Alþýðublaðið - 26.01.1977, Page 1

Alþýðublaðið - 26.01.1977, Page 1
I MIÐVIKUDAGUR 26. JANUAR Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra: Ákveðin pólitísk stefnu- mótun í orkumólum Gunnar: Baggi frá. Eins og áður hefur komið fram i fréttum blaðsins skipaði iðnaðarráðherra, Gunnar Thoroddsen, fyrir nokkru nefnd til að endur- skoða orkulög og gera til- tögur um heildarskipulag orkumála. 1 nefnd þessari eiga sæti þeir Þorvaldur Garðar Kristjánsson formaður Orkuráðs og er hann for- maður nefndarinnar, Aðal- steinn Guðjohnsen formað- ur Sambands isl. rafveitna, Gisli Blöndal hagsýslu- stjóri, Helgi Bergs formað- ur stjórnar Rafmagns- veitna rikisins, Jakob Björnsson orkumálastjóri, Magnús Guðjónsson fram- kvæmdastjóri Sambands isl. sveitarfélaga, Páll Flygering, ráðuneytis- stjóri og Steingrimur Her- mannsson framkvæmda- stjóri Rannsóknaráðs rikisins. Alþýðublaðið átti tal við Gunnar Thoroddsen i gær út af skipan þessarar nefndar. Sagði iðnaðarráð- herra, að verkefni nefndar- innar væri, að gera tillögur um heildar skipulag orku- mála. „Skipulagsleysi orkumála er gamall baggi, sem ég hef fengið frá öðrum”, sagði ráðherrann. Iðnaðarráðherra sagöi að orkumálin væru orðin mjög umfangsmikil og stjórnsýsla þeirra og ...Magnúsi. skipulag væri með öllu óviðunandi. Sagðist ráð- herra reikna með að nefnd- in skilaði áliti næsta haust, þannig að málið yröi rætt á næsta þingi. ,,Að sjálfsögðu verður gengið út frá ákveðinni pólitiskri stefnumótun i þessum málum, sem meðal annars gengur i þá átt, að draga úr miðstýringu og áhrifavaldi rikisins og færa ábyrgðina og stjórnsýsluna meira yfir til landshlut- anna”. Iðnaðarráðherra sagði, að hér væri um að ræða stefnumörkun, sem væri allmikið i andstöðu við þá stefnu, er fyrrverandi iðn- aðarráðherra, Magnús Kjartansson hefði markað i vinstri stjórninni. —BJ Flokksstjórnarfundur boðaður hjá Samtökunum Á fundi sem haldinn var á vegum Samtaka frjáislyndra og vinstri manna i Reykjavik og Köpavogi á mánu- dagskvöld varð Magnús Torfi óiafs- son formaður sam- takanna við eindregn- um tilmælum rítm- legra 2/3 hluta fitíWís- stjórnarmanna um að boða til fundar i flokksstjórn Samtak- anna. Frá þessu er skýrt i siðasta tölublaðiNýrra Þjóðmála sem « m út kom i gær. I blaðinu kemur fram aö á fundinum á mánu- dag hafi veriö gerð grein fyrir könnun sem nefnd á vegum fé- lagsins i Reykjavlk geröi i við- horfum flokksstjórnarmanna um allt land. I kjölfar þessarar könnunar hafa 53 af 75 flokksstjórnar- mönnum sem kosnir voru á siðasta landsfundi óskað eftir að formaður boði til fundar i flokksstjórn. Magnús Torfi ólafsson ákvaö að verða viö þessum tilmælum og hefur hann boðað fund 5.