Alþýðublaðið - 28.01.1977, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 28.01.1977, Qupperneq 10
I Föstudagur 28. janúar 1977 assr Gjöf Jóns Sigurðssonar Verölaunanefnd Gjafar Jóns Sigurössonar hefur til ráö- stöfunar á árinu 1977 1,8 millj. kr. Um verölaunaveitingu og úthlutun fjár úr sjóönum gilda þær reglur, aö fénu skuli verja til „verölauna fyrir vel samin visindaieg rit, og ann- ars kostar til þess aö styrkja útgáfu slfkra rita og til þess aö styrkja útgáfur merkilegra heimiidarita”. Heimilt er og aö „verja fé til viöurkenningar á viöfangsefnum og störfum höfunda sem hafa visindarit I smiðum.” öil skulu rit þessi „iúta aö sögu islands, bókmenntum þess, lögum stjórn og framförum.” A siöastliðnu ári veitti vcrölaunanefndin tvenns konar viö- urkenningu, verölaun og starfslaun. Upphæö verölaun- anna var 100 þús. kr„ en starfslauna 250 þús. kr. Verölaun hiutu Arnór Sigurjónsson rithöfundur fyrir framlag til islenskrar sagnfræöi, Heimir Þorleifsson menntaskólakennari fyrir 1. bindi Sögu Reykjavfkurskóia og Óiafur Haiidórsson handritafræöingur fyrir ritiö Græn- land f Islenskum miöaldaheimildum. Starfsiaun hlutu Gunnar Karlsson sagnfræöingur til aö ganga frá útgáfu ritsins Frelsisbarátta Suöur-Þingeyinga og Jón á Gautlöndum, Höröur Agústsson listmálari tii aö semja ritiö Staöir og kirkjur I, Laufás, og séra Kolbeinn Þorleifsson til aö ijúka ævisögu séra Egils Þórhallssonar Græniandstrúboöa. Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurössonar auglýsir hér meö eftir umsóknum um fjárveitingar úr sjóönum. Skulu þær stflaðar til verölaunanefndar, sem sendar mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6 í Reykjavik, fyrir 15. marz n.k. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgeröir eöa greinargeröir um rit I smiöum. Reykjavfk I janúarmánuöi 1977. í verölaunanefnd Gjafar Jóns Sigurössonar Gils Guömundsson Magnús Már Lárusson Þór Vilhjáimsson. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiösiu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn aila daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Slmi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Eindálkurinn 2 kútinn, þótt stundum fari hægt. I þessu máligildirekkert annaö en sleitulaus og þrotlaus vinna. Á þann hátt munu sekir hljóta sinn dóm og saklausir sýknaðir. Meö innantómum upphrópunum er málstaöurinn veiktur, og veröur aö lokum litilsviröi. Þá brosa fir- arnir ennþá gleiöar. Þaö er ekki vafi á þvi, aö hver einasti maður, sem hefur I sálu sinni smá snefil af heiöarleika, vill aö flórinn veröi hreinsaöur og aö unnt veröi aö auka álit dóm- stóla og lögregluyfirvalda. Þessar mikilvægu stofnanir eru ein helzta undirstaöa þess þjóöskipulags, sem Islendingar búa viö. Stööu þeirra veröur aö styrkja og tiltrúin veröur aö byggjast á raunhæfum breytingum til batnaöar. 1 þessari þróun duga skammt hróp og köll. Þaö veröur þolin- mæðin, sem kemur mönnum i mark. Lágmarksverð 8 endur skili framangreindu hrá efni i verksmiöjuþró. Karfabeinum skal haldiö að skildum. Veröiö var ákveöið af odda manni og fulltrúum seljendí gegn atvkæöum fulltrúa kaup enda. I yfirnefndinni áttu sæti Ólafur Daviösson, sem vai oddamaöur nefndarinnar. Ingi mar Einarsson og Ingólfui Ingólfsson af hálfu seljenda of Guömundur Kr. Jónsson o* Gunnar Ólafsson af hálfu kaup enda. Hagstæð matarkaup Dilkakjöt í heilum skrokkum II verðfbkkur á gam/a verðinu Veró pr. kg.1%2 606 Sviðadeins 290kr. pr. kg. Opið föstudag til 10 Lokað laugardag IM» I SKEIFUNNI151BSfMI 86566 Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Lagerstærðir miðað við múrop: • Hæð; 210 sm x breicki: 240 sm 3*0 - x - 27Q sm Aðrer slá*rðir. sipiðaðar eftir beiðnc GLU%AS MIÐJAN . siöumúla 211, $Imi :i8220 . ( . úaMOk ooL. ^ HORNID Skrifið eða hringið í síma 81866 FRAMTALS AÐSTOÐ NEYTENDAÞJÓNUSTAN LAUGAVEGI84, 2.HÆÐ SÍMI28084 Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju- daginn 1. febrúar kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Auglýsið í Alþýðublaðinu TRUL0F- HRINGAR Fljót afgreiösla Sendum gegn póstkröfuj Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12, Reykjavik. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í. | Síðiimúla 11 - Sími nr-..-r>

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.