Alþýðublaðið - 22.01.1977, Blaðsíða 10
14 LISTSR/MEMNING
Laugardagur 22. janúar 1977.
alþýóu-
Btladid ,
skífan
Jens Kristján Guðmundsson skrifar um poptónlist
Vísnaplata Gunnars og Björgvins:
SÖNGURINN GÓÐUR
- en ameríska sveitamúsíkin fellur ekki vel að textunum
Einu sinni var —
Gunnar Þórðarson og
Björgvin Halldórss. Ið-
unn 001.
Það var sniðug hug-
mynd hjá Iðunn h/f að
láta þá Björgvin Hall-
dórsson & Gunnar
Þórðarson flytja á
hljómplötu efni úr hinni
geysilega vinsælu
Visnabók þar sem
hljómplötur verða vin-
sælli og vinsælli með
hverju árinu sem liður.
Það er margt mjög vel
gert á þessari plötu
eins og búast mátti við
af þeim félögum Björg-
vini og Gunnari og svo
á Tómas Tómasson
drjúgan þátt á plöt-
unni.
Stundum hefur veriö sagt aö
Gunnar Þóröarson sé helsti inn-
flytjandi ameriskrar sveita-
músikur þar sem á flestum plöt-
um sem hann sér eitthvaö um
útsetningar á hefur hann notast
viö þessa músiktegund. Margir
hafa oröiö sárir út i hann fyrir
enaörirná vart upp i nefiö á sér
vegna ánægju yfir aö loksins séu
islenskir músikframleiöendur
fa’rnir aö flytja þessa einföldu
músík inn á islensk heimili.
Ég tilheyri fyrrnefnda hópn-
um og hef þvi ekki þá ánægju af
aö hlusta á Einu sinni var sem
skyldi, þvi Gunnar gerir enga
undantekningu hérna, heldur
notar amerisku sveitamúsik-
uppskriftina i flestum lögunum,
og passa þessar útsetningar
hans bara sæmilega viö mörg
laganna.
Lagiö Fyrr var oft i koti kátt
kemur verst út á þessari plötu
og er þaö.vegna þess aö þaö er
Gunnar Þóröarson: Amerisk
sveitamúsik fellur illa aö Is-
lenzku textunum.
sett upp eins og þaö sé her-
göngulag og veröur fyrir vikiö
klunnalegt og afskaplega leiöin-
legt. Ef eitthvað væri i textan-
um sem minnti á hergöngur,
heri eða eitthvaö svoleiðis þá
heföi þetta kannski komiö betur
út, en með þessum texta skil ég
ekki hvers vegna þetta lag er
haft I þessari útsetningu.
Um sönginn á plötunni þarf
vart aö taka þaö fram aö hann
er frábær eins og alltaf hjá
Björgvini Halldórssyni, og
sannar hann hér enn einu sinni
Björgvin Halldórsson: Hefur nú
sýnt ogsannaö aö hann er meöal
okkar bestu söngvara.
aö hann er langbesti söngvarinn
hér á Fróni. Ekki var ég búinn
að spila þessa plötu oft þegar ég
var búinn aö fá mikinn leiða á
mörgum laganna. Best gæti ég
trúaö aö Gunnar Þóröarson
hugsi fremur um aurana af
sölumöguleikunum en aö honum
þyki amerisk sveitamúsik
svona skemmtileg þegar hann
útsetur lög þannig. Svo tel ég
það vera hreina móbgun við
kaupendur þessarar skifu að
það skuli ekki taka nema hálf-
tima að spila hana.
Lesandi Skífunnar skrifar:
Gunnar Þórðarson er
góður hljómlistarmaður
-en hefur lagt nafn sitt við ýmislegt miður gott
___%_ oct c ha plraloflQ að nlrlra t* onn í' rlnr< I _i_i_ _ n
Nokkrar umræður
hafa orðið um tilveru-
rétt hljómskifunnar
Einu sinni var, og hafa
lesendadálkar dag-
blaðanna orðið varir
við að ekki eru allir á
einu máli um ágæti
þessarar skifu og hafa
jafnvel sumir viljað
Gunnar Þórðarson úr
landi_fyrir framlag
hans. Nú hefur Skifunni
borist eftirfarandi bréf
i sambandi við þessar
umræður, frá manni
sem kallar sig St.
