Alþýðublaðið - 26.01.1977, Qupperneq 5
Miðvikudagur 26. janúar 1977
SJðNARMIl: 5
Frá SUJ m
Sambandi ungra jafnaðarmanna m3
Umsjón:
Tryggvi Jónsson, Bjarni P. Magnússon,
Guðmundur Árni Stefánsson, Óðinn Jónsson y
STEFNUMIÐ
Gegn íhaldi
og misrétti
íslenzkum launþegum hefur verið mjög tíðrætt um
skattamál undanfarna daga. Ríkisstjórnin hefur lagt
fram frumvarp til breytinga á skattalögum. Þetta
frumvarp er enn einn minnisvarði íhaldsaflanna í
landinu til þess að arðræna heimili launþeganna. At-
vinnurekendur og braskarar munu enn um sinn verða
skattleysingjar í þessu þjóðfélagi, en skattbyrðin
þyngjast til muna á launþegum. Þó eru þau ákvæði
frumvarpsins alvarlegust sem miða að því að af-
þakka vinnu kvenna og reka þær hið skjótasta inn á
heimilin. Það mun því sannast sem sagt var að íhalds-
rikisstjörnin er andvíg aukinni þátttöku kvenna í at-
vinnulífinu og þvi skulu samdráttaraðgerðir stjórn-
valda fyrst og fremst bitna á þeim í formi íþyngdrar
skattabyrði. Þessa stórháskalegu stefnu ríkis-
stjórnarinnar verður að brjóta á bak aftur. Það verður
einungis gert með sameiginlegu átaki og þar má eng-
inn launþegi liggja á liði sinu. Það hlýtur að vera
grundvallar krafa að skattabyrðinni verði réttlátlega
skipt á meðal þegnanna. Það hef ur komið sannanlega
i Ijós að íhaldsöfl Framsóknarflokksins og Sjálf-
stæðisflokksins hafa engan vilja til þess heldur miða
aðþví einu að viðhalda hinu megnasta óréttlæti í þeim
efnum.
Á síðasta þingi Sambands ungra jafnaðarmanna
voru samþykktar ítarlegar tillögur í skattamálum.
Þar er lagt til að tekjuskattur verði afnuminn, þar
sem þar er eingöngu um launamannaskatt að ræða.
Til að bæta ríkissjóði tekjutapið verði launaskattur at-
vinnurekenda hækkaður úr 3.5% í 13%. Þá leggjum við
til að tekið verði upp staðgreiðslukerf i útsvars og að
mánaðarlaun lægri en 75.000 krónur verði undanþegin
útsvari. Þá hlýtur það að vera sanngirniskrafa að elli-
lífeyrir og aðrar bætur greiddar af almannatrygging-
um verði algjörlega undanþegnar öllum skatti. Þessar
tillögur miða allar að því að einfalda skattkerfið og
gera skattálagninguna réttláta. Allir hljóta að hafa
skilning á því að ríkissjóður þarf sitt til þess að geta
gegnt félagslegu þjónustuhlutverki sínu við þjóðfélag-
ið. En launþegar geta á engan hátt liðið það að mis-
rétti ríki í þeirri f járöflun. Nú hlýtur almenningi að
vera það Ijóst að eina aflið í íslenzkum stjórnmálum
sem gætir hagsmuna launþega í landinu og stuðlar að
jafnrétti á öllum sviðum þjóðlífsins er Alþýðuf lokkur-
inn. Það er þess vegna sem jafnaðarmenn hafa með-
byr í íslenzkum stjórnmálum í dag.
Gunnlaugur Stefánsson
HVERT HORFIR í ÍSLENZK-
UM STJÓRNMÁLUM?
Haft er gjarnan aö oröi þegar
stjórnmál eru rædd manna á
meöal aö ekki skipti máli hver j-
ir fari meö rikisstjórnarvaldiö
hverju sinni, þvi úrræöin viö
lausn mála eru þau sömu þegar
á herðir og framkvæmd stefnu
stjornmálaflokkanna sé mjög
álika,en það eina sem ber í mill-
um séu ólik nöfn á stjórnmála-
flokkunum. Því er ekki aö neita
aö þessi skoöun hefur stundum
átt viö rök að styöjast en ef
grannt er skoðað kemur i ljós
djúpstæöur grundvallarágrein-
ingur i framkvæmd stefnu
stjórnmálaafla i landinu og hef-
ur þessi ágreiningur oft veriö
táknaöur með hugtökunum
hægri og vinstri. Það er td
staðreynd að Sjálfstæöisflokk-
urinn er fulltrúi atvinnu-
rekenda og frjálsrar samkeppni
þar sem litilmagninn má sin
litils, en Alþýöuflokkurinn
gætir hagsmuna launþega
og þeirra sem mega sin litils
NU er svo komiö aö það er
hreint lifshagsmunamál
heimilanna i þjóðfélaginu aö
rikisstjórnin segi af sér og geng-
ið verði til kosninga.
