Alþýðublaðið - 22.01.1977, Side 2

Alþýðublaðið - 22.01.1977, Side 2
Laugardagur 22. janúar 1977. Slaffiö* btgefaádi: Aíþýbúflokkurinn. Rekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Árni Gunnarsson. Fréttastjóri: Bjarni Sigtryggsson. Aðsetur ritstjórnar er i Sfðumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild, Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftarsími 14900. Prentun: Blaðaprent h.f. Askriftarverð: 1100 krónur á mánuði og 60 krónur i lausasölu. Ríkisstjórnin riðar til falls 2 STJORNMAL/FRÉTTIR Rikisstjórnin riðar til falls. Atburðarás síðustu daga hefur leitt í Ijós, að óánægja með samstarfið við Framsóknarflokkinn ristir djúptí Sjálfstæðis- flokknum, en mönnum hefur þar blöskrað fram- vinda Brattarauðamáls- ins og tengsl Framsóknar- ráðherra viö það. Dagblaðið Vísir er ekki formiega málgagn Sjálfstæðisf lokksins og mjög sjálfstætt í skoð- unum og allri blaða- mennsku . Engu að síður stendur blaðið svo nærri flokknum, að það eru mikil tíðindi, þegar rit- stjóri þess krefst afsagn- ar ufanríkis- og dóms- málaráðherra í rit- stjórnargrein. Þessi krafa Vísis hefur fengið byr undir báða vængi með samþykkt, sem stjórn Heimdallar gerði. Þar var einróma tekið undir kröf u blaðsins og lýst vantrausti áFram- sóknarráðherrana tvo. Þarna talaði stjórn eins af öndvegisfélögum Sjálf stæðisf lokksins. Þess eru fá eða engin dæmi í íslenzkum stjórn- málum, að andstaða við samstarfsflokk f ríkis- stjórn hafi komið fram á slíkan hátt innan flokks forsætisráðherra og því er þetta þýðingarmikill atburður. Geir Hallgrímsson for- sætisráðherra á um tvennt að vel ja. Hann get- ur tekið upp stefnu Vísis og stjórnar Heimdallar og krafizt afsagnar utan- ríkis- og dómsmálaráð- Alkunna er hversu mikil vöntun er á auknu sjúkrahús- rými og betri þjónustu i heil- brigöismálum. Þetta á viö jafnt i dreifbýli sem i þéttbýli. Margar orsakir kunna aö liggja til þessa, én ein er sennilega sú, aö liferni og matar- ásamt umgengisvenjum móta heilsu- far meira en áöur var almennt taliö. Komiö hefur i ljós, að nútima lifsvenjur og vinnuálag orsaka marga vanliöan og þörf fyrir aöstoö lækna og heil- brigöisstofnana. Þessi þróun kostar óhemju mikiö fjármagn og er erfitt aö mæta þessari þörf. Margt hefur verið ritað og rætt um til úrlausnar, en ekki eru allir á eitt sáttir um hvaö sé heppilegast. Hér þarf sennilega margt aö fara saman til þess aö snúa viö þessari öfug þróun og almenn hugarfarsbreyting að koma til. Ef, þú lesandi góöur.ættir kost á aö fá eina ósk uppfyllta, hvaö kæmi þá fram i huga þinn? Staldraðu við og hugleyddu hvað yrði efst á blaöinu. Þaö er skoö un greinarhöf., aö góö heiisa sé þaö, sem bezt er hverjum herra, en þar með væri ríkisstjórnin fallin, þviað Framsóknarf lokkurinn mundi að sjálfsögðu ekki halda áfram stjórnar- samstarfi eftir það. Hinn kostur Geirs er að reyna að halda stjórnarsam- starfinu eitthvað áfram, en þá verður hann að lýsa yf ir óskertu trausti á ráð- herrum Framsóknar- manna, hvað sem hver segir. Þar dugir enginn tvískinningur. Forsætisráðherra hef- ur valið síðari leiðina og Morgunblaðið felur hina sögulegu samþykkt Heimdallarstjórnarinnar undir smáfyrirsögn inni í blaðinu. Enda þótt Geir sigli framhjá þessu skeri,eru önnur framundan. Það veitenginn hvað kann að gerast í þeim málum, sem ráðherrar Fram- sóknarf lokksins hafa veriðtengdir við, og erfitt manni og æðsta boöorö er aö gæta hennar, séu