Alþýðublaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 15
aar Föstudagur 28. janúar 1977
SJÖNARMID 15
Bíóin / Lei khúsin
íl* 2-21-40
Marathon Man
Alveg ný bandarisk litmynd, sem
verður frumsýnd um þessi jól um
alla Evrópu. Þetta er ein umtal-
aðasta og af mörgum talin
athyglisverðasta mynd seinni
ára.
Leikstjóri: John Schlesinger
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og
Laurence Oliver
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
örfáar sýningar eftir.
Ég dansa
I am a dancer
Heimsfrægt listaverk. — Ballett-
mynd i litum.
Aðaldansarar: Rudolf Nureyev,
Margot Fonteyn.
Sýnd kl. 7.15.
Sími50249 ..
Bugsy Malone
Ein frumlegasta og skemmtileg-
asta mynd, sem gerð hefur veriö.
Gagnrýnendur eiga varla nógu
sterk orð til þess að hæla henni.
Myndin var frumsýnd i sumar i
Bretlandi og hefur farið sigurför
um allan heim siðan. Myndin er i
litum gerð af Rank.
Leikstjóri: Allen Parker.
Myndin er eingönguleikin af
börnum. Meðalaldur um 12 ár.
Blaðaummæli eru á einn veg:
Skemmtilegasta mynd, sem gerð
hefur verið.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 9.
'leTkfEiag“2(2 2Í2~"
vREYKjAVlKUR
HóHip
STÓRLAXAR
i kvöld kl. 20
fáar sýningar eftir
SAUMASTOFAN
laugardag — Uppselt
MAKBEÐ
7. sýn. sunnudag Uppselt
Hvit kort gilda
fimmtudag kl. 20.30
ÆSKUVINIR
þriðjudag — Uppselt
allra siðasta sinn
SKJALDHAMRAR
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14.-20.30 Simi
16620
Austurbæjarbíó
KJARNORKA OG KVENHVLLI
laugardag kl. 24
Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-
21. Simi 11384.
Ritstjórn Alþýðu-
blaðsins er í
Síðumúla 11
- Sími 81866
W1J89-36 .
Okkar bestu ár
The Way We Were
Níisím IiI*
Grensásvegi 7
Simi 32655.
ISLENZKUR TEXTI
Viðfræg amerisk stórmynd æi lit-
um og Cinema Scope með hinum
frábæru leikurum Barbra Streis-
and og Robert Redford
Leikstjóri: Sidney Poliack
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
GAMLA BIÓ I
V Sími 11475
Bak við múrinn
Bandarisk sakamálamynd
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<3*3-20-75 r
Jólamynd Laugarásbfó
1976
Mannránin
ALFRED
HITCHCOCK’S
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi og mjög vel gerð
ný bandarisk kvikmynd, sem alls
staðar hefur verið sýnt við met-
aðsókn. Mynd þessi hefur fengið
frábæra dóma og af mörgum
gagnrýnendum talin betri en
French Connection I.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Fernando Rey.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Nýjasta mynd Alfred Hitchcock,
gerð eftir sögu Cannings ,,The
Rainbird Pattern”. Bókin kom út
i isl. þýðingu á sl. ári.
Aðalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris og
William Devane.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
ísl. texti.
Bruggarastríðið
Boothleggers
Ný, hörkuspennandi TODD-AO
litmynd um bruggara og leyni-
vínsala á árunum i kringum 1930.
ISLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Paul Koslo, Dennis
Fimple og Slim Pickens.
Leikstjóri: Charises B. Pierdés.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11,15.
UiAm rrv»WtlllF*i»1aM«nL-«W
1I1UU.7UII IKLð/UMU 10 MOOUCTIOft
RICHARD WIDMARK'
CHRISTOPHERLEE
“TOTHEDEVIL...
ffSTTf IDMIGHTER”
Afar spennandi og sérstæð ný
ensk litmynd, byggð á frægri
metsölubók eftir Dennis Wheat-
iey.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 9 og 11.
Nýjung — Nýjung
frá kl. 1.30 tii 8.30.
Sýndar 2 myndir:
Blóðsugugreif inn
Count Yorga
Hrollvekjandi, ný bandarisk lit-
mynd með Robert Quarry — og
Morðin i Líkhúsgötu
Hörkuspennandi litmynd.
Endursýnd.
Bönnuð innan 16 ára.
Samfelld sýning kl. 1.30-8.30.
lonabíó
3*3-1 J-82
Hvít elding
white Lights
lvijög spennandi og hröð saka-
málamynd.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
Jennifer Billingsley.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Við bíðum átekta
Átök bakvið tjöldin.
I beinu framhaldi af þvi, sem
nokkuö var rætt hér i gær um
hugsanlega stefnubreytingu
Kommúnistaflokka i Vestur
Evrópu — þaö er aö segja ein-
lægni þeirra i að segja sig úr
lögum við Sovétrikin og taka
upp raunhæfa baráttu fyrir
lýðræði — er ekki úr vegi að lit-
ast um hér heima.
Kameljón Islenzkra stjórn-
mála, Alþýöubandalagiö, hefur
vissulega notfært sér eiginleika
samnefndrar skepnu, að breyta
sifellt um lit, þegár það þótti
henta.
Við, sem eldri erum munum
mætavel, þegar þáverandi páfi
islenzkra kommúnista, krafðist
þess 1938, að sameinaður flokk-
ur verkalýösins tæki skilyrðis-
lausa afstöðu með Sovét Rúss-
landi og leyfði engan „fjand-
skap” gegn þvi i blöðum sinum
UMeð fjandskap mun trúlega
vera átt við gagnrýni á hátterni
Rússa).
Okkur rámar einnig i þegar
Kiljan var að skrifa „Viðsjá”
Þjóðviljans i upphafi styrjald-
arinnar og taldi það fáránlegt,
að sósialistiskt sinnaö fólk
hneykslaöist á að 15 milljónir
Pólverja væru innlimaðir i
Svoétsambandið með „tiltölu-
lega litlum blóðsúthellingum”!
Ekki hefur það heldur
gleymzt, þegar þvi var haldið
fram í sama málgagni, að Finn-
ar hefðu ráðizt á Rússa i þeim
tilgangi að leggja skikann undir
sig með vopnavaldi.
Þetta var núi „den tið” og má
vissulega segja að oft væri
hressilega til orða tekiö. Hvað
sem liður að menn aðhyllist
skoðanir eða ekki, er þó ætið
gott að vita hvar menn standa!
Þannig hefur ekki verið
auðvelt að sjá, að neinn sér-
stakur munur væri á hugarfari
hinna fornu kommúnista og
þeirra, sem kölluöu sig siðar
sósialista með afarlöngu og litt
munntömu flokksnafni!
Arftaki þessara flokka er svo
Alþýðubandalagið, sem er eins
og allir vita samsafn ýmissa
flokksbrota af vinstri væng Is-
lenzkra stjórnmála sem svo er
kallaður, þó raunar sé erfitt aö
sjá hvernig meö réttu megi
kalla hin forna Kommúnista-
flokk til vinstri. En sleppum öll-
um orðaleikjum. Hitt væri ekki
ófróðlegt fyrir fólkið, að hugsa
sér hvar kommúnistarnir lentu
með þvi að lita á hina pólitisku
linu setta saman á endum. Viö
hliðina á hverjum væru
kommúnistar þá?
NU er ekki þvi að neita, að
reynt hefur verið með nokkrum
árangri, að halda fram lýð-
ræöisást og verkalýösvináttu.
Og vissulega hefur ekki skort á
allskonar yfirboð þegar flokk-
urinn hefur ekki verið I stjórn-
araðstöðu.
Dæmið hefur hinsvegar tdíið
nokkrum stakkaskiptum á þeim
timum, sem á hefur reynt.
Harðar ádeilur á aö verðlags-
visitalan var á sinum tima tekin
Oddur A. Sigurjónsson
úr sambandi, þegar viðskipta-
hruniö varð á viöreisnar-
árunum, komu hinsvegar ekki i
veg fyrir fullan vilja ráðá-
manna Alþýðubandalagsins að
feta i þá slóð 1974!
Rytjurnar af „baráttu”
flokksins gegn herstöövum
reyndustekki sérlega haldgóðar
i vinstri stjórninni, og svo
sýnist, sem nokkur efi sé tekinn
að sitja um andúöina á veru
Islands i Nató hjá ýmsum ráða-
mönnum!
Það er ekki langt að minnast,
þegar formaður flokksins
skrifaði sina ferðarollu á liðnu
sumri, eftir aö hafa visiterað
hjá itölsku kommúnistunum!
Þar kvað nokkuð við óvenju-
1 legan tón i þeim skjá!
Auðvitað fékk maðurinn sinar
kárlnur hjá þeim, sem ráða
málgagninu, og manna á milli
var reynt að drepa þessari
nýfengnu hugkvæmd hans meö
þvi, að hann væri nú ekki sá sem
heföi nein úrslitaáhrif á stefnu
flokksins! Má það hafa verið
sannm æli.
Það er opinbert leyndarmál,
að innan flokksins geisa nú
harðvitug átök um völdin. Mál-
gagnið er i höndum þeirra sem
mest hneigjast að þvi aö blóta
Moskvu, þó á laun sé og andlega
fæðan þar sé „hrossakjöt
kommúnismans”, þegar betur
er að gætt. Aðrir komast yfir-
leitt ekki upp með neinn
moðreyk!
Þegar litið er til hinnar svo-
kölluðu stefnuskrár, tekur ekki
betra við. Hún er löörandi af
allskonar hálfyrðum, sem
sýnasthelizt vera námskeiö i að
hugsa i hring, og væri litið á
hana sem einskonar áttavita,
yrði ferillinn án efa hringsól
eftir eigin skotti, sem auðvitað
næðist aldrei, fremur en þegar
hvolpar eru að leika sér.
En allt um þetta. Menn hljóta
aö biöa nokkuð áhugasamir
eftir þvi að sjá, hvaöa stefnu
valdabaráttan innan flokksins
tekur. Verða það Marx-Lenin-
istarnir undir forystu núverandi
ritstjóra Þjóöviljans, sem bera
hærri hliut, eða hafa einlægir
verkalýðs- og lýðræðissinnar
bolmagn til þessað yta þeim til
hliðar?
Fari svo, sem vissulega ber
að vona, mun sá tími nálgast, aö
hinar fátækari stéttir landsins
geti sameinast á einn eða annan
hátt, um að taka i sinar hendur
yfirráð yfir lifskjörum sinum,
án þess að vera háðar afætum i
hvaða mynd, sem þær birtast.
Eitt er vist, að það mun ekki
gerast undir merkjum manna
frá Moskvu.
,18$ HREINSKILNI SAGT
Volkswageneigendur
Iiöfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélariok —
Geymslulok á Wolkswagen i ailflestum iitum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveöið verö. Reyniö
viöskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Hafnarfjaröar Apeitek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
Svefnbekkir á
verksm iðjuverði
SVEFNBEKKJA
Hcfðatunf 2 - Simi 15581
Reykjavik
-J
SENDIBIL ASfOOIN Hf