Staða Alþýðuflokksins
Alþýöuflokkurinn hefur nú
setið i stjórnarandstöðu i rúm
fimm ár. A þessum tima hefur
komið mjög skýrt i ljós hvernig
stefna flokksins aögreinist frá
hinum stjórnmálaflokkunum.
Alþýðuflokkurinn er einn allra
stjórnmálaflokka i landinu sem
hefur lagt fram raunhæfar til-
lögur um þjóðnýtingaráform.
Ber þar hæst tillaga um þjóö-
nýtingu landsins sem nefnt hef-
ur verið Landið sameign. Þar er
um að ræöa brýnt nauðsynja-
mál sem ma kæmi i veg fyrir aö
höfuöborgarbraskarar ihaldsins
og rikir útlendingar geti keypt
upp heilu jarðirnar með þaö i
huga aö braska meö hlunnindi
og orku i iðrum iaröar. Dæmi
þjónar á engan hátt hlutverki
sinu. Mannshvörf, morð, mis-
notkun banka og rikiskerfis,
smygl og hverskonar svindl eru
orðin sh'k dagleg brauö aö hinn
almenna borgara undrar slikt
ekki lengur. Hann er oröinn illu
vanur. Þessari þróun veröur aö
snúa við, um það eru allir
sammála, og dómskerfiö veröur
að efla og bæta þannig að þaö
þjóni hlutverki sinu. Launþegar
ættu að velta' þvi fyrir sér
gaumgæfilega i ljósi umræðna
um þessi mál hvaða afli i
islenzkum stjórnmálum sé bezt
treystandi til þess að
framkvæma þá nýskipan i þess
um málum sem nauösynleg er.
Alþy ðuflokkurinn er einn
islenzkra flokka sem berst gegn
frekari virkjunaráformum 1
Kröflu aö óbreyttu ástandi,
enda hafi þingmenn fiokksins
oft rætt þetta mál á Alþingi.
Sólnesum og öðrum ihalds-
mönnum getur ekki levfzt baö
gagnvart auövaldi i lifs-
baráttunni. Þetta kom berlega i
ljós á dögum Viðreisnar-
stjórnarinnar, þar sem Alþýðu-
flokkurinn þurfti að vera á
stöðugu varöbergi gagnvart
ásælni ihaldsaflanna i rýra vasa
launþegans i landinu. Þótt aö
ágreiningur i þeirri rikisstjórn
hafi sjaldnast veriö heyrum
kunnur þá leyfi ég mér að full-
yrða aö hann hafi eiliflega veriö
til staöar.
Margir Alþýðuflokksmenn
telja aö það geti á engan hátt
samrýmzt stefnu og starfi
Alþýðuflokksins aö eiga sam-
starf viö ihaldiö i rikisstjórn, þvi
þar hljóti aö vera um slik
grundvallarágreiningsmál að
ræöa. Eitt er þó vist að miöað
við núverandi styrkleikahlutfall
á Aiþingi þá sé hlutverk vinstri
aflanna það fyrst og fremst aö
verja þann rétt og þau kjör
launþega er náöst hafa fyrir
margra áratuga langa baráttu
jafnaðarmanna. Nýir sigrar og
áfangar launþegum til handa
nást ekki fyrr en Alþýðuflokkur-
inn hefur stóraukiö fylgi sitt.
Sagan kennir okkur aö án
sterkrar stöðu og baráttu
Alþýöuflokksins veröa kjör
launþega aldrei styrkt á varan-
legan hátt. Þetta er óumflýjan-
leg staöreynd sem launþegar
sem kosiö hafa aðra flokka und-
anfarin ár hljóta að velta fyrir
sér, en slik umhugsun krefst af-
stöðu. Rikisstjórnarsamstarf
Framsóknarflokks og Sjálf-
stæðisflokks færir heim sanninn
um það aö þegar ihaldsöflin
liggja i einni sæng þá er hætta á
ferðum fyrir verkafólk. Nú-
verandi stjórnarsamstarf sann-
ar svo ekki verði umvillzt
hversu mikiu Alþýöuflokkurinn
kom til leiöar i Viöreisnar-
stjórninni þó starfkröftum hans
hljóti aö vera betur variö og
skila áþreifanlegri árangri i
stjórnarsamstarfi viö vinstri
flokkana.
