Alþýðublaðið - 22.01.1977, Síða 9

Alþýðublaðið - 22.01.1977, Síða 9
alþýðu- blaöíð Laugardagur 22. janúar 1977. C...TILKVÖLDS13 Laugardagur 22. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 A prjónunum Bessi Jó- hannsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 1 tónsiniðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (11). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir íslenzkt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.40 Létt tónlist 17.30 Framhaldsieikrit barna og unglinga „Bræöurnir frá Brekku” eftir Kristian Elster Reidar Anthonsen færöi i leik- búning. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Kle- menz Jónsson. (Aður útvarpað 1965). Persónur og leikendur i þriðja þætti: Ingi... Arnar Jónsson, Leifur... Borgar Garöarsson, Gerða .... Tinna Gunnlaugsdóttir, Mamma Gerðu .... Herdfs Þorvalds- dóttir, Pétur ..... Vaidemar Helgason, Aörir leikendur: Flosi Ólafsson, Karl Guð- mundsson, Þórunn Magnea Magnúsdótti-, Þorgrimur Ein- arsson, Lárus Ingólfsson og Bessi Bjarnason. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sjómennska við Djúp Guð- jón Friöriksson ræðir i siöara sinn við Halldór Hermannsson skipstjóra. 20.00 Tónleikar. 20.40 „Steila”, smásaga eftir Jakobinu Sigurðardóttur Þor- steinn Gunnarsson leikari les. 21.20 Þýzki barytónsöngvarinn Karl Schmitt-Walter syngur vinsæl lög. 21.45 Nokkur óbirt Ijóö eftir Svein Bergsveinsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Þorradans út- varpsins (23.55 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. janúar 8.00 Morgunandakt Herra Sigur- björn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.lOFréttir. 8.15 Veðurfregnir. Otdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er I simanum? Einar Karl Haraldsson og Árni Gunnarsson stjórna spjall- og spurningaþætti i beinu sam- bandi við hlustendur á Sauðár- króki. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar: 11.00 Messa i FrikirkjunniPrest- ur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Siguröur Isólfs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.10 Um kirkjulega trú Séra Heimir Steinsson flytur þriðja og siðasta hádegiserindi sitt. 13.55 Miðdegistónleikar: 15.00 Horft um öxl og fram á við Samsettdagskrá i tilefni 60 ára afmælis Alþýðusambands ís- lands.Umsjónarmenn: Ólafur Hannibalsson og Ólafur R. Einarsson. — Aöur útv. 28. f .m. 16.00 tslensk einsöngslög Guð- mundur Jónssyn syngur: Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á planó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldraö við á Snæfellsnesi Jónas Jónasson spjallar viö fólk á Rifi og Hellissandi. Þátturinn var hljóöritaður I október s.l. 17.10 Stundarkorn meö organ- leikaranum Michel Chapuis sem leikur tvær prelúdlur og fúgur eftir Bach. 17.30 ’ útvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundið” cftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson is- lenzkaði. Hjalti Rögnvaldsson les siðari hluta sögunnar. (2). 17.50 Miðaftanstónleikar a. Elly Ameling syngur lög eftir Lowew, Brahms, Mendelssohn, Schubert og Grieg. b. Jascha Heifets, William Primrose og Gregor Pjatigorský leika Serenööu op. 8 eftir Beethoven. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Ekki beinlinis Sigriður Þor- valdsdóttir rabbar við Agnar Guðnason blaðafulltrúa og Stefán Jasonarson hreppstj. i Vorsabæ um heima og geima svo og i sima við Guðmund Inga Kristjánsson skáld á Kirkjubóli og Sigriði Ölafsdótt- ur húsfreyju á ólafsvöllum. 20.05 islenzk tónlist 20.30 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Sigrún Klara Hannes- dóttir bókasafnsfræðingur ræður dagskránni 21.30 Fantasia i C-dúr „Wander- er”-fantasían eftir Franz Schu- bert Ronald Smith leikur á pianó. 21.50 Ný ljóð og gömuleftir Matt- hias Johannessen. Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sig- valdi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 24. janúar ?.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður” eftir Gustaf af Geijerstam Séra Gunnar Arna- son íes þýöingu sina (10). 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 Undarleg atvik Ævar R Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðiirfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guð- mundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 tþróttir Umsjón: Jón As- geirsson. 20.40 Úr tónlistarlifinu Jón. G. Asgeirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 Sónata I g-moll fyrir selló og pianó op. 65 eftir ChopinErling Blöndal-Bengtsson og Kjell Bækkelund leika. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin” eftir Arna Jónsson Gunnar Stefánsson les (9) 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Miðstöð heimsmenningar á tslandi KnUtur R. Magnússon les siðara erindi Jóhanns M. Kristjánssonar: Sameinað mannkyn. 22.50 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 22. janúar. TZ 00 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.35 Emil l Kattholti Sænskur myndaflokkur byggöur á sögum eftir Astrid Lindgren. Atveislan mikla Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir, Sögu- maður Ragnheiöur Steindórs- ddttir. 19.00 tþróttir.Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fleksnes Norskur gaman- myndaflokkur, gerður I sam- vinnu viö sænska sjónvarpiö. t sætri sigurvimu. Þýðandi Jóti Thor Haraldsson (Nordvision - Norska sjónvarpið). 21.00 Úr einu I annað Umsjónar- menn Berglind Asgeirsdóttir og Björn Vignir Sigurpálsson. Hljómsveitarstjóri Magnús Ingimarsson. 22.00 Sumarhiti (The Long, Hot Summer) Bandarisk biómynd frá árinu 1958, byggða á sögu eftir William Faulkner. Leik- stjóri Martin Ritt. Aðalhlut- verk leika Paul Newman, Joanne Woodward, Lee Remick og Orson Welles. Ungur maður, Ben, ræöst i vinnu hjá auöjöfrinum Will Varner. Ben er hamhleypa til allra verka, og húsbóndi hans hefur mikiö dálæti á honum, en börn hans eru ekki jafn hrifin af nýja vinnumanninum. Þýðandi Jón Skaptason. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. janúar 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur Frjáls og full- veðja Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlifið Nám og þekking Lýst erstarfsemi heilans, eink- um að þvi er varðar nám og þekkingaröflun. Kynntar eru nýjar aðferðir við lækningu af- brigðilegra barna og fjallað um greindarmælingar. Sjónum er beint að nýjungum I kennslu, þar á meðal er lýst svokölluö- um opnum skólum. Einnig er rætt um sjónvarp sem upp- lýsingamiöil fyrir börn. Þýö- andi og þulur Oskar Ingimars- son. 18.00 Stundin okkarSýndar verða myndir um Kalla i trénu og Amölku. Siöan verður sagt frá Tómasi, sex ára þroskaheftum dreng. Þá hefst nýr' mynda- flokkur, sem gerður er I sam- einingu af islenska, norska, danska og sænska sjónvarpinu. Þessar myndir fjalla um börn undir striðslok, þ.e. árið 1944. 1 þessum þætti er á dagskrá fyrsta myndin af þremur frá norska sjónvarpinu, og nefnast þær „Meðan pabbi var i Grini- fangelsinu.” Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriöur Margrét Guð- mundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Allir eru að gera það gott Fyrri skemmtiþáttur með Rió, Agúst Atlason, Helgi Pétursson og Gunnar Þórðarson flyt ja lög við texta Jónasar Friðriks og bregða sér i viðeigandi gervi. Siðari þátturinn verður sýndur að viku liðinni. Umsjón Egill Eðvarðsson. 20.55 Saga Adams-fjölskyldunnar Bandariskur framhalds- myndaflokkur 12. þáttur. Henry Adams, sagnfræðingur Efni ellefta þáttar: Charles Francis Adams, sonur John Quincy Adams, er sendiherra I Bretlandi, meðan borgara- styrjöldin geisar I Banda- rikjunum. Tveir sona hans berjast með Noröurrikjaher. Adams fær Breta til að falla frá stuöningi viö Suðurrlkjamenn, sem hefði getaö breytt úrslitum styrjaldarinnar. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir 21.55 Vletnam er eitt riki t júli- mánuði siðastliðnum hófst sameining Norður- og Suöur- Vietnams. Norskir sjónvarps- menri fóru til Vietnams til aö kynna sér, hvernig staöið er að uppbyggingu landsins eftir styrjöldina löngu, sem lauk i april 1975. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.25 Að kvöldi dagsSéra Grimur Grimsson, sóknarprestur i As- prestakalli i Reykjavik, flytur hugvekju 22.35 Dagskrárlok Mánudagur 24. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.38 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tþróttir Umsjónarmaður Bj^Éni Felixson 21.05 “•’Eyján Korsika Heimilda- mynd um Korsiku og ibúa hennar, en Korsika hefur lotiö franskri stjórn frá árinu 1769. Gerð er grein fyrir hinu.hefö- bundna samfélagi og ýmsum vanda, sem eyjaskeggjar eiga við að etja, — ekki sist unga fólkiö. Þýöandi Ragna Ragn- ars. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.45 Myndin Breskt sjónvarps- leikrit eftir Susan Barrett. Leikstjóri John Glenister. Aöalhlutverk Maurice Denham og Annette Crosbie. John Ed- wards er skólastjóri. Senn liður að þvi, aö hann láti af störfúm fyriraldurssakir. Skólanefndin ákveður aö láta mála mynd af honum i viðurkenningarskyni fyrir heillarikt starf og felur ungri konu verkið. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok Lausn annars staðar í blaðinu GUtL KfíPP /v ó <S KOPfíR HaóLl 'OSK fEífló ERF- /£>/? SÆFfl T/BPfí BRuKfí -T-0 DfíP- RfíR IfílSSI fír/D ANN ^ RfíSSB Hofí/V SK'OR 2E/NS BRfíUÍ) SN£/V ’/LfíT TONN OHUGfí ELD GOS ■ fíGNÚI ÓRÆN IYIETI ROSTUR VjfíRFfl V£pVUR SJ'O 6ftH6UR RlDfíD TK'E þj'ol) HöFÐ. R'fíK RuDÞl s/elih DÝR HN/ó HUN tfEFNU fífruR. STfíPN NUSK UHNfíOt FUóL 8u/ri3fj nokk - Rurn et-nST. SfímM. HEI/fíS fíLFU FUóLfl 5 öfflU/n 'OGÖN GUR JÖTjH /LfíT E/NS u/r> /< VflNUR ófíNQfí 'RRÖF BoRÐfl pVÓTTfí EF/v/ Kur/N fj/ER R/ETfl SKOK H/tOP/ VFPKUR Ku(M DRÝKk RflKIR OLIKiR ATT KiNV. NflfN FlÆK /NGUR U FlPfl 'fl UT/f/tf

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.