Alþýðublaðið - 28.01.1977, Side 12
12FRÁ MORGNI...
Föstudagur 28. janúar 1977
1 yioirfisstarfld
Hafnfirðingar
Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins eru til viðtals i Alþýðu-
húsinu kl. 6 á fimmtudögum.
Kjartan Jóhannsson og Haukur Helgason mæta nk.
fimmtudag.
Frá SUJ.
1. Fundur fullskipaðrar Sambandsstjórnar verður haldinn
laugardaginn 29. jan. nk. kl. 13.00.
Fundarefni:
Kjördæmaskipan — Kosningaréttur.
Nánar auglýst siðar
Sigurður Blöndal
formaður.
Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik
efnir til námskeiðs i myndvefnaði. Allar upplýsingar f
sima 15020, einnig i hádeginu (Halldóra), og kl. 5-7
siðdegis í sima 24570 (EmýJ.
Flokksstjórnarfundur
verður haldinn mánudaginn 31. janúarn.k. IIðnóuppi kl. 5
siðdegis.
Framhaldsumræður um orku- og stóriðjumál. Skýrslur
gefa Sigþór Jóhannesson, Kjartan Jóhannesson og Björn
Friðfinnsson.
Formaður.
Alþýðuflokksfélag Kópavogs
Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 1.
febrúar að Hamraborg 1,4. hæð og hefst kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf og umræður um stjórnmálavið-
horfið.
Hverfafundur Alþýðuflokksins í Breiðholti III
Hverfafélag Alþýðuflokksins i Breiðholti III heldur fund I
húsi Kjöts og fisks fimmtudaginn 3. febrúar klukkan 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning nýrrar stjórnar.
2. Borgarmálefni.
3. önnur mál. Nefndin.
Mæðrafélagið
heldur bingó i Lindarbæ sunnudaginn 30. jan. kl. 14.30,
spilaðar 12 umferðir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Kópavogsbúar
Fundur um málefni aldraðra verður haldinn að Hamra-
borg 1 Kópavogi fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Kristján Guðmundsson félags-
málastjóri Alþýðuflokks Kópavogs.
Ymislegt
íslensk Réttarvernd
Skrifstofa félagsins i Miðbæjar-
skólanum er opin á þriðjudögum
og föstudögum, kl. 16-19. Simi 2-
20-35. Lögfræðingur félagsins er
Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber
að senda tslenskri Réttarvernd,
Pósthólf 4026, Reykjavik.
Neskirkja
Barnasamkoma sunnudag kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 2e.h. Séra
Guðmundur óskar ólason.
ónæmisaðgerðir gegn
mænusótt
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt, fara fram i
_Heilsuverndarstöð,Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið með ónæmis-
.skirteini. ... _ .
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást I verzluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Afttstandendur drykkjufólks.
. Reykjavlk fundir:
Langholtskirkja: kl. 2 laugar-
,daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju-
daga. Simavakt mánudaga: kl.;
15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. >•
Kirkjuturn Hallgrimskirkju
er opinn á góðviðrisdögum frá kl.
2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út-
sýni yfir borgina og nágrenni
hennar að ógleymdum fjalla-
hringnum i kring. Lyfta er upp I
turninn.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð- '
um: A skrifstofunni i Traðarkots-
, sundi 6, Bókabúð Blöndals..
Vesturveri, Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF
Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052,
iAgli s. 52236, Steindóri s. 30996 '
Stellus. 32601, Ingibjörgu s. 27441
og Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á ísafirði.
Farandbókasöfn.
Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. ,
Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, simi
12308. Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19. }
Bókabilar. Bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Frá Árbæjarsafni
Arbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18)
alla virka daga nema mánudaga.
Leið 10 frá Hlemmi gengur að
safninu.
Borgarsafn Reykjavikur,
Útlánstimar frá 1. okt 1976.
Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- ]
stræti 29a, simi 12308. mánudaga
til föstudaga kl. 9-22, laugardagg,-
kl. 9-16.
Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi;-
36270. Mánudaga til föstudaga kl.
14-21, laugardaga kl. 13-16.
LESTRARSALÚR
Opnunartimar
1. sept.-31. mai
Mánud.-föstud. _ kl. 9-22
laugard. , kl. 9-18
Sunnud. kl. 14-18
1. júni-31. ágúst
Mánud.-föstud.kl. 9-22
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Mánudaga til föstu-
daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-
16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.
Bókin HEIM Sólheimum 27.
simi 83780. Mánudagat fíi föstu-
daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka-
þjónusta v'ið aldraða, Tatlaða og'
sjóndapra.
sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga —
föstud. kl. 18:30—19:30 laugard.
og sunnud. kl. 13:30—14:30 og
18:30—19:30.
Landspitalinn alla daga kl.
15—16 og 19—19:30. Barnaspitali
Hringsins kl. 15—16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17.
Fæðingardeild kl. 15—16 og
19:30—20.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15 :30—16:30.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
kl. 15—16 og 18:30—19:30.
Landakotsspitaii mánudaga og
föstudaga kl. 18:30—19:30
laugardaga og sunnudaga kl.
15—16 Barnadeildin: alla da'ga kl.
15—16.
Kleppsspítalinn: Daglega kl.
15—16 og 18:30—19, einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30—19:30,
alla daga, laugardaga og
sunnudaga, kl. 13—15 og
18:30—19:30.
Hvitaband mánudaga—föstudaga
kl. 19—19:30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30,
Sólvangur: Mánudaga—laugar-
daga kl. 15—16 og 19:30—20,
sunnudaga og helgidaga kl.
15—16:30 og 19:30—20.
Vifilsstaðir: Daglega 15:15—16:15
og kl. 19:30-20.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-nætur-og helgidagsvarsla,
simi 2 12 301
Heilsugæsla
Nætur- og helgidagaþjónustu
apóteka vikuna 21.-27. janúar
annast Garðsapotek og Lyfjabúð-
in Iðunn.
Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100. »
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510. u *
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00--
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækha- og lyf ja'
búðaþjónustu eru gefnar i sim-"
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni.
simi 51100.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12.
og sunnudaga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Neyóarsímar
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— Simi 1 11 00
i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 5
11 00 — Sjúkrabill sími 51100
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12
00
Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5
11 66
Simsvari i 25524 leggst niður frá
og með laugardeginum 11. des,
Kvörtunum verður þá veitt mót-
taka i sima vaktþjónustu borgar-
stjórnar i sima 27311.
Hitaveitubilanir simi 25520 (ut-
an vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-«
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336. _
Gátan
Framvegis verður dag-
lega i blaðinu lítil kross-
gáta með nokkuð nýstár-
legu sniði. Þótt formið
skýri sig sjálft við
skoðun, þá.er rétt að taka
fram, að skýringarnar
f lokkast ekki eftir íáréttu
og lóðréttu NEMA við
tölustafína sem eru í
reitum í gátunni sjálfri
(6,7 og 9]Lárettu skýring-
arnar eru aðrar merktar
bókstöfum, en lóðréttu
tölustöfum.
A: ruddamenni B: fara djúpt C
hress D: sk st E: eins F: úttekil
G: góni 1: töllkonan 2: nabbinn 3
hitari 4: tónn 5: orrusta 6
skvampar 7: skóli 8 lá: sk st 8 ló
púka 9 lá: fiska 9 ló: danskt blal
10: kvæði.
Það þýðir ekkert.
Eftir að útgefandinn
hafnaði bókinni get
ég ekki skrifað neitt^y
1-27
Og ég sem var ákveð-
inn í að helga listinni
líf mitt, alla krafta
mína og þrek....
...og hugsið ykkur ég
var næstum búinn að
kaupa nýjan borða í
ritvélina....