-6. marz næstkomandi. Að sögn blaðsins leiddi könnunin einnig I ljós að ein- ungis niu flokksstjórnarmenn hafi sagt skilið við Samtökin. A fundinum á mánudag var gerð eftirfarandi samþykkt: „Fundurinn þakkar nefnd Kjaramálaráðstefna ASÍ ákveður næsta skref/ð: Gengissig er orðið 9,6% á samningstímabilinu Eins og fram kom i Al- þýðublaðinu i gær hefur Verkamannafélagið Hlif i Hafnarfirði það níi til athugunar að segja upp kjarasamningum áður en samningstimanum er lokið. Nokkur önnur félög eru i slikum hug- leiðingum lika, enmálið er i könnun hjá iög- fræðingum. Ástæðan fyrir þessum aðgerðum er sú, að þessi félög telja unnt að segja upp samningum á þeim for- sendum að gengissig krónunnar á samnings- timanum sé orðið svo mikið, að hugtakið „verulegt gengissig” sé orðið að raunveruleika. í samningum verkalýðs- sem unnið hefur að könnun á vilja flokksstjórnarmanna um land allt til þess að halda flokksstjórnarfund, er komi starfssemi landssamtaka flokksins i eðlilegt horf á ný. Fundurinn fagnar þvi, hve margir flokksstjórnarmenn hafa þegar mælst til þess við formann flokksins, að hann boði til flokksstjórnarfundar og skorar eindregið á hann að verða við þeim tilmælum. Fundurinn telurdagana 5.-6. marz heppilegastan fundar- tima og samþykkir að kjósa sex manna nefnd til að vera formanni flokksins til ráðu- neytis og aðstoðar við undir- búning fundarins. Fundurinn telur að nauðsynlegt að sam- ráð sé haft við flokksstjórnar- menn i öllum kjördæmum eft- ir þvi sem unnt er.” —GEK Undirbúningur næstu kjarasamninga HEFJIST NÚ ÞEGAR — segir stjórn Verkamanna sambands íslands Fundur Sambandsstjórnar Verkamannasambands ts- lands, sem haldinn var 21. janúars.l. mótmælir harðlega þeim gegndarlausu verðhækk- unum, sem að undanförnu hafa dunið yfir almenning. Þessar verðhækkanir eru langtum meiri en nokkurn ór- aði fyrir við gcrð slðustu kjarasamninga og þjóðhags- stofnun spáði. Verður ekki annað séð, en stjórnvöld hafi með skipulögöum aðgeröum ýtt undir þessa þróun, sem ónýtir kjarasa mningana og rýrir lifskjörin svo að ekki verður við unað. Þaö er kald- hæðni að ráðherrar sem sifellt eru aö vara almenning við verðbólgunni, ganga sjálfir lengsti þviaðframkvæma eða leyfa mestar veröhækkanir hjá opinberum fyrirtækjum. Sambandsstjórn Verka- mannasambandsins telur að nú þurfi verkalýðshreyfingin að efla samstöðuna og hef jast nú þegarhanda viö undirbún- ing næstu kjarasamninga. 1 þeim samningum veröur að tryggja stórbætt lifskjör og knýja fram heilbrigöari efna- hagsstefnu. félaganna er hvergi get- ið um ákveðna prósentu- töiu, heldur aðeins um ,, ver ulegt gengissig’ V.egna þessa sneri Alþýðublað- i ið sér til Asmundar Stefánssonar hagfræðings hjá Alþýðusambandi i tslands og spurði hann, hve mikið gengissigið á samningstimanum væri orðið. Asmundur sagði, að samkvæmt í vikumeðaltölum Seðlabankans j væri sigið i kringum 9.6 stig, frá þvi i febrúar siðasta árs, en þá voru samningar undirritaöir. Nokkuð hefði sigið hægt á sér að undanförnu vegna þess að banda-! rikjadollarinn er að stiga. Ekki vildi Asmundur segja neitt um það, hvað telja mætti „verulegt gengissig”, sennilega myndi kjaramálaráðstefnaan sem fyrirhuguð er i febrúar, taka afstöðu til þess. Hins vegar má minna á það hér, að i Noregi hef- ur fallið dómur i sliku máli og þar var kveðinn upp sá úrskuröur, að 1C% sigværi lágmark til að hægt væri að tala um „verulegt gengis- sig”. —hm. ■ Ritstjdrn Sfðumúla II - Sími 8l8ð6

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.