Alþýðublaðið - 09.02.1977, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.02.1977, Blaðsíða 14
14 LISTIR MENNING Miðvikudagur 9. febrúar 1977^ vSXF spékoppurinn Þú mátt kalla það list fyrir mér, Aðalsteinn minn, en barnið vill fá hjólið sitt. Helltu upp á engilráð, vatnið sýður. En hvaö það var hugsunarsamt af for- stjóranum að styttá þér stundir með tón- list og glasaglaumi meðan þú vinnur eftirvinnuna. V. Leikendur halda á leikstjóra sínum Nemendur í Flensborg sýna: Ó þetta er indælt stríð Nemendur i fjöl- brautarskólanum Flensborg i Hafnarfirði sýna söng og gaman- leikinn ,,ó þetta er indælt strið” eftir Charles Chilton Joan Littlewood og Theatre Workshop dagana 10., 11., 12. og 13. febrúar. Leikrit þetta hefur áð- ur verið sýnt í Þjóðleik- húsinu. Leikendur eru 14 talsins og auk þess taka þátt i sýningunni kór skólans og nokkrir hljóð- færaleikarar. Um leikritið er þaö aö segja aö þaö var samiö 1 hópvinnu úti i Englandi árið 1960 og hefur siö- an notiö mikilla vinsælda um heim allan. Textinn er aö mestu leyti byggöur á samtima heim- ildum úr strföinu. í verkinu er enginn ákveöinn söguþráöur heldur reynt aö lýsa ýmsu sem geröist á strfösárun- um igamniog alvöru. Leikstjóri er Arni Ibsen. Frá æfingu á leikritinu Hringið til okkar og pantið föst * . hverfi til að selja blaðið í. a ) Alþýðútilaðið - afgreiðsla sími 14900 L Tækni/Vísindi þessari viku: Fljótandi fjársjóður 2. Eftir nær aldarlanga baráttu 'viö þennan „ófögnuö” hafa visindamenn viö geimrann- sóknarstofnun Bandarlkjanna jkomist aö merkilegum hlut. Planta þessi er þegar alit kemurj 1 heitu og næringarriku vatni vex planta þessi ógnarhratt. A 8-10 dögum tvöfaidast þaö yfir- borö sem hún þekur og mynda plönturnar fljótandi teppi. Sá kostur sem hvaö þyngstur! er á metunum er aö hún viröist' geta hreinsaö mengaö vatn af jafnt lifrænum sem óiffrænum efnasamböndum. Vatnablóm þau sem hér um ræöir samanstanda af safarik- um rótarhnúö sem flýtur upp- réttur rétt undir vatnsboröinu. Niöur úr rótarhnýðinu ganga rætur en blöö og blóm upp af. SCS.-2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.