Alþýðublaðið - 26.01.1977, Page 10
10
AAiðvikudagur 26. janúar 1977
PÓSTUR OG SÍMI
Línumannanám
Fyrirhugað er að halda línumannanámskeið
hjá Pósti og sima.
Umsækjendur þurf a að haf a miðskólapróf eða
hliðstæða menntun.
Gert er ráð fyrir að þátttakendur óskist til
starfa á eftirtöldum stöðum að námi loknu:
Akranesi
Patreksf irði
Isaf irði
Dalvik
Húsavík
Egilsstöðum
Vík
Vestmannaeyjum
Borgarnesi
Hrútaf irði
Nánari upplýsingar eru veittar í Póst og síma-
skólanum í síma 91-26000/385
Umsóknir sendist f yrir 15.feb. 1977 til skólans/
pósthólf 270, Reykjavík.
mki
PÖST- OG SlMAMÁLASTJÓRNIN
UTBOÐ
Tilboð óskast i smiði og fullnaðarfrágang
seinni áfanga póst- og simahúsa á eftir-
töldum stöðum:
1. Bolungarvik.
2. Hellissandi.
3. Hólmavik.
útboðsgagna má vitja hjá Umsýsludeild
Pósts og sima, Landssimahúsinu i
Reykjavik svo og hjá viðkomandi stöðvar-
stjórum, gegn 15 þúsund króna skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýslu-
deildar 22. febrúar 1977, kl. 11 árdegis.
Póst- og simamálastjórnin
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö
viöskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Myndasýning — Eyvakvöld
veröur f Lindarbæ niöri miö-
vikudaginn 26. jan. kl. 20.30.
Böövar Pétursson og Finnur
Fróðason sýna, m .a. myndir úr
áramótaferöinni í Þórsmörk.
Allir velkomnir.
Feröafélag tslands.
DISKÓTEKIÐ DISA
auglýsir:
Færanlegt diskótek
sem flytur blandaða
danstónlist, t.d.
harmoniku- og
gömludansa tónlist,
nýja vinsæla popptón-
list og hina nývinsælu
diskótektónlist.
Athugið að verðið er
mjög lágt, og hentar
þvi jafnt fámennum
sem fjölmennum
samkvæmum og
skemmtunum.
Hringið og forvitnist
i sima 50513.
TRULOF-^ UNAR-
HRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiður
Bankastræti 12, Reykjavik. .
Fulltrúaráð
Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík
Hádegisverða r-
fundur
Verður haldinn laugardaginn 29. janúar
kl. 12 á hádegi i Iðnó uppi.
Björn Jónsson forseti A.S.Í. talar um
verkalýðsmál. Fulltrúar fjölmenni.
Stjórnin.
Sinfóníuhljómsveit íslands
TÓNLEIKAR
I Háskólabíói fimmtudaginn 27. janúar kl. 20.30
Stjórnandi Páll P. Pálsson
Einleikarar GIsli Halldórsson
Halldór Haraldsson
Efnisskrá:
Herbert H. Agústsson — Concerto breve
Béla Bartok — Konsert fyrir tvö pfanó
R. Strauss — Aus Italfen. Sinfónfa op. 16
Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu-
stlg 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur-
stræti 18.
Til áskrifenda: Endurnýjun áskriftarskirteina er hafin að
Laugavegi 120, 2. hæð._____________________
SlMOMl HUÓMS\ II I ÍSL.WDS
|||| lÍÍKISl rWRIMD
Aðstoðar-
framkvæmdastjóri
Iðnaðardeild Sambandsins óskar eftir að
ráða aðstoðarframkvæmdastjóra með
búsetu á Akureyri.
Menntun á sviði rekstrarhagfræði eða
rekstrarverkfræði nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist starfs-
mannastjóra, sem gefur nánari upplýs-
ingar, fyrir 31. þ. mán.
Starfsmannahald ’
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Lausar stöður
Áfengisvarnadeild:
1. Deildarstjóri i fullt starf.
Æskileg menntun væri félagsfræðingur
eða hliðstæð menntun.
2. Hjúkrunarfræðingur i hálft starf.
3. Sálfræðingur i 30% starf.
Rannsóknarstofa:
Meinatæknir i fullt starf.
Domus Medica:
Læknaritari i fullt starf.
Heilsugæslustöð i Árbæ ••
Meinatæknir i 65% starf.
Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri,
hjúkrunarframkvæmdastjóri og aðstoðar-
borgarlæknir.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist fram-
kvæmdanefnd Heilsuvemdarstöðvarinnar
eigi siðar en 5. febrúar n.k.
HEILSUVERNDARSTÖÐ
REYKJAVÍKUR
m
Trésmiðjan Víðir hf. auglýsir:
'j&Seljum nœstu daga gallaðar vörur með miklum
Jy afslœtti, t.d. borðstofuskápa og borð, sófaborð og fleira. _.r
Notið þetta einstœða tœkifœri Trésmiðjan Víðlr hf.
^ og gerið góð kaup. Laugavegi 166, sími 22229
mm