Alþýðublaðið - 09.02.1977, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.02.1977, Blaðsíða 13
I S!ar Miðvikudagur 9. febrúar 1977. Wtirarp Miðvikudagur 9. febrúar 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Móöir og sonur” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þyddi. Stein- unn Bjarman les (2). 15.00 Miödegistónleikar Fil- harmoniusveitin i ösló leikur „Zorahayda”, tónverkeftir Jo- han Svendsen, Odd Griiner- Hegge stjórnar. Michael Ponti og Sinfónluhljómsveit Utvarps- ins i Lúxemborg leika Pianó- konsert i fis-moll op. 69 eftir Ferdinand Hiller, Louis de Fre- mont stjórnar. Boston Pops hljómsveitin leikur „Frans- mann i New York”, hljóm- sveitarverk eftir Darius 'Mil haud, Arthur Fiedler stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö” eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson islenzkaöi. Hjalti Rögnvaldsson les siöari hluta sögunnar (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Nýjar hugmyndir til lausnar reykingavandamálinu Gunnar Finnbogason skólastjöri flytur erindi. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Magnús Jónsson syngur, Ölaf- ur Vignir Albertsson leikur á planó. b. Kapelláninn i Holti Halldór Kristjánsson flytur fyrri frásöguþátt sinn af séra Siguröi Tómassyni. c. Kvæöi eftir Arna G. Eylands Baldur Pálmason les. d. Vinnuhjúin Agúst Vigfússon fiytur frásögu- þátt. e. Sungiöog kveöiöÞáttur um þjóölög og alþýöutónlist 1 umsjá Njáls Sigurðssonar. f. Kórsöngur: Arnesingakórinn syngurlög eftirlsólf Pálsson og Pál Isólfsson. Söngstjóri: Þuriöur Pálsdóttir. Pianóleik- ari: Jónina Gisladóttir. 21.30 (Jtvarpssagan: „Lausnin” eftir Arna Jónsson Gunnar Stefánsson les (16). 22.00 Fréttir. ' 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (3) 22.25 Kvöldsagan: „Siðustu ár Thorvaldsens” Endurminning- ar einkaþjóns hans Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýöingu sina (4). 22.45 Nútlmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. febrúar 18.00 Hviti höfrungurinn. 18.15 Rokkveita rikisins. Kynnir Einar Vilberg, sem syngur viö undirleik félaga úr hljómsveit- inni Paradis. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 18.40 Gluggar. Filaskóli, Risa- oliuskip, Hundasalerni. Þýö- andi og þulur Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liöandi stund. Umsjónarm aöur Magdalena Schram Stjórn upp- töku Andrés Indriöason. 21.20 Maja á Stormey. Finnskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum, byggöur á skáldsögum eftir álensku skáldkonuna Anni Blomqvist. 4. þáttur. Jóiin I gripahúsinu. Efni þriöja þátt- ar: Ahrifa Krimstrilteins er tekiö aögæta á Stormey. Ensk- ir hermenn hóta Jóhanni llfláti, rífi hann fleiri siglingamerki. Fjölskyldan veröur aö flytjast frá eynni. Maja fer meö börnin til foreldra sinna, en Jóhann getur hvergi talist öruggur nema i Finnlandi. Miklir óláns- tlmar eru gengnir I garö. Bróö- ir Maju deyr á sviplegan hátt, og Mikael sonur hennar drukknar. Þýðandi Vilborg Sig- uröardóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö). 22.20 Hvers er aö vænta? Fæöu- öflun I framtiðinni. Mynd úr fræöslumyndaflokki, sem Bandarikjamenn geröu á si'ðastliönu árii tilefni 200 ára sjálfstæöis þjóöarinnar. Vegna fólksfjölgunar I heiminum er taliö, aö matvælaframleiöslan þurfi aö veröa tvöfalt meiri eft- ir aldarfjórðung, en hún er nú, og I myndinni er m.a. leitaö svara viö þvl, hvort takast megi aö leysa þann brýna vanda. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.45 Dagskrárlok. SJÓNVARP Rokkveita ríkisins Einar Vilberg Hjartarson Rokkveita rikisins og er ætlar að skemmta okkur þriðji í röðinni úr flokki með söng og hljóðfæra- þessum, þar sem fram leik, ásamt hljómsveit- koma popphljómsveitir inni Paradís klukkan og söngvarar. 18.15. Þátturinn nefnist ...TILKVÖLDS 13 ATHUGASEMD VIÐ GREIN JÓNS KJARTANSSONAR FORSTJÓRA ÁTVR Halldór Bragason, sjómaöur, kom að máli viö blaöiö og vildi koma á framfæri athugasemd vegna greinar Jóns Kjartanssonar forstjóra ATVR. — Allt tóbak sem flutt er um borö I skip er taliö. Allir kassar eru taldir, bæöi um leiö og þeir fara um borö i skipin og þegar þeim er skipaö upp. Þetta er gert til aö koma i veg fyrir þjófnaö um borö i skipunum. \ Þaö ætti aö vera auövelt að fylgjast meö magni tóbaks sem kemur með tölvubókhaldi, I stað þess aö mæla þaö alltaf eftir þyngd. SKRÚFIÐ FYRIR ÞESSAR HUND- LEIÐINLEGU KJAFTAKVARNIR A.S. skrifar; Mig hefur lengi langað til að stinga niður penna eins og þeir segja, sem alltaf eru að skrifa vegna sérstaks leiðindamáls, sem vekst upp á hverj- um einasta morgni, sem Guð gefur yfir. ' Þetta er um þá endalausu þvælu og kjaftæði, sem morgun- þulir útvarpsins leyfa sér. Þess- ar klisjur, sem dynja yfir fólk sem ekki hefur annaö til saka unniö en aö vakna, til þess að búa sig undir dagleg störf sln, eru hreint óþolandi. Þaö getur vel veriö aö þeim finnist þetta blaöur skemmtilegt sjálfum, en þeir eru þá vist sem næst einir um þaö. Þaö er svo sem engin ástæöa til aö varna þessum mönnum máls, úr þvl þeim er svona mikil máls þörf. En hversvegna getur þá ríkisút- varpiö ekki komiö sér upp ein- hverjum öskupoka til þess aö láta þá glamra I, I staö þess aö hafa hljóönemann einan fyrir framan þá? Þulir eiga vitanlega aö hafa þaö starf aö kynna þaö sem fram á aö fara. En þegar þetta er blandað tilgangslausu rausi, sem hvergi þekkist nema helzt þar sem ölvaðir menn þurfa aö sýna andriki sitt, er of langt gengiö. Viö ráöamenn rikisútvarpsins vindiö þiö bráöan bug aö þvl aö legu kjaftakvamir, þvl fyrr þvi vil ég segja þetta: Blessaöir skrúfa fyrir þessar hundieiöin- betra. Vöruhús verður klakahöll Gifurlegir kuldar hafa hrjáð Bandarikja- menn að undanförnu. Þetta hefur ekki hvað sist komið niður á slökkviliðsmönnum þvi vatnið hefur þvi sem næst frosið i slöng- unum. Myndin hér til hliðar var tekin eftir bruna i vöruhúsi einu i New York nú fyrir stuttu. Eftir að slökkvi- starfi lauk var engu likara en húsið hefði breyst i klakahöll, þar eð allt slökkvivatnið fraus á veggjum og i lofti byggingarinnar. Svo sem sjá má á myndinni hefur slökkvistarfið verið nokkrum erfiðleikum inn smellti af hrasaði háð þvi rétt i þann einn slökkviliðsmaður- mund er ljósmyndar- inn á klakabungu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.