menn svo sælir, aö fá hana i vöggugjöf. Samt sem áöur þótt flestum ætti aö vera ljóst hversu góð heilsa er mikilvæg og hversu mikil undirstaða aö hamingju einstaklingsins og þá um leiö heimilisins nú, gleyma menn þessu i daglegu lifi og fyrr en varir láta afleiöingarnar ekki standa á sér. Þaö átti aö vera til hagbóta með margvislegu móti aö fá 40 stunda vinnuviku og gefa launþeganum kost á eðli- legri hvlld og samvistum viö heimili sitt jafnframt auknum möguleika á aö njóta hollra fri- stunda. En samfara þessu hefur komið i ljós, aö menn haga sér ekki sem skyldi og i staö mikilla skemmtana á laugardögum, hafa menn nú bætt við föstu- dagskvöldunum og aukin skemmtana áhrif koma nú viða fram i þjóöfélaginu. Mjög vax- andi vandamál eru vegna drykkjuskapar og alvarleg þróun i fjölskyldulifinu til hins verra. Nýlegar upplýsingar sýna, aö um 800 hjónaskilnaöir eigi sér stað hér á ári og má kann að reynast að þagga niður óánægjuraddir í Sjálfstæðisf lokknum, þegar Vísir og stjórn Heimdallar hafa látið þær opinberlega i Ijós. ( forustuliði Fram- sóknarmanna ríkir nú örvinglun og reiði. Þar sjá menn mafíur í hverju horni og telja vandræði ráðherranna eingöngu vera ofsóknarherferð, er skipulögð hafi verið gegn þeim. Framsóknarmenn hafa fundið, hvert stefnir. Þeir vilja án efa sitja áfram í stjórninni í von um að tírriinn til loka kjörtímabils, sem er hálft annað ár, dragi úr áhrif um dómsmálanna á stöðu þeirra. Þó haf a þeir tekið upp skrif um stór- iðjumálin með þeim hætti, að þeir gætu notað þau til að slíta samstarf- inu — ef þeir teldu sig til þess neydda, — og sama öllum vel ljóst vera hvaða vandamál fylgir sliku í ekki stærra þjóöfélagi en hér er. Um þessa þróun fjalla nú sál- fræðingar og margs konar aörir fræðingar og halda ráöstefnur og gefa út bunka af skýrslum og koma meö ábendingar. Þrátt fyrir þetta allt saman, viröist ekki koma lausn i máliö. Hvaö er til úrlausnar? Kannski margt, en þetta er eitt og kostar ekki mikiö I krónum talið, en veitir þó öllum fjöldanum sviö til að iðka holla og lífsnauösynlega hreyfingu og veitir um leiö, sem er afar mikilvægt,möguleika á þvi aö fjölskyldan i heild geti unað saman. Ég á hér við nægi- leg mörg og góð útivistarsvæöi meö möguleika til gönguferöa, hjólreiöa, skautaiðkana, sunds og fleira og fleira. Þessir góö- viörisdagar hér i Reykjavfk undanfariö hafa sannaö, aö fólk vill hreyfa sig, en þvi miöur er þröngt ujn svæöi fyrir göngu- ferðir og aðrar þægilegar hreyf- ingar til heilsubótar og ánægju. Eitt skemmtilegt svæöi er algjörlega vanrækt til notkunar fyrir gönguferðir, en þaö er sjálf má segja um landhelgis- málið. Þeir utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra hafa ekki verið ákærðir formlega. Má því ekki líta á mál þeirra eins og dómsmál. Persónulega njóta þeir báðir mikils trausts. En í opinberu lífi gilda ekki aðeins landslög, heldur einnig siðalögmál, sem gera miklu meiri kröfur til manna í ábyrgðarstöðum en að þeir séu saklausir af beinum lögbrotum. Þessi siðalögmál eru því miður óljós í hugum Islendinga, enda hefur þjóðin ekki farið með stjórn mála sinna nema tiltölulega stuttan tima. Telja verð- ur líklegt, að báðirFram- sóknarráðherrarnir hefðu þegar sagt af sér, ef mál þeirra hefðu kom- ið upp í nágrannalöndum okkar og þeir hefðu búið við siðalögmál, er þar rikja. Þar eru mörg dæmi þess, að ráðherrar hafi orðið að víkja úr stöðum sínum fyrir að tengjast vafasömum málum eða gera eitt eða annað ótil- hlýðilegt, þótt ekki sé það lögbrot. Þrátt fyrir örþrifatil- raun forsætisráðherra til að halda ríkisstjórninni saman, hefur þjóðin þeg- ar séð upphafið á endi hennar. Sundurþykk ríkisstjórn stenzt ekki lengi. Líkur á kosningum í vor eða haust eru nú meiri en nokkru sinni f yrr. ströndin á öllu Stór- Reykjavikur svæöinu. Þar vantar gönguhæfa stíga og ein- staka bekki fyrir aldraða. Merkilegt er þaö, aö sjálf fiski- manna þjóðin skuli ekki hafa komiö fyrir möguleika á smáhvild viö ströndina. Ég held þvi fram, að úrbætur á þessa leið myndi gera verulega gott fyrir margan einstaklinginn og gefa kjörin tækifæri fyrir fjöl- skylduferöir, sem myndu gott af sér leiöa fyrir æskuna og heim- ilið. Þaö kom fram i fréttum fyrir jólin, aö frá hendi heilbrigðis- ráöuneytisins voru geröar til- lögur um fjármagn upp á um 1700 miljónir i sjúkrahúsin, en Alþingi samþykkti hins vegar aöeins um 920 miljónir eða riflega helming á við metnar þarfir. Hvernig væri aö hefja undirbúning aö „fyrirbyggj- andi” aögeröum, svo aö þörfin fyrir aukið sjúkrahúsrými minnkaði verulega. Skipulegt átak i þá átt, er hér hefur veriö fjallaö um er nauðsyn og mættu lands- og bæjaryfirvöld hug- leiða þaö sem fyrst. ORION Ráðstefna um gerð kjara- samninga Stjórnunarfélag Islands gengst fyrir ráðstefnu um gerð kjarasamninga 27. og 28. janúar n.k., og verður hún haldin að ölfusborg- um. Er ráðstefnan haldin haldin í samráði við aðila vinnumarkaðarins og sækja hana ýmsir forystu- menn vinnuveitenda og launþega. I frétt frá Stjórnunarfélaginu segir aðtilgangur ráðstefnunnar sé að efna til umræðna um gerðkjarasamninga og samskiptareglur aðila vinnumarkaðarins og rikisvaldsins. Dagskrá ráðstefnunnar verður á þá leið, að eftir setningu hennar flytur Geir Hallgrimsson forsæt- isráðhera ávarp. Sigurður Lindal prófessor gerir grein fyrir leik- reglum við gerð kjarasamninga og Guðlaugur Þorvaldsson rektor spjallar um sáttasemjarahlut- verkið. Þá mun Brynjólfur Bjarnason rekstrarhagfræðingur, Björn Björnsson viðskipta- fræðingur og Jón Gunnlaugsson viðskiptafræðingur ijalla um þjónustu við samningagerð. Baldur Guönlaugsson lög- fræðingur og ÞÓrir Danielsson framkv. stjóri ræöa um heildar- samninga, framkvæmd þeirra og eftirlit. Seinni'dagráðstefnunnar flytja Ólafur Björnsson prófessor og Asmundur Stefánsson hag- fræðingur ræður um áhrif opin- berra ákvarðana i kjarasamning- um, og þátttöku aðila vinnumark- aðarins islikum ákvörðunum. Þá munu sex umræðuhópar starfa og loks verða almennar umræöur og pallborðsumræöur undir stjórn Jóns Sigurðssonar ráðuneytis- stjóra. Meðal þátttakenda veröur Jón Sigurðsson forstöðumaður Þjóðhagsstofnunar. —JSS Hljómsveit Tónlistar- skólans með tónleika A efnisskránni eru verk eftir þekkta höfunda, svo sem Forieik- ur að Rosamunde op. 26 eftir Schubert Brúöarmars úr Jóns- messunæturdraumi op. 61 nr 4 eftir Mendelsohn og fjögur ensk þjóðlög fyrir blásturshljóðfæri eftir Gordon Jacob. Eftir hlé leikur Kolbrún ósk óskarsdóttir einleik á pianó i Konserti fyrir planó og hljómsveit nr. 27 i B-dúr KV 595. Stjórnendur hljómsveitar Tónlis-tarskólans eru Martin Hunger Friðriksson og Jón Sigurösson. Tónleikarnir hefjast klukkan 2.30 siðdegis. —AB Auc^sendur! AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 14906 orion skrifar: ★ ★ ★ HEGÐAN MANNA 0G HEILSUFAR

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.