Guðm.
Þegar fyrsta bréf 453031 birtist
i DB varö ég mjög undrandi aö
maður meö jafn góöan tónlista-
smekk og 453031 virðist hafa
samkvæmt upptalningu sinni á
góöum listamönnum skuli ráö-
ast, svo harkalega aö okkar
besta og afkastamesta tónlista-
manni. Þar sem 453031 er jafn-
aldri minn hefur hann líklega
fylgst meö tónlistaferli Gunnars
jafn lengi og mikið og ég, þó
varla megi ætla það samkvæmt
þvi aö hann kallar Gunnar
mesta óvin islenskrar tónlistar
og vill hann úr landi. Ef viö
skoöum tónlistaferil Gunnars
frá byrjun Hljóma er ekki annað
að sjá en sá ferill sé lýtalaus aö
undanskyldri Lonly Blú bois
peningavélinni.
Ferill Hljóma er tvimælalaust
merkilegasti ferill hérlendra
hljómsveita til þessa. Astæöur
tel ég augljósar, þær má hik-
laust flestar rekja til tónsmiöa
Gunnars Þórðarsonar sem oft-
ast hafa sértakan gæöastimpil,
þá hafa nú vandaöar útsetning-
ar meistarans sitt aö segja, þvi
augljóst var þaö hann sem
samdi og stjórnaði.
Þegar hljómsveitin frábæra,
Trúbrot var stofnuð af úrvalsliöi
tónlistarfólks, var augljóst aö
þar leiddi Gunnar hljómsveit á
heimsmælikvaröa sem sannað-
ist t.d. meö plötunni Undir
áhrifum og Lifun sem báöar eru
enn í dag i hópi okkar allra
bestu platna.
Þegar Hljómar voru endur-
reistir gáfu þeir út stórgóöa
plötu Hljómar ’74,þar stjórnar
Gunnar heilmiklu liöi banda-
riskra sessiontónlistamanna og
heföi liklega ekki öörum tekist
það verk betur.
Það var árið ’74 að Gunnar
leiddi framvarðasveit islenskra
poptónlistamanna á tónlistahá-
tiö i Stokkhólmi, þar var eifimitt
veriö aö mótmæla hinni árlegu
Eurovition söngvakeppni en þar
er eingöngu flutt innantóm
..commercialtónlist”, sem 453031
ersvo mjög á móti sem og mér
ogöllum er unna þróaöri tónlist.
Þessi hljómsveit Gunnars
vakti mikla athygli og var is-
lensku þjóðinni til mikils sóma.
Arið ’75 sendi Gunnar frá sér
sina fyrstu sólóplötu sem var
eins og viö mátti búast mjög góö
i alla staöi. 1 fyrra kom út á
plötu Vilhjálms Vilhjálmssonar
lagið Hrafninn eftir Gunnar,
meö því lagi tel ég Gunnar hafa
náö hvaö lengst i tónsmiði, von-
andi hefur 453031 heyrt þaö lag.
Ekki má lita fram hjá þeim
fjölda hljómplatna með ýmsu
tónlistafólki sem Gunnar hefur
veitt ómetanlega aðstoö á.
Og nú hefur Gunnar unniö
sinn stærsta sigur til þessa,
undirritað samning við band-
ariskan umboösmann um út-
gáfu hljómplatna hjá heims-
þekktu hljómplötufyrirtæki. Ég
ervissum aö 453031 þarf ekki aö
óttast að Gunnar láti þar frá sér
einhverja innantóma com-
mercialtónlist.
Gunnar hefur eins og allir vita
hlotiö listamannalaun og ekki
aö ástæðulausu. Flestir eru lik-
lega þeirrar skoðunar aö hann
hafi unnið til þeirra oftar en i
þetta eina sinn. Enginn íslensk-
ur tónlistarmaöur hefur veitt
mér meiri ánægju en Gunnar
meö tónlistasköpun sinni og hef
ég þá trú að 453031 hafi þar haft
ánægju af lika.
