Alþýðublaðið - 28.01.1977, Page 6
VETTVANGUR
V
Föstudagur 28. janúar 1977
Kenningin um Hagkeðjuna:
KRISTJÁN FRIÐRIKS-
SON - æviágrip
Kristján Friöriksson er fædd-
ur 21. júli 1912 aö Efri-Hólunn,
Presthólahreppi i Noröur-
Þingeyjarsýslu. Hann lauk
gagnfræöaprófi á Akureyri 1930
og stundaöi eftir þaö nám i
Lýöháskóla i Vallekilde 1930-31
var á kennaranámskeiöi i Askov
1931. Kennaraprófi lauk hann
1933. Hann sótti blaðamanna-
námskeiö i Sviþjóö 1938 og
verzlunarnámskeiö i Danmörku
1947. Kristján stundaöi kennslu-
störf i Reykdælafræösluhverfi,
S-Þing., i Vestmannaeyjum og i
Skildinganesskóla á árum
1931—42. Gjaldkeri hjá Sildar-
verksmibjum rikisins á Raufar-
höfn sumariö 1937 og verkstjóri
þar sumrin 1938—41. Stofnaöi
klæðageröina última i Reykja-
vik 1941 og hefur veriö
framkvæmdastjóri hennar
siöan.
Kristján Friöriksson hefur
skrifaö fjölda blaöagreina um
fjárhags- og atvinnumál, sumar
sérprentaöar.Hann var ritstjóri
og útgefandi Útvarpstiöinda
1938—41. Útg.: Kina, ævintýra-
Krlstján Friöriksson.
landiö, þýtt aö hiuta, 1939
íslenzk myndlist, safnaö og
samið aö nokkru, 1943.
Vidalinspostilla, 1945.
Kona Kristjáns Friðrikssonar
er Oddný ólafsdóttir frá Vopna-
firði.
(Byggt á íslenzkum
samtiðarmönnum)
Seld verði veiðileyfi á fiski-
miðin og ágóðanum varið
til iðnaðaruppbyggingar
Kenning Knstjans Friðrikssonar um stiornun Breytmg, sem af ymsum myndi
c- i •*. •____.. „ , . veröa metin sem röskun á hög-
fiskveiða og uppbyggingu íðnaðar í beinu sam- um einstakiinga og jafnvei
hengi við hana hafa vakið talsverða athygli og byggöariaga.
umtal manna á meðaLMargir hafa sagt sem svo:
„Þetta er í sjálfu sér ágætar kenningar, en iU-
framkvæmanlegar”, og annað i þeim dúr.
Til að kynnast þessum kenningum Kristjáns
Friðrikssonar nánar, sneri Alþýðublaðið sér til
hans og bað hann svara nokkrum spurningum um
þær og framkvæmd þeirra. Kristján varð fúslega
við þeirri bón og munu svör hans birtast i þrennu
lagi, ásamt ýmsum skýringarkortum og linurit-
um sem hann hefur gert.
c) Sem þriöja meginatriöiö
mætti svo nefna, aö ég vil stór-
minnka veiöiflotann. Minnka
veiöiflota þann er veiðir á upp-
eldissvæðum (fyrir austan og
noröan 1 5 til 7 þúsund veiöi-
lestir) og minnka einnig veiöi-
flota þann sem aðallega smalaöi
Getur þú sagt i sem allra
styztu máli hvert sé megin inn
tak þinnar kenningar um stjórn-
un fiskveiða viö tsiand?
— Kenninguna um Hagkeöj
unahef ég reynt aö setja fram i
erindum sem tekur um 70 mín-
útur aö flytja — og nota ég 14
uppdrætti til skýringar máli
minu — svo nokkuö torvelt er aö
draga efnið saman i fáar setn-
ingar.Skal ég reyna þaö, en það
verður mönnum þvi aöeins auð-
skiliö, aö menn hafi eitthvað
kynnt sér efniö áöur, en um
þetta hefur nú þegar birzt sitt-
hvað i blööum.
Megin atriði
Hagkeðjukenningar-
innar
a) Ég vil aö hætt veröi aö veiða
smáfisk oghálfvaxinn fisken aö
fiskurinn veröi látinn vaxa i
hagkvæmustu slátrunarstærö.
b) Þetta veröi framkvæmt meö
þvi aö hætta smáfiskaveiðum og
veiðum á hálfvöxnum fiski á
uppeldiss væöum , þ.e. þeim
svæðumsem merkt er A-1 til A-5
á meðfylgjandi korti (friöunar-
kort) nr. 13.
A uppeldissvæöum má þvi
aöeins nota veiðarfæri, sem
veija úrstóra fiskinn, fisk sem
vegur 3-4 1/2 kg. Þetta er
framkvæmanlegt með ýmsu
móti, en veiðar á þessum
svæöum myndu minnka veru-
lega 2-4 fyrstu árin eftir aö til-
högunin yröi tekin upp. Eftir
þaö yrði veiöimagniö svipaö
eins og nú en viss breyting
myndi fylgja þessu, ekki aðeins
i bráö, heldur til frambúöar.
3.9 kg-4.6-75-81 sma lengd.
Hagkvæmast er svo ab veiöa
hann aöaliega á B-svæöinu.
Hæfilegt væri aö beita 40 þús.
lesta flota á þau miö. C-svæöið
er bilib á milli 50 og 200 sjó-
milna.
ear mæííi veíöu kuiiu
o.fl., án þess aö greiöa af þvi
auölindaskatt, en helzt þyrfti aö
hvila þessi miö sem mest næstu
árin. Þau hafa veriö ofveidd en
gætu oröiö mjög arðgjæf meö
hæfilegri nýtingu.”
Friöunarkortiö. A1 er aöal upp-
eldissvæöið. Þar vex upp liklega
yfir 80% af þeim botnfiski sem
veiðist viö tsland. Þarna (og á
öörum svæöum merktum A)
þarf aö lofa fiskinum aö vaxa
upp i hæfilega slátrunarstærö