koslo, Dennis Fimple og Slim Pickens. Leikstjóri: Charlses B. Pierdés. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. Sími 11475 Jólamyndin Lukkubíllinn snýr aftur Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-féiaginu. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 0g 9. . & 1-15-44 Hertogaf rúin og ref urinn GEORGE SEGAL GOLDIE HAVVN i, I THE DUCHESS AND THE DIRTWATEB FOX Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá villta vestrinu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð börnum inhan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar & 16-444 Jólamynd 1976 //Borgarljósin Eítt ástsælasta verk meistara^ Chaplins, — sprenghlægileg og’, hrifandi á þann hátt sem aðeins kemur frá hendi snillings. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari. CHARLIE CHAPLIN íslenzkur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Sama verð á öllum sýningum "lonabíó &3-\ J-82 Bleiki Pardusinn birtist á ný. (The return of the Pink Panth- er) The return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stórblaðsins Even- ing News i London Peter Sellers hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Christopher Plummer, Herbert Lom Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd kl. 5, 7'JO og 9,20 Ritstjórn Alþýðu blaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 „Hengingar- víxill?” Skrifað á víxilinn! 1 fyrradag birti dagblaöið Visir leiöaragrein, þar sem þess er beinlinis krafizt, að manna- skipti fari fram i núveranði rikisstjórn, og að tveir ráð- herrar, dómsmálaráöherra og utanrikisráðherra viki Ur stólum sinum fyrir nýjum i mönnum. ósagt skal látiö, hvert hér er 1 um að ræða einkaskoðanir rit- stjórans, eða hérsé um að ræða bergmál af skoðunum stækk- andi hóps Sjálfstæðismanna, sem aö blaðinu standa. Hitt er aftur á móti öllum ljóst, að hvort sem telja má Visi stuðningsblað núverandi rfkis- stjórnar eöa einkaframtak, sem beitt er i þágu Sjálfstæöis- flokksins án hollustu viö Geir Hallgrlmsson og Co., verður ekki með öllu framhjá þvi gengiö, að eitthvað er fariö að sussa að i röðum stærri stjórnarflokksins. Menn hafa fylgzt meö vaxandi undrun á þeim uppljóstrunum, að ráöherrar Framsóknar- flokksins virðist vera á einn eöa annan hátt eitthvað vanda- bundnir misyndismönnum, nægilega til þess, að biðja þeim vægðar þó i litlu sé eða veita vægðina beinlinis. Það er gersamlega tilgangs- laust, þó framkvæmdastjóri flokksins vilji svo vera láta, aö umræður um þetta mál séu einhver uppspuni úr röðum Alþýðuflokksmanna og Sjálf- stæðismanna, fundinn upp i ein- hverjum „klúbbum” þeirra! Þaö var annars hálfgrátbros- legt að manninum skyldi helzt detta I hug „Klúbbur” i þessu sambandi! Hvorttveggja liggur fyrir, að tveir ráöherrar hafa skorizt i mál dæmdra misyndismanna, og þarf engan orðasveim þar um. Þaðanaf siður, að hér sé eitthvert tilfundið rógsefni. Satt aö segja eru þeir fjöl- margir og ekki siður meðal and stæöinga Framsóknarflokksins, sem hjartans gjarna vildu trúa þvi, að hér væri um eðlilega hluti að ræða. Vel má vera, aö eðlilegar skýringar finnist á þessu öllu, þó þær séu ekki lýðum ljósar eins og er. En hversvegna risa þá ekki ráðherrarnir upp af pallstrám sinum og gefa lands- lýð þessar skýringar? Meðan það er látið undan dragast alveg hispurslaust, setja þeir sig i aðstöðu, sem ekki er öfunds- verð. Þessvegna er það ekki siður i þeirra þágu en annarra, að borðið verði hreinsað. Menn eru hættir að lita svo á, „aö hreinum sé allt hreint”, þegar menn sjá með eigin augum kuskið sem við þetta allt loðir. Þegar þess er ennfremur gætt, að dómsmálaráðherra er vel ritfær maöur, sem fram hefur komið „útrykkilega”, hvað sem um utanrikisráðherra veröur sagt á þeim vettvangi, mætti það vera litil fyrirhöfn, aö stinga niður penna hér um. Það er að visu ekki alveg nóg, að tala til Framsóknarmanna, sem helfrosið er fyrir Oddur A. Sigurjónsson; skilningarvitin á — þeir eru til, heldur og til landsfólksins alls. Hér við bætist að til eru ennþá áhrifameiri fjölmiðlar en blöðin, þar sem eru rikis- útvarpið og sjónvarpið, sem ugglaust myndu ekki loka dyrum sinum fyrir ráðherrum. Tækifærin eru þessvegna nægi- leg. Timinn birtir i gær einskonar siöferðisvottorð frá forsætis- ráðherra, þar sem þvi er hátið- lega lýst yfir, að hann beri fyllsta traust til samráðherra sinna. Auðvitað er þaö mál Geirs Hallgrimssonar, hverjum hann treystir eða ekki treystir. Vel getur einnig verið, að hann hafi haldbærari skýringar en almenningi hefur verið gefinn kostur á. Fleira kann inn i þetta mál að blandast. En allt um það, er þaö nokkuö mikiö oftraust hjá forsætis- ráðherranum, að þessi orð hans séu tekin eins og þau væru töluö af páfastóli! meðan annaö liggur ekki fyrir. Trúlegt er, að Geir Hallgrimsson sé nægilega kunn- ugur viðskiptum, til þess að vita, aö menn sem skrifa upp á vixla, verða stundum fyrir þvi að ábyrgðin fellur á þá, þótt annars hafi verið vænzt 1 upphafi. Vissulega er þó oftsvo, að frekari tryggingar séu að baki áskriftinni. Eflaust veit forsætisráðherra það lika, að til er nokkuð, sem i munni manna er kallað „hengingarvixlar” sem menn gefa stundum út vegna annars en áhuga á að gera náunganum „greiða”. Meðan ekki veröur meira uppskátt en þessi einhliða traustsyfirlýsing hans, veröur ekki hjá þvikomizt aö lita svo á, að hann taki á sig ábyrgðina einnig. Vonandi liggur þar engin óraunhæf óskhyggja að baki. Hitt þarf enginn að lá, þótt menn velti fyrir sér, hvaö aö baki þessarar yfirlýsingar býr og spyrji sjálfa sig og þá náung- ann i hversdagslegum viðræö um. Hefur forsætisráðherra fengiö fullnægjandi skýringar, eða er hann hér aö skrifa upp einhvern hengingarvixil til þess að lengja, ef svo mætti til takast lif rikisstjórnarinnar? Við skulum öll vona, að hið fyrrasé tilfellið, en þá eiga allir, bókstaflega allir, að fá skýringarnar. Hengingarvixlar eru ekki aðlaðandi fyrirbæri. || HREINSKILNI SAGT f$: Hafnarfjaröar Apcitek Afgreiðslutimi: . Virka daga kl. 9,18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksmiðjuverði HwaiMiaii Höfðatúnf 2 - Sími 15581 Reykiavik .J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.