þessa efnis eru öllum Islending-
um i fersku minni en minna má
á Svartsengismáliö og Votmúla-
máliö. Þessar tillögur Alþýöu-
flokksins skerða á engan hátt
stööu bænda heldur þvert á móti
styrkja þá gegn ásælni og yfir-
gangi braskara sem engan
áhuga hafa á einum eða öörum
landbúnaði. Hér er án efa um
raunhæfustu tillögu aö ræða
sem miöar að landsbyggöarþró-
un þar sem sveitum landsins
veröi viðhaldið i byggö til
framleiðslu landbúnaöarafuröa.
Þá skal nefnd tillaga Alþýöu-
flokksins um þjóöþýtingu oliu-
félaganna. Fámenn islenzk þjóð
hefur engin efni á aö viöhalda
svo gagnslausum báknum og
oliufélögunum, og þvf siður
þremur dreifingarkerfum sem
miða einungis að þvi að verö-
lag oliuvara er hærra en ástæöa
er til. Þess skal t.d. getiö aö
samningar um oliukaup eru ein-
farið i höndum rikisvaldsins,
þar sem rikið semur endur-
gjaldslaust um kaup á oliuvör-
um fyrir oliufélögin. Mér sýnist
þvi liggja beint viö aö rikisvald-
iöflytji vöruna einnig inn i land-
ið ogkomi á fót einu dreifingar-
kerfi, en oliufélögin veröi hið
bráöasta lögð niöur. Þá gæti
rikisvaldið m.a. lagt hald sitt á
hina fjölmörgu húsnæöis-
kastala, sem oliufélögin hafa
byggt á undanförnum árum
fyrir gróðann af oliusölunni, og
nýtt til félagslegra þarfa. í þeim
efnum virðist þörfin nóg enda
þjáist öll félagsleg opinber þjón-
usta af húsnæðiseklu.
Alþýöuflokkurinn var fyrstur
allra flokka til aö benda á
ófremdarástandið i dómsmál-
um þjóðarinnar, og einiflokkur-
inn sem krefst á borði
raunhæfra aðgeröa til að bæta
þar úr. Svo er komið að viröing
manna gagnvart dómstólum og
réttarfarskerfinu er orðin næsta
litil, enda er kerfiö þungt og
svifaseint i virkni sinni og
lengur aö eyöa milljöröum af
almenningsfé i tóma vitleysu,
enda þarf litla fræöimenn til
þess að skynja hvaö þarna er á
ferðinni. Á meðan forsætisráð-
herra boðar að allir launþegar
þurfi nú aö herða sultarólina og
verahógværir i kröfum i næstu
kjarasamningum, þá er eytt
milljöröum króna úr rikiskass-
anum til að fjármagna orku-
fyrirtæki i Kröflu sem óvitaö er
með öllu hvort nokkurn tima
gefur einhverja nýtanlega orku,
hvað þá að til verði markaöur
fyrir alla þá orku sem Sólnes
lofar. Það er ekki ofsögum sagt
þótt haft sé á orði hvort nokkurt
mark sé eiginlega hægt aö taka
á þessum forsætisráöherra.
Alþýðuflokkurinn einn allra
stjórnmálaflokka hefur lagt
fram og gert opinbera fjárhags-
stöðu sina. Aörir flokkar hafa
ekki þorað þaö vegna hræöslu
við kjósendur. Bókhald annarra
stjórnmálaflokka er þvi leyni-
makk. En hverju er verið aö
leyna. Þetta er spurning sem
launþegar varpa fram og þeir
eiga siöferöislega heimtingu aö
fá svör. Það veröur fróölegt aö
fylgjast með þvi hvort þau svör
liggi opinber fyrir næstu kosn-
ingar.
Til baráttu.
Alþýðuflokkurinn er verka-
lýösflokkur sem berst fyrir rétti
og bættum kjörum launþegum
til handa. Alþýöuflokkurinn
styður verkalýöshreyfinguna i
baráttu sinni um hærri laun og
bætt kjör gegn atvinnurekend-
um. Núverandi ihaldsrikis-
stjórn er andstæö verkalýös-
hreyfingunni og gætir hags-
muna atvinnurekenda. Þetta
ætti öllum launþegum að vera
fyrir löngu ljóst. Þvi hlýtur það
að verða krafa allra launþega
aö ríkisstjórnin fari frá völdum
þannig aö réttlæti megi sin ein-
hvers i þessu þjóöfélagi.
Gunnlaugur Stefánsson.