Alþýðublaðið - 19.02.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.02.1977, Blaðsíða 10
14 Laugardagur 19. febrúar 1977 ssr ip Akureyrarbær Starf hitaveitustjóra hjá Akureyrarbæ er laust til umsóknar. Æskilegt er að um- sækjendur hafi verkfræði- eða tækni- menntun. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Umsóknir sendist undirrit- uðum fyrir 5.mars n.k. Akureyri 14. febrúar 1977 Helgi M. Bergs bæjarstjóri. ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum i sleða undir aðveituæð Hitaveitu Akureyrar. Sleðamir eru úr stáli og renna á teflon plötum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu tækni- deildar bæjarins, og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Armúla 4, Reykja- vik, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð- in verða opnuð á tæknideild bæjarins 15. mars 1977, kl. 11. ' Hitaveitunefnd Akureyrar. Rafvirkjar Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða lokunarmann með rafvirkjamenntun til starfa nú þegar. Laun eru samkvæmt launaflokki B 14 Umsóknum skal skilað á sérstökum um- sóknareyðublöðum fyrir 28. febrúar, til rafveitustjóra, sem veitir nánari upp- lýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i háspennusimabúnað fyrir 220 kV háspennulinu Geitháls — Grundartangi. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja- vik, frá og með mánudeginum 21. febrúar 1977, og kostar hvert eintak kr. 3.000,-. Til- boðum skal skila á sama stað fyrir kl. c 14:00 mánudaginn 4. april 1977. LAN DSVIRKJUN SUÐURLANDSBRAUT 14 REYKJAVÍK m/s Baldur fer frá Reykjavík miðvikudaginn 23. þ.m. til Breiða- fjarðarhafna og Patreksfjarðar. Vörumóttaka: þriðjudag og til hádegis á miðviku- dag. m/s Hekla fer frá Reykjavik mánudaginn 28. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miðviku- dag og fimmtudag til Vestmannaeyja, Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavikur og Akureyrar. m UTIVISTARFE R Ð l P ’ Laugard. 19/2 kl. 13 Hellisheiöi, Hellukofi, gamla leiöin. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö 800 kr. Sunnud. 20/2. Kl. 10 Gullfossi klakaböndum (áöur en áin ryöur sig). Fararstj. borleifur Guö- mundsson. Verö 2500 kr. Kl. 11 Esjameö Tryggva Hall- dórssyni. Verö 100 kr. Kl. 13 Fjöruganga viö Hval- fjörö meö Einari Þ. Guöjohn- sen. Verö 1000 kr. Fariö frá B.S.Í. vestanveröu, fritt f. börn m. fullorönum. Færeyjaferöá dagar, 17marz. Gtivist Tilkynningar Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl 2, bamagæzla. Séra Ólafur Skiilason. Bræðrafélag Bústaða- kirkju. Konukvöld félagsins er á sunnu- dagskvöldið. Gestir velkomnir. Stjórnin. Aððventukirkja i Reykjavik, samkoma á sunnu- dag kl 5. Siguröur Bjarnason. Laugarneskirkja: Barnaguösþjónusta klukkan 11. Guösþjónusta klukkan 2 s.d., altarisganga. Nýtt messuform tekið i notkun. Sóknarprestur. Bókasafn Kópavogs Félagsheimilinu opiö mánudaga - föstudaga 2-9 e.h. Frœdstufundir um kjarasamninga V.R. Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar auglýsir: Lausar stöður Fóstru tii að annast eftirlit með dagvistun á einkaheimilum. Upplýsingar um starfið veitir Margrét Sigurðardóttir fóstra. Félagsráðgjafi til starfa i fjölskyldudeild stofnunarinnar. Nánari upplýsingar um starfið veitir yfirmaður fjölskyldudeildar. Umsóknarfrestur er til 13. marz n.k. Laun samkv. launakjörum borgarstarfs- manna. íii Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar f|f Vonarstræti 4 sími 25500 Götunarstarf Óskum að ráða konu eða karl til starfa við IBM spjaldgötun nú þegar. Góð starfs- reynsla æskileg. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. mars n.k. Vegagerð rikisins, Borgartúni 1, Reykjavik. ARNARFLUG HE AÐALFUNDUR Stjórn Arnarflugs h.f. boðar til aðalfundar ^ann 8. marz 1977 kl. 20.30 i Súlnasal Hótel Sögu. Fundarefni samkvæmt samþykkt- um félagsins. Stjórn Arnarflugs h.f. AFMÆLISKVEÐIA Þegar íslensk alþýða, til sjávar og sveita, hóf sókn sína úr sárri örbirgð og réttindaskorti til mannsæmandi lifs, hófu frumherjarnir á loft merki tveggja alþjóðlegra hugsjónastrauma, sam- vinnuhreyf ingar og sósíalisma. Af þeim spruttu alþýðuhreyfingarnar tvær, samvinnuhreyf ingin og verkalýðs- hreyfingin, sem gerbreytt hafa íslensku þjóðlífi til hins betra. Iiii' Jj-'jgvng—u'a.\ »ip» m.ji Verkalýðshreyf ingin hefurávallt kunnað að meta gildi samvinnuverslunar í baráttunni við harðsnúið yfirstéttar- auðvald, sums staðar haft forgöngu um að koma henni á fót, annars staðar stutt hana með ráðum og dáð. Á 75 ára afmæli Sambands íslenskra samvinnufélaga á Alþýðusamband (slands ekki betri ósk samvinnumönnum til handa, en þá að á næsta aldar- fjórðungi megi takast að virkja krafta beggja þessara voldugu alþýðuhreyf inga til ætlunarverksins: afnáms einka- auðmagns og eflingu þjóðfélags, sem gerir fólkinu kleift að nýta f jármagnið í eigin þágu. _ ALÞYÐUSAMBAND ISLANDS aiÉiiMiiif,raii-<irlrr<vr«-r*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.