Alþýðublaðið - 22.01.1977, Qupperneq 5
Föstudagur 21. janúar 1977.
VETTVANCUR 5
ist markmiöum jafnaöprmanna
allt frá hinu fyrsta. Þaö er vinn-
an sem skapar verömætin. Þess
vegna á fjármagnsvaldiö ekki
aö ráöskast meö llf okkar,
atvinnu og lifsafkomu, aö eigin
geöþótta. Vinnan sjálf veitir rétt
til áhrifa hins vinnandi manns á
aöbUnaö hans á vinnustaö.
Vinnan sjálf veitir rétttil áhrifa
á þaö, hvernig þeim verömæt-
um er ráöstafaö sem vinnan
skapar. Afrakstur vinnunnar á
aö nota til þess aö mæta þröfum
einstaklinga og samfélags. Þess
vegna veröur ákvöröunarrétt-
urinn yfir framleiðslunni aö
vera i höndum fólksins alls.
Þetta er grundvöllur þess efna-
hagslega lýöræöis og atvinnu-
lýöræðis, sem jafnaöarmenn
hafa löngum stefnt aö.
Lýðræðið á aö móta lif okkar
allt i dagsins önn. Lýðræðiskröf-
unni verður ekki fullnægt með
kosningum til þings og sveitar-
stjórna á fjögurra ára fresti.
Lýöræðið veröur lika aö taka til
efnahags- og atvinnulifs. Þess-
ari lýðræðiskröfu er slegiö fastri
i stefnuskrártillögunni.
Enginn þurfi að óttast
heilsutjón af vinnunni.
Barátta Alþýöuflokksins fyrir
almannatryggingunum var bar-
átta fyrir frelsi fólksins frá ótta
um lifsafkomu sina. A sama
hátt bendum viö nú á aö enginn
á að þurfa aö óttast aö vinnan
veröi honum að heilsutjóni, né
kviöa því aö slysagildra blöi
hans I vinnunni. Enginn á aö
þurfa aö finna til vanmáttar á
vinnustaö, vegna þess aö dauf-
heyrst sé við áliti hans á
framkvæmd vinnunnar, hann
fái engu ráöið og hafi engin
áhrif. Maðurinn er ekki
ópersónulegur framleiösluþátt-
ur eins og vél á verkstæöi heldur
skapandi einstaklingur meö
hæfileika til þess að axla
ábyrgð, einn og I samvinnu viö
aöra.
Alþýðuflokkurinn krefst þess
að manngildiö sé virt og enginn
þurfi að óttast um llf sitt eða
heilsu á vinnustað.
Jöfnuður er lifsgæði.
Jöfnuöur er lifsgæöi I sjálfu
sér. Viðbót við tekjur allra jafnt
er minna viröi en sú réttarbót,
sem felst i jafnari skiptingu
teknanna. A Islandi rikir ekki
kjarajöfnuður m.a. vegna mis-
skiptra yfirráöa yfir fjármagni
og misskipts stjórnmálavalds.
AipyoutioKKurinn vill bættan
hlut launafólks, sérilagi hinna
lægstlaunuðu og sanngjörn
launahlutföller miöi aö auknum
tekjujöfnuöi. Hann lýsir sam-
stööu sinni meö verkalýöshreyf-
ingunni og öðrum launþega-
samtökum i þessari viöleitni.
Landið sé sameign.
Aögangi þjóöarinnar aö land-
inu er misskipt. Okurgjald er
tekiö fyrir aðgang aö orkulind-
um. Byggö fær ekki vaxtarrými
nema gegn afarkostum.
Alþýðuflokkurinn viðurkennir
ekki rétt einstakra landeigenda
til þess að hirða stórgróða
vegna þess eins, aö almanna-
þörf hafi gert lönd þeirra
verömæt, án nokkurs tilverkn-
aðar þeirra sjálfra. Viö viljum
að landið verði sameign þjóöar-
innar allrar.
Hinir stóru og
hinir smáu.
Réttur allra til þess að njóta
hæfileika sinna á aö vera hinn
sami. Byrðunum af samfélags-
legri þjónustu á að dreifa rétt-
látlega. Allireiga að vera jafnir
fyrirlögunum og lögin jöfnfyrir
öllum. — Þessu er hvergi nærri
til að dreifa.
Óréttlæti skattlagningar blas-
ir viö. Menn, sem augljóslega
geta veitt sér mikinn munaö,
greiða lágan eöa engan skatt,
meöan fjöldi fólks meö
miölungstekjur sligast undan
skattabyrðinni. Núverandi
tekjusTiattur er nær hreinn
launamannaskattur, en þorri
fyrirtækja og einstaklinga I at-
vinnurekstri greiöir litinn tekju-
skatt.Hinirstóru sleppa.en þeir
sem minna mega sin bera byrö-
arnar. A sama tima og hegning
er mæld og vegin og afplánuö
fyrir smáafbrot, liggja
fjárglæframál óafgreidd i
dómskerfinu árum og jafnvel
áratugum saman. Hinum smáu
er hegnt en hinir stóru sleppa.
Óhultir fyrir réttvisinni halda
slikir menn jafnvel áfram aC
vera svonefndir „athafria-
menn”, þótt uppvisir séu aö
fjárglæfrum.
I stefnuskrártillögunni er tek-
ið á þessum meinum og lögö
áherzla á þessi svið jafnréttis-
baráttunnar, — i skattamálum,
i dómsmálum.
Leyndin er andstæð
lýðræðinu.
Bankakerfi og embættiskerfi
er hulið þoku leyndarinnar. Þar
er þó ráðskast meö fé okkar, lif,
og lifsgengi. Leyndin er andstæö
lýöræöinu. I anda baráttunnar
fyrir auknu og virku Iýðræöi
krefst Alþýöuflokkurinn þess,
að þessar stofnanir veröi opnaö-
ar fyrir almannainnsýn og -
aðhaldi. Einungis á grundvelli
upplýsinga og gagna getur
almenningur oröiö lýöræöisleg-
ur þátttakandi i landsstjórn. Til
þess aö hefta vald fjármagnsins
fyrir lifi fólks og tryggja
þjóöholla nýtingu fjármagnsins
hefur Álþýðuflokkurinn talað
fyrir þjóðnýtingu bankakerfis-
ins. Bankarnir og fjárfestingar-
sjóðirnir hafa lika að mestu
komizt undir eign eða forsjá
rikisins. En fjármálavaldiö er
enn i höndum fárra, sem litil
skil þurfa aö gera á athöfnum
sinum. Fjármálakerfið er þann-
ig vissulega að mestu rikiseign,
en þvi hefur ekki verið komið
undir lýöræöislega yfirstjórn.
Lika á þessu sviði eru óleyst
baráttiönál og markmiö jafn-
aöarmá’nna.
Skyldan við afskipta og
samstaðan með þeim.
Aldnir búa margir viö bág
kjör. Lifeyri i ellinni er mis-
skipt. Aðstaöan til þess aö veita
öldruöum aöhlynningu er ónóg.
Alþýðuflokkurinn telur þaö
skyldu hinna yngri aö veita
öldruðum öryggi i ellinni.
Lifeyrissjóöakerfiö veröur aö
endurskoöa og átaks er þörf i
þjón ustunni viö aldraöa.
Oryrkjar, fatlaðir, þroska-
heftir njóta takmarkaðrar
ræktarsemi i þjóöfélági ökkar.
Við eigum að sýna samstöðu
okka r m eð þeim, og öðrum, sem
minna mega sin, og veita þeim
möguleika á þvi aö njóta þeirra
hluta i lifinu, sem viö teljum
sjálfsagöa — fá menntun, fá
vinnu viö sitt hæfi, búa I hollu
umhverfi og geta notið samvista
með öörum.
Samstaðan með
undirokuðum þjóðum.
En á sama hátt og við Alþýðu-
flokksmenn lýsum samstööu
okkar meö þeim einstaklingum,
sem minna mega sin, þá lýsum
viö samstöðu okkar meö hinum
undirokaða og kúgaöa. — Þjóðir
eru undirokaöar. Auði er mis-
skipt. Þaö er kjarni jafnaöar-
stef nunnar að berjast gegn sliku
ranglæti. Boðskapur hennar er
frelsi öllum til handa og jafn-
rétti i skiptingu lifsgæöa.
Alþýöuflokkurinn vill aö þró-
unarrikin veröi studd i baráttu
sinni fyrir efnahagslegu og
pólitisku sjálfstæöi. Hann
fordæmir þær leifar nýlendu-
stefnunnar, sem felast I aröráni
riku þjóðanna á náttúruauölind-
um og vinnuafli fátæku
þjóðanna. Hann vill vaxandi
þátt Islendinga i þróunarhjálp-
inni fyrir milligöngu alþjóða-
stofnana.
Þjóðlegt sjálfstæði.
Utanrikisstefna Islands á að
markast af þjóðlegri reisn og
metnaði til þess að varðveita
fullveldi þjóöarinnar og
lýöræöislegt stjórnarfar.
Alþýöuflokkurinn vill tryggja
sjálfstæði þjóðarinnar, öryggi
hennar og alger yfirráö yfir
landi, landgrunni og hafinu yfir .
þvi.
Aflið er skynsemi
f ó 1 k s i n s og
réttlætiskennd.
Stefnuskrártiilagan er lengri
en svo, að henni verði gerö itar-
leg skil i stuttu máli, en þaö er
von min, að ég hafi gert grein
fyrir grunntóni hennar og
mörgum þeirra stefnumála sem
helzt munu einkenna starf okk-
ar i næstu framtlð. Landi jafn-
aðarstefnunnar er ekki náö.
Mörg verk eru óunnin. Viö eig-.
um mikið verkefni fyrir höndum
iboðun jafnaöarstefnunnar. Við
þurfum aö færa hana fólkinu i
landinu.
Jafnréttisbaráttunni er ekki
lokið. Alþýöuflokkurinn er verk-
færi fólksins i baráttunni fyrir
betra og réttlátara þjóöfélagi.
Afl okkar er skynsemi fólks-
ins og réttlætiskennd. Afl okkar
er samkennd og . samstaöa
manns með manni, bræðralags-
tilfinningu hvers og eins.