Auövitað er ekki sama snilld-
in i öllu sem Gunnar hefur látiö
frá sér á hljómplötur, LBB
peningavélina tel ég vera ör-
þrifaráö féþurfa listamanns til
aö framfleyta sér og sinum.
Sjálfum er mér meinilla viö tón-
list LBB en get engan veginn
sagt hið sama um plötuna Einu
sinni var, mér finnst hún mjög
vönduð fjölskylduplata og vel
útsett þó hún sé auðvitað ekkert
til að þroska tónlistasmekk
fólks.
■ 453031 reyndu aö lita freun h já
LBB og ööru sliku sem er miður
hjá umræddum listamanni,
njóttu heldur i rikara mæli þess
góba sem frá honum kemur. Aö
lokum vil ég taka undirþað sem
453031 beinir til 0840-1241 að
reyna a.m.k. eina kvöldstund að
hlusta á snillingana Bob Dylan
og Megas, þó ekki væri nema
textana.
St. Guöm.
Á hlaupum
Hljómsveitin Brimkló mun nú
vera farin að huga aö annari
breiöskifu enda seldist sklfan
þeirra Rock’n Roli öll min beztu
ár mjög vel og Siðasta sjóferöin
þeirra hljómar enn I óskalaga-
þætti sjómanna I hljóðvarpinu.
Þeir sem vinna aö þessari nýju
skifu munu vera Arnar Sigur-
björnsson, Hannes Jón Hannes-
son, Ragnar Sigur jónsson,
Sigurjón Sighvatsson og Björg-
vin Gislason sem er svo einnig
aö vinna aö eigin sólóplötu.
Hljómsveitin Galdrakarlar er
búin aö segja upp samningum
sem þeir geröu upp á aö leika
fyrir gesti i Þórscafé og heföu
mátt gera þaö fyrr, þar sem
Galdrakarlar er allt of góö
hljómsveit fyrir staöi sem Þórs-
café þá heföi þaö veriö ófyrir-
gefanlegt ef hún heföi iiengst
þar öllu lengur. Hins vegar hafa
þeir ákveöiö aö gera hlé á
samstarfinu þangaö til i vor þar
sem þeir eru allir annaö hvort
viö nám eöa kennslu nema
hvorttveggja sé I sumum til-
fellum.
S.l. sunnudag brá sjónvarpiö
undir sig betri fætinum og
kynnti hljómsveitina vinsælu
Paradls i barnatimanum og
ekki nóg meö þaö heldur gáfu
okkur lika von um áframh. á
slikum hljómsveitakynningum I
framtiöinni og er von okkar aö
þeir standi viö þaö þvi börn á
öllum aldri eru farin aö hlusta
meö athygli á popmúsik I æ
rikari mæli en áöur.
Hringið til okkar
og pantið föst
hverfi til að
selja blaðið í
Alþýðublaðið -
afgreiðsla
sími 14900
Tækni/Vísindi
í þessari viku: Sprengjukast úr geimnum 5.
1. Möguleikamir á þvi aö
dvergstirniö Helin rekist á jörö-
ina eru frekar litlir. Þrátt fvrir
aö sporbaugur Helin sé ekki
langt frá braut jaröar um sólu
virðist dvergstiminu vera hald-
iö i stööugu jafnvægi af jörðu og
plánetunni Venus.
3. En þrátt fyrir aö llkurnar
séu ekki miklar þá veröa slikir v
árekstrar ööru hvoru, eöa á um *
þaö bil 50.000 ára fresti. Stóri
glgurinn I Arisona er dæmi um
slikan árekstur.
2. Þetta er ef til vill eins gott
þvi ef af sllkum árekstri yröi
myndi þaö sprengja upp gig
sem væri 40 kllómetrar I þver-
mál og valda þar að auki gífur-
legu tjóni þar I kring.
4. En taka verður þaö meö i
reikninginn aö slikír útreikning-
arfelaávallti sér nokkra óvissu
og þrátt fyrir aö Arizona gigur-
inn sé um þaö bil 20.000 ára
gamall getur liöiö langur tlmi
þar til slikur árekstur